Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2001, Page 52
60 LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 Tilvera DV LAUGARÁS „ „553 2075 ■BIGH ANTHONV UOPKINS ★ ★★ H.K. I)\ ★ ★★ k\ ikim ndir.is Snilldargáfa hans ÓUMDKILANLKC lllska hans ÓLÝSANLKti Nafn hans... www.laugarasbio.is ■ 'OV-MYNDIR INGÓ Blöörur og bombur Þær voru fremur léttklæddar, stúlkurnar sem sýndu tískuna fyrir næsta sumar og líkist hún frekar fötum sem fólk klæöist sunnar í Evr- ópu en á íslandi. Þægilegt og frjálslegt Einbeitt á svipinn Herratískan var áberandi í sýningunni og Fjörutíu og tvö módel voru meö 144 innkomur á sýningunni sem er greinlegt aö karlmenn eiga aö klæöast sú stærsta sinnar tegundar hér á landi. *■ frjálslegum og þægilegum fötpm. íslensk stílhönnun í alþjóðlegu samhengi: Fyrsta tlskusýning sinnar tegund- ar var haldin í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöldið. Að sýningunni stóðu þrjátíu aðilar í Kringlunni og Eskimo/Casting. Sýningin var með nokkuð óhefðbundnu sniði. í stað einnar sýningarbrautar dreifðist hún um sviðið þar sem hvert þema hafði sitt svæði. Pjörutíu og tvö módel á mismunandi aldri tóku þátt í sýningunni sem speglaði íslenska hönnun í alþjóðlegu samhengi. Sýn- ingin verður endurtekin í dag klukkan 13.30 og 15.00. Sófalist Hversdagsklæönaöur kvenna verður mjög fallegur næsta sumar ef marka má fötin sem sýnd voru í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöldið. Börn og blöörur Módelin á sýningunni voru á mismunandi aldri og frammistaöa stór- stjarna framtíöarinnar vakti mikla athygli. Greinilegt er aö barnatískan er farin aö skipa stærri sess en áöur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.