Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Page 45
53 LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 I>V Tilvera FORBO-sveitakeppnin 2001: ítölsku Ólympíumeist- ararnir unnu Myndasógur Ein virtasta sveitakeppni ársins var haldin fyrir stuttu og lauk með sigri ítölsku Ólympíumeistaranna, Bocchi - Duboin - Lauria - Versace, ásamt kostara sveitarinnar, Maria- Theresa Lavazza. Sterk dönsk sveit náði öðru sæti, Auken, Schaeffer, Blakset, Bruun, og kunningjar okkar frá Bridgehá- tíð 2001, Hackettbræður, ásamt Zu Fong og Tom Townsend urðu þriðju. Að venju var spiluð svokölluð Þjóðabikarkeppni á undan þar sem fjórum þjóðum er boðin þátttaka. Frá Bandarikjunum var boðið Gitelman - Moss - Weinstein - Carruthers, frá Ítalíu Versace - Lauria - Bocchi - Duboin, frá Hollandi Jansma - Verhees - Jan- sen - Westerhof og frá Póllandi Balicki - Zmudzinski - Jassem - Tuszynski. Úrslit Þjóðabikarkeppninnar urðu eins og upptalningin gefur til kynna en það var fyrrum heims- meistari yngri spilara, Jan Jansma frá Hollandi, sem öðrum fremur kom í veg fyrir að ólympíumeistar- arnir ynnu tvöfalt. Skoðum eitt spil frá leik Hollands og Ítalíu með Jansma í aðalhlut- verkinu. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Vestur Norður Austur Suöur Laurla Verhees Versace Jansma 1« pass 1 ♦ dobl 2* 2 * pass 2 4 pass 3 * pass 4 pass 4 4 Allir pass. V/Allir * K2 M G652 * DG10965 ♦ 74 VK1084 ♦ G109754 4 2 * G1085 * 97 * KD832 * 84 N V A _S__ . ♦ ÁD963 ♦ 6 ÁD3 6 ÁK73 Þótt suður sé með góð spil virðist það glapræði að keyra í geim því ólíklegt er að vörnin komi til hjálp- ar. En Jansma sannaði bjartsýni sína með því að vinna þunna geim- ið: Jansma hefir lýst mjög sterkum spilum með því að dobla og segja síðan tvo spaða og því má segja að hann hafi hækkað sjálfan sig í geim- ið þegar makker gat ekki hækkað í fjóra. Vestur spilaði út laufdrottningu og suður drap á ásinn. Ef hann reynir að trompa tvö lauf þá gefur hann þrjá slagi á tromp og einn á tígul. Jansma spilaði því tigli í öðr- um slag, sem er lykilspilamennska. Vestur drap og spilaði meira laufl sem Jansma trompaði í blindum. Austur virtist vera með tvíspil í laufi og góðan tígul, því var líídegt að vestur ætti spaðakóng. Jansma spilaði því trompi á ásinn og litlu trompi. Vestur drap á kónginn og spilaði laufatíu. Austur kastaði réttilega tígli og Jansma fékk slag- inn á ásinn. Hann spilaði nú þrisvar trompi og austur drap það þriðja. Hann spilaði síðan tígli sem Jansma trompaði með síðasta trompinu. Lauria sá nú sína sæng upp- reidda þar eð hann gat hvorki hald- ið hæsta laufi né varið hjartagos- ann. Á hinu borðinu spiluðu Bocchi og Duboin aðeins tvo spaða og unnu þrjá. gi^Smáauglýsingar byssur, ferðalög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiöimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaöur... tómstundir Skoðaðu smáuglýsingarnar á VlSir.lS 550 5000 Myndgátan Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 2995: Stendur eins og þvara .2 f' to bniti lar&^n. en þaö skiptii ekkt ' i- méli Nú e» barfl /Á M /. \ að íotöa séi* [ Ja. - mann langar ekki að vera of nærri Hrolli! Ó' E E /s'iÍQ sé það á þér að þú vilt “'t 'að ég banki aöetns i þig i dag. . Venrti vinur. / H- ------------- 'u- JÓ- »«//-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.