Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2001, Blaðsíða 11
11
FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 2001
PV________________________________________________________________ Útlönd
Almenningur fylkist
bak við Mette-Marit
DV, ÓSLÓ:
Mette-Marit Tjessem Höiby, til-
vonandi krónprinsessa Norömanna,
hitti naglann á höfuðið þegar hún
sagði frá líferni sínu og umgengni
við reif-kynslóðina í Ósló í sjón-
varpsviðtali tveimur dögum fyrir
brúðkaup sitt. Mette-Marit sagði
hreinskilnislega og opinskátt frá
því að áður en hún hitti Hákon
krónprins hafi ólifnaður og eitur-
lyfjaneysla verið lífsstíll hennar.
Prinsessan naut stuðnings prinsins
meðan hún, grátklökk fyrir framan
sjónvarpsmyndavélamar, geröi upp
fortíð sína fyrir norsku þjóðinni.
Strax eftir sjónvarpsviötalið voru
gerðar skoðanakannanir sem sýndu
að sjötíu prósent þjóðarinnar töldu
að Mette-Marit hafi brugðist rétt við
með því að segja frá fortíð sinni á
Makedónía:
Líklegt að stjórn-
völd treysti Nató
Stjómvöld í Makedóniu og af-
vopnunarlið Nató munu ná sam-
komulagi um fjölda vopna sem al-
banskir skæruliðar búa yfir, sam-
kvæmt heimildum Reuters. Ágrein-
ingur hefur verið uppi milli skæru-
liðanna og stjórnarinnar um
hversu mörg vopn hinir fyrmefndu
eiga. Segjast skæruliðarnir eiga
2300 vopn en stjórnin segir 60 þús-
und. Aftur á móti metur Nató fjölda
vopnanna um þrjú þúsund. Það er
lykilatriði í fór afvopnunarliðs
Nató til Makedóníu að sátt náist
milli deiluaðila um hversu mörg
vopn albönsku skæruliðarnir eiga
að skila inn. Náist ekki samkomu-
lag um töluna má búast við því að
leiðangur Nató verði næsta gagns-
laus, en bandalagið hyggst afvopna
skæruliðana með þeirra samþykki
á 30 dögum.
Nató sendir nú hermenn á
Balkanskagann í þriðja skipti á ára-
tug. Bandalagið ætlar með öllum
úrræðum að foröast kostnaðarsam-
ar og langvarandi aðgerðir í
Makedóniu og segist ekki ætla að
dveljast í landinu deginum lengur
en 30 daga.
jafn opinskáan hátt og hún gerði og
sögðu hana verðuga krónprinsessu.
Aðeins sex prósent sögðust sjá
prinsessuna í neikvæðara ljósi eftir
viðtalið.
Haraldur Noregskonungur var
einn þeirra sem lýstu yfir ánægju
sinni með tengdadótturina tilvon-
andi eftir sjónvarpsviðtalið. Hann
sagði að sér þætti mjög vænt um
Mette-Marit og hún hefði vaxið sem
manneskja eftir þá hugdirfsku sem
hún sýndi þjóð sinni í sjónvarpinu
sl. miðvikudag. Konungurinn sagð-
ist alltaf hafa stutt Mette-Marit eftir
að hann hefði kynnst henni og nú
gæti þjóðin séð ástæðu þess.
Forsætisráðherrann, Jens Stol-
tenberg, lýsti einnig yfir stuðningi
við krónprinsessuna væntanlegu en
hann neitaði þó sjáifur að svara
Mette-Marit og Hákon
Hljóta náö fyrir augum norsku
þjóöarinnar.
spurningum um hvort hann hefði
neytt lyfja á yngri árum sinum.
Eins og fram hefur komið í frétt-
um hefur verið á brattann að sækja
hjá krónprinsparinu eftir að ástir
tókust með því fyrir nær tveimur
árum. Stór hluti norsku þjóðarinn-
ar fordæmdi Mettu-Marit fyrir fyrra
lífemi sitt og sögðu hana hættulega
konungdæminu. Slíkar skoðanir
eru ekki nýjar af nálinni í Noregi.
Það sama gerðist þegar Haraldur
konungur og Sonja drottning opin-
beruðu trúlofun sína. Sonja er ekki
ættstærri en Mette-Marit og þrátt
fyrir að hún hafi ekki verið tengd
ólifnaði á sama hátt og tengdadóttir
hennar sagði þáverandi starfs-
mannastjóri hallarinnar af sér í
mótmælaskyni við konuval Har-
alds, þáverandi krónprins. -GÞÖ
Ærlegur sundsprettur
Fjögurra vikna lambiö Max tekur sér sundsprett í sundlaug eigenda sinna noröur afAuckland á Nýja-Sjálandi. Max býr
á heimili meö mörgum hundum og hegöar sér eins og slíkur. Hann sefur í svefnherbergi, situr viö aríninn á kvöldin og
syndir í laug fjölskyldunnar um helgar.
