Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2001, Blaðsíða 21
i ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 33 DV Tilvera Lausn á gátu nr. 2942: Slær slöku við Lárétt: 1 rekald, 4 eignaðist, 7 lyf, 8 hamagangur, 10 grind, 12 samskipti, 13 ritfæri, 14 mjög, 15 klaka, 16 buxur, 18 áhald, 21 atorka, 22 pár, 23 makaði. Lóðrétt: 1 geðvond, 2 umboðssvæði, 3 svipaður, 4 skip, 5 hryðju, 6 smábær, 9 ákafur, 11 frétt, 16 skrokk, 17 illmenni, 19 fljóta, 20 skap. Svartur á leik’ Ofurskákmótið í Lin- ares, Spáni, hófst um síð- ustu helgi. Eftir 3 umferð- ir hefur öllum skákunum lokið með jafntefli! Kar- pov, fyrrverandi heims- meistari sem verður fimmtugur á árinu, tefldi í 1. umferö eins og hann gerði á hátindinum. Svo kom að þessari stöðu og þá missti hann tökin á öllu saman. Þessi ellikerling er erfið áð glima við enn þá hvað sem seinná veröur. Eftir 37,- Rxe3 fylgt af Rf5 verður fátt um varnir. Eftir talsverða glímu kom upp staða þar sem Karpov hafði hrók og ridd- ara gegn hróki Shirovs. Þrátt fyrir að ýmsir furðuðu sig á því reyndi Karpov að vinna þá stööu, það tókst Kasparov 1996 gegn Judit Polgar. En það tókst sem sagt ekki núna á nýrri öld. Staðan eftir 3 um- ferðir af 10 er sem sagt þessi en tefld er tvöfóld umferð: 1. Alexander Grischuk 2663 2. Anatolí Karpov 2679 3. Judit Polg- ar 2676 4. Peter Leko 2745 5. Alexei Shirov 2718 6. Gary Kasparov 2849,1.5 v. öll söm- ul! Hvítt: Alexei Shirov (2718) Svart: Anatolí Karpov (2679) Caro-Kan vörn Linares, Spáni (1), 23.02.2001 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. Rlf3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 c5 11. Bridge Spil 4 (allir á hættu) i 8. umferð sveitakeppni Bridgehátíðar er forvitni- legt, en það olli AV töluverðum vand- ræðum víðast hvar. Vestur var gjafari í spilinu og opnaði oftast nær á laufi eða tígli. Norður hindraði hressilega á spaðalit sinn, ýmist á þremur eða fjór- um spöðum. Austur á töluverð spil, en valið virðist standa um dobl eða fimm hjörtu. AV geta náð fjórum spöðum * ÁG109872 * 42 * - * D1064 »4 * K108 * K965 Sagnhafa tókst að skrapa heim 9 slögum en suður taldi sig samt sem Umsjón: Sævar Bjarnason Dg4 Df6 12. c3 cxd4 13. cxd4 b6 14. 0-0 Bb7 15. Be3 h5 16. Dh3 Bxf3 17. gxf3 Hd8 18. Hacl g5 19. Be4 Ke7 20. Hfel Bf4 21. Bxf4 Dxf4 22. d5 Re5 23. dxe6 f5 24. Hc7+ Kd6 25. Hxa7 fxe4 26. e7 Rxf3+ 27. Kfl Hde8 28. Dd7+ Ke5 29. Hdl Kf6 30. Dc6+ Kf7 31. Hd8 Rxh2+ 32. Kel Rg4 33. Dxb6 e3 34. Db3+ Kg7 35. Dc3+ Df6 36. fxe3 Dxc3+ 37. bxc3 (Stöðumyndin) Re5 38. Hd5 Kf6 39. e4 Rf3+ 40. Kf2 g4 41. Kg3 Hh7 42. Hf5+ Kg6 43. Ha6+ Kg7 44. Ha7 Kg6 45. Ha6+ Kg7 46. Ha7 Hh6 47. Hd7 He6 48. Hxh5 Hxe4 49. Hf5 Re5 50. Hc7 Hel 51. a4 Rf7 52. a5 Rh6 53. Hf4 H8xe7 54. Hxe7+ Hxe7 55. a6 He3+ 56. Kg2 Hxc3 57. Ha4 Hc8 58. a7 Ha8 59. Kg3 Kf6 60. Kf4 Ke7 61. Ha6 Rf7 62. Kxg4 Kd7 63. KÍ5 Rd6+ 64. Kf4 Rb5 65. Ke5 Kc7 66. Kd5 Kb7 67. Hal Rxa7 68. Hbl+ Kc7 69. Hcl+ Kb6 70. Hbl+ Rb5 71. Kc4 Hc8+ 72. Kd5 Hc5+ 73. Ke4 Kc6 74. Hal Rd6+ 75. Kd4 Hd5+ 76. Ke3 Kd7 77. Ha8 Ke6 78. Ha7 Kf5 79. Hc7 He5+ 80. Kd3 Hd5+ 81. Ke3 Re4 82. Hc4 Rc5 83. Hc3 Ke5 84. Ha3 Hd4 85. Hc3 Kd5 86. Ha3 He4+ 87. Kf3 He8 88. He3 Hf8+ 89. Ke2 Kd4 90. He7 Hf6 91. He8 Re6 92. Ha8 Rf4+ 93. Kf3 Rd3+ 94. Kg4. Jafntefli. mKKMKKtmsmm, ■; tveimur niður á hættunni, en það er erfitt fyrir vestur að sitja kyrr i úttekt- ardobli austurs yfir fjórum spöðum. i leik sveita Þróunar og Fjölhönnunar, þá kom norður í sveit Fjölhönnunar inn á 4 spöðum eftir eðlilega laufopnun vesturs í opnum sal. Austur kaus að dobla (úttekt) og vestur valdi að segja fimm tígla. Suður taldi jólin vera kom- in og doblaði eðlilega til refsingar: áöur vera í ágætum málum með töluna 500 í sínum dálk. Sveit Fjölhönnunar tapaði hins vegar 11 impum á spilinu því á hinu boröinu í leikn- um var samningurinn 5 hjörtu redobluð í AV. Vörn- in nýtti mögule’ika sína til hins ýtrasta, útspil tígulás og tígulgosinn trompaður. Norður spilaði litlum spaða á kóng suð- urs og fékk aðra stungu í tíglinum. Tveir niður redoblaðir á hættuuni gaf 1000 í dálk NS. ... •paS oz ‘vjg 61 '9P9 ii 'Wl 91 'umds n ‘onxsæ 6 'iou 9 ‘ija 9 ‘mxsoxiiEj j 'imnmnaii s ‘xuie z 'IOJ I njaigpi ■gnEi sz ‘igin ZZ ‘m3np iz ‘Suoj 81 'JIQiq 91 ‘ssi SI ‘injo n ‘njs ei ‘>|qui z\ ‘jsii 01 'pæi 8 'iEgaui i ‘jpiaj z 'Jpnj I :jjaigi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.