Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2001, Blaðsíða 26
30
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 2001
Tilvera
DV
Föstudagur 24. ágúst
Stöð 2
asss.
17.00
17.03
17.50
18.05
18.30
19.00
19.35
20.10
21.00
22.45
00.45
Fréttayfirlit.
Leibaríjós.
Táknmálsfréttir.
Stubbarnir (53:90) (Teletubbies).
Falda myndavélin (8:60) (Candid
Camera).
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósið.
Lögregluhundurinn Rex (13:15)
(Kommissar Rex VI). Austurrískur
sakamálaflokkur um Rex og sam-
starfsmenn hans og baráttu þeirra
viö glæpalýð.
Meö eöa án þín (With or Without
You). Rómantfsk gamanmynd frá
1999 um Zoe og Alex sem eru á þrí-
tugsaldri og eiga ekkert sameigin-
legt aö frátöldu sambandi þeirra
sem staöið hefur í sex vikur. Leik-
stjóri: Wendell Jon Andersson. Aöal-
hlutverk: Marisa Ryan, Kristoffer
Winters og Rachel True.
Gullmót í frjálsum íþróttum. Upp-
taka frá gullmóti í frjálsum íþóttum
sem fram fer í Brussel fyrr um
kvöldiö.
Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.58
09.00
09.20
09.35
10.20
11.35
12.00
12.25
12.40
13.00
14.30
15.15
16.00
17.45
18.05
18.30
19.00
19.30
20.00
21.35
22.25
16.30 Yes Dear.
17.00 Get Real (e).
17.45 Two guys and a girl (e).
18.15 City of Angels (e).
19.00 Jay Leno (e).
20.00 Charmed.
21.00 Hestar.
21.30 Tltus.
22.00 Entertainment Tonlght.
22.30 Jay Leno.
23.30 Hjartsláttur (e).
00.30 Jay Leno (e).
01.30 Jay Leno (e).
02.30 Óstöövandi Topp tónlist í bland viö
dagskrárbrot.
00.05
01.40
03.40
04.05
island í bítiö.
Glæstar vonir.
í finu formi 4 (Styrktaræfingar).
Lífiö sjálft (21:21) (e) (This Life).
Stræti stórborgar (10:23) (e).
Myndbönd.
Nágrannar.
I fínu forml 5 (Þolfimi).
Ó, ráöhús (13:26) (e) (Spin City 4).
Hliðarspor (Phfffti). 1954.
Madonna.
Ein á báti (4:24) (e).
Barnatími Stöövar 2.
Sjónvarpskringlan.
Vinir (18:24) (Friends 7).
Fréttlr.
ísland í dag.
Simpson-fjölskyldan (13:23).
Paulie páfagaukur (Paulie). Þessi
töfrandi fjölskyldumynd fjallar um
Paulie sem er hraömæltasti og
fyndnasti páfagaukur í heimi.
1998.
Blóösugubaninn Buffy (20:22).
Sár Krists (Stigmata). Faöir Kiernan
er rannsóknarmaður á vegum Vatík-
ansins sem fær í hendurnar undar-
legt mál ungrar konu. Konan fær
blæöandi sár sem líkjast sérum
Krists á krossinum. Kiernan ræður
smám saman í gátuna og kemst
sér til mikillar skelfingar aö því aö
konan færir þoö sem draga
aldagamla trú kaþólsku kirkjunnar
stórlega I efa. 1999. Stranglega
bönnuð börnum.
Seinni borgarastyrjöldin (The
Second Civil War). 1997.
Hvarfiö (Missing). 1982. Bönnuö
börnum.
ísland í dag.
Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí.
06.05
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
00.00
02.00
04.00
Ur penna Guös.
Skemmum fyrir pabba.
f blíöu og stríöu.
Hundabolti (Didier).
Úr penna Guös.
Skemmum fyrir pabba.
f blíöu og stríöu.
Hundabolti (Didier).
Mesti asninn (Le Diner de Cons).
Fööurlandsvinurinn (The Patriot).
Gauragangur (Hurlyburly).
Heltt í kolunum (Mercury Rising).
17.30
18.00
18.45
19.15
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
23.30
00.15
01.45
03.15
Heklusport.
David Letterman.
Gillette-sportpakkinn.
Sjónvarpskringlan.
Alltaf í boltanum.
Hestar 847. Daníel Ben Þorgeirs-
son og Guörún Astrid Elvarsdóttir
veröa á faraldsfæti í sumar og fylgj-
ast með nánast öllu því sem viö-
kemur hestamennsku hérlendis og
erlendis.
HM í ralli (2001 FIA World Rally).
Kraftasport.
Meö hausverk um helgar. Strang-
lega bönnuö börnum.
David Letterman.
Búiö og gert (Fait Accompli).
Stranglega bönnuö börnum.
Tannlæknirinn (The Dentist).
Stranglega bönnuð börnum.
Dagskrárlok og skjáleikur.
00.00 .Taumlaus tónllst. 15.00 3-bíó.