Slobodan Milosevic
Segir morö á þúsundum Albana hafa
veriö glæpi einstakra hermanna.
Milosevic segist
hafa verið seldur
Slobodan Milosevic, fyrrverandi
forseti Júgóslavíu og meintur stríðs-
glæpamaður, bauð ákærendum sín-
um birginn í símaviðtali við banda-
rísku Fox-sjónvarpsstöðina í gær.
Hann sagðist enga ábyrgð bera á
dauða þúsunda Albana í Kosovo.
„Það voru framdir einstakir glæpir.
En það voru skýrar tilskipanir um
að refsa fyrir þessa glæpi,“ sagði
Milosevic og bætti við að fimm
hundruð hafi verið handteknir fyrir
glæpi sína á meðan árásir Nató á
Júgóslavíu stóðu yfir. „Þetta vora
afleiðingar upplausnar sem skapað-
ist við þungar loftárásir Nató.“
Lögfræðingar Milosevic gagn-
rýndu hollenska ríkið og Sameinuðu
þjóðimar í gær fyrir að hafa rænt
Milosevic og brotið á honum mann-
réttindi. Sjálfur segir forsetinn fyrr-
verandi að hann hafi verið seldur
fyrir peninga og vísaöi þar til gríðar-
legra peningastyrkja sem Júgóslavía
fékk eftir handtöku hans.
Enn ein hákarla-
árásin við Flórída
Hákarl beit brimbrettakappa í fót-
inn i gær og var það áttunda há-
karlaárásin nærri sömu víkinni í
Flórída á fimm dögum. Svipuð
hrina hákarlaárása varð við Ponce
de Leon víkina í apríl síðastliðnum
þegar sjö voru bitnir af hákarli.
Flestar árásirnar virðast hafa orðið
vegna þess að hákarlarnir töldu út-
limi fólks vera fisk. Hákarlaárásir
hafa verið mikið í sviðsljósinu í
Bandaríkjunum í sumar eftir aö
handleggur var bitinn af ungum
dreng í Flórída. Hann er enn þungt
haldinn. Auk þess var bitinn fótur
af bandarískum bankastarfsmanni
við Bahamaeyjar.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
________farandi eignum:_______
Asparfell 8,,0602, 107,1 fm 4ra herb.
íbúð á 6. haeð m.m., merkt B, ásamt
geymslu í kjallara, merkt B-6 (0042),
Reykjavík, þingl. eig. Verkfæragerðin
ehf., gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur og Tollstjóraembættið, þriðjudag-
inn 28. ágúst 2001, kl. 10.00.
Austurberg 4, 0302, 88,8 fm 4ra herb.
íbúð og laufskáli á 3. hæð ásamt
geymslu 0106 og bílskúr 04-0105,
Reykjavík, þingl. eig. Gyða Gorgonia
Björnsson, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 28. ágúst
2001, kl. 10.00.______________
Barðastaðir 21, 0202, 77,7 fm íbúð á
2. hæð m.m. og bílgeymsla, merkt
03-0101, ásamt geymslu á 1. hæð,
merkt 0108, Reykjavík, þingl. eig.
Sigurður Jósef Björnsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 28. ágúst 2001, kl. 10.00.
Bergþórugata 7, 0101, 4ra herb.
íbúð, 108,3 fm, á 1. hæð og í kjallara,
Reykjavík, þingl. eig. Danfríður Kristín
Árnadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 28. ágúst
2001, kl. 10.00.______________
Berjarimi 61, 0101, parhús, Reykja-
vík, þingl. eig. Marta Jóna Erlings-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð-
ur, þriðjudaginn 28. ágúst 2001, kl.
10.00.
Bíldshöfði 18, 010207, 173,9 fm at-
vinnuhúsnæði á 2. hæð, Reykjavík,
þingl. eig. Friðrik Daníelsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 28. ágúst 2001, kl. 10.00.
Bollagarðar 67, Seltjarnarnesi, þingl.
eig. Kjartan Felixson og Þóra Björg
Álfþórsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 28. ágúst
2001, kl. 10.00._____________________
Brautarholt 24, 0101, 1. hæð og
geymsla í kjallara, Reykjavík, þingl.
eig. Merking ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
ágúst 2001, kl. 10.00._______________
Breiðavík 18, 0101, 102,7 fm íbúð á
1. hæð fyrst t.v. m.m. ásamt geymslu
í kjallara, merkt 0003, Reykjavík,
þingl. eig. Signý Björk Ólafsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 28. ágúst 2001, kl.
