Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2001, Síða 45
53 LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Heimsmeistara- mót yngri spilara í Brasilíu 2001 - USA 1 sigraði ísrael í úrslitaleik Heimsmeistaramóti yngri spilara, sem haldið var í borginni Manga- ritaba í Brasilíu dagana 6.-15. ágúst, lauk með sigri Bandarikjamanna. Bandarísku strákarnir unnu þá ísraelsku í 96 spila úrslitaleik með 262 stigum gegn 156. Þriðja sætið hlutu Danir sem sigruðu Taílend- inga með 191 stigi gegn 123,5. Nýju heimsmeistararnir eru nokkuö þekktir í Bandaríkjunum og hafa m.a. unnið þeirra bestu spil- ara, s.s. núverandi handhafa Bermúdaskálarinnar. Þeir heita Wooldridge, Hurd, Grue, Kranyak, Campell og Mignocci. Fráfarandi heimsmeistarar, ítalir, náðu ekki að vinna sér rétt í úrslitakeppnina. Nýju heimsmeistararnir unnu einnig forkeppnina með nokkrum yfirburðum en röð og stig landanna var eftirfarandi: 1. USA 1 2. Taíland 3. Danmörk 4. ísrael 5. Kína 324 stig 290 - 282,5 - 282 - 275 - Við skulum skoða eitt spil með Bandaríkjamennina i aðalhlutverk- unum þar sem þeir búa til sveiflu með árangursrikri hindrunarsögn. V/N-S * K4 4» KG 109 * KG1086 * K8 * G9873 ♦ 6 »4 ♦ D9754 * ÁDG1063 N V A S V ÁD6 Á32 * 92 * ÁD1052 4» 87532 ♦ - * 754 Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Þar sem Hurd og Wooldridge sátu a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður 4 lauf dobl 5 5 ♦ pass pass dobl pass pass pass pass Auðvitað endurspeglar sagnröðin mikið agaleysi sem óneitanlega er fylgifiskur margra ungra bridgespil- ara. Hins vegar verður að segjast að erfitt er að ásaka n-s fyrir sínar sagnir þótt vond spilalega sé oftast fylgifiskur hindranasagna. Alla vega fengu n-s mikla refsingu þegar vestur lagði af stað með hjartafjarka og a-v tóku þrjá fyrstu slagina með hjartastungu. í framhaldinu fengu síðan a-v þrjá slagi í viðbót og af- raksturinn var því'1100. Vel heppn- uð hindrunarsögn! Á hinu borðinu var hins vegar lít- ið um að vera: Vestur Norður Austur Suöur pass 1 ♦ 1 ♦ pass 2 lauf pass pass pass Vestur skrapaði heim átta slagi en 90 voru lítið upp í „slysið" á hinu borðinu. Smáauglýsingar byssur, feröalög, feröaþjónusta, fyrlr feröamenn, fyrir veiöimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir Skoðaðu smáuglýsingarnar á vfsir.is DV 550 5000 Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3081: Kaldar kveöjur eyþo^- Myndasógur Það skemmtilegast við að stjóma _, þessu fyrirtsBki er að sjá öll þessi— f tilþrif f stökkum! r'0' Lótum okkur sjá, 4., 5., 6., 7., ... ég gæti verlð laus þann áttundal HVAPA DYNKURVAR ÞETTA SEM ÉG HEYRÐI7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.