Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 10. MARS 2001
Tilvera x>v
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansso 1
Laugardagur 10. mars
85 ára__________________________
Gerður Jónasdóttir,
Flókagötu 57, Reykjavík.
Helga Sveinsdóttir,
Austurvegi 17, Vík.
80 ára__________________________
Brynja Þóröardóttir,
Hvassaleiti 56, Reykjavík.
Hulda Jónsdóttir,
Austurbrún 39, Reykjavík.
Kristjana Stefánsdóttir,
Meöalholti 10, Reykjavík.
75 ára__________________________
Laufey Guömundsdóttir,
Baröavogi 14, Reykjavík.
Lilja Guömundsdóttir,
Garöabraut 24, Akranesi.
Rögnvaldur Gíslason,
Austurbyggð 17, Akureyri.
70 ára__________________________
Sigvaldi Loftsson,
Stekkjarholti 22, Akranesi.
60 ára__________________________
Gunnar Benediktsson,
Marargrund 6, Garöabæ.
Sigurbjörg Jóhannsdóttir,
Árnatúni 9, Stykkishólmi.
Stefán Óskarsson,
Rein, Húsavík.
Þorkell Þorkelsson,
Vesturbraut 18, Hafnarfiröi.
50 ára__________________________
Agnes Aöalgeirsdóttir,
Marargötu 3, Reykjavík.
Anna Rósantsdóttir,
Snægili 2, Akureyri.
Guöni Gunnarsson,
Blómvangi 18, Hafnarfiröi.
Helga Markúsdóttir,
Vesturtúni 1, Bessastaðahreppi.
Lilja Siguröardóttir,
Eikjuvogi 24, Reykjavík.
Sigurbjörg Helena Jónasdóttir,
Holtsbúö 12, Garðabæ.
Steinunn M. Lárusdóttir,
Frostaskjóli 81, Reykjavík.
40 ára__________________________
Anders Kjartansson,
Garðaholti la, Fáskrúðsfiröi.
Ágúst Magni Þórólfsson,
Nökkvavogi 15, Reykjavík.
Birna Birgisdóttir,
Miðvangi 65, Hafnarfirði.
Bjarni Aöalsteinn Pálsson,
Goöheimum 18, Reykjavík.
Björg Steinarsdóttir,
Gnípuheiöi 6, Kópavogi.
Bryndís Skúladóttir,
Álsvöllum 2, Keflavík.
Gígja Sveinsdóttir,
Boöagranda 1, Reykjavík.
G. Berglind Friöþjófsdóttir,
Háaleitisbraut 20, Reykjavlk.
Guörún Siguröardóttir,
Bergholti 6, Mosfellsbæ.
Gunnhildur H. Gunnarsdóttir,
Skarphéöinsgötu 6, Reykjavík.
Kristín Garðarsdóttir,
Suöurvangi 19b, Hafnarfiröi.
Kristjana G. Halldórsdóttir,
Skútagili 4, Akureyri.
Kurt Aagaard Rasmussen,
Hamarsteigi 3, Mosfellsbæ.
Linda Þorsteinsdóttir,
Nestúni 9, Hellu.
Ragnar Hauksson,
Eyktarási 21, Reykjavík.
Reynir Kristjánsson,
Lækjarbergi 62, Hafnarfirði.
Andlát
Guölaugur Stefánsson, síöast til
heimilis á Hrafnistu, Reykjavlk, lést
fimmtud. 1.3. Útförin hefur farið fram í
kyrrþey aö ósk hins látna.
Guörún Dagbjört Ólafsdóttir,
Réttarholtsvegi 31, Reykjavík, andaöist
á Landspítalanum Fossvogi þriöjud. 6.3.
Fjóla Rós Samúelsdóttir, Jonkpping,
Svíþjóö, lést í Svíþjóö föstud. 2.3.
Ólafur Þorsteinsson, Heiðarhrauni 30c,
Grindavík, andaðist á hjartadeild
Landspltalans, Hringbraut, miðvikud.
7.3.
Jarðarfarir
Guömundur Guömundsson, Sunnubraut
7, Garöi, lést á Heilbrigðisstofnun Suö-
urnesja þriöjud. 6.3. Útför hans fer fram
frá Keflavíkurkirkju laugard. 10.3. kl.
