Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 55 # Afmæli i>v iSextugur_______________________________ Steinar Skarphéðinsson vélfræðingur í Reykjavík jagfaressiiitan Sunnudagur 11. mars 85 ára_________________________________ Eiríkur Sigurjónsson, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði. Ósk Ólafsdóttir, Sólheimum 23, Reykjavík. Óskar Helgason, Lindasíðu 4, Akureyri. 75 ára_________________________________ Árni S. Ólason, i Víðifelli, Akureyri. Kristín Marteinsdóttir, Valsmýri 1, Neskaupstað. Páll Lúövíksson, Álfheimum 25, Reykjavík. 70 ára_________________________________ Garöar Sveinsson, Áifaskeiði 70, Hafnarfirði. Gróa Aðalheiöur Þorgeirsdóttir, Skúlagötu 20, Reykjavík. Svana Tryggvadóttir, Tjaldanesi 1, Garðabæ. 60 ára_________________________________ Ema Ruth Konráösdóttir, Reykási 37, Reykjavík. Fríður Guðmundsdóttir, Ásbúð 86, Garöabæ. Hólmbert Friöjónsson, Ásbúð 66, Garðabæ. Hugi Helgason, Tunguseli 4, Reykjavík. Ingibjörg Böðvarsdóttir, j Baugholti 29, Keflavík. Jóhanna Elíasdóttir, Reynimel 78, Reykjavík. Sigurður Vilhjálmsson, Greniteigi 45, Keflavík. 50 ára_________________________________ Anna Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Vallartröð 3, Kópavogi, verður fimmtug 14.3. Maður hennar er Stefán B. Sigurðsson prófessor. Þau taka á móti gestum í íþróttah. Digranesi í Kópavogi laugard. 10.3. kl. 17.00. Anna Aðalsteinsdóttir, Lindasmára 73, Kópavogi. Ásgrímur Guðmundsson, Hólmgarði 50, Reykjavík. Hrafnhildur Sigurvinsdóttir, Silfurtúni 20c, Garði. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Efstalundi 4, Garöabæ. Sigurgeir Sveinbergsson, Traðarbergi 21, Hafnarfirði. Sigurlaug Nanna Þráinsdóttir, Heiöarbraut 3c, Keflavík. 40 ára_________________________________ Ásta Lára Sigurðardóttir, Sogavegi 172, Reykjavík. Björgvin Ólafsson, Laufásvegi 4, Stykkishólmi. Hermann Hermannsson, Laugarnesvegi 52, Reykjavík. Hersir Freyr Albertsson, Bæjarholti 5, Hafnarfiröi. Jón Ragnar Sigurðsson, Súlunesi 24, Garðabæ. Ólafur Þorvaldsson, Lágholti 19, Stykkishólmi. Sigríður E. Hafsteinsdóttir, Veghúsum 13, Reykjavík. Steingrímur Óli Sigurðarson, Vesturgötu 75, Reykjavík. Hjálmar Steinar Skarphéðinsson, vélfræðingur hjá Reka ehf., Bakka- seli 2, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Steinar fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp hjá fósturforeldrum. Hann flutti á Akranes 1962 og stofn- aði þar sitt heimili. Þau hjónin fluttu til Ólafsfjarðar í ársbyrjun 1969 og síðan til Sauðárkróks 1970. Þá aftur til Ólafsfjarðar 1974, til Sauðárkróks 1976 en hafa verið í bú- sett í Reykjavík frá 1998. Steinar stundaði nám við Iðn- skóla Sauðárkróks 1958, vélstjóra- nám hjá Fiskifélagi Islands 1959-60, nám við Vélskóla íslands 1966-70 og við iðnbraut Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki 1980. Sumarið 1956 starfaði hann í frystihúsinu Fiskiveri hf. á Akra- nesi og var háseti og kokkur á bát- um og togurum næstu tvö sumur en vélstjóri á skipum frá 1960 og yfir- vélstjóri á bátum og togurum frá 1962-76. Þá hóf hann störf hjá Út- gerðarfélagi Skagfirðinga sem eftir- litsmaður með viðgerðum og við- haldi skipa og var verkstjóri á véla- verkstæði þar til ársloka 1984. 1 ársbyrjun 1985 hóf hann störf hjá Steinullarverksmiðjunni hf. sem yfirmaður viðhaldsdeildar, var síð- an rekstrarstjóri þar frá 1988 og framleiðslustjóri til 1998. Hann er nú vélfræðingur hjá Reka ehf. í Reykjavík. Steinar sat í hafnamefnd Sauðár- króks 1978-86 og var formaður hennar síðara kjörtímabilið, sat í bæjarstjórn Sauðárkróks 1982-86, fyrst sem varamaður og síðan aðal- maður, sat í stjóm Hraðfrystihúss- ins Skjaldar hf. frá 1977 sem vara- maður og aðalmaður 1986-90. Þá var hann formaður Golfklúbbs Sauöár- króks um skeið. Fjölskylda Steinar kvæntist 26.12. 