Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2001, Blaðsíða 23
27 FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 2001 Tilvera DV Arafat 72 ára Hinn valda- mikli leiðtogi Palestínu- manna, Yasser Arafat, er af- mælisbarn dags- ins en hann er 72 ára í dag. Þrátt fyrir að Arafat sé kom- inn á áttræðis- aldur heldur hann ótrauður áfram í baráttu Palestínumanna gegn íra- elsmönnum fyrir botni Miðjarðar- hafsins. Arafat er handhafi friða- verðlauna Nóbels en þau fékk hann árið 1994. Gildir fyrir iaugardaginn 25. ágúst Steingeitin (22. des.-19. ian.l; Fréttir sem þú færð eru ákaflega ánægju- legar fyrir þína nán- ustu. Hætta er á smávægilegum deilum seinni hluta dagsins. Höfundurinn Snjólaug María viö eitt boröiö sem hún skreytti. * i viuuiainn (z -£■ Vatnsberinn (?o. ian.-is. fehr.r , Þótt þú sért ekki fylli- lega ánægður með ástandið eins og er er það ekki endilega ástæða til að íhuga miklar breyt- ingar. Fiskarnir (19. febr,-20. mars): Taktu ekki meira að en þú ræður við. Þú vilt vinna verk þín vel og er því afar mik- náir góðri einbeit- ingu. Hrúturinn (21. mars-19. april): . Viðbrögð þfn við því ' sem þér er sagt eru mikilvæg. Þú mátt ekki vera of gagnrýn- in, það gæti valdið misskiiningi. Happatölur þínar eru 4, 18 og 21. Nautið (20. apríl-20. maíl: Þú verður var við illt umtal og ættir að forð- ast í lengstu lög að koma nálægt því. Það leiöinlegar afleiðingar. Happatölur þínar eru 13, 19 og 26. Tvíburarnir (21. maí-2i. iúníi: Dagurinn verður við- " burðaríkur og þú hef- ur meira en nóg að gera. Varaðu þig á að i ekki of tortrygginn. Happatölur þínar eru 5, 9 og 35. Krabbinn (22. iúní-22. íúiíu Atburöir dagsins gera þig líklega bjartsýnan en þú verður að gæta hófs, sérstaklega í pen- vera kærulaus. Happatölur þínar eru 15, 16 og 22. Uónið (23. iúli- 22. ágústl: Einhver vandamál koma upp en þegar þú kynnir þér málið nán- ar sérð þú að þú þarft ekki að hafa áhyggjur. Fáðu hjálp ef þú getur. IVIevian (23. ágúst-22. seot.): Taktu ekki mark á fólki sem er neikvætt ^^^IfcOg svai-tsýnt. Kvöldið ^ F verður afar skemmti- legt í góðra vina hópi. Happatölur þínar eru 5, 8 og 23. Vogin (23. sept.-23. okt.l; Þú þarft að einbeita þér að einkamálunum og rækta samband þitt við ákveðna mann- eskju sem þú ert að fjarlægjast. Rómantíkin kemur við sögu í dag. Soorðdreki (24. okt.-2i. nóv.l: Eitthvað sem þú vinn- ur að um þessar mund- gæti valdið þér hug- arangri. Taktu þér góðan tíma til að íhuga málið. Þú færð fréttir sem gleðja þig mjög. Boeamaður (22. nðv.-2i. des.r ^awHaltu þig við áætlanir \ ^^^yþinar eins og þú getur w og vertu skipulagður. X Þér bjóðast góð tæki- færi í vinnunni og skaltu fremur stökkva en hrökkva. DV-MYND KRISTlN BENEDIKTSDÖTTIR Pottagaldrar Ásthildur Sturtudóttir (Böövarssonar samgönguráöherra), 27 ára verkefn- isstjóri hjá Stykkishólmsbæ, að setja í pottana. Árangurinn var býsna góöur enda ekki skortur á góöum hráefnum í Hólminum. Skreytt borð með þurrk- uðum og pressuðum þara DV, AKRANESI: ______________ I Maríukaffi, hinu nýja safnahúsi á Akranesi, gefur að líta fjögur fal- lega skreytt borð með þurrkuðum og pressuðum þara sem vakið