16.00 Oskalagaþátturinn Pikk tv. 16.30
Geim tv. 17.00 5-bíó. 18.00 Undlrtóna frét-
tir. 18.03 Meiri músfk. 18.30 Geim tv.
19.00 7-bíó. 19.03 Heitt. 20.00 Undirtóna
fréttir. 20.03 Meiri músík. 20.30 Geim tv.
21.00 9-bíó. 21.03 Meiri músík. 22.00 70
mínútur. 22.30 Geim tv. 23.00 11-bíó.
23.10 Taumlaus tónlist.
18.15 Kortér. 21.10 ZINK. 21.
and Destroy.
lbSearch
06.00
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
24.00
02.00
Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Freddie Filmore.
Kvöldljós (e).
700-klúbburinn.
Joyce Meyer.
Benny Hinn.
Joyce Meyer.
Robert Schuller.
Jimmy Swaggart.
Nætursjónvarp. Blönduð innlend og
erlend dagskrá.
þú greiðir
meö
við veitum
15%
afslátt af
smáauglýsingum
(£) 550 5000
dvaugl@ff.is
EURQCARD
MastW
Skoðaðu smáuglýsingarnar á
Ákall í
rómantík
Fyrir skömmu horfði ég á
kvikmynd á RÚV þar sem Jack
Lemmon og James Garner fóru
með hlutverk forseta Bandaríkj-
anna. Handritið að þessari mynd
var tóm steypa og engum boð-
legt. Ég horfði til enda, mest
vegna áhuga á því hvernig jafn
góðir leikarar og Lemmon og
Garner færu að bjarga sér út úr
þessari þvælu. Þeim tókst það
ekki. Ég sárvorkenndi þeim að
þurfa aö þola þessa niðurlæg-
ingu.
Mér finnst ég eiginlega aldrei
sjá góðar kvikmyndir á RÚV. Og
aldrei eru sýndar gamlar kvik-
myndir. Hvemig væri nú að við,
þetta fólk sem er orðið leitt á
nútímaharðneskju, fái að sjá
Gretu Garbo deyja úr ást í Kam-
ilíufrúnni? I læknisfræðilegum
skilningi dó hún úr tæringu en
við rómantísku sálirnar vitum
að ástin var hið raunverulega
banamein. Ég vil fá að sjá svona
myndir, um fólk með ólgandi
sannar tilfinningar. Fólk sem
þjáist og elskar. Það er reyndar
ekki nauðsynlegt að það deyi úr
ást, þótt óneitanlega sé það
betra. Allt önnur hugmynda-
Við niælum meö
Charmed - SkiárEinn kl. 20.00:
HeiUanomimar í Charmed eru heillandi
sem aldrei fyrr og halda ótrauðar áfram bar-
áttu sinni fyrir betri heimi. Systurnar reyna að
samræma líf sitt sem nornir og nútímastúlkur
og tekst það með ágætum. í þætti kvöldsins
uppgötvar Prue að fyrrverandi unnusti hennar
(gestaleikarinn Marco Sanchez) er á góðri leið
með að verða ári. Systumar þrjár hætta lífi
sínu i óvenjulegri keppni í undirheimum til að
bjarga sál hans.
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrifar um
fjölmiðla. ;
fræði en í nútímamyndum, eins
og Cast Away þar sem unnustan
er harðgift og orðin móðir þegar
Tom Hanks birtist eftir að hafa
dvalið fjögur ár á eyðieyju. Það
er engin staðfesta í þessum nú-
tímakonum. Þær hefja bara nýtt
lff þegar elskhugi þeirra hverf-
ur. Verulega ámælisvert. Þetta
var öðruvísi hjá Gretu Garbo og
Bette Davis. Þær kunnu að þjást
með tilþrifum. Eftir að hafa
misst unnustann hefði aldrei
hvarfiað að þeim að hlaupa í
fangið á næsta manni sem vildi
þær.
Ekki geta þessar gömlu mynd-
ir kostað mikið og ekki er verið
að biðja um að setja þær á besta
sýningartíma, en það ætti að
vera sjálfsagt mál að sýna þær.
Þær voru framleiddar á blóma-
tima Hollywood meö mörgum
bestu leikkonum kvikmyndasög-
unnar. Það getur vel verið að
þessi rómantík svart-hvitu
myndanna ræni okkur raim-
veruleikaskyni, en hvað með
það? Ég sé ekki betur en að fólk
sé að sálast úr leiðindum með
allt þetta raunveruleikaskyn í
farteskinu.
Stigmata - Stöð 2 kl. 22.25:
Sár Krists, eða Stigmata, fjallar um unga
konu sem þjáist af undarlegum kvilla. Hún
fær blæðandi sár sem líkjast sárum Krists
á krossinum. Rannsóknarmaður á vegum
Vatíkansins ræður smám saman í gátuna
og kemst sér til mikillar skelfingar að þvi
að konan færir boð sem draga aldagamla
trú kaþólsku kirkjunnar í efa. Hann lendir
því milli tveggja elda; á hann að bjarga
stúlkunni eða ljóstra upp leyndarmáli sem
gæti stórlega skaðað kirkjuna? Með aðal-
hlutverk fara Gabriel Byrne, Jonathan
Pryce og Patricia Arquette.
