Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Blaðsíða 5
I Grand Vitara XL-7 er nýjasti og stærsti jeppinn frá Suzuki. Hann er byggður á traustum grunni og áratuga reynslu áuzuki í smíði rúmgóðra og sparneytinna jeppa. Grand Vitara XL-7 er byggður á heilli grind og er með háu og láau drifi, sem gefur frábæra aksturseiginleika jafnt á vegum sem vegleysum. Til að auka öryggi ökumanns og farþeaa er XL-7 með öryggispúða, styrktarbita í hurðum og ABS hemlalæsivörn meo tölvustýrðri jöfnun sem staðalbúnað. Þarfir manna eru misjafnar, því eru sæti fyrir 7 en mjög eínfalt er að breyta farþega og farangursrými eftir þörfum hvers og eins. Vélin f XL-7 er 2,7 lítra DOHC V6,173 hestöfl og meðaleyðslan er aðeins 10,8 lítrar á hundraðið. SAMANBURÐARTAFLA:* Tegund lengd breidd hæð hjólahaf Mercedes Benz M 4587 1833 1776 2820 Pajero Sport 4610 1775 1735 2725 Grand Cherokee 4611 1858 1805 2690 Musso 4656 1864 1755 2630 Trooper 4658 1787 1740 2702 Grand Vitara XL-7 4685 1780 1740 2800 Terrano II 4697 1755 1850 2650 Discovery 4705 1855 1883 2540 Landcruiser 90 LX 4730 1730 1860 2675 Pajero 4775 1845 1855 2780 *DV. 25.8.01 ^ SUZUKI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is HUGTÖK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.