Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 21 DV S Bílartilsölu Viltu birta mynd af bilnum þínum eða hjól- inu þinu? Ef þú ætlar að setja mynda- auglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með þílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Einnig er hægt að senda okkur myndir á Netinu á netfangið dvaugl@ff.is. Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21 alla daga en fyrir kl. 16 fbstudaga.___ MMC Pajero, ára. ‘87, bensín, stuttur, ek. 230 þús. 31“ ctekk - grár - góður bíll. Þarfnast smáviðgerða og skoðunar. V. 100 þús. eða skipti t.d. á hestakerru. Fi- at Uno 45, árg. ‘92, aðeins ek. 77 þús. Hvítur - mjög góður bíll. Eyðslugrannur - góður í skólann. Verð 150 þús. Uppl. í s. 860 2299.____________________________ Nýr Toyota Rav jeppi, 3 mán., árg. 2001, ek. 4000 km, vínrauður, 5 dyra, sjálf- skiptur, samlæsingar, rafdr. rúður, álfelgur, CD. Ath. skipti á ódýrari. Litla Bílasalan, s. 587 7777,________________ Til sölu mjög fallegur Toyota 4runner, rauður, nýsk. 08/4 1992, ek. 120 þús., dekk 31“, topplúga, rafdr. rúður, saml., geislasp. Bein sala 800 þús. Nánari uppl. í s. 555 0066. Heildsalar - iönaöarmenn - bændur! Óslit- inn Dodge Ram sendib., árg. ‘96, ek. 15 þús. Burðarg. 1.063 kg. Ssk., bensín. 15 þús. út og 10 þús. á mán. á bréfi á 995 þús. S. 568 3737/e.kl. 20: 567 5582. Saab 900i, árg. ‘86. Mjög góöur. Seist ódýrt. Einn eigandi. Vetrardekk á felgum fylgja. Einnig jeppi, Jimny ‘89. Selst ódýrt. Uppl. í s. 894 2456.____________ Suzuki Vitara JLX SE ‘98, bíll í topp- standi, ek. 29 þús., 5 gíra, 5 dyra, rafdr. rúður, samlæsingar, rauður og beis. Verð 1.380 þús. Ath. skipti á ódýrari. S. 898 2021,__________________________________ Toyota Corolla ‘88. Nýlegt: púst, brems- ur, demparar að aftan, tímareim. Skoð- aður ‘02. Góður bíll. V. 100 þús. Upplýs- ingar í s. 822 8486.___________________ Toyota Corolla ‘90 til sölu, beinsk., sam- læsingar, útvarp/segulband. Verð 300 þús. kr., bíll í toppstandi. Sími 861 4265 og554 2205.____________________________ Cadillac Coupe deVille, árg. 1983. Gott eintak sem þarfnast viðgeroar á vél. Verð 60 þús. Sími 891 9584. MMC Space Wagon, 7 manna, 4x4, árg. ‘91, ek. 145 þús. km. Verð 270 þús. Símar 561 1424 og 525 4547.__________________ Til sölu Nissan Sunny, árg.’87, er í mjög góðu standi, skoðaður ‘02, 3 dyra, 5 gíra. Verð 50 þús. Uppl, í síma 698 2520. Til sölu Toyota Corolla ‘87 til niðurrifs. Vél og gírkassi í góðu lagi. Uppl. í síma 564 1368 og 698 1367,______________________ Til sölu Toyota Touring, árg.’89, góöur bíli á góðu verði. Verð 190 þús. staðgr. Uppl. í síma 690 0929. ___________________ Tilboð-Tilboð-Tilboö-Tilboð-Tilboð- Tilboö. VW Golf, árg. ‘96, rauður að lit. Verð 490 þús. Uppl, í sfma 861 7424,____________ Toyota Tercel ‘88, nýskoöaður og í mjög góou standi. Tilboð óskast. Upplýsingar í s. 696 1891.___________________________ Vegna skólagöngu þarf ég aö losna viö bíl, MMC Eclipse, árg. ‘95, ek. 77 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. í s. 8616498._____ Nissan NX 100 sportbíll. Selst ódýrt. Uppl. í síma 869 1681._________________ Til Sölu WV Golf GL árg. ‘95, ek.102 þús. Upplýsingar í s. 862 9917._____________ Tilboö óskast i Mözdu 626 GTi árg.’90, þarfnast smálagfæringa. S. 565 4954. ^ BMW Gullfallegur BMW 525, árg. ‘90, leður, raf- dr. rúður og speglar, topplúga o.fl. Góð kjör. 17” álfelgur og cd. Uppl. í s. 865 3412. (JJ) Honda Honda Civic árg. ‘91, ek. 193 þús. stein- grár, 3 dyra, nýskoðaður. Litur vel út. Verð 150 þús. Uppl. í síma 869 6698 og 696 3003. GIIH33 Nissan / Datsun Nissan Sunny 1600 sedan ‘93, sjálfskipt- ur, samlæsingar, rafdr. rúður, rauður og nýyfirfarinn fallegur bíll. Uppl. í símum 487 5838 og 892 5837. (&) Toyota Silfurgrá Toyota Corolla ‘88, ek. 135 þús., nýsköðaður ‘02,5 dyra, sjálfskiptur. Verð 120 þ. Uppl. í s. 864-3560. Gústi M Bílaróskast • Afsöl og sölutilkynningar.* Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynningar á smáauglýsinga- deild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000._________________ Óska eftir aö kaupa ódýran bíl, má þarfn- ast lagfæringar, ekki eldri en árg. ‘90. Einnig til sölu sumarhús, 55 fm. Selst ódýrt. Uppl. í s. 566 8910,866 7347. Óska eftir aö kaupa bíl á verðbilinu 80-100 þús. stgr. Uppl. í síma 481 1520 og 698 1520. Óska eftir bíl meö jöfnum afborgunum, ca 15 þús. á mán. Verð ca 300 þús. Uppl. í s. 868 9514, Guðmundur. Óska eftir bíl á verðinu 100-150 þús. stgr. Ssk., 4 dyra og verður að vera skoðaður. Uppl. í s. 562 0402 e.kl. 17. % Hjólbarðar Ódýrir notaöir hjólbaröar og felgur, einnig mikið úrval notaðra low profile-hjóÞ barða, 15, 16, 17 og 18“. Vaka, dekkja- þjónusta, s. 567 7850 og 567 6860. Jeppar Suzuki Vitara, árg. ‘96, sjálfsk., ek. aöeins 60 þús. km. Einn eigancfi, ný dekk, drátt- arkrókur, geislaspilari, dökkgrænn. Bflalán getur fylgt. Bfll eins og nýr. Uppl. ís.892 5837 og 892 5838.__________________ Toyota 4Runner, ára. ‘91, ek. 150 þús., ný vél, 32“ dekk og álfelgur, dráttarkrókur, vínrauður og silfurgrár, fallegur bíll og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 892 5837 og 487 5838. ____________________ Lada Sport ‘97 til sölu, lítur vel út, traustur bíll. Sími 691 0944, Stefán. Kerrur Verktakar - heimili. Mikið úrval af nýjum þýskum kerrum. Sjón er sögu ríkari. Frábærar kermr fyrir heimilið, sumar- bústaðinn og vinnuna. Til sýnis og sölu að Bæjardekki, Mosfellsbæ, s. 566 8188. Lyftarar Úrval rafmagns- og dísillyftara til sölu eða leigu á hagstæðu verði. Þjónusta og þekking í sérflokki. Bræðumir Ormsson - Bosch-húsið, Lágmúla 9, s. 530 2845. gudni@ormsson,is Mótorhjól Til sölu Honda CR 500, árg. ‘98, Factory racing. Verð 380 þús. Éinnig Go-Kart til sölu, KTM 250 cc, 5 gíra, mjög kraftmik- ið leikfang. V. 130 þús.Uppl. í s. 864 5788.____________________________ Endurohjói óskast. Uppl. í s. 868 8294. Sendibílar Hjólkoppar 15“, 16“, 17,5“, 19,5“ og 22,5“. Vandaðar festingar. Vélahlutir, s. 554 6005. Tjaldvagnar Eiqum ný og notuö feliihýsi á mjög góðu tilboðsverði. Komið endilega og semjið við sölumenn okkar því nú á allt að selj- ast. Seglagerðin Ægir (tjaldvagnaland), s. 5112203. Eigum nvja og notaöa tjaldvagna á mjög góðu tilboðsverði. Komið endilega og semjið við sölumenn okkar því nú á allt að seljast. Seglagerðin Ægir (tjaldvagna- land), s, 511 2203.__________________________ Palomino fellihýsi, árg. ‘98, tii sölu. Er mjög vel með farið. Uppl. í síma 568 3380 og696 7211._________________________________ Til sölu tjaldvagn ‘99, mjög góður, með for- tjaldi og öllum fylgihlutum. Uppl. í s. 567 2073.