10.00._______________________________
Breiðavík 18, 0202, 93,1 fm íbúð á 2.
hæð, önnur frá vinstri, m.m. ásamt
geymslu í kjallara, merkt 0007,
Reykjavík, þingl. eig. Þór Kolbeins-
son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 28. ágúst 2001, kl.
10.00.________________________•
Bræðraborgarstígur 1,0101, verslun-
arhúsnæði á jarðhæð ásamt austur-
hluta 2. hæðar, Reykjavík, þingl. eig.
ÓS, eignarhaldsfélag ehf., gerðar-
beiðendur Lögbýli ehf. og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 28. ágúst
2001, kl. 10.00._____________________
Búagrund 4, Kjalarneshreppi, þingl.
eig. AT Fjárfestingar ehf„ gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
28. ágúst 2001, kl. 10.00.
Dalhús 83, 50% ehl., Reykjavík,
þingl. eig. Margrét Sigfúsdóttir, gerð-
arbeiðandi (búðalánasjóður, þriðju-
daginn 28. ágúst 2001, kl. 10.00.
Drápuhlíð 47, 0201, 6 herb. íbúð á 2.
hæð, 2 geymslur í kjallara, og bíl-
geymsla, merkt 0101 (81,97% í bíl-
geymsluhúsi), Reykjavík, þingl. eig.
Sveinbjörg Friðbjarnardóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 28. ágúst 2001, kl. 10.00.
Dvergaborgir 5, 0103, 50% ehl. í 3ja
herb. íbúð á 1. hæð t.h., 76,9 fm m.m.
og afnotaréttur að bílastæði, Reykja-
vík, þingl. eig. Guðmundur H. As-
geirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 28. ágúst
2001, kl. 10.00.
Eiðistorg 3, 0102, 90,7 fm íbúð á 1.
hæð og íbúðarherbergi í kjallara
m.m., þingl. eig. Anna Þóra Björns-
dóttir, gerðarbeiðendur (búðalána-
sjóður og Seltjarnarneskaupstaður,
þriðjudaginn 28. ágúst 2001, kl.
10.00.
Eiðistorg 17, íbúð 0301, Seltjarnar-
nesi, þingl. eig. Brynja Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 28. ágúst 2001, kl.
10.00.
Fiskislóð 47, 0101, 377,9 fm vinnslu-
salur, 25,6 fm umbúðasalur, 49,3 fm
frystir og 56,4 fm inngangur m.m.
(áður Fiskislóð 99), Reykjavík, þingl.
eig. Sæfold ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 28.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Fífurimi 6, 0101, 3ja herb. íbúð nr. 1
frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl.
eig. Súsanna Ósk Sims, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 28. ágúst
2001, kl. 14.00.____________________
Flétturimi 30, 0301, 83,6 fm á 3. hæð
ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavík,
þingl. eig. Sigrún Lilja Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Flugumýri 18C, 50% ehl. í hluta C,
Mosfellsbæ, þingl. eig. Dagbjartur
Lárus Herbertsson, gerðarbeiðendur
Alþjóðlegar bifrtryggingar á íslandi sf.
og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
28. ágúst 2001, kl, 14,00,__________
Fossaleynir 6, Reykjavík, þingl. eig.
Heimilisvörur ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Freyjugata 10, 0101, 3ja herb. íbúð á
jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðni
Þór Scheving, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti-
bú, þriðjudaginn 28. ágúst 2001, kl.
14.00.______________________________
Frostafold 63, 0301, 50% ehl. í 3ja
herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli nr.
1, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Björg
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, úti-
bú, þriðjudaginn 28. ágúst 2001, kl.
14.00.______________________________
Furubyggð 5, íbúðarhúsalóð, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Halldóra Friðriks-
dóttir og Arnór Guðbjartsson, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 28. ágúst 2001, kl. 14.00.
Furubyggð 38, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Sigrún Hanna Árnadóttir, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 28. ágúst 2001, kl. 14.00.
Furugerði 21, 0201, íbúð á 2. hæð
t.v., Reykjavík, þingl. eig. Helga Leifs-
dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 28. ágúst 2001, kl. 14.00.
Grjótasel 1, 0001, 113,5 fm íbúð í
kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Hilmar
Þór Arnarson og Eva Lára Logadóttir,
gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og
Leifur Árnason, þriðjudaginn 28.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Guðrúnargata 8, 0101, miðhæð m.m.
og bílskúr nær húsi, Reykjavík, þingl.
eig. Elín Lára Ingólfsdóttir og Aðal-
steinn Júlíusson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28.
ágúst 2001, kl. 14.00.
Gunnarsbraut 36, 0101,78,5 fm íbúð
á 1. hæð og geymsla í kjallara m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Har-
aldsdóttir, gerðarbeiðendur íslands-
banki-FBA hf. og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 28. ágúst 2001, kl.
14.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK