Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2001, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 2001
DV
7
Fréttir
••
Sterk rök fyrir þrem akreinum í stað fjögurra á Reykjanesbraut:
Oruggari og mun ódýrari lausn
- þvert á fullyrðingar þingmanns Reyknesinga um „hundalógík“
I apríl á síðasta ári fjallaði DV
um tvöföldun Reykjanesbrautar.
Bent var á niðurstöður erlendra
rannsókna sem sýndu að tvöföldun
vega með umferð undir 15 þúsund
bílum á dag væri beinlínis hættuleg
aðgerð. Slysum myndi fjölga, þvert
á fullyrðingar um annað, og far-
sælla væri að breyta hlutum braut-
arinnar til að gera framúrakstur
hættuminni. Vegagerðin kallaði á
úttekt á málinu og nýleg skýrsla
Línuhönnunar staðfestir í raun rétt-
mæti athugasemda DV.
Skemmst er frá því að segja að
þingmenn Reyknesinga urðu æfir
vegna þessarar umfjöllunar DV í
Reykjanesbraut:
Þetta er
hundalógik
- segir Ki isijún IVilsson
,J>a» or sratlest og með .J ikltxtuin
íið monn -'Jtnli ín|ii 111 ráíei eíms
þBfiitU'A lil að royiui aö koma i ví«« j
fyvír br-iöiiauðsyn-
lesir fr.'nnkvíwml-!
ir." sasSÍ Krfctjái
I’.'Iísbii. alþiiiíis-
maður osr iic-fnclir-
ntaðiir i ^Magn-
iK'fnd í sfur (»seu- f
tonn var innlurc-ft /
ír liugsailejri auK/
pSssoo úinl dysahÆttu víS|
aiþngsmaöur U'öBWunina
Pyrstlvega- Ju-lto kdlar
viiVKr.’eritsyðr- m-iður bundalúgik
inn lagðígötur i K«m er notuð yai
hlykkjum svo tvöBklun teykja- .
meim fmmstt uesbrautMV Msði ]
ekki að voða. Krisljan i gaer
Ifain lvif mab á ji.'i
opintterlesn aí vesilB verði varö i
kjanevbia
DV 19. apríl 2000
Hörð viðbrögð þingmanns Reyknes-
inga við skrifum DV.
UÓSMYNDIR: LINUHONNUN/VAGVERKET, LEIF JÁDERBERG
Þrjár akreinar hafa reynst vel í Svíþjóð
Svokölluð 2+1 leið í lagningu vega þykir gefast vel erlendis. Hér á landi er
þetta m.a. þekkt við og á Hellisheiði, en þá einungis hugsað til að liðka til
vegna hægfara umferðar upp brekkur.
TúwT
Breytingttf á híutum R^yk{«ne*braötHr;
■■i ■■m ■ •• gn •• ■ ■
Farsælli en tvofoldun
- <>tt I •nmrtt'ini við erlendctr rminuðknir, vrnir vt'gliiinmiAur
i iKwiiinkut ími inrftfa t nrermi'a acgr:? fíaissteaf ^ ~" •" t »w » u<«í t
«QrvKi A otof IWI • IHiíKIWf v* w«-M
ívm ■ «s>«iíiiv. tP rwt) nivxÞU {flr- 1 -
JÖTAlM •"(«>»
Úrklippa með frétt DV 18. apríl 2000
rtl' yttWiBtfc- rTfnfak&ki*
iví4vk*it<*r' f<M Tmrnf*.*'
sijHiði j frwii,
uiftM =tim (utrjrfitvt om (mnm
ktirö Vbfso.i HfiföWtWð
imn v-í.irst hnti á fftáfí btmtr
þar fww vð frfiG&Ui þ.u
4 l.i W Í4M ð»t ri *7rt þrfto
I W wjrfaMvm ííl nv'itf
KHd'/bV *4Í m « f*-el tffto.
