Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2001, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2001 I>V Tilvera FORBO-sveitakeppnin 2001: ítölsku Ólympíumeist- ararnir unnu Myndasógur Ein virtasta sveitakeppni ársins var haldin fyrir stuttu og lauk með sigri ítölsku Ólympíumeistaranna, Bocchi - Duboin - Lauria - Versace, ásamt kostara sveitarinnar, Maria- Theresa Lavazza. Sterk dönsk sveit náði öðru sæti, Auken, Schaeffer, Blakset, Bruun, og kunningjar okkar frá Bridgehá- tíð 2001, Hackettbræður, ásamt Zu Fong og Tom Townsend urðu þriðju. Að venju var spiluð svokölluð Þjóðabikarkeppni á undan þar sem fjórum þjóðum er boðin þátttaka. Frá Bandarikjunum var boðið Gitelman - Moss - Weinstein - Carruthers, frá Ítalíu Versace - Lauria - Bocchi - Duboin, frá Hollandi Jansma - Verhees - Jan- sen - Westerhof og frá Póllandi Balicki - Zmudzinski - Jassem - Tuszynski. Úrslit Þjóðabikarkeppninnar urðu eins og upptalningin gefur til kynna en það var fyrrum heims- meistari yngri spilara, Jan Jansma frá Hollandi, sem öðrum fremur kom í veg fyrir að ólympíumeistar- arnir ynnu tvöfalt. Skoðum eitt spil frá leik Hollands og Ítalíu með Jansma í aðalhlut- verkinu. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Vestur Norður Austur Suöur Laurla Verhees Versace Jansma 1« pass 1 ♦ dobl 2* 2 * pass 2 4 pass 3 * pass 4 pass 4 4 Allir pass. V/Allir * K2 M G652 * DG10965 ♦ 74 VK1084 ♦ G109754 4 2 * G1085 * 97 * KD832 * 84 N V A _S__ . ♦ ÁD963 ♦ 6 ÁD3 6 ÁK73 Þótt suður sé með góð spil virðist það glapræði að keyra í geim því ólíklegt er að vörnin komi til hjálp- ar. En Jansma sannaði bjartsýni sína með því að vinna þunna geim- ið: Jansma hefir lýst mjög sterkum spilum með því að dobla og segja síðan tvo spaða og því má segja að hann hafi hækkað sjálfan sig í geim- ið þegar makker gat ekki hækkað í fjóra. Vestur spilaði út laufdrottningu og suður drap á ásinn. Ef hann reynir að trompa tvö lauf þá gefur hann þrjá slagi á tromp og einn á tígul. Jansma spilaði því tigli í öðr- um slag, sem er lykilspilamennska. Vestur drap og spilaði meira laufl sem Jansma trompaði í blindum. Austur virtist vera með tvíspil í laufi og góðan tígul, því var líídegt að vestur ætti spaðakóng. Jansma spilaði því trompi á ásinn og litlu trompi. Vestur drap á kónginn og spilaði laufatíu. Austur kastaði réttilega tígli og Jansma fékk slag- inn á ásinn. Hann spilaði nú þrisvar trompi og austur drap það þriðja. Hann spilaði síðan tígli sem Jansma trompaði með síðasta trompinu. Lauria sá nú sína sæng upp- reidda þar eð hann gat hvorki hald- ið hæsta laufi né varið hjartagos- ann. Á hinu borðinu spiluðu Bocchi og Duboin aðeins tvo spaða og unnu þrjá. gi^Smáauglýsingar byssur, ferðalög, feröaþjónusta, fyrir feröamenn, fyrir veiöimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaöur... tómstundir Skoðaðu smáuglýsingarnar á VlSir.lS 550 5000 Myndgátan Myndgátan hér Lausn á gátu nr. 2995: Stendur eins og þvara .2 f' to bniti lar&^n. en þaö skiptii ekkt ' i- méli Nú e» barfl /Á M /. \ að íotöa séi* [ Ja. - mann langar ekki að vera of nærri Hrolli! Ó' E E /s'iÍQ sé það á þér að þú vilt “'t 'að ég banki aöetns i þig i dag. . Venrti vinur. / H- ------------- 'u- JÓ- »«//-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.