,4/93,5
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin.
09.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Sumarleikhús fjölskyldunnar (e).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsiö.
13.20 Sumarstef.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, Dagur í Austurbotni.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.13 „Fjögra mottu herbergiö."
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Einar og Elsa Slgfúss. Lokþáttur.
20.40 Kvöldtónar.
21.10 Sagnaslóö.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Hljóöritasafniö.
23.00 Kvöldgestir.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
m: 90,1/99,9
10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar.
14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill-
inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir. 22.10 Nætur-
vaktin. 24.00 Fréttir.
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar
Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
24.00 Næturdagskrá.
éri 94,3
11.00 Siguröur P. Harðars. 15.00 Guðríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
Bfé fhn 103,7
Þossi. 15.00 Ding
07.00 Tvíhöfði. 11.00
Dong. 19.00 Frosti.
09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík.
■ I fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
07.00 Lambaða. 10.00 íris Kristinsdóttir.
14.00 Brynjar Már. 18.00 Raggi B. 22.00 Dj
Montana. 03.00 Playlisti.
Aðrar stöövar
mm
nn
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon-
ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00
News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve
at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business
Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock
News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30
Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even-
ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00
News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00
News on the Hour 2.30 Answer The Questlon 3.00
News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on
the Hour 4.30 CBS Evening News
VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits
15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the
Best - Ughthouse Family 19.00 Storytellers - Alanis
Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode
21.00 Bands on the Run 22.00 The Friday Rock Show
0.00 Non Stop Video Hits
TCM 18.00 Ail the Fine Young Cannibals 20.00
Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the
General 1.50 All the Fine Young Cannibals
CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe
12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch
15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre
Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap
22.00 Buslness Centre Europe 22.30 NBC Nlghtly
News 23.00 Europe This Week 23.30 Market Week
0.00 Asia Market Week 0.30 US Street Signs 2.00
US Market Wrap
EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11.00
Modern Pentathlon: World Cup in Szekesfehervar,
Hungary 11.30 Boxing: from llsenburg, Germany
13.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 14.00
Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 16.00 Formula
3000: FIA Formula 3000 International Championship
in Spielberg, Austrla 17.00 Tennis: WTA Tournament
in Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts -
European GP In Borkum, Germany 19.30 Boxing:
THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report
21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports:
Yoz Action 22.15 Cycling: Tour of Romandy - Swltzer-
land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close
HALLMARK Xll.15 Out o( Tlme 12.50 Country
Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scaf-
lett 17.30 Inside Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon-
key King 19.35 The Monkey King 21.10 Frankie &
Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private History of a
Campaign That Failed 0.15 The Monkey King 1.50
The Monkey King 3.30 Molly 4.00 The Incident
CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15
Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy &
Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry
12.30 The Rlntstones 13.00 Ned's Newt 13.30 Mlke,
Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory
15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda
16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future
ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30
O’Shea’s Big Adventure 11.00 Wild Rescues 11.30
Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency
Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good
Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo
Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet
Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00
Passion for Nature 18.30 Passion for Nature 19.00
Going Wild with Jeff Corwin 19.30 Aquanauts 20.00
Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last
Mlgration 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00
Close
BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready,
Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for
a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35
Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top
of the Pops 2 16.00 Gardeners’ World 16.30 Doctors
17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00
Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister
19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World
Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Family 22.30
Game On 23.00 Dr Who 23.30 Leaming from the OU:
Samples of Analysis 4.30 Learning from the OU: Wa-
yang Golek - the Rod Puppets of West Java
MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @
Rve 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The
Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30
Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The
Frlday Supplement
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 ciimb
Against the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Roodl
13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear
14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 Klng
Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great
Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers
19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00
Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nino 23.00 Borneo
23.30 Colossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close
DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10
History’s Turning Points 11.40 Journeys to the Ends
of the Earth 12.30 Extreme Machlnes 13.25 Area 51
- The Real Story 14.15 Battlefield 15.10 Secrets of
the Pyramlds 16.05 History’s Turning Points 16.30
Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Two’s Country -
Spain 17.30 Wood Wizard 18.00 Profiles of Nature
19.00 Walker’s World 19.30 O’Shea’s Big Adventure
20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildside 21.30
Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast
Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the
Pyramids 2.00 Close
MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00
Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Slsqo’s
Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Floor Chart
20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00
Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Nlght
Videos
CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 Biz Asla 12.00 Business
International 13.00 World News 13.30 World Sport
14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World
News 15.30 American Edition 16.00 World News
17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00
World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe
19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30
World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline
Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News
Americas 23.30 Insight 0.00 Larry King Live 1.00
World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News
2.30 American Edition 3.00 Woríd News 3.30 Your
Health
FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why
Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy
Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10
Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30
Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15
Heathcllff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00
Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennis 14.05
Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon
15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches
16.00 Three Llttle Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40
Super Marlo Show
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö),
TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).