Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2001, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2001, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2001 Útlönd 1>V Sprengja sprakk viö Holy Cross-telpnaskólann í Belfast í gær: Aðgerðum mótmælenda líkt við villimennsku Grátandi skólabörn í Beifast Kaþólskir foreldrar barnanna í Holy Cross-telpnaskólanum í Belfast skýla börnum sínum eftir spreng/urásina sem „ Varnarsamtök rauöu handarinnar“ stóöu fyrir á leiö barnanna / skólann í gær. Forsetar og eiginkonur Forsetar Bandaríkjanna og Mexíkós og eiginkonur þeirra fyrir hátíöar- kvöldveröinn í Hvíta húsinu. Forsetar snæða vísund og chili Bandarísku forsetahjónin George W. og Laura Bush voru óspar á kryddið þegar þau fengu Vicente Fox, forseta Mexíkós, og fylgdarlið hans í mat í Hvíta húsinu. Forset- arnir snæddu vísundakjöt og chilipipar og að málsverði loknum var skotiö upp flugeldum. Fox mun ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag og leggja áherslu á að mexíkóskir verkamenn fái að starfa í Bandaríkjunum þótt þeir hafi ekki tilskilda pappíra. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir: Fiskiskipið Geysir RE 082, skipaskrár- númer 0012, stærð 185,88 brl, þingl. eign V.H. viðskipti ehf. Gerðarbeið- andi Axel Kristjánsson hrl. og Lands- banki íslands, mánudaginn 10. sept- ember 2001, kl. 10.00. SÝSLUMABURINN í REYKJAVÍK Mikil spenna er nú í Belfast á Norður-lrlandi eftir að sprengja sprakk nálægt Holy Cross-telpna- skólanum, þar sem mótmælendur hafa staðið mótmælastöðu síðustu daga og hindrað að kaþólskir for- eldrar gætu fylgt börnum sínum í skólann. Sprengjunni hafði verið komið fyrir við götuna þar sem lög- reglumenn skýldu börnunum fyrir grjótkasti mótmælenda og slasaði hún að minnsta kosti fjóra lögreglu- menn og tvo þeirra alvarlega. Svokölluð „Varnarsamtök rauðu handarinnar" hafa þegar lýst ábyrgð sinni á sprengingunni og hafa þrir félagar samtakanna verið handteknir, grunaðir um þetta grimmilega tilræði, sem valdið hef- ur miklum óhug um heimsbyggð- ina, svo miklum að mótmælendur sjálfir eru flemtri slegnir. „Ég skammast mín jafnvel fyrir það að segjast vera mótmælandi," sagði Billy Hutchinson, einn forystumanna sambandssinna John Reid, írlandsmálaráðherra ríkisstjórnar Tony Blairs, hefur for- dæmt árásina og hvatt stríðandi öfl til að slíðra sverðin til að frekari skaði hljótist ekki af þessum ljóta leik sem hann líkti við villi- mennsku. Foreldrar skólabarnanna, sem fylgt hafa börnum sínum til skólans síðan á mánudag, hittust á fundi í gærkvöldi og þar var ákveðið að halda áfram að fylgja börnunum í skólann þrátt fyrir sprengjuárásina í gær og var engan bilbug að finna á flestum foreldranna, sem sýnir að heiftin og hatrið ræður enn ferðinni, þrátt fyrir óhughaðinn. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:___________ Álafossvegur 40, 0104, 260,3 fm iðnaðar- rými á 1. hæð m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Bæjarblikk ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 10. septem- ber 2001, kl. 13.30._______________ Álftahólar 6, 0103, 50%, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, merkt A og B, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Már Brynjólfsson, gerðar- beiðendur Iðunn ehf., bókaútgáfa, og íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. sept- ember 2001, kl. 13.30. Dalhús 7, 0102, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2. íb. frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30. Efstasund 35, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Örvar Ólafsson, gerðarbeiðendur fs- landsbanki-FBA hf., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30. Laufengi 180, 0101, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Pálsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byko hf., Kreditkort hf., ToUstjóraembættið og Útflutningsráð íslands, mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30. Mýrargata 16,0103,58,4 fm íbúð á 3. hæð og 1,3 fm geymsla á 1. hæð 0103 m.m., Reykjavik, þingl. eig. Elísa P. Löve, gerð- arbeiðandi ToUstjóraembættið, mánudag- inn 10. september 2001, kl. 13.30. Salthamrar 24, Reykjavík, þingl. eig. Stef- án Bergsson, gerðarbeiðendur fbúðalána- sjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Seljabraut 24, 0302, íbúð á 3. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Birgir Finnsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarð- ar, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Síðumúli 21, bakhús, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Skagasel 10, Reykjavík, þingl. eig. Val- gerður Kr. Brynjólfsdóttir, gerðarbeið- endur Ingvar Helgason hf. og íbúðalána- sjóður, mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30. Skálholtsstígur 2A, þingl. eig. Skýlir ehf., Njarðvík, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hf., Húsasmiðjan hf., íbúða- lánasjóður og Lífeyrissjóður lækna, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Skeiðarvogur 73, Reykjavík, þingl. eig. ITlín Magnúsdóttir, Alexander Hugi Leifs- son, Hlín Leifsdóttir og Margrét Hlín Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30.