14.00.
Ólafur Helgi Þóröarson bóndi, Hliöar-
enda, Ölfusi, veröur jarösunginn frá Þor-
lákskirkju laugard. 10.3. kl. 14.00.
Jarðsett verður I Hjallakirkjugaröi.
Hólmfríöur Árnadóttir frá Þórshöfn, Hlé-
vangi, Keflavík, lést á heimili slnu
fimmtud. 8.3. Útförin fer fram frá Kefla-
víkurkirkju föstud. 16.3. kl. 14.00.
Sextug
is*
Jóhanna G. Kristjánsdóttir
forstöðumaður Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða
Jóhanna Guörún Kristjánsdóttir
sérkennari, Grænuhlíð 8, Reykja-
vík, verður sextug á morgun.
Starfsferill
Jóhanna fæddist á Flateyri við
Önundarfjörð. Hún lauk stúdents-
prófum frá MÁl 1959; kénnaraprófí
frá KÍ 1964 og stundaöi sérkennslu-
nám við KÍ 1968-69 og Bristol Uni-
versity á Englandi 1976-77. Þá
stundaði hún framhaldsnám í sér-
kennslufræðum við Statens Spesi-
allærerhogskole í Noregi og Uni-
versity of Virginia í Bandaríkjun-
um 1987-90.
Jóhanna var kennari við Höfða-
skóla í Reykjavík 1964-73 og 1974-75,
skólastjóri Bama- og miðskólans á
Skagaströnd 1973-74, yfirkennari
við Öskjuhlíðarskóla í Reykjavík
1975-76 og skólastjóri sama skóla
1977-90.
Hún flutti til Flateyrar 1991 og
hefur verið þar sérkennsluráðgjafi,
fyrst við Fræðsluskrifstofu Vest-
fjarða til 1996 er sú var aflögö og síð-
an hjá Skólaskrifstofu Vestfjarða til
2000 er sú stofnun var aflögð og hef-
ur síðan verið forstöðumaður
Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða sem
fræðslu- og símenntunarmiðstöð á
Vestfjörðum.
Jóhanna var formaður kvenfé-
lagsins Brynju á Vestfjörðum.
Flmmtugur
Fjölskylda
Jóhanna var gift Erlingi E. Hall-
dórssyni, f. 20.3. 1930, rithöfundi,
leikstjóra og kennara, en þau skildu
1973.
Börn Jóhönnu og Erlings eru
Kristján Erlingsson, f. 1.12. 1962,
stundar fiskútflutning í Uganda í
Afriku en kona hans er Lesley Wa-
les og eiga þau tvö börn; Vigdís Er-
lingsdóttir, f. 11.2.1970, starfsmaður
við Sparisjóð Önundarfjarðar, bú-
sett á Flateyri, maður hennar er
Bjarni Harðarson skipstjóri og á
hún fjögur börn.
Bróðir Jóhönnu eru Einar Oddur
Kristjánsson, f. 26.12. 1942, alþm.,
kvæntur Sigrúnu Gerðu Gísladóttur
hjúkrunarfræðingi og eiga þau þrjú
börn. Hálfbróðir Jóhönnu, sam-
feðra, er Sigurður Guðmundur
Kristjánsson, f. 24.8. 1924, stýrimað-
ur, nú búsettur í Hveragerði, var
kvæntur Soffíu Jónsdóttur húsmóð-
ur sem nú er látin og eru synir
þeirra þrir.
Foreldrar Jóhönnu: Kristján Eb-
enezersson, f. 18.10. 1897, d. 30.3.
1947, skipstjóri á Flateyri, og k.h.,
María Jóhannsdóttir, f. 25.5. 1907,
fyrrv. stöðvarstjóri Pósts og síma á
Flateyri.
Ætt
Kristján var sonur Ebenezers,
skipstjóra á Flateyri, Sturlusonar.
Guðmundur Gunnarsson
framkvæmdastjóri Stiklu ehf.
Guðmundur Gunnars-
son framkvæmdastjóri,
Suðurhvammi 6, Hafnar-
firði, verður fimmtugur á
morgun, sunnud. 11.3.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í
Reykjavík en hefur átt
heima í Hafnarfirði alla
tíð. Hann lauk prófi frá
Loftskeytaskólanum 1972,
Tækniskóla íslands 1976 og lauk
rekstrar- og viðskiptanámi frá End-
urmenntunarstofnun HÍ 1998. Aö
loknu námi í Tækniskólanum hóf
Guðmundur störf hjá Landsvirkjun
Sjotugur
og starfaði þar þangað
til hann tók við starfi
framkvæmdastjóra fjar-
skiptafyrirtækisins
Stiklu ehf. á fyrri hluta
ársins 2000.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist
25.8. 1973 Guörúnu Jón-
asdóttur, f. 2.12. 1952,
þjónustufulltrúa. For-
eldrar hennar: Jónas Ingvarsson, f.
27.3. 1921, d. 15.8. 2000, forstöðumað-
ur útibús Búnaðarbankans á Sel-
fossi, og k.h., Ingveldur Kristmanns-
dóttir, f. 7.10. 1927, húsmóðir.
Hreinn Eiríksson
aðstoðarskólastjóri í Nesjaskóla á Hornafirði
Hreinn Eiríksson, aðstoðarskóla-
stjóri í Nesjaskóla á Homaflrði,
Hæðargarði 13, Hornafirði, er sjö-
tugur í dag.
Starfsferill
Hreinn fæddist í Miðskeri í
Hornafirði og ólst upp í Homafirði.
Hann lauk prófum frá Iðnskólanum
í Reykjavík, sveinsprófi í húsasmiði
1968, öðlaöist meistararéttindi 1974
og lauk kennaraprófi frá KHÍ 1992.
Hreinn vann við húsasmíðar og
smíöakennslu til 1987, var fastráð-
inn kennari við Nesjaskóla 1987-96,
kennari viö Mýrarhúsaskóla
1996-97 og hefur verið aðstoðar-
skólastjóri við Nesjaskóla frá 1997.
Hreinn var um skeið byggingar-
fulltrúi og fasteignamatsmaður í
Nesjahreppi, virðingamaður fyrir
Arinu eldri
Rolf Johansen, stórkaup-
maöurinn góðkunni, er
68 ára í dag. Rolf fædd-
ist og ólst upp á Reyðar-
firði. Hann lauk prófum
frá Samvinnuskólanum,
var I farmennsku á sínum
yngri árum og sigldi þá m.a. til Brasilíu
á Hvassafellinu. Hann var sölumaður
hjá Ásbirni Ólafssyni um skeið, starfaöi
sjálfstætt sem sölumaður um tíma og
stofnaöi síöan eigiö fýrirtæki I lok
sjötta áratugarins sem átti eftir að
veröa mikiö innflutningsstórveldi.
Davíö Baldursson, prófastur I Aust-
Brunabótafélag fslands, hefur setið
í barnavemdarnefnd um árabil, í
sóknarnefnd, verið meðhjálpari og
hefur sungið í kirkjukómum. Hann
æfði og keppti í íþróttum á yngri ár-
um, hefur veriö virkur í starfi
íþrótta- og ungmennafélagshreyf-
ingarinnar, starfaði í Lionsklúbbn-
um Hæni i Nesjum, sat í stjóm
Menningarfélags Austur-Skaftfell-
inga um skeið, var fyrsti formaður
Leikfélags Hafnarkauptúns og siðar
í Leikhópi Mána, hefur tekið þátt í
fjölmörgum leiksýningum í NeSjum
og á Höfn og samið gamanmál í
bundnu máli og flutt við ýmis tæki-
færi.
Fjölskylda
Hreinn kvæntist 1956 Ragnheiöi
Hjartardóttur, f. 21.3. 1936, húsmóð-
I fjarðaprófastsdæmi, er 52
ára í dag. Davíð fæddist I
Keflavík, lauk embættis-
prófi I guðfræöi við HÍ og
stundaöi framhaldsnám I
safnaðar- og stjórnunar-
fræði I guðfræöiháskólan-
um I Pittsburgh I Pennsylvaníu. Þá
læröi hann hornablástur á unglingsár-
unum sem komið hefur sér vel fyrir
Austfirðinga því hann hefur veriö skóla-
stjóri Tónlistarskólans á Eskifiröi og
Reyðarfirði um áratugaskeið.