________________________________________ Óskum eftir vel með förnu Conway Cru- iser-fellihýsi með fortjaldi. Uppl. í síma 892 8944. JA Varahlutir Bílapartar v/ Rauöavatn, s. 587 7659. bilapartar.is Erum eingöngu m/Ibyota. Toyota Corolla ‘85 - 00, Avensis ‘00, Yar- is ‘00, Carina ‘85 - ‘96, Tburing ‘89 - ‘96, Tercel ‘83 - ‘88, Camry ‘88, Celica, Hilux ‘84 - ‘98, Hiace, 4Runner ‘87 - ‘94, Rav4 ‘93 - 00, Land Cr. ‘81 - ‘01. Kaupum Toyota bfla. Opið 10 -18 v.d._________ Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. • Sérhæfum okkur í Volkswagen • Passat ‘97-00, Golf ‘88-’01, Polo ‘92-’01, Vento ‘97, Jetta ‘88-’92, Skoda Octavia ‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion ‘99, Applause ‘99, Terios ‘98, Corsa ‘00, Punto ‘98, Lancia Y ‘98, Lancer ‘89-’93._________ Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740. Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19, Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla, Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300, Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel, Gemini, Lancer, Carina, Civic.________ Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310. Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki, Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl.________ Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir. Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, s. 587 4020,_______________ Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa í flestar gerðir bíla og vinnuvéla. Fljót og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Varahlutir í Lancer/Colt ‘87-99, Galant ‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92- ‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is Cadillac Coupe deVille, ára. 1983. Gott eintak sem þarfnast viðgerðar á vél. Verð 60 þús. Sími 891 9584. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Nissan Sunny SLX, árg. ‘92, til sölu, tjón- bfll, í heilu lagi eða pörtum. Einnig MMC Galant, árg. ‘86. Uppl. í s. 431 2308. Vöwbílar Útvegum notaöa vörubila, vagna og ýms- an búnað erlendis frá. Erum að rífa Scania 112, 142 og 143 TL stýrishús, GRS 900 gírk., Volvo F7-12, MAN 19.281 og 19.321 4x4 o.fl. Benz 2233, 6x4. Eig- um einnig nýjar fjaðrir í Volvo F12-16, Scania, M. Benz o.fl. Vélahlutir, s. 554 6005. Hjólkoppar 15“, 16“, 17,5“, 19,5“ og 22,5“. Vandaðar festingar. Vélahlutir, s. 554 6005. húsnæði Atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofuherbergi í nýinnréttaöri glæsilegri skrifstofúhæð við Dugguvog. Fullkomnar tölvu/síma- og raflagnir. Beintengt öryggiskerfi. Herbergjastærð- ir 26-41 fm brúttó. Hagstætt verð. Upp- lýsingar í síma 896 9629. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Til sölu 110 fm verslunarhúsnæði v/ Laugaveg. Einnig 36 fm til sölu (leigu). Uppl. í s. 552 2125 og 895 9376. © Fasteignir Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehfi, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. [§] Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla - vörugeymsla - um- búöasala. Erum með upþnitað og vaktað geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær- anlegum lagerhillum. Einnig seljum við pappakassa af ýmsum stærðum og gerð- um, bylgjupappa og bóluplast. Getum sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan ehfi, Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555 7200/691 7643. Búslóöageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fýrir- tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger- um tilboð í flutninga hvert á land sem er. Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.______ Búslóðageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hfi, s. 565 5503. /tt-LEIGO, Húsnæðiíboði íbúö í Hafnarfiröi. Ibúðin er 3 herb. í litlu sambýli. Leigist fullbúin húsgögnum á 75 þús. Hússj. innifi Leigutímab.l. sept. ‘01 til 31. júm' ‘02. Tryggingavíxill áskil- inn. Uppl. í s. 555 1348 / 892 3630. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársahr ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. 2 herb. íbúö á svæöi 111 til leigu. Leigist á 65 þús. á mán. Tryggingavixill. Uppl. í síma 695 2434 e. kl. 17. Stór 3 herb. íbúö í tvíbýli í Breiðholti, með eða án bflskúrs, til leigu.Tryggingarvíx- ill. Uppl. eru gefnar á drs@mmedia.is Til leigu einstaklingsherbergi meö aögangi aö eldhúsi, baði, þvottaherbergi, sjón- varpi og síma. Uppl. í síma 847 3615. Húsnæði óskast Halló! Halló! 2 stelpur aö austan óska eftir 3ja-4ra herb. íbuð sem fyrst! Helst ná- lægt miðb. (ekki nauðsynl.) Reykl. og reglus. Skilv. gr. heitið og einnig fyrir- framgr. Uppl. í s. 475 6727, 861 6639 og 899 6727._____________________________ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigia íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Slapholti 50b, 2. hæð. Hión utan af landi óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu frá 1. sept. Reyklaus, góðri um- gengni og skilvfsum greiðslmn heitið. Vinsamlegast hafið samband í s. 695 3813 eða 567 1647, Rúnar eða Stína. Einstæöa móöur bráövantar húsnæði sem fyrst. Er reglusöm og hef meðmæli. Greiðslugeta 40-50 þús. Sími 847 2634, Rebekka. Erum tvö oa vantar herb. meö sérinngangi, baði og eldumaraðst. sem fyrst í Rvík. Erum utan að landi, reglus., reykl., skil- vísar gr. S. 849 3147,847 9842. Herbergi óskast fyrir rólegan og reglu- saman karlmann, helst miðsvæðis í borginni. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar 1 síma 551 5564 og 692 7420. Reglusamt ungt par bráðvantar rúmgott herb., m/aðgang að eldhúsi/salemi. Fyr- irframgr. og skilvísi. S. 868 3733 f.h. og e.kl.18 (Tinna), 892 0610 e.kl.19 (Kiddi). Reykiaus og reglusamur 28 ára kerfis- fræðingur óskar eftir að leigja 3-4 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. S. 699 5665, fridrikt@hotmail.com Tvær systur utan aö landi óska eftir 2-3 herb. íbúð miðsv. í Rvík. Greiðslug. há- mark 60 þ. á mán. Em báðar í traustri vinnu. Uppl. í s. 824 8949. Harpa. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehfi, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200, Óska eftir herbergi með baöi, stúdíó- eða einstaklingsíbúð, sem næst Kvennaskól- anum. Er 18 ára, reyklaus og reglusöm. Uppl. í s. 894 1927.___________________ Forritari og 2 háskólanemar utan.af landi óska eftir 3 herb. íbúð nálægt HI. S. 861 8323, Órvar. Par (25 og 26 ára) óskar eftir íbúö til leigu. Greiðslugeta 50-60 þús. Omggum greiðslum heitið. S. 848 9642 e. kl.18. Ungur bakaranemi óskar eftir herbergi til leigu sem allra fyrst í Kópavogi. Uppl. í s. 866 2743.___________________ Svæöi 101 eöa 105. Tvo stráka vantar íbúð ' strax. Símar 893 1512 og 896 0113. Sumarbústaðir Fyrstur fær. Til sölu ný kamína og 4 fumfulningahurðir með körmum, 70 cm br. Selst ódýrt. Uppl. í s. 554 0628 e. kl. 20. atvinna Atvinnaíboði Afgreiöslustarf í Bónusi. Bónus vill ráða starfsfólk til afgreiðslu á kassa í verslunum fyrirtækisins á höfuð- borgarsvæðinu. Vinnutíminn er frá 11.30 til 19.00/19.30, 9.30 til u.þ.b. 20.00 á föstudögum og einnig um helgar eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást í öllum verslunum, á skrifstofu Bónuss og á bonus.is. Nánari upplýsingar fást hjá starfsmannastjóra í síma 691-9988. Munið viðvembónusinn, 360 þúsund kr. eftir tvö ár. Spennandi verkefni - góöir tekjumöguleik- ar! Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölufólk til að selja bækur og áskrift að tímaritum okkar á kvöldin og um helgar. Við bjóðum upp á tekjutryggingu, góð sölulaun, spennandi bónusa, ásamt góðri vinnuaðstöðu. Ef þig vantar aukatekjur og langar að fá frekari uppl. hafðu þá samband í s. 515 5601 milli kl. 9 og 17. Vinsamlegast athugið að yngra fólk en 18 ára kemur ekki til greina. Esso-Nesti, Olíufélagiö hf. Esso óskar eft- ir starfsfólki við afgreiðslu í Nesti. Starf- ið felst í afgreiðslu t.d. á pylsum. Æski- legt er að viðkomandi hafa einhveija reynslu af afgreiðslustörfum og sé já- kvæður og ábyrgur einstaklingur. Unnið er á vöktum og em þetta eingöngu fram- tíðarstörf. Umsóknarblöð fást í starfs- mannahaldi Olíufélagsins hf. Suður- landsbraut 18 og á esso.is Viltu gott starf hjá traustu fyrirtæki þar sem þú færð góð laun, mætingar- bónus og getur unnið þig upp? Veitingastaður- inn American Style, Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða starfsmenn í sal og grill. Um er að ræða fullt starf og kvöld/helgarvinnu. Um- sækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri. Uppl. í s, 568 6836/863 8089 (Óli), Viltu vinna meö góöu fólki? Hagkaup, Spönginni. óskar eftir starfs- manni í kjötdeild frá kl. 8-14 virka daga. Einnig gæti verið um helgarvinnu að ræða. Auk þess vantar okkur starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Uppl. um störfin veitir Bjarki Gunnarsson deildar- stjóri í s. 563 5303. Þjónustufyrirtæki óskar aö ráöa hressa og hrausta aðila til starfa. Um er að ræða frágang og flutninga á húsbún- aði/búslóðum. Góð laun í boði. Æskilegt að umsækjendur hafi bflpróf og séu á aldrinum 20-35 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist til DV merkt „BF-41“. Aktu-taktu, Skúiagötu og Sogavegi. Viltu vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti- legri vinnu og fá góð laun? (Starfs- aldurshækkanir og mætingarbónus.) Óskum eftir að ráða starfsfólk, eingöngu í fúllt starfi vaktavinna. Uppl. í s. 863 5389 eða 568 6836, Kristinn. Atvinnumöguleikar í Ameríku. Víða í Bandaríkjunum vantar fagfólk í flesta geira þjóðfélagsins. Þar eru oft mjög góð laun í boði (+ að dollarinn er hár) og mik- il fríðindi. Lágmarksaldur umsækjenda er 25 ár. Uppl. í s. 692 3647.__________ Listacafé, Listhúsinu, Laugardal, Engja- teigi 17-19. Óskum eftir starfsmanm til starfa í Listacafé, framtíðarstarfi Þarf að vera stundvfs og samviskusamur. Nán- ari uppl. eru veittar í Listacafé alla daga. N.K. Café, Kringlunni. Óskum eftir að ráða starfsfólk í af- greiðslu og sal í fúllt starf. Einnig vantar helgarfólk, ekki yngra en 18 ára. Upplýs- ingar á staðnum eða í síma 568 9040 milli kl 10.30 og 18.___________________ Námskeiö i vátryggingasölu verður hald- ið dagana 21.-22. agúst nk. Góðir at- vinnumöguleikar að námskeiði loknu. Tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt. Uppl. og skráning í s. 588 5090 á skrifstofutíma._________________________ Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma? Rauða Tbrgið leitar samstarfs við djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s. 535 9970 (kynning) og 564 5540._________ „Smurbrauösdama" Bakarameistarinn í Suðurveri óskar eftir snyrtilegum og áreiðanlegum starfsmanni til að sjá um salatbar okkar. Á sama stað er laust af- greiðslustarf. Nánari uppl. f s. 533 3000. Vertu sjálfstæö(ur). Tekjur tryggðar til æviloka. Roktekjur. Fijáls vinnutími. Engra íjárfestinga þörf. Aðstoð kostnað- arlaus, skilyrðalaus. http://penta- gon.ms/hestia/._________________________ Brauöberg, Hagamel 67 og Hraunberqi 4. Óskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslustarfa. Um er að ræða vakta- vinnu. Uppl. í s. 557 7272 f. hádegi og 553 1349 e. hádegi._________________ Góöir tekjumöguleikar Kolbrún Jónsdótt- ir, tvöfaldur Islandsmeistari í fantasíu- nöglum, heldur ókeypis kynningamám- skeið um gervineglur. Uppl. í síma 892 9660.