Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2001, Qupperneq 4
Fréttir MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 2001 DV íslensk olíuprinsessa við Reykjavíkurtjörn - giftist inn í aðra ríkustu ætt í Kanada - metin á 600 milljarða króna Hún brosti blítt þegar hún gekk út úr Fríkirkjunni við Reykjavikurtjöm i hádeginu á laugardaginn. Enda ástæða til. íris Lana Birgisdóttir gekk þar að eiga Irving yngri, aðalerfmgja Irving-olíurisans, sem á og rekur hátt í þúsund bensínstöðvar i Kanada og Bandaríkjunum auk alls kyns hliðar- fyrirtækja. Irving-feðgarnir leituðu sem kunnugt er hófanna hér á landi varðandi rekstur bensínstöðva fyrir nokkrum árum og þó þær hafi ekki enn risið varð ávöxturinn af þeim þreifmgum brúðkaupið í Fríkirkj- unni á laugardaginn. Brosiö smitaði Fjöldi gesta kom hingað til lands frá Kanada til að vera viðstaddur brúðkaupið og að sögn sjónarvotta báru þeir flestir ættareinkenni Ir- vinganna í háttum og útliti. Að loknu brúðkaupinu var slegið upp matar- veislu i Ápotek bar grill á horni Aust- urstrætis og Pósthússtrætis þar sem bomir voru fram glæsilegri réttir en áður hafa sést í því húsi. Á eftir fylgdi svo brúðkaupsveislan sjálf í risatjaldi sem reist haíði verið í garði móður brúðarinnar, Svölu Guð- mundsdóttur flugfreyju, við heimili hennar í Melgerði í Reykjavík. Stigu brúðhjónin þar brúðarvalsinn að bandariskri fyrirmynd í glaðasólskini og hægum andblæ úr suðri. Bros brúðarinnar hafði þá smitað frá sér og færst yfir á andlit gestanna sem vora fjölmargir. Jóga og maraþon Eftir brúðkaupið er íris Lana Birgisdóttir komin í hóp ríkustu DV-MYNU hlNAK J. Viö Fríkirkjuna íris Lana Birgisdóttir og irving yngri aö lokinni hjónavígslu sem setur írisi í hóp ríkustu eiginkvenna í Kanada. kvenna í Kanada enda eru þeir Irving-feögar í öðru sæti yfir rík- ustu fjölskyldur í heimalandi sínu. íris Lana er háskólamenntuð og starfaði á árum áður sem flug- freyja. Hún stundar jógakennslu og hefur getið sér gott orð fyrir árang- ur í maraþonhlaupi og þá sérstak- lega í Mývatnsmaraþoninu. Fram- tíöarheimili Irving-hjónanna verð- ur í St. John’s á Nýfundnalandi. -EIR Háskólinn 90 ára - hátíðarfundur í Alþingishúsinu á þjóðhátíðardaginn í gær, 17. júní, voru liðin níutíu ár frá stofnun Háskóla íslands, hann var stofnaður á afmælisdegi Jóns Sigurðssonar árið 1911 og var stór þáttur í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Sérstakur hátíðar- fundur var haldinn í Alþingishús- inu af tilefninu að viðstöddum helstu mektarmönnum og konum þjóðarinnar, m.a. forseta íslands, Ólafl Ragnari Grimssyni. Forset- inn er sérstakur vemdari þjóðar- átaksins sem Stúdentaráð ýtti úr vör á fundinum í Alþingishúsinu í gær og gengur undir nafninu „Þjóðarátak í þágu Háskóla ís- lands". Með þjóðarátakinu vill Stúdentaráð sýna frumkvæði í því að efla skólann, m.a. með því að vekja þjóðina til vitundar um skól- ann sem allir landsmenn hafa að- gang að og tryggir jafnrétti til náms í þjóðfélaginu. -W DVWYND PJETUR Frá hátíðarfundi í alþingishúsinu / pontu er Þorvaröur Tjörvi Ótafsson, formaöur Stúdentaráös. Veðrtð í kvöld B Sóíarg^ngnr og sjávarföH Vaxandi vindur og rigning Gert er ráö fyrir vaxandi suöaustan- og austanátt meö 13-18 m/s vindstyrk sunnan til síödegis en hægari vind noröanlands. Rigning veröur einkum sunnan- og vestanlands, hiti 6 til 13 stig. REYKJAVÍK AKUREYRI Sólarlag í kvöld Sólarupprás á morgun Síódeglsflóö Árdegisflóö á morgun 24.04 00.06 02.54 02.52 19.35 24.08 07.51 00.08 Kvindátt IOV-hit. -10° X VINDSTYRKUR N, I m«trum á wkúndu þkusi HEIÐSKÍRT O o IETTSKÝJAÐ HÁLF- SKYJAO SKÝJAÐ ALSKÝJAO 'w’ llMf © RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA | = ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Jií/J'JJJil Varúð á vegum! Þessa vikuna má búast viö vætusömu veöri og er þá vert aö minna ökumenn á aö hafa ökuljósin í lagi.þar sem erfitt getur veriö aö greina bíla sem á móti koma í rigningarsudda. Framúrakstur viö slíkar aöstæöur er oft æöi varasamur því vatnsúöi frá næsta bíl skeröir oft mjög útsýnið fram á veginn. Ökumenn eru þvf hvattir til aö fara varlega. Rigning eða skúrir Veöurstofan gerir ráö fyrir noröaustan 8-13 m/s, en aö þaö lægi síödegis á morgun. Víöa dálítil rigning eöa skúrir. Hiti 7 til 13 stig. sljjjjjjiiJilsigíjr E23S Vindur: /O1 ^ 5—10 m/% —J • Vindur: O O O 8-15 m/* Vindur: ~v'\ N 8-13 m/‘ Hiti0°UI-O* Hiti0° tii-0* Hiti0“ til-0° Fremur hæg breytlleg átt. | Sunnan- og suövestanátt. Sunnan- og suövestanátt. Skýjaó meó köflum og Vætusamt sunnan- og Vætusamt sunnan- og sums staóar skúrlr í vestanlands en bjart meö vestanlands en bjart meö Innsveltum. Hitl 8 til 15 köflum og fremur hlýtt á köflum og fremur hlýtt á stig. Noröaustur- og Noröaustur- og Austurlandl. Austurlandl. Rmmtán fengu fálka- orðu Forseti islands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sæmdi i gær, á þjóðhátíðardaginn, fimmtán ís- lendinga heiðursmerki hinnar is- lensku fálkaoröu við hátíðlega at- höfn á Bessastöðum. Þau sem hlutu fálka- orðuna að þessu sinni eru: Ár- mann Hall- dórsson, fyrrum kennari á Eiðum, riddara- kross fyrir störf sín í þágu mennt- unar og upp- eldis. Björn Jónsson, fv. prestur á Akranesi, riddarakross fyrir störf að bind- indis- og menningarmálum. Bragi Ásgeirsson listmálari, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar. Egill Bjama- son ráðunautur, Reykjavík, ridd- arakross fyrir störf í þágu land- búnaðar. Guðrún Agnarsdóttir læknir, Reykjavík, riddarakross fyrir störf að heilbrigðismálum. Gyða Stefánsdóttir kennari, Kópa- vogi, riddarakross fyrir störf í þágu menntunar og fræðslu. Har- aldur Sumarliðason húsasmíða- meistari, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu iönaðar. Helga Ingólfsdóttir tónlistarmaður, Álftanesi, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar. Ingi- björg Pálmadóttir, fv. ráðherra og alþingismaður, Akranesi, stórridd- arakrossi fyrir störf í opinbera þágu. Jón Ásgeirsson tónskáld, Reykjavík, riddarakross fyrir störf i þágu lista og menningar. Kristín Pétursdóttir bókasafnsfræðingur, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu bókasafns- og upplýsinga- fræða. Stefán Baldursson þjóöleik- hússtjóri, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menning- ar. Svava Jakobsdóttir rithöfund- ur, Reykjavík, riddarakross fyrir störf í þágu lista og menningar. Svavar Gestsson, sendiherra og fv. ráðherra, Reykjavík stórriddara- kross fyrir störf í opinbera þágu. Þorsteinn Gunnarsson rektor, Ak- ureyri, riddarakross fyrir störf í þágu menntunar og vísinda. -W BggaawEW J AKUREYRI skýjaö 8 BERGSSTAÐIR skýjaö 8 BOLUNGARVÍK hálfskýjaö 9 EGILSSTAÐIR 9 KIRKJUBÆJARKL. skúrir 9 KEFLAVÍK rigning 6 RAUFARHÓFN rigning 7 REYKJAVÍK rigning 7 STÓRHÖFÐI rigning 7 BERGEN úrkoma 18 HELSINKI rigning 15 KAUPMANNAHÖFN léttskýjaö 16 ÓSLÓ úrkoma 18 STOKKHÓLMUR 13 ÞÓRSHÖFN léttskýjaö 8 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 15 ALGARVE léttskýjað 26 AMSTERDAM skúrir 18 BARCELONA léttskýjaö 21 BERLÍN skúrir 18 CHICAGO heiöskírt 18 DUBUN skúrir 20 HAUFAX súld 13 FRANKFURT skýjað 20 HAMBORG þrumuveöur 19 JAN MAYEN skýjað 2 LONDON súld 13 LÚXEMBORG skúrir 13 MALLORCA skýjaö 26 MONTREAL léttskýjaö 21 NARSSARSSUAQ skýjaö 10 NEWYORK skýjað 22 ORLANDO hálfskýjað 24 PARÍS skúrir 16 VÍN skúrir 18 WASHINGTON heiöskírt 21 WINNIPEG heiöskýrt 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.