Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2001 Fréttir r>v Torfhleöslumaður ístaks og Árna Johnsens: ^j Enginn reikningur til Arna „Þessi reikn- ingur er ekki út af einhverju Vest- mannaeyjadæmi, hann er frá vinn- unni i Grænlandi, lokauppgjör sem ég vil ekkert vera að útskýra nánar í blöðum - það má nú ekki vera að búa til einhver stórmál," sagði Víglundur Krist- jánsson hleðslumeistari á Hellu í morgun, en hann hlóð veggi Þjóð- hildarkirkju og bæjar Eiríks rauða á Grænlandi og hefur enn fremur unnið fyrir Árna Johnsen, síðast við hleðslur i húsi Árna í Vest- Víglundur Kristjánsson hleðslumeistari á Hellu. 1 n ¦Uv-1 ¦fefl IB TodddI j i ' !' M-».«....j« ¦2 , 1 II 1 ¦= » _ ^J . 4*1% 'ðf/R* 3 ¦ y-^wSv tstak og torfið Víglundur torfhleöslumaöur segir aö allt sé á hreinu varöandi vinnu sína fyrir ístak. mannaeyjum, en áður við hús hans í Reykjavík. Víglundur segir að ekki sé búið að ljúka þeirri vinnu, og að eftir sé að semja um loka- greiðsluna. Árna hafi því enn ekki verið sendur reikningur. Ríkisendurskoðun segirí skýrslu sinni að reikningur að fjárhæð 645 þúsund krónur sé enn óútskýrður. Reikningurinn er fyrir grjóthleðslu. Víglundur var ekki spurður um vinnu sína af Ríkisendurskoðun. „Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af rannsókn þessa máls, það er allt á hreinu með þessa vinnu á Græn- landi. Það fór allt í gegnum ístak frá mér, ég var undirverktaki, en að þetta tengist vinnunni í Eyjum fyr- ir Árna Johnsen er algjör steypa," sagði Víglundur í morgun. -JBP Akureyri: Vilborg hættir Vilborg Gunnars- dóttir. Vilborg Gunnarsdótt- ir, bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokks á Akur- eyri, hættir störfum fyrir bæinn innan tíðar þar sem hún er að flytj- ast búferlum til höfuð- borgarsvæðisins. DV hefur heimildir um að fieiri fulltrúar Sjálfstæðisflokksins muni hætta störfum fyrir sveitar- stjórnarkosningarnar næsta vor. Vilborg segir ástæður vistaskipt- anna af persónulegum toga en ekki sé þar með víst að hún muni hætta afskiptum af sveitarstjórnarmálum. Hún verður búsett í Hafnarfirði og segist e.t.v. láta til sín taka í bæj- arpólitíkinni þar. Valgerður Hrólfsdóttir, bæjarfull- trúi Sjálfstæðisflokks á Akureyri, lést fyrir aldur fram í sumar en Þóra Ákadóttir tók sæti hennar sem bæjarfulltrúi. -BÞ Verðkönnun á skólavörum: Griffill ódýrastur - af þeim aðilum sem lentu í könnun DV. Dýrasta verslunin með 50 % hærra verð Á næstu dögum eyða ís- lenskar barnafjölskyldur ómældum upphæðum í skólavörur og má búast við mikilli örtröð í rit- fangaverslunum, sem og öðrum stöðum er selja slikar vörur. í gær gerði DV verðkönnun á skóla- vörum og kom þá í ljós að töluverður verðmunur er á milli verslana. Þær verslanir sem lentu í könnuninni að þessu sinni voru Penninn í Hall- armúla, Hagkaup í Kringl- unni, Office 1 og Griffill í Skeifunni og Mál og menn- ing á Laugavegi. Ákveðið vað að