Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2001, Blaðsíða 20
32
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001
Tilvera dv
Gítartónleikar Kristins H. Árnasonar:
Saga gítarbók
menntanna
Á morgun, að kvöldi öskudags,
heldur gitarleikarinn Kristinn H.
Árnason tónleika í Salnum í Kópa-
vogi og hefjast þeir kl. 20.00. Krist-
inn leikur efnisskrá sem spannar
nánast alla sögu gitarbókmennt-
anna. Elstu verkin á efnisskránni
eru eftir John Dowland, en hann
var uppi á 16. öld, og yngsta verkið
er frumflutt á tónleikunum. Það er
eftir núlifandi íslenskt tónskáld,
Hilmar Þórðarson, en þeir Kristinn
og Hilmar eru samkennarar við
Tónlistarskóla Kópavogs. Að auki
leikur Kristinn svítu í d-moll eftir
Robert de Visée, passacagliu eftir
Silvius Leopold Weiss, prelúdíur og
æfingar eftir Heitor Villa-Lobos og
valsa o.fl. eftir Agustin Barrios.
Kristinn H. Árnason er fæddur í
Reykjavík og lauk burtfararprófi frá
Tónskóla Sigursveins D. Kristins-
sonar árið 1983. Kennarar hans þar
voru Gunnar H. Jónsson og Joseph
Fung. Kristinn lauk BM-gráðu frá
Manhattan School of Music þar sem
kennari hans var Nicolas Goluses.
Einnig lærði hann í Englandi hjá
Gordon Crosskey og á Spáni hjá
José Tomas. Kristinn hefur haldið
fjölda tónleika á íslandi, Ítalíu,
Bandaríkjunum, Noregi, Dan-
mörku, í Wigmore Hall í London og
kammersal Concertgebouw í
Amsterdam. Hann hefur hljóðritað
fyrir hljóðvarp og sjónvarp, leikið
einleik með Kammersveit Reykja-
víkur og þegið starfslaun lista-
manna frá íslenska ríkinu. Kristinn
hefur leikið inn á þrjá geisladiska
sem hollenska útgáfufyrirtækið
Arsis gefur út. Hann var tilnefndur
til Menningarverðlauna Dagblaðs-
ins 1995 og árið 1997 hlaut diskur
hans með verkum Sor og Ponce Is-
lensku tónlistarverðlaunin.
Kristinn H. Árnason
Leikur innlend og erlend gítarverk í Salnum.
Mæðgur á sýningu
Ásdís Kristinsdóttir kennari og Sólveig Thorlacius mann-
fræöingur.
Þríburi og maður
Geröur Bjarnadóttir kjólameistari og Kristján Ari Arason
kennari.
Listamenn
í Nýló
Á laugardaginn opnuðu
fjórir myndlistarmenn
sýningar sínar í Nýlista-
safninu við Vatnsstíg.
Steingrimur Eyfjörð sýnir
innsetningu undir yfir-
skriftinni Breytt ástand.
Ragna Hermannsdóttir
sýnir bókverk og myndir
unnar í tölvu. Finnur Arn-
ar Amarsson sýnir inn-
setningu með ljósmyndum
og vídeóverki og Hulda
Stefánsdóttir sýnir ljós-
myndaverk sem unnin eru
beint á veggi safnsins.
Fjölmenni var við opnun-
ina: myndlistarmenn,
áhugamenn um myndlist
og aðrir.
Vígreifir myndlistarkallar
Húbert Nói og Guömundur Oddur voru einnig á staönum.
Fræðingur og listamaður
Þorgeir Ólafsson listfræöingur og Hrafnkell Sigurðsson
myndtistarmaöur.
Ustamenn
Patrekur Patreksson skáld og Þorgeir Guömundsson
myndlistarmaður.
Happdrætti húsnæðisféiagsins SEM 24. febrúar 2001
Bifreið að eigin vali frá Bifreiðum og landbúnaðarvélum, kr. 1.200.000
60116 82334
Utanlandsferð að eigin vali frá Samvinnuferðum, kr. 100.000:
36 20883 35168 44139 48419 5640C I 63397 74185 89321 108805
373 22210 38705 44774 52439 57051 64021 74791 89961 109243
3560 30346 39075 44899 53710 58243 ! 68448 75529 93698 109952
13153 31347 41308 45044 54415 59153 ! 70465 80942 94240 110751
17495 33110 41316 45193 55409 6030C I 71902 82604 100449 113077
18286 33629 41700 48296 56084 60307 73646 83651 100866 114810
Utanlandsferð að eigin vali frá Samvinnuferðum, kr. 50.000:
1331 10161 23401 34187 42836 53688 60835 70381 81795 91309 100987 109419
1597 10185 23778 34710 43443 53929 61176 70604 81905 93007 102561 109946
1795 11901 24873 35799 43655 54071 62510 73130 82038 93443 102773 110948
1870 12610 26703 35896 43665 54535 62666 73268 82142 93504 103769 111119
2211 13417 27680 36104 44220 55152 62889 73862 82812 93544 103773 111959
2474 15343 27953 36243 45282 55332 63213 73927 83557 93752 104523 112698
2483 15742 28342 37444 45484 55592 64316 74389 83710 94107 106671 113149
3435 15909 28785 37540 46415 56133 64366 74466 84056 94280 106911 113977
4681 16168 29186 37569 46514 56485 64558 75366 84116 94385 107213 114147
5533 16395 29217 37630 46883 56785 64673 75492 85119 95150 107360 114918
6599 16742 29373 38226 47822 57123 65103 75940 86262 95157 107538 115872
7015 17613 29801 38789 47881 57452 66891 76669 88879 96727 107660 116066
7447 18136 30159 38820 47952 57531 67248 77323 89604 96786 107774 116635
7820 18296 31714 39943 48173 57844 67879 78052 89856 97485 108025 116924
7898 20015 31822 40485 48177 58358 68467 78884 90129 98977 108112
8250 21013 32003 40705 49075 58601 69515 79059 90543 99122 108487
8519 21136 32148 41646 49858 58996 69558 79106 90756 99464 108814
9898 21146 32992 41719 50405 59007 69654 80167 90780 99569 108952
9968 21796 33287 42514 53075 60383 69857 81527 90972 99989 109190
SEM
ulii
ifllllitiÍlfOíl
Farin heim
frá Svíþjóð
Poppprinsessan Britney
Spears er farin heim til sín frá
Svíþjóð þar sem hún dvaldi í 18
daga við undirbúning að nýrri
plötu, allt að 12 klukkustundir á
dag. Þegar Britney var ekki í
stúdíóinu á Södermalm í Stokk-
hólmi tók hún það rólega. Hún
horfði á myndbönd á kvöldin í
homsvítunni á Sheratonhótelinu
og svo fór hún stundum í ljós og
í búðaráp.
Fram undan er mikil vinna og
í þetta sinn innan kvikmynda-
bransans. Tökur á fyrstu mynd
Britney hefjast í mars og nú ætl-
ar söngkonan að einbeita sér að
kvikmyndaleiknum.
Myndin fjallar um þrjár
bernskuvinkonur sem hafa farið
ólikar leiðir í lífinu. Britney
Spears leikur Lucy sem er
kúristi. „Ég hlakka til að takast
á við eitthvað nýtt. Ég ætla að
njóta vinnunnar við kvikmynd-
ina,“ sagði Britney nýlega í við-
tali. Helst af öllu vill hún þó
vinna með tónlist.
Britney Spears
Ánægö meö stúdióvinnuna í Stokkhólmi.