hafa athygli fólks sem komið hefur í safnið og drukkið þar kaffi. Þarna er á ferðinni frumleg hönnun hjá listakonunni Snjólaugu Maríu. „Liturinn og línumar í þaranum hafa alltaf heillað mig og þess vegna langaði mig alltaf til þess að gera eitthvað við hann. Ég gerði sams konar borð fyrir safnið þegar það var til húsa á Kalmansvöllum og þá voru það þurrkuð, pressuð og límd laufblöð og þau borð vöktu mikla at- hygli. Svo þegar ákveðið var að opna nýja safnið og kaffistofuna langaði mig að gera eitthvað snið- ugt vegna þess aö fólk var mjög hrif- ið af laufblaðaborðunum á gamla staðnum. Einn daginn var ég stödd niöri í fjöru og hugsaði með mér að ég hlyti að geta notað þarann og mér datt í hug að nota sömu aðferð- ina við laufblöðin," sagði listakon- an. „Ég byrjaði að þurrka og pressa þarann og mér tókst að finna aðferð sem dugði til þess að skreyta og svo var bara að leika sér, raða upp og líma en þetta tók ansi langan tíma,“ segir Snjólaug María. Hún segist hafa haft gaman af ýmiss konar DV-MYNDIR DANÍEL V. ÓLAFSSON Frumlegt Failega skreytt borö meö þurrkuöum og pressuöum þara sem er iímdur á boröiö hannyrðum þegar hún var krakki, meðal annars að teikna og mála, en það datt upp fyrir þegar að bömin komu til sögunnar. „Þegar við vorum á Vegamótum byrjaði ég á því að leika mér með ís- lenskan leir og það er rosalega gam- an. Ég keypti mér ofn og er komin með aðstöðu til þess að leika mér með leirinn og það fer að koma að því að maður finni tíma til að gera eitthvað fallegt á næstunni," segir Snjólaug María við DV. -DVÓ Hljómsveitin HUNANG beinni útsendingu íkvöld kl 18.00- Meistarar Meistaranna - Liverpool - Bayern Munchen Allir íþróttaviðburðir í beinni á risaskjám. Pool. Góður matseðill. Tökum að okkur hópa, starfmannafélög. Stórt og gott dansgólf. Sjávarréttasúpurnar í Stykkishólmi: Ráðherradóttir galdraði fram magnaða sjávar- réttasúpu DV. STYKKISHÓLMI: Sjávarpakkhúsið, nýjasti veit- ingastaöurinn í Hólminum, hefur vakið athygli fyrir verulega góðar súpur og það gera reyndar tvö önn- ur veitingahús í bænum og er mikil samkeppni í gangi. Sjávarréttasúp- an hefur verið sérstaklega vinsæl og allir sem kokka í eldhúsinu fullyrða að þeir eigi bestu súpuna. Það stendur þó enginn styr um þetta innan hópsins enda samhent fólk. En eigendurnir hafa skorað á þá sem segjast jafnvel geta gert betur að spreyta sig í eldhúsinu hjá þeim einn dag og nú er komið að því. Fyrst til að taka áskoruninni var Hólmari að sjálfsögðu og á dögun- um var Ásthildur Sturludóttir gest- ur í eldhúsinu í Sjávarpakkhúsinu og spreytti sig á sjávarréttasúpu og saltfisksalati auk þess sem hún bauð upp á dýrindis tertur. Eigendur Sjávarpakkhússins segja þessar uppákomur verða ann- að veifið hjá þeim. Gestir verði þó alltaf varaðir við í tíma og vert sé að benda á að á flestum bensín- stöðvum sé hægt að kaupa sér pyls- ur! Tíðindamenn DV í Stykkishólmi fóru á staðinn og könnuðu bragð- gæði súpunnar góðu í Stykkishólmi og komust að því að hún er alveg af- bragðsgóð og einhver sú besta sem þeir höfðu smakkað. Og terturnar voru ekki síðri. -DVÓ/ÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.