1963 Guð- mundu J. Kristjánsdóttur, f. 10.4. 1945, er starfar við umönnun á Skjóli. Hún er dóttir Kristjáns Ágústs Bjamasonar, sjómanns á Hellissandi, og Halldóru Elínborgar Hafliðadóttur húsmóður sem bæði eru látin. Dætur Steinars og Guðmundu eru Helga Steinarsdóttir, f. 11.11. 1963, húsmóðir á Sauðárkróki, gift Tryggva Ólafi Tryggvasyni og á hún tvö börn, Maríu Dagmar Magnúsdóttur, f. 11.5. 1982, og Tinnu Ýr Tryggvadóttur, f. 8.4. 1985; Hafdís Halldóra Steinarsdótt- ir, f. 26.6. 1965, húsmóðir á Sauðár- króki, gift Herði Þórarinssyni og eru þeirra börn Sigþrúður Jóna Harðardóttir, f. 5.12. 1985, Jóhanna Ey Harðardóttir, f. 12.1. 1988, og Laufey Rún Harðardóttir, f. 3.3. 1993; Hlín Steinarsdóttir, f. 20.9. 1966, húsmóðir á Sauðárkróki, en maöur er Jósef Kristjánsson og eru börn hennar Hafrún Ósk Hall- grímsdóttir, f. 1.12. 1989, Guð- munda Steina Jósefsdóttir, f. 6.10. 1993, Bjami Heiðar Jósefsson, f. 3.8. 1997, og Sigurður Þór Jósefss- son, f. 13.1. 1999; Harpa Steinars- dóttir, f. 7.12. 1976, d. 19.10. 1996, nemi. Fóstursystkini Steinars: Kristín Stefánsdóttir, f. 12.6. 1927; Margrét Ólöf Stefánsdóttir, f. 5.11. 1928; Stef- án Ingi Valdimarsson, f. 16.2. 1948. Alsystkini Steinars: Ásbjörn Skarphéðinsson, f. 19.7. 1934, nú lát- inn; Páll Ágúst Skarphéðinsson, f. 10.5. 1935, d. 1.1. 1954; Gunnar Þór (Skarphéðinsson) Sveinbjömsson, f. 23.8.1936, d. 3.6.1973; Sigríður Krist- ín Skarphéðinsdóttir, f. 27.11. 1937; Halla Sigríður Skarphéðinsdóttir Þorvalds, f. 8.10. 1939. Hálfsystkini Steinars, sammæðra: Arndís Sigurbjömsdóttir, f. 22.11. 1945; Helga Þuríður Þorgeirsdóttir, f. 9.7. 1950; Pálína Hauksdóttir, f. 15.5. 1954. Hálfsystkini Steinars, samfeðra: Guðrún Fanney Skarphéðinsdóttir, f. 28.10. 1942; Pálína Sumarrós Skarphéðinsdóttir, f. 7.12.1943; Þur- íður Skarphéðinsdóttir, f. 12.3. 1946; Stefán Jón Skarphéðinsson, f. 28.3. 1947; Sóley Anna Skarphéðinsdóttir, f. 15.6. 1949; Símon Baldur Skarp- héðinsson, f. 12.8. 1950; Elísabet Skarphéðinsdóttir, f. 9.9. 1951; Alda Jóseflna Skarphéðinsdóttir, f. 17.9. 1952; Sigurbjöm Skarphéðinsson, f. 28.9. 1955; Sigurjóna Skarphéðins- dóttir, f. 19.5.1957; Hafdís Skarphéð- insdóttir, f. 5.4. 1960; Sveinn Skarp- héðinsson, f. 25.8. 1962. Fósturforeldrar Steinars; Stefán Jóhannesson, f. að Hrauni á Skaga, 5.8. 1892, d. 12.3. 1971, skósmiður, verkstjóri og verslunarmaður á Sauðárkróki, og Helga Júlíanna Guðmundsdóttir, f. að Hryggjum í Gönguskörðum 28.1. 1892, d. 1.2. 1988. Foreldrar Steinars: Skarphéðinn Pálsson, f. að Brúarlandi í Deildar- dal 5.9. 1906, d. 8.12. 1978, bóndi og húsasmiður að Gili í Skarðshreppi í Skagafirði, og Kristín Bjömsdóttir frá Svínaskála við Eskiíjörð, f. 22.8. 1915, d. 8.8. 1975. Sjónvarps hmndbökln hefur fengið nýtt slmanúmer Skráning í síma 561 8585 eða 561 8586 Fagmennskan í fyrirrúmi. Að námskeiðunum koma: Læknir, hjúkrunarfræðingur, sálfræðingur, íþróttakennari, næringaráðgjafi, íþróttafræðingur. Salatborínn — Það ep aldrei of seint að bypja! Vtó AusturvöU HEYKJAVlK - AKUHEYRI Vikuna 12.-17. mars hefjast í World Class hin vinsælu 8 vikna aðhaldsmeðferð Gauja litla. Reynsla okkar tryggir þér frábæran árangur Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi: Yogaspuni 6 daga í viku - vigtun í hverri viku - ummálsmæling og fitumæling í upphafi og enda námskeiðs - ítarleg kennslugögn - matardagbækur - leiðbeiningar um fæðuval mataruppskriftir -iæfingabolur - vatnsbrúsi - fyrirlestrardagur - kennsla í tækjasal - viðtal við næringaráðgjafa - ótakmarkaður aðgangur í World Class. m - l ¥

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.