Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2001, Blaðsíða 19
V FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2001 23 Kínversk fyrirsæta í Kína Kínversk fyrirsæta sýndi þennan óvenjuiega kjól eftir landa sína Zhao Zhao og Lu Jian í Peking á páskadag. Þar fór þá fram samkeppni ungra tískuhönnuöa og voru þátttakendurnir frá tuttugu og tveimur löndum. Kylie hannaði djörf undirföt Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur fundið sjálfa sig í nýrri iðju, hönnun undirfata af kyn- þokkafullu gerðinni. Og stúlkan er svo ánægð með aftaksturinn að hún hefur ákveðið að sýna þau sjálf, hvorki meira né minna. Upphaf þessa undirfataævintýris má rekja til þess að i ársbyrjun fékk ástralska undirfatafyrirtækið www.holeproof.com.au poppstjörn- una til að reyna sig við hönnunina. „Kylie gaf sig í þetta hundrað pró- sent. Hún vildi eitthvað sem hæfði skapgerð hennar og afraksturinn er frábær,“ segir Simon Winters, for- stjóri fyrirtækisins. __________________________Sviðsljós Geri með hemil á þyngdinni Kryddpían fyrrverandi, Geri Halliwell, sem er orðin svo horuð að mörgum þykir nóg um, kveðst nú loks hafa hemil á þyngd sinni. Geri, sem hefur í mörg ár barist við lotugræðgi, fullyrðir hinsveg- ar að sér hafi aldrei liðið betur. „Ég snæði þrjár máltíðir á dag, forðast sykur og hleyp á hlaupa- bandi,“ segir hún í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet. Hún segir það reyndar erfitt að dag- blöðin skuli alltaf vera að skrifa um þyngd hennar. Geri, sem er af sænskum ætt- um í föðurætt, er stolt af nýju plötunni sinni. Það er Svíinn Jörgen Elofsson sem hefur samið tvö laganna á plötunni. „Okkur kom strax ákaflega vel saman. Ef til vill hefur það verið vegna sænsks uppruna míns,“ segir stjarnan. Hún segir þau Elofsson hafa samið fyrsta lagið sem þau gerðu saman í eldhúsinu hennar. Það hafi ekki tekið þau nema nokkrar klukkustundir. Geri Halliwell Kryddpían fyrrverandi er orðin of mögur að margra mati. Katazeta vildi fá hærri laun Velska leikkonan og nýbakaða móðirin Catherine Zeta Jones hafn- aði nýlega hlutverki í mynd með Hugh Grant af því að henni þóttu launin í lægra lagi. Hún átti víst ekki að fá nema um það bil eitt hundrað milljónir króna. Ekki vildi Katazeta þó gangast við hinni raunverulegu ástæðu, heldur sagðist miklu frekar vilja vera með syninum og eiginmannin- um, stórleikaranum og margmillan- um Michael Douglas. Upplýsingar þessar er að finna á netmiðlinum carlton.com. „Hún er þegar farin að vinna að línu næsta árs.“ Undirföt Kylie voru kynnt á tískuvikunni í Melbourne fyrir skömmu. Að sögn breska blaðsins Mirror verða þau aðeins til sölu i heimalandi stjörnunni, andfætlinga- landinu Ástrallalíu. DV-MYND SIGURÐUR K. HJALMARSSON Hundakúnstir á vordegi Það má segja að tíkin Táta hafi hreinlega verið í lausu lofti þar sem hún lék við eiganda sinn á Reynisfjalli ofan viö Vík í Mýrdal á dögunum og sprengdi kát snjóbolta í gríð og erg. Óhætt er að segja að vorið sé á næsta leyti í Vík eins og annars staðar og þennan fallega vordag skartaöi bærinn sínu feg- ursta eins og göngugarparnir á Reynisfjalli komust að. ar FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. tsrrE) RÖRAMYNDAVÉL "_ til aö skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. DÆLUBÍLL IW VALUR HELGASON ,8961100*5688806 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXEHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir STIFLUÞJ0NU5TR BJHRHfl STmar 899 6363 • 554 6139 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frúrennslislögnum. til a& óstands- skoöa lagnir Dælubíll til nð losa þrær og hreinsa plön. CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 STEINSTEYPUBORUN - JARÐVEGSVINNA LÍNUBORUN - JARÐVEGSVINNA STEIPUSÖGUN, HURBARGÖT OFL. HIFIR KJARNABORUN, VIFTUBORUN OFL. NÝ TÆKNI NOTUB VIÐ BROT OG LAGNAVINNU BORUM FVRIR NÝJUM LÖGNUM PEKKING OC REYNSLA TRAÚS1 WÓNUSTA 'illllil1 Símar: 577-5177 * 864-5177 'l||H OFNASMIBJA REYKJAVÍKUR * VAGNHÖFDA 11 • 110 REYKJAVÍK Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum HÉÐINN Stórás 6 • 210 Garðabæ t L/UIII M = Stórás Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 4 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viögerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733., Þorsteinn Garðarsson Kárenesbraut 57 • 200 Kópavogl Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. r"-1j'-~^na_kOC3/ MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ÁRA REYNSLA VONDUÐ VINNA Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavéi til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 V/SA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.