Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Síða 50
58 LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 Tilvera DV ■ SOLPOGG AFTURAGAUKNUM Aftur koma strákarnir úr hljómsveit- inni Sóldögg á Gauk á Stöng í kvöld til aö troða upp og sjá um góöa fíl- inginn hjá fólkinu í Reykjavík. Aliir i eru velkomnir. I Böli ‘ ■ HARMONIKUBALL I ASGARÐI ! Félagarnir í Harmoníkufélagi Reykja- , víkur leika fyrir dansi á harmoníku- ballinu sem haldiö veröur í kvöld í Ásgaröi, Glæsibæ. Ragnheiöur Hauksdóttir syngur og gamanið hefst klukkan 22. Klassík ■ BACH I BREIÐHOLTSKIRKJU 1 tilefni 250. ártíöar Johanns Sebastians Bachs verða haldnir tón- leikar í Breiöholtskirkju klukkan 17 í dag. Organistinn er Þjóöverjinn og íslandsvinurinn Jörg E. Sonder- mann. Aðgangseyrir er 900 krónur og rennur hann til Hjálparstarfs kirkjunnar. ■ BURTFARARPRÓF í SALNUM Það veröa skemmtilegir tónleikar í Salnum, Kópavogi, í dag í tilefni burtfararprófa frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík. Gunnar Leó Leós- son flautuleikari og Þorsteinn Gauti Sigurösson píanóleikari leika verk eftir Hoffmeister, Reinecke, Hjálmar H. Ragnarsson, Gaubert, Ibert og Hindemith. Tónleikarnir hefjast klukkan 14. Leikhús ■ ABIGAIL HELDUR PARTI Leikritiö Abigail heldur partí eftir Mike Leigh veröur sýnt á Litla sviöi Borgarjeikhússins klukkan 19 í kvöld. Örfá sæti eru laus. ■ PLATONOV Á Herranótt, leikfélag Menntaskólans í Reykjavík sýnir í kvöld klukkan 20 leikritið Platonov eftir Anton Tsjekhov í Tjarnarbíói. Kabarett ■ LINUDANS í KOPAVOGINUM Ekki missa af Línudansæfingunni sem hefst klukkan 22 í kvöld í Lionssalnum, Auöbrekku 25 í Kópa- vogi. Allir línudansarar og kúrekar eru velkomnir. Elsa sér um tónlist- ina. l-ha. Opnanir ■ HÉIMSkÁÚfSLÓNblNtJNÁÐS- LEGU I HAFNARHUSI í dag veröur opnuð sýningin „Heim- skautslöndin unaöslegu" í Lista- safni Reykjavíkur - Hafnarhúsi. Sýn- ingin lýsir meö myndrænum hætti lífi, starfi og hugsjónum Vestur-ís- lendingsins Vilhjálms Stefánssonar en er um leið kynning á umhverfi, menningarheimum og málefnum noröurslóða. Sýningunni lýkur 3. júní. ■ UM ÞAÐ AÐ VERA FISKUR í HAFNARBORG Þýsk-norska listakonan Barbara Vogler opnar í dag sýningu í Sverris- sal í Haffiarborg og Apóteki Hafnar- borgar Á sýningunni veröa innsetn- ingar og teikningar sem gerðar eru meö blýanti, litblýanti og pastellitum á handunninn pappír. Sýningin stendur til mánudagsins 26, mars og Hafnarborg er opin alla daga frá kl. 11-17 nema þriöjudaga. Sjá nánar: Lífiö eftir vinnu á Vísi.is aigga^eikur, nýtt barnaleikrit eftir Guörúnu Helgadóttur, verður frumsýnt í Möguleikhúsinu á morgun: Arátta að vilja deila lífinu með öðru fólki lí f iö Sjeikspír eins og hann leggur sig Leikritið Sjeikspír eins og hann leggur sig verður sýnt í Loftkastalanum klukkan 20 í kvöld. Örfá sæti laus. Klúbbar Skuggaleikur heitir nýtt bamaleik- rit eftir Guðrúnu Helgadóttur sem frumsýnt verður í Möguleikhúsinu á morgun. Langt er um liðið síðan Guð- rún