___________________________________ Hjá Jóa Fel. Okkur vantar hresst og dug- legt starfsfólk til afgreiðslu. Unnið er á tvískiptum vöktum. Ekki yngri en 25 ára. Uppl. í s. 692 7579, Linda, og 893 0076, Unnur.____________________________ Karl eöa kona. Bónstöð Jobba óskar eftir að ráð starfskraft, karl eða konu, til þrifa á nýjum og notuðum bílum. Vandvirkni í fyrirrúmi. Uppl. í síma 568 0230 eða 554 4975 e.kl.18.___________________________ Nóatún. Rofabæ. Viljum ráða starfskraft í kjötafgreiðslu tvö kvöld í viku frá 17-21 og aðra hvora helgi. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 587 0020.___________ Nóatún, Rofabæ. Viljum ráða starfskraft til afgreiðslustarfa frá kl. 9-17 (eða kl. 18) virka daga. Einnig vantar starfskraft í grænmetisdeild. frá 9-16. Uppl. gefúr Sigrún í s. 587 0020 eða 862 5520.______ Nóatún, Hamraborg, óskar eftir starfs- kröftum. Um er að ræða 100% störfi 50% störf og einnig kvöld- og helgarstörf. Að- eins 18 ára og eldri koma til greina. Uppl. á staðnum eða í s. 860 4805. Nýtt alþjóölegt fyrlrtæki opnar á helms- vfsu. Vertu með frá byrjun, kíktu á www.globaIdebitcard.net/goodfut- ure Fyrirspum: yourmove2001@hot- mail.com Snæland vídeó, Ægissíöu 123 og Lauga- vegi 164, óskar eftir starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu. Umsækjendur mæti til viðtals milli kl.13 og 17 í dag og á morg- Á Stööinni, Hafnarfiröi. Okkur vantar traust og duglegt afgreiðslufólk í vakta- vinnu. Einnig vantar okkur afgreiðslu- fólk á næturvaktir. Uppl. í síma 897 0449 í dag og næstu daga. Myndu 500.000 kr. á mánuði breyta þínu lífi? www.atvinna.net________________________ Pizzahöllin óskar eftir bflstjórum f fullt starf og einnig í hlutastörf. Einnig óskast bakari í fullt starf. Uppl. í síma 848 4613, Helgi._______________________ Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna: því djarfari því betn. Þú hljóðritar og færð upplýsingar í síma 535 9969 allan sólarhringinn.______________ Skalli viö Vesturlandsveg óskar eftir hressu og duglegu fólki í helgar-Zkvöld- /vaktav. Góð laun f. gott fólk. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18, s, 567 1770. Björnsbakarf, Skúlagötu. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 13-19. Uppl. fyrir hádegi í síma 551 1531. Ingunn.__________________________ Árbæjarbakarí. Starfskraftar óskast í af- greiðslu. Vinnutimi frá kl. 6-10, 10-14 eða 14-18.30. Uppl. í síma 869 0414 eða 567 1280.______________________________ Áreiöanlegan, dugiegan og helst vanan mann vantar á smurstöð í Hafnarfirði. Uppl. á staðnum, Reykjavíkurvegi 54. Laun samkomulag._______________________ Húsasmíöameistari óskar eftir manni í smíðavinnu. Hugsanlegt er að taka lær- ling. Uppl, í s. 868 9298._____________ Barngóöur starfskraftur óskast á einkarek- inn leikskóla á svæði 101. Uppl. í s. 551 5188 og 863 1914.______________________ Gott og dugmikiö fólk óskast í gefandi símaverkemi á kvöldin. Uppl. gefur Guð- laugur í síma 553 7930.________________ Gullnesti, Grafarvogi, óskar eftir röskum starfsmanni í fúllt starfi ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 567 7974 eða 864 3425.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.