Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2001 53 I>V Tilvera Heimsmeistara- mót yngri spilara í Brasilíu 2001 - USA 1 sigraði ísrael í úrslitaleik Heimsmeistaramóti yngri spilara, sem haldið var í borginni Manga- ritaba í Brasilíu dagana 6.-15. ágúst, lauk með sigri Bandaríkjamanna. Bandarísku strákarnir unnu þá ísraelsku í 96 spila úrslitaleik með 262 stigum gegn 156. Þriðja sætið hlutu Danir sem sigruðu Taílend- inga með 191 stigi gegn 123,5. Nýju heimsmeistararnir eru nokkuð þekktir í Bandaríkjunum og hafa m.a. unnið þeirra bestu spil- ara, s.s. núverandi handhafa Bermúdaskálarinnar. Þeir heita Wooldridge, Hurd, Grue, Kranyak, Campell og Mignocci. Fráfarandi heimsmeistarar, ítalir, náðu ekki að vinna sér rétt í úrslitakeppnina. Nýju heimsmeistararnir unnu einnig forkeppnina með nokkrum yfirburðum en röð og stig landanna var eftirfarandi: Myndasögur Stefán Guöjohnsen skrífar um bridge Þar sem Hurd og Wooldridge sátu a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur 4lauf pass pass Norður Austur dobl 5 * pass dobl pass pass Suöur 5« pass 1. USA 1 2. Taíland 3. Danmörk 4. ísrael 5. Kína 324 stig 290- 282,5 - 282- 275- Við skulum skoða eitt spil með Bandaríkjamennina í aðalhlutverk- unum þar sem þeir búa til sveiflu með árangursríkri hindrunarsögn. V/N-S * K4 V KG 109 ¦f KG1086 * K8 * G9873 Auðvitað endurspeglar sagnröðin mikið agaleysi sem óneitanlega er fylgifiskur margra ungra bridgespil- ara. Hins vegar verður að segjast að erfltt er að ásaka n-s fyrir sínar sagnir þótt vond spilalega sé oftast fylgifiskur hindranasagna. Alla vega fengu n-s mikla refsingu þegar vestur lagði af stað með hjartafjarka og a-v tóku þrjá fyrstu slagina með hjartastungu. í framhaldinu fengu siðan a-v þrjá slagi í viðbót og af- raksturinn var þvrllOO.'Vel heppn- uð hindrunarsögn! Á hinu borðinu var hins vegar lít- ið um að vera: Vestur Noröur Austur Suðu pass !? 1* pass 2 Inuf pass pass pass * 6 »4 * D9754 * ADG1063 N V A S *» AD6 ? Á32 * 92 * AD1052 *» 87532 * - * 754 Vestur skrapaði heim átta slagi en 90 voru litið upp í „slysið" á hinu borðinu. Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónustaf fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heiisa, hesta- mennska, ijósmyndun, ííkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útiiegubúnaður...tÓITlStlindÍr Skoðaðu smáuglýsingamar á VÍSÍI*>!S œa 550 5000 Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. QÆWk Lausn á gátu nr. 3081: Kaldar kveðjur EYþÓR- <^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.