sendi frá sér fyrra bamaleikrit sitt, Óvita, sem heiilaði böm og for- eldra fyrir um 20 áram. Það leikrit var tekið upp að nýju 10 ámm síðar tU að leyfa nýrri kynslóð bama að njóta þess, auk þess sem það hefúr verið sýnt víðs vegar um landið. Binni þarf að leggja ýmislegt á sig tU að hjálpa Ugga að vera venjulegur drengur og af því lærir hann mikið og að lokum telur Uggi óhætt að verða aft- ur skuggi, enda kann hann því miklu betur. Ruslafatan fær ekkert Eftir Guðrúnu liggja margar bama- bækur, auk barnaleikritanna tveggja og skáldsögunnar fyrir fúUorðna sem kom út fyrir síðustu jól. Að auki hefúr Guðrún látið tU sín taka í stjómmálum aUt þar til fyrir fáum árum. Margir hafa því velt fyrir sér hvenær Guðrún hafi haft tíma tU að skrifa. „Þegar dugnaðarkonur em í eró- bikk og aUs konar klúbbum," svarar Guðrún að bragði en heldur svo áfram í meiri alvöra. „Ég hef náttúrlega aðal- lega skrifað á sumrin þegar þing hefur ekki setið. Annars vinn ég þannig að ég geng með í óratíma og fer ekki að skrifa fyrr en ég veit nákvæmlega hvað ég er að fara að gera, upphaf og endi og eiginlega aUt þar á mUli. Ég get þess vegna unnið nokkuð hratt þegar ég sest en aðdragandinn að því er lang- ur. Sumir vinna þannig að þeir setjast niður og byrja bara að skrifa og henda kannski öUu sem þeir skrifa þann dag- inn. Ruslafatan mín hefur aldrei feng- ið mikið.“ Stjómmálamanni og rithöf- undi ekki blandaö saman Guðrún segist aldrei hafa átt í erfið- leikum með að sameina pólitUcina og skrifdmar. „Ég er svoddan draumóra- maður að mér finnst þetta í raun vera gremar af sama meiði. Það er þessi árátta manns að vUja endUega deila lífi sínu með öðm fóUd, annars væri mað- ur ekkert að þessu, hvorki að skipta Fyrsta barnaleikritið í meira en 20 ár „Ég hef ekki skrUað fyrir leikhús siðan ég skrUaði Óvitana. Mig hefur reyndar oft langað tU þess en einhvem veginn hefur aldrei orðið úr því,“ seg- ir Guðrún. Óvitar vora sýndir á stóra sviði Þjóðleikhússins og Guðrúnu fannst býsna vandasamt að skrifa leikrit inn í svo lítið rými sem Möguleikhúsið er. „Það mega vera svo fáir leikarar, helst engir," segir Guðrún og hlær. Leik- myndin þarf líka að vera einfold vegna þess að Möguleikhúsið ferðast mikiö með sýningamar sínar. Það er ekki al- veg auðvelt að fá eitthvað tU að gerast undú1 þessum kringumstæðum en ef einhverjum tekst það þá er vísast að það sé Guðrún Helgadóttir. Sýnmgin er ætluð ungum bömum. „Ég held að það sé alveg óhætt að fara með krakka frá u.þ.b. tveggja og hálfs árs upp í svona átta, níu ára á sýning- una,“ segir Guðrún. Brynja Benediktsdóttir leikstýrir sýningunni, Tryggvi Ólafsson, mynd- listarmaöur í Kaupmannahöfn, hann- aði leikmyndina, tónlistin er eftir Val- geh Guðjónsson og Bjarni Ingvarsson og Pétur Eggerz ieika. Guðrún er afar ánægð með samstarfsfólkið. „Þeir em töframenn, Pétur og Bjarni," segir hún og lofar einnig þau Brynju, Tryggva og Valgeh fyrir sína þætti í sýningunni. Yfirgefinn af eigin skugga