Ekki er hægt að kvarta undan sam-
skiptum hins geistlega og veraldlega
valds á Eskifirði en kona Davíös er
Móðir Ebenezers var Kristín Eben-
ezersdóttir, b. í Innri-Hjarðardal,
Guðmundssonar, b. í Arnardal,
Bárðarsonar, ættfóður Arnar-
dalsættar, Illugasonar.
Móðir Kristjáns var Friðrikka,
systir Bersebe, móður Guðmundar
Inga skálds, Halldórs, skálds frá
Kirkjubóli, og Ólafs skólastjóra, föð-
ur Kristjáns Bersa skólastjóra og
afa Ólafs Þ. Harðarsonar stjórn-
málafræðings. Friðrikka var dóttir
Halldórs, b. á Hóli í Önundarfirði,
bróður Ragnheiðar, langömmu
Gunnars Ásgeirssonar forstjóra og
Elsu Guðjohnsen safnvarðar. Hall-
dór var sonur Halldórs, b. á Grafar-
gili, Eiríkssonar, bróður Elínar,
langömmu Ólafs, föður Gests skipu-
lagsfræðings og Valdimars yfirflug-
umferðarstjóra.
Móðursystkini Jóhönnu eru Mar-
grét, móðir Hrafns Tuliniusar pró-
fessors, Torfi, faðir Kristjáns bæjar-
fógeta, og Björn skrifstofustjóri, fað-
ir Ingibjargar skólastjóra. María er
dóttir Jóhanns Lúthers, prófasts á
Hólmum, bróður Sigríðar, ömmu
Gunnlaugs, fyrrv. alþm., á Hvilft, og
Hjálmars, fyrrv. forstjóra Loftleiða
og Áburðarverksmiðjunnar, Finns-
sona. Jóhann var sonur Sveinbjarn-
ar, b. í Skáleyjum, Magnússonar, b.
í Hvallátrum, Einarssonar, bróður
Eyjólfs eyjajarls. Móðir Jóhanns var
María Jónsdóttir, systir Sesselju,
Börn Guðmundar og Guðrúnar
eru Þóra, f. 20.11. 1969, hjúkrunar-
fræðingur, gift Gunnari Sv. Frið-
rikssyni lögfræðingi og eiga þau
dæturnar Helenu, f. 1996, og Agnesi,
f. 1998; Gunnar, f. 20.6. 1976, flug-
kennari, í sambúð með Hörpu Lind
Hilmarsdóttur hjúkrunarfræðinema
og eiga þau dótturina Tinnu, f. 2000;
Brynja, f. 15.5. 1988, nemi.
Systkini Guðmundar eru Þórunn,
f. 11.8. 1953, gift Kristni Ágústssyni;
Daníel, f. 18.2. 1956.
Foreldrar Guðmundar: Gunnar
Guðmundsson, fyrrv. iðnskólakenn-
ari, f. 1.1.1927 og kona hans Bryndís
Stefánsdóttir, fv. fulltrúi, f. 9.5.1930,
og eru þau búsett í Hafnarfírði.
Ætt
Faðir Gunnars var Guðmundur,
ur. Þau skildu.
Hreinn kvæntist 24.10.
1964 Kristínu Gísladóttur,
f. 29.7. 1940, kennara. Hún
er dóttir Gísla Bjömsson-
ar, rafveitustjóra á Homa-
firði, og k.h., Regínu Stef-
ánsdótinr húsmóður.
Börn Hreins og Ragn-
heiðar eru Eiríkur, f.
27.11.1957, bifreiðarstjóri í
Hafharfirði, kvæntur Þór-
unni Þorsteinsdóttur og eiga þau
tvær dætur; Steinar, f. 26.8. 1960, d.
30.9.1961; Sigrún Helga, f. 29.7.1962,
gift Héðni Ólafssyni og eiga þau
þrjár dætur og eitt bamabarn.
Böm Hreins og Kristínar eru
Regína, f. 26.10. 1966, landfræðingur
í Reykjavík og á hún einn son;
Steingerður, f. 24.7. 1970, MA í al-
þjóðlegum samskiptum, búsett í
Englandi og á hún tvö böm en mað-
ur hennar er John Montague Lock;
sveinbam, f. 2.8. 1971, d. 3.8. 1971;
móöur skáldanna Herdísar og Ólínu
Andrésdætra og Maríu Andrésdótt-
ur í Stykkishólmi og einnig systir
Sigríðar, móður Björns Jónssonar
ráðherra.