(•JttWI Itl^HtííVillf f flWWJwV! I
9- %>f*i« á kr
tni tm ««Ifi l'*d * w fi-t-v m-on
f f-Gwttit! yvflt ktfi iw íuréfcot
im- fto.Jfh »t *h«r<toAHf
m 0H tM*W rMAw f *ío» .•#*•«• dl
fttrW*Í% Mfjfrtl rtor* HifírtrTíiJ
„fcsA ar iw#f M*wf*ánl
tottofii Jify-ftt W'fAi >»*•'• VSWV401
k*»ðdrurMf, teá þ*«!i kkw «•••#*]
fel Intto f« «*«i f-ílit MÞ& fytflViKT ]
•Aitoi tpni«* té'ftr fv*w *fmfA |
«*• iHii f f»««toi]
tii**ff«'«frtrtf. iiniK tm frt >4tkl
ttf infei >*• r**ima f>«ittt*rttoinw
:df VfA ‘V;S •'«
n> «íiHttii4: þif 4« tttifffctt* v en
•Hi nfl
Nomvnnr r«nn*áknlr *ýnu aft tvtiitilUun R<ykj<m«><l,rmitni yiftl til xbaftii:
Slysum myndi fjölga
- þvert ú tftlui* Vúgtigei'öurtttmu* nem xoglr dysiii verda „liAruvkt^
Vit ihrrfiwr v.#«*T.k«r'mfr
wm fið itffOMtiri
«wi fcílt t« <>!» ** (Akkittwr
Myvt Monvm VlA or,
> fýftwriwwfrtai*' wa vr.MtrWitort
*W fkttrto ffl BiiW Bwsrt
iÖDrtr útVtoto
Mffifeá.ír Arowít jjwjwftanr
W ttttWklfcÍlÍtn
vtkká n-i fv.tokkih |»WHWrfnm«‘
IVO.Vi !•'/*>. Vthvr IttHH f»tl' i »••>}•
ttr *k«;i Iícbi w**ir þYi írooAÍ-
iTKíiftnm *»n itttw w*v» Á þ«ykH-
#.at|. H«iSn:*- vrrifii
a ov.r......... “ ‘
Úrklippa með frétt DV 19. april 2000
vtraietoari itt ao SKttja ao aKuraunr
Slíkir leiðarar eru sveig/anlegir og draga verulega úr hættu á óhöppum um-
fram það sem þekkist af föstum vegriðum úr stáli. Auk þess eru víraleiöar-
arnir mun ódýrari.
fyrra og Kristján Pálsson kallaði
þessi skrif „hundalógík". Hann
sagði m.a. orðrétt:
„Það er grátlegt og með ólíkind-
um að menn skuli grípa til ráða
eins og þessara til að reyna að kom
í veg fyrir þráðnauðsynlegar fram-
kvæmdir."
Hjálmar Árnason þingmaður
sagði í DV 18. april 2000: „Eina vit-
ræna lausnin er tvöföldun Reykja-
nesbrautar." Jónas Snæbjörnsson,
umdæmisstjóri Reykjaness hjá
Vegagerðinni, sagði það mat Vega-
gerðarinnar að slysatíðni minnkaði
við tvöföldun vegarins og sagði svo:
„Slysin verða líka væntanlega öðru-
vísi.“
Með formann samgöngunefndar,
Árna Johnsen, í fararbroddi var sið-
an hamast við að ná samstöðu þing-
manna um að ráðast í tvöföldun
Reykjanesþrautar og einnig að flýta
því verki frá fyrri hugmyndum um
framkvæmdaröð og tímasetningu
verkefna. Aldrei var efast um það
opinþerlega að tvöföldun vegarins
væri sú lausn sem stefna bæri að.
Lítið hefur verið gert úr rökum
verkfræðinga og efasemdamanna
um að menn væru hugsanlega að
stefna inn á hættulega braut. Eftir
nýlega skýrslu Línuhönnunar er
hins vegar kominn annar tónn og
óvíst um niðurstöðu málsins. Um
mikla fjármuni er að tefla því vegur
samkvæmt hugmynd Línuhönnun-
ar kostar aðeins einn þriðja af því
sem tvöföldun Reykjanesbrautar
myndi kosta.
í skýrslu Línuhönnunar er vitnað
til tilrauna Svía með svokallaða 2+1
vegi. Þar hafa menn farið þá leið að
auðvelda framúrakstur með auka-
akrein sem notuð er til skiptis á
gagnstæðar akstursstefnur. Til að
hindra ákveðnar tegundir árekstra
eru akbrautir aðskildar með víra-
leiðara. Víraleiðarar þessir koma í
raun í stað hefðbundinna öryggis-
vegriða eins og þekkt eru víða á
vegköntum hér á landi. Vírarnir
minnka einnig hættu á að bílar sem
á þeim lenda kastist aftur inn á veg-
inn í veg fyrir aðvífandi umferð.
Þeir veiða í raun bílinn. Þessi til-
raun Svía hefur gengið framar von-
um og nú hafa Norðmenn einnig
hafið tilraunir með slika 2+1 vegi. í
skýrslunni segir síðan orðrétt:
„Það þarf ekki að fara mörgum
orðum um kosti þess að byggja vegi
þar sem „frontaT-árekstrar verða
ekki og einnig kostnaður við bygg-
ingu slíkra vega þriðjungur af bygg-
ingu hraðbrauta samkvæmt reynslu
Svíanna.“
Rannsóknum um þessi mál sem
DV vitnaði til er lýst í því sem kall-
að hefur verið „Biblía" vegahönn-
uða, „Trafikksikkerhedshándbok"
frá Transportökonomisk institutt í
Noregi.
Þær rannsóknir hafa farið fram
víða um heim. Þar kom m.a. fram
að með 2+1 lausninni eykst umferð-
arhraði ekki eins og gerist við að
tvöfalda vegi með takmörkuðum
umferðarþunga eins og Reykjanes-
braut. -HKr.