taka stærstu aðil- ana á þessum markaði með en sleppa minni bókaverslun- um og matvöruverslunum sem þó eru margar með í skólavóruslagn- um. í körfunni voru 17 vörutegund- ir sem algengar eru í skólatöskum barna og unglinga, svo sem blöð, möppur og ritföng af ýmsum toga. Leitað var aðstoðar verslunarstjóra á hverjum stað við að finna ódýr- ustu vörurnar og var það m.a. gert til að koma í veg fyrir að útsendar- ar DV tækju dýrari tegundir. Ekki var beðið um sérstök vörumerki nema í tveimur tilfellum þegar beð- ið var um Boxy-strokleður og UHU- límstifti. Itreka ber að eingöngu er verið að kanna lægsta verö en ekk- Veðrtð í kv«lti Skólavörurnar keyptar / gær var fólk byrjaö að kaupa inn fyrir skólann. Þeir sem eru Töluverður verðmun- ur reyndist á einstökum hlutum og var hann mestur á kúlupennum en í Máli og menningu var hægt að fá þá á 16 kr. Ódýrasti kúlupenninn hjá Office 1 kostaði hins vegar 95 kr. og er það nær 500% hærra en lægsta verð. Ódýrasti yddarinn í boxi hjá Máli og menningu var á 195 kr. sem er 236% hærra verð en hjá Griffli þar sem hægt var að kaupa einn slíkan á 58 kr. Aðr- ar vörur sem mikill l> »m Griffil Olficel MMI * -maogmemng Hagkaup Penniim 182 UO 89 69 149 39 59 Föndurskæri 168 210 £ 195 167 Y Tréfitir, 12 stfc UHulímstifu.lítið 97 Y 77 V 330 £ 80 245 99 ± 99 79 69 139 24 59 Boxy strokleður, svart StrklH Kúlupenni Gráðubogi, trtil 67 J 137 ý 20 55 f 75 143 95A 60 95 j 230 £ 16 f * A MHöil-12 Teygjumappa úr pappa 82 y 133 y 120 145 140 120 135 £ 165 j 195 ^ 195 j 295 95 ^ 95 99 139 99 143 Yddari í boxi Stilabók, A4,80 blaða m.g. Lausblaðaraappa, 2ja hringja Reikningsbók, A5, stórar nið. 58 y 78 Y 59 175 59 119 260 320 179 f 71 351^ 95 A 78 50 y Skrúf blýantur, ódýrasta gerð 85 y 95 130 ^ 89 186£ Vaxiitir, 8 í pakka 66 f 95 69 95 Vinnubókartilöð, 100 stk, l.str. 137 Y 145 195 A 70 fc..,.'........ 138 . "A, 139 68 Gulur áherslupenni 59 V a---------*-d 68 Samtals karfa: C.....""......'*< "¦""" a fl6S7 2326 •—'—— '—-—¦¦« Í2490 1761 ] 2051 svo snemma á ferðinni losna við örtröðina sem efalaust verð- verðmunur var á voru Hæsta verö^ Lægsta veröW . ._ í.____l._____l____________/___.. .„ -l.jíí — 1___;. .— n + íloV\rr^lj,i,*. 1 CnO/ „íivllt. ur í verslunum þegar nær dregur skólabyrjun. ert tillit er tekið til gæða. í mörgum tilfellum getur því gæðamunur skýrt mikinn mun á verði einstakra hluta, því eins og allir vita er yddari ekki alltaf hið sama og yddari. 500% munur i ljós kom að heildarkarfan var ódýrust í Griffli, eða 1.657 kr„ en dýrust í Máli og menningu þar sem hún kostaði 2.490 kr. sem er 50% hærra. Næstódýrasta karfan var i Hagkaupi þar sem hún kostaöi 1.761 kr. og þar á eftir komu Penninn með 2.051 kr. og Office 1 var með næstdýrustu körfuna en þar kostaði hún 2.326 kr. stílabækur 150%, vaxlit- ir 97% og lausblaða- möppur 96%. Enn og aftur skal það ítrekað að um getur verið að ræða mismunandi