Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2001, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2001
15
DV
Helgarblað
Russell Crowe:
Verður hann end-
Naomi Campbell:
Kærir
urlífgaður þræll?
Margir muna eftir hinni rokvin-
sælu kvikmynd, The Gladiator, sem
hét Skylmingaþrællinn á islensku.
Russell Crowe lék þar hreinhjartað-
an bardagamann af sannri innlifun
og fékk fé og frama fyrir.
Nú vilja framleiðendur myndarinn-
ar ólmir ráðast í gerð framhaldsmynd-
ar eins og títt er í kvikmyndaiðnaði
þegar vel gengur. Eini gailinn á gjöf
Njarðar er sá að aðalhetja myndarinnar,
þrællinn vígfimi sem Crowe lék, lést í
lok myndarinnar. Þetta setja vaskir
framleiðendur ekkert fyrir sig og ætla
meira að segja að fá Crowe til að leika
aftur aðalhlutverkið. Þeir hyggjast ann-
aðhvort endurlifga þrælinn og vona að
áhorfendur taki viljann fyrir verkið eða
búa til mynd sem er nokkurs konar öf-
ugt framhald sem myndi gerast áður en
þeir atburðir sem lýst er í The Gladiator
eiga sér stað.
Þetta fmnst mörgum afar heimsku-
leg hugmynd en slíkir dómar hafa
aldrei stöðvað kvikmyndaframleiðend-
ur svo rétt er að búa sig undir The
Gladiator II.
Russell Crowe
Hann varö frægur fyrir The Gladi-
ator. Nú ætla menn aö gera fram-
hald af þeirri mynd.
Eini gallinn er sá aö hetjan dó.
gf Packard Bell
Hörkutæki
fyrir heimiliö
og skólann 0^*-
verð 119.900
áður 129.900
C-1
Stafræn myndavél
Ein sú allra
nettasta og
skemmtilegasta
TILBOÐ I DAG
34.900
Xtti
iAVAVtAf
|wy
XW
’*■*'>*$
NS-9 Hljðmflutningstækl
• 2x50W RMS-útvarpsmagnarl
•Einndiskur
• Aöskilinn bassi og diskant
•Statran tenglng
• Djúpbassi • Hátalarar líka til í rósavið
•Tvlskiptur hátalari (2 way)
OLYMPUS
Þeir hjá OLYMPUS hafa sýnt að þeir
eru með fremstu linsu-framleiðendum
í heimi fyrir myndavélar.
Það skllar sér f sjónaukunum.
AEG
á Lavamat W1230 þvottavélinni
sem kostaði áður 84.900
Þvottahæfni: A
Þeytivinduafköst: B
Orkuflokkur: A
Taumagn: 5 kg.
Stórt hurðarop: 30 cm.
Vindingahraði:
1200 eða 600 sn./mín.
Þvottakerfi: Öll hugsanleg
hraðkerfi, blettakerfi, ullarkerfi
og hægt að leggja i bleyti.
islenskar leiðbeiningar.
m900
Halmsendlng Innlfalin I verðl
á stór Reykjavikur-svæðinu
UMBOÐSMENN
UM LAND ALLT
Pottar og pönnur
25% afsláttur í dag
B R Æ Ð U R N I R
Á LAUGARDÖGUM
barsmíðar
Fyrirsætan Naomi Campbell mun
hafa lent I handalögmálum um borð
í snekkju sinni undan ströndum
Ítalíu. Hún hefur ákveðið að kæra
Flavio nokkurn Briatore fyrir að
hafa ráðist á sig með barsmíðum og
misþyrmingum og veitt sér umtals-
verða áverka, meðal annars í andlit-
ið.
Fréttir fjölmiðla ytra af þessum
atburðum hafa verið á þann veg að
Briatore hafi misst stjórn á skapi
sínu eftir ítrekaðar móðganir og
áreitni fröken Campbell. Með form-
legri kæru hyggst Campbell kveða
slíkar vangaveltur í kútinn.
Það sem rennir stoðum undir
vangaveltur af þessu tagi eru ítrek-
aðar kærur fyrri aðstoðarmanna
Campbell sem segja að ofurfyrirsæt-
an hafl alls enga stjórn á skapi sínu
og eigi það til að berja allt og alla
sem á vegi hennar verða þegar
adrenalínflæðið verður henni um
Naomi Campbell
Hún segist hafa veriö lúbarin af
itöiskum óþokka og hyggst
kæra hann.
megn og reiðin skekur hennar
granna álfakropp.
GÖNGUFERÐIR UM KÝPUR 1.-15. október
I þessari skemmtilegu tveggja vikna ferð gefst þátttakendum kostur á
að kynnast töfrum Kýpur til fjalla og menningu og spennandi borgar-
og strandlífi í Limassol. Á meðan dvalið er á Kýpur verður farið í
heillandi gönguferðir um Trodos fjöll og víðar.
Fararstjóri er Gunnhildur Ottósdóttir.
Verð 79.900 kf. á mann (tvíbýli með sköttum.
Skelltu þér til Kýpur í vetur.
Við ábyrgjumst að þú verður
ekki fyrir vonbrigðum.
Ferðaskrifstofan SÓL hf. • Grensásvegi
Sími 5450 900 • www.soLis
22
Travel
-heitar ferðir!