Móðir Maríu var Guðrún, systir
Sigríðar, móður Esra læknis og
Maríu Pétursdóttur, fyrrv. for-
manns Kvenfélagasambands ís-
lands. Bróðir Guðrúnar var Ásgeir,
faöir Haraldar, fyrrv. forstjóra
Rannsóknastofnunar byggingariðn-
arins, og Önundar, fyrrv. forstjóra
Olís. Guðrún var dóttir Torfa, kaup-
manns á Flateyri, HaUdórssonar og
Maríu Össurardóttur, b. í Súðavík,
Magnússonar, b. í Bæ í Súganda-
firði, Guðmundssonar, bróður Eb-
enesers í Hjarðardal.
Jóhanna tekur á móti gestum í
Vagninum á Flateyri laugard. 10.3.
frá kl. 21.00.
b. á Sandhólaferju í Rangárvalla-
sýslu, Halidórsson, b. á Syðri-
Rauðalæk, Halldórssonar og k.h.,
Margrétar Bárðardóttur. Móðir
Gunnars var Anna Sumarliðadóttir,
b. og kennara í Rauðasandshreppi,
Bjarnasonar, og k.h., Guðrúnar
Ingimundardóttur, b. í Breiðavík og
á Naustabrekku, Guðmundssonar.
Faðir Bryndísar var Stefán, tré-
smiður í Hafnarfírði, Stefánsson, b.
á Fossi i Grímsnesi, og k.h., Sigríð-
ar Guðmundsdóttur frá Lýtingsstöð-
um í Holtum. Móðir Bryndísar var
Þórunn ívarsdóttir, sjómanns, og
k.h., Ingveldar Jónsdóttur.
Guðmundur og Guðrún taka á
móti gestum á afmælisdaginn kl.
17-20 í veitingasalnum Turninum, á
7. hæð verslunarmiðstöðvarinnar
að Fjarðargötu 13-15, Hafnarfirði.
Pálmar, f. 18.11. 1974,
íþróttakennari í
Reykjavík.
Systkini Hreins:
Benedikt, f. 20.4. 1914,
búsettur á Höfn, kvænt-
ur Hallgerði Jónsdótt-
ur; Sigurður, f. 21.7.
1918, á Höfn, kvæntur
Ásu Finnsdóttur; Sigur-
björg, f. 16.9. 1922, á
Stórulág í Homafiröi,
ekkja eftir Sigfinn Pálsson; Rafn, f.
15.8. 1924, búsettur í Reykjavík,
kvæntur Ástu Karlsdóttur.
Foreldrar Hreins vorB Eiríkur
Sigurðsson, f. 16.8.1879, d. 15.3.1937,
bóndi í Miðskeri, og k.h., Steinunn
Sigurðardóttir, f. 7.8. 1884, d. 13.5.
1975, húsfreyja.
Hreinn og Kristín taka á móti
gestum í Mánagarði laugard. 10.3.
kl. 19.00.
sýslumaöurinn sjálfur, hvorki meira né
minna, Inger Linda Jónsdóttir.
Annar prófastur á afmæli
þennan dag: Þorbjöm
Hlynur Árnason, prestur
á Borg á Mýrum og pró-
fastur I Borgarfjaröarpró-
fastsdæmi. Hann veröur
47 ára. Hann er sonur
séra Árna Pálssonar sem
var prestur I Kópavogi. Móöir séra Árna
var Anna, dóttir Árna Þórarinssonar á
Stóra-Hrauni.
Þuriður Pálsdóttir veröur 74 ára á
I morgun. Hún stundaöi
söng- og tónlistarnám á
j Ítalíu 1950-60 hjá Luigi
Albergoni og Linu Pagli-
ughi, lauk tónmennta-
kennaraprófi I Reykjavík
11967 og stundaöi nám I
píanóleik og óperuleik.
Hún hefur sungiö á fjórða tug aðalhlut-
verka I óperum og óperettum, var for-
maöur Félags íslenskra einsöngvara og
hefur veriö formaöur Þjóðleikhúsráös
og varaþm. Endurminningar Þurlöar
komu út á bók, sem heitir Líf mitt og
gleði, 1986.