vörumerki og þar af leiðandi mismunandi gæði. Bent skal á að þegar kaupa þarf nokkur eintök af vöru, svo sem stílabókum, eru á mörgum stöðum til magnpakkningar þar sem hægt er að fá t.d. 5 stk. af stílabókum í pakka á mun lægra verði en þær seljast á stakar. Hið sama á við um penna, blýanta, vinnubókarblöö, áherslupenna og fleira. Séu fieiri en eitt barn í fjölskyldu er þetta góður kostur. En svo má líka alltaf geyma það sem ekki er notað til næsta skólaárs. ÓSB 500% 450% 400% 350% 300% '/.250 200% 150% 100% 50% 0 494% 236% -33%- 50% 96% 97% 150% jj________EJ Griffill Officel Málogmennng Hagkaup Penniim ^mmm .. . -, iíi' 11" 13* 13" I 10* -¦ 9° í 9" ixr REYKJAVtK "AKUREYRl Sólariag í kvöld 21.33 05.06 Sólarupprás á morgun 05.31 21.26 Si&deglsflóo 17.58 22.31 Árdegisflóa á morgun 06.24 10.57 Skýruigar á veðurÉáknum :Í*x.«INDÁTr 10V-HITI Q -10° S.VINOSTYRKUR V*;Oííð ii H«»f giiii 12° ;//9N h 1 metnim á sekúndy NR HEIÐSKiRT Víða rigning á morgun Suöaustan 5 til 10 m/s og víöa rigning á morgun en yfirleitt skýjað og þurrt að mestu norðanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Noröurlandi á morgun. LETTSHYJAÐ RIGNING HÁLF- SKÝJAO SKÚRIR SLYDDA o ALSKÝJAÐ '¦¦¦¦?:,* SNJÓKOMA m ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEBUR -h "f SKAF- RENNINGUR Mæ y± -i ¦J'íj&J AKUREYRI léttskýjaö 12 BERGSSTAÐIR skýjaö 11 BOLUNGARVIK skýjaö 9 EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. skýjaö skýjaö 13 14 KEFLAVIK skúrir 12 RAUFARHOFN alskýjaö 13 REYKJAVÍK alskýjaö 12 STORHOFÐI skýjaö 13 SZJJTT Allir í regnfötin Eflaust eru margir að vona að það haldist þurrt í kvöld á menningarnótt en hins vegar lítur út fyrir rigningu í dag og fram á sunnudag. Menn veröa þvf bara að klæða sig eftir veðrinu, fara í regnföt og stígvél. Einnig er hægt að skella regnhatti á kollinn og taka regnhlífina meö í bæinn. Þurrt veöur á Noröurlandi Austan og suðaustan 5 til 8 m/s. Rigning sunnan- og vestanlands en skýjaö og yfirleitt þurrt á Norðurlandi. m^s 3—8 m/% Hiti 10° til 18" 4í%\ Austlæg eoa breytlleg átt og víba rignlng, elnkum austan tll. Hitl 10 tll 18 stig, hlýjast vestanlands. Hití 8" tii 12 Suolæg eoa breytileg átt og rigning eoa skúrir. Heldur kölandi. Vindur: v. 3-8 m/« ' Hiti 8° tii 15° W! Norölæg átt og stöku skúrir. Fremur hlýtt. BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLlN CHICAGO DUBLIN HAUFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEW YORK ORUNDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG skýjaö léttskýjaö hálfskýjaö skýjaö skýjað skýjaö léttskýjaö léttskýjaö léttskýjaö skýjað heiöskírt skýjað skýjaö skýjaö skýjað skýjað skýjað skýjaö skýjað skýjaö skýjaö hálfskýjað hálfskýjaö léttskýjaö mistur heiöskírt 15 25 21 21 22 11 15 22 21 27 22 16 17 17 25 23 10 21 22 29 20 9 24 27 24 30 23 12 BYGGT * UiflYSWCUW FBA VFW-RSTOFl' ISLANtiS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.