Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2001, Blaðsíða 25
29 f ÞRIÐJUDAGUR 14. ÁGÚST 2001 Tilvera DV Loftkastalinn: Bandaríski Hedwig-gagnrýnand- inn John Lynch, sem ferðast um heiminn og dæmir sýningar á stykkinu, hefur lagt blessun sina yfir íslensku uppfærsluna. Lynch segir að hann hafi svo sem ekki bú- ist við miklu og það hafi gersamlega komið honum í opna skjöldu að sýn- ingin væri fullkomlega gallalaus. „Leikstjórn, leikarar, tónlist og Glamrokk Sýningin kom sérfræöingi í Hed- wig-fræöum gersamlega í opna skjöldu. ljósamenn, allir stóðu sig með slíkri prýði að ég var staddur í Hedwig- himnaríki." Gagnrýnandanum verður tíðrætt um frammistöðu Björgvins Frans Gíslasonar og segir að það sé ótrú- legt að hann sé að stiga sín fyrstu skref á sviði og að Ragnhildur Gísla- dóttir sé frábær í hlutverki rótar- * ans. Lynch endar gagnrýni sína á því að hvetja alla íslendinga til að sjá sýninguna að minnsta kosti tvisvar. -Kip Málverkasýning á Hótel Djúpuvík á Ströndum Þessa dagana stendur yfir sýning Garöars Péturssonar teiknara á vatns- litamyndum undir yfirskriftinni Djúpavík á Ströndum. Garöar útskrifaöist úr auglýsingadeild Myndlista- og handíðaskóla íslands áriö 1982. Hann hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekiö þátt í samsýningum. Fyrir- myndir tistamannsins eru flestar sóttar til fortíöarinnar - gjarnan í búr- hilluna eöa eldhússkápinn hjá ömmu þar sem hver dós og kassi átti sinn sérstaka staö, sinn sérstaka ilm og innihald. Einnig má líta myndir af ýmsum hlutum nátengdum Djúþuvík. Sýningin stendur til 31. ágúst. Biofrettir American Pie 2: Endurtekið efni Vinsælasta myndin vestan- hafs þessa helgi var American Pie 2. Eins og glöggir lesendur vita er myndin framhald af American Pie sem naut mikilla vinsælda á sínum tíma. Myndin byggist á sömu formúlu og fyrri myndin en þykir lakari að öllu leyti. Einn gagnrýnandi segir að til- gangur myndarinnar sé að ganga fram af áhorfendum eins oft og hægt er - en að því miður takist það ekki. Myndin fjallar um sömu Qóra vinina og sú fyrri. í þetta sinn leigja þeir sér hús við ströndina og ætla að eyða sumrinu þar. Þeir kynnast fljótlega stelpum og eftir það snýst myndin meira og minna um ein- falda kynlífsbrandara. Leikurinn í American Pie 2 þykir mun lélegri en í fyrri myndinni og söguþráður- HELGIN 27. 29. juli t/ American Pie 2 Myndin byggist á sömu formúlu og fýrri myndin en þykir lakari að öllu leyti. inn einfaldur og fyrirsjáanlegur. Leikstjóri myndarinnar er James B. Rogers, sá sami og stjórnaði gerð myndarinnar Say It Isn’t So. -Kip ALLAR’UPPH>eSlR'l bOBUUBUM 'BANPABIKJAEVðLLARA. SÆTI FYRRI VIKA TTTILL INNKOMA JIELGIN: INNKOMA ALLS: FJÖLDI BÍÓSALA 0 - American Pie 2 45.117 45.117 3063 o 2 Rush Hour 2 33.117 133.525 3118 o 3 The Princess Diaries 14.216 52.092 2076 o - The Other 14.089 14.089 1678 o 2 Planet of the Apes 13.302 148.717 3405 o 4 Jurassic Park III 7.524 160.396 3175 o - Osmosis Jones 5.271' 5.271 2305 o 5 America's Sweethearts 4.405 83.274 2686 o 7 Legally Blonde 3.774 78.696 2031 © 6 Original Sin 3.075 12.517 2194 0 8 The Score 3.034 62.431 1704 0 - Spy Kids 1.576 109.195 1676 © 10 Cats and Dogs 1.182 89.515 1357 © 11 The Fast and the Furious 1.085 139.185 961 © 9 Dr. Dolittle 2 1.051 108.581 1030 © 13 Shrek 684 259.456 703 0 19 The Closet 425 4.008 145 © 15 Made 424 3.072 128 © 33 Apocalypse - Now Redux 383 561 19 © 12 Scary Move 2 370 70.916 588 Traffic: Enn í fyrsta sæti Kvikmyndin Traífic er í fyrsta sæti á myndbandalistanum aðra vikuna í röð. Sagan sem er í þremur hlutum fjailar um banda- rískan saksóknara sem er stað- ráðinn i að ráða niðurlögum öfl- ugs eiturlyfjahrings. Saksóknar- inn, sem er leikin af Michael Douglas, þarf um leið að berjast við eiturlyfjaneyslu dóttur sinn- ar. Myndin segir lika frá ævi mexíkósku lögreglumannsins Javiers Rodriguez sem leikinn er af Benicio Del Toro. Rodriguez þarf að feta þröngan stíg milli eiturlyfjahringsins sem ræður ríkjum í umdæmi hans og að gæta vinar síns sem er uppljóstrari fyrir bandarísku eiturlytja- lögregluna. Inn í þetta spinnst svo lífi eiturlyfjabar- ónsins og eiginkonu hans eftir að honum er stungið i grjótið og hún kemst að raun um hvað maður hennar gerir til að afla tekna. Catherine Zeta-Jones leikur eig- inkonu dópsalans og tekur hún til sinna ráða til að halda uppi þeim ríkmannlega lífsstíl sem þau hafa vanið sig á. Myndin státar af hópi úrvalsleikara og þeir sem hafa ekki séð hana nú þegar ættu að gera það sem fyrst. -Kip Baráttan vlö eiturlyfin Vinsælasta myndin á leigunum í dag. FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐIU) ÁUSTA 0 1 Traffic (sam myndbónd) 2 O 2 15 Minutes (MYNDFORM) 3 o 3 Cast Away (sam myndbönd) 3 0 4 Dude, Where's My Gun (skífanj 2 0 5 Billy EllÍOt (SAM MYNDBÖND) 4 0 6 Vertical Limit iskífanj 6 0 7 The Way of the Gun isam myndböndi 4 0 Ný Memento isam myndböndi 1 0 Ný Finding Forrester 1 _j l 1 íítl 8 Meet the Parents isam myndbönd) 8 ! 0 9 Pay It Forward (sam myndbönd) 5 10 Crouching Tlger.... iskífani 8 1 11 Unbreakable isam myndbönd) 7 | 12 The Legend of Bagger Vance iskífani 3 i 13 Unbreakable (sam myndbónd) 8 Ný The Legend of Bagger Vance (skífan) 1 I w 14 Wonder Boys isam myndböndi 5 ; 1 rij) 17 Replicant (myndformi 11 i íS 16 Bless the Child (skífan) 7 15 Famlly Man isam myndböndi 12 Hedwig fær góöa dóma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.