Götumerkingamálning:
Málningin
160° heit þegar
hún er lögð
Átta ára drengur brenndist nokk-
uð á hendi á Akureyri sl. föstudag,
eins og fram hefur komið í fréttum,
er hann lagði höndina á málningu
eða sprautumassa sem notaður er
við vegamerkingu. Þetta gerðist við
Keilusíðu. Það er fyrirtækið Veg-
merking sem leggur málninguna á
malbikið og er hún 160° heit þegar
hún leggst á. Það er gert til þess að
hún brenni sig fasta. Hún kólnar þó
mjög snöggt, eða á aðeins 2 til 3
mínútum, og er þá snertanleg. Þessi
aðferð er notuð um allt land, bæði í
þéttbýli og utan þess, og hefur
aldrei orðið óhapp þessu líkt fyrr
enda fylgjast starfsmenn sérstak-
lega með fólksumferð í nágrenni við
götuna. Drengurinn var að leika sér
nálægt vélinni sem leggur málning-
una en skaust skyndilega aftur fyr-
ir hana og lagði höndina á málning-
una í eintómu fikti.
Magnús Stefánsson, yfirlæknir
barnadeildar FSA, segir að betur
hafi farið en á horfðist í fyrstu og
drengurinn hafi fengið að fara heim
eftir aðhlynningu, en hann sé til eft-
irlits. -GG
Gæsaveiöitíminn byrjaður
Þeir þyrjuðu gæsaveiðina á mánudaginn, strax og mátti hefja hana, þeir
Helgi Jóhannesson, Jóhann V. Ólafsson og Björgvin Birgisson, og þeir fengu
15 gæsir. „ Við höfum oft fengið fleiri gæsir í byrjun en þetta er allt í lagi, “
sögðu þeir veiðiféiagarnir þegar DV hitti þá rétt fyrir utan Akureyri.
Endurbótasjóður menningarbygginga dregur lappirnar:
Úrskurðarnefnd krefst þess
að fá að sjá fundargerðir
- frestur veittur til klukkan 16.00 24. ágúst nk.
DV hefur ekki enn fengið aðgang
að fundargerðum sjóðstjórnar End-
urbótasjóðs menningarbygginga. Úr-
skurðamefndar um upplýsingamál
hefur nú krafið Endurbótasjóð um
að skila afritum af fundargerðunum
fyrir kl. 16.00 þann 24. ágúst.
Endurbótasjóður menningarbygg-
inga synjaði beiðni DV þann 27. júlí
sl. á þeirri forsendu að málið væri í
rannsókn. Var sú synjun kærð til Úr-
skurðarnefndar um upplýsingamál
þann 30. júlí. Úrskurðarnefnd beindi
í framhaldinu fyrirspurn til ríkis-
saksóknara með bréfi, dagsettu 1.
ágúst. Ríkissaksóknari svarar nefnd-
inni 3. ágúst. Þar segir að með bréfi,
dagsettu 27. júlí, hafi efnahagsbrota-
deild ríkislögreglustjórans verið
falið að hefja lögreglurannsókn á
ætluðum refsiverðum auðgunarbrot-
um Árna Johnsens. Það er í tengsl-
um við vöruúttektir hans í nafni
byggingarnefndar Þjóðleikhússins.
Þá segir í bréfi ríkissaksóknara:
„Ætla megi að þau gögn sem fyrr-
greind kærumál lúta muni verða til
skoðunar við lögreglurannsókn
málsins. Ekki þykir fært á þessu
stigi að segja til um hversu langt aft-
ur í tímann lögreglurannsókn muni
ná, það mun að einhverju leyti ráð-
ast af því sem athugun Ríkisendur-
skoðunar á fjármála- og umsýslu-
störfum Árna Johnsens leiðir í ljós.“
Úrskurðarnefnd um upplýsinga-
mál sættir sig þó greinilega ekki við
niðurstöðuna. í bréíl sem sent var
Endurbótasjóði menningarbygginga
10. ágúst er vísað tU 2. mgr. 16. gr.
upplýsingalaga nr. 50/1996, sbr. 3. gr.
laga nr. 83/2000, og segir síðan:
„Er yður veittur frestur til að
gera athugasemdir við kæruna og
koma að frekari rökstuðningi fyrir
ákvörðun yðar til kl. 16.00 föstudag-
inn 24. ágúst nk. Er þess jafnframt
farið á leit, með vísan til ofan-
greinds lagaákvæðis, að þér látið
úrskurðamefnd í té sem trúnaðar-
mál afrit af fundargerðum sjóð-
stjórnar frá 1999 og 2000 í heild
sinni, innan fyrrgreindra tíma-
marka. Það athugist að umsögn
yðar kann að verða kynnt kæranda,
telji nefndin þess þörf.“ Undir þetta
ritar Eiríkur Tómasson, formaður
Úrskurðarnefndarinnar. -HKr.