Leikritið er um Binna sem ekki er beinlínis fyrirmyndarbarn eins og höf- undur lýsir honum: „Hann er voðalega eigingjarn og frekur þannig að það vill eiginlega eng- inn leika sér við hann og á endanum er svo illa komið fyrir honum að skugginn hans nennir ekki einu sinni að vera með honum. Hann ákveður að taka til sinna ráða og ganga í mann- heima og reyna að siða Binna svolítið til:“ En lífið verður skugganum, sem heitir Uggi þegar hann er orðinn drengur, nokkuð erfitt að sögn Guð- rúnar. „Það er erfiðara að vera strák- ur en hann hélt. Þetta fjallar svo um valdabaráttu Binna og Ugga sem breyt- ist á endanum í samvinnu eins og vera ber.“ Leiöindapúki eignast vin / leikritinu Skuggaleik segir af Binna og Ugga vini hans sem reynir að kenna honum að vera góður og skemmti- legur. Hér eru Pétur Eggerz í hlutverki Binna og Bjarni Ingvarsson í hlutverki Ugga. Foreldrar skilja aö stjónmálamanninn og rithöfundinn „Meira að segja á dramatískustu augnablikum þegar þjóðin var alveg kolvitlaus út í mig þá hljóp hún í bókabúðir og keypti bækurnar mínar, “ segir Guðrún Helgadóttir. sér af þjóðmálum né gefa út bækur." Guðrún segist ofl hafa undrast hversu lítið fólk virðist hafa blandað saman stjómmálaþátttöku hennar og bökaskrifum. „Stundum hefur nú hvesst á mig í pólitíkinni en það er eins og það hafi aldrei haft minnstu áhrif á að fólk læsi bækumar mínar fyrir bömin sín, meira að segja á dramatískustu augnablikum þegar þjóðin var alveg kolvitlaus út í mig þá hljóp hún í bókabúðir og keypti bæk- umar mínar. Mér hefur alltaf þótt al- veg óskaplega vænt um þetta. Þetta er afskaplega heilbrigt - maður deilir um ákveðna hluti en það þýðir ekki að maður sé afskrifaður." Bömin eru framtíðin Guðrún er elst af tíu systkinum og kveðst hafa verið með þau í halarófu á eftir sér þar til hún fór sjálf að eiga böm. „Mér finnst mjög spennandi að skrifa fyrir krakka og mér finnast böm bara alveg ótrúiega ^jpennandi einstaklingar. Þess vegna finnst mér mjög þýðingarmikið að lesa fyrir böm og skrifa fyrir böm. Þetta er framtíðin. Framtíð tungumálsins og undirstaða menningarinnar.“ Guðrún er nú hætt afskiptum af stjómmálum og var spurö hvort búast mætti við enn meiri afköstum frá henni á rithöfúndasviðinu en verið hefði. „Ég held auðvitað áfram að skrifa en að öðra leyti er erfitt að segja til um það,“ segir hún. „Þetta er ekkert sem maður getur þvingað sig til að gera. Ég veit ekkert hvort ég skrifa endilega voðalega miklu meira. Ég hef aldrei haft neina löngun til að setjast niður og skrifa bara til að skrifa. Frumskilyrðið er að maður hafi ein- hverja hugmynd. Þegar hugmyndin er komin hefst baráttan við formið. Og þegar það er komið er kannski hægt að fara að setjast niður og vinna. Þetta er eitthvað sem verður bara að koma. Ég er byrjuð að skrifa svolítið núna, bók fyrir fullorðna. Efhið hefur sótt á mig nokkuð lengi en svo veit maður ekkert hvað úr þessu verður." -ss

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.