______________________ Skeljagrandi 7, 50% ehl. í íbúð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Þórarinn Gunnarsson, gerðarbeiðendur Prent- smiðjan Oddi hf. og Ríkisútvarpið, mánu- daginn 10. september 2001, kl. 10.00. Skipholt 53,0101,3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Jónas Ingi Ragnarsson og Þórunn Ósk Þorgeirsdótt- ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Skúlagata 32, 010101, 86,2 fm atvinnu- húsnæði á 1. hæð og 2 geymslurými á 5. hæð, merkt 0501 og 0502, m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Strýta ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Skúlagata 32, 010102, 177,6 fm atvinnu- húsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Strýta ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00.______________________ Smiðjusrigur 11,0201,4ra herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Blöndal, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður- inn Framsýn, Sparisjóður Siglufjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Smiðshöfði 8, 0301, vinnusalur á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristján Frið- rik Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00.______________________ Stakkhamrar 21, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Hafsteinsson og Rósa G. Gests- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00.________________________________ Stórhöfði 15, eignarhl. 0101, 0201 og 0203, Reykjavík, þingl. eig. Gullinbrú ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafn- arfjarðar og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 10. september 2001, kl. 10.00. Stóriteigur 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Myllan-Brauð hf., Samskip hf. og Spari- sjóður Kópavogs, mánudaginn 10. sept- ember 2001, kl. 13.30. Suðurlandsbraut 6, 040101, heilsurækt á 1. og 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Snjólist ehf., gerðarbeiðendur Árvakur hf., Frjáls fjölmiðlun ehf., Frjálsi fjárfest- ingarbankinn hf., Lífeyrissjóður verslun- armanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóður Kópavogs og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00.____________________________ Súluhólar 2, 0201, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v. nr 1, Reykjavík, þingl. eig. Gunnhildur Birgit Wessman, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 10. september 2001, kl. 13.30. Tjamarmýri 37, 0301, 72,4 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð V-megin m.m. og stæði nr. 6 í bílageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Hild- ur Gísladóttir, gerðarbeiðendur fbúða- lánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Torfufell 21,0403,3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Margrét Linda Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fs- lands hf., mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Týsgata 6, 0201, ehl í 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðjón Sigurðsson og Magnea J. Matthíasdóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30. Unnarstígur 2a, 0101,50% ehl. í 3ja herb. íbúð m.m. (minna húsið), Reykjavík, þingl. eig. Geir Magnússon, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Vallarás 2,0406,50% í 3ja herb. íbúð á 4. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur Geir Gíslason, gerðarbeiðandi íslandsbanki- FBA hf., útibú 526, mánudaginn 10. sept- ember 2001, kl. 10.00. Veghús 11, 0301, 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. og óinnréttað rými í risi og bíi- skúr nr. 3, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Pétursdóttir og Bogi Magnússon, gerðar- beiðendur Eftirlaunasjóður atvinnuflug- manna, íbúðalánasjóður, fslandsbanki- FBA hf., Kreditkort hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Vesturás 38 Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Agnes Kristjánsdóttir og Útgerðarfélag Reykjavíkur ehf., gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf., Tollstjóraembættið og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 10. sept- ember 2001, kl. 13.30. Vesturberg 120, 0201, 86,6 fm íbúð á 2. hæð t.v. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð, merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Clausen Axelsson, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Vesturvallagata 1, 0001, 50% ehl. í 52,0 fm íbúð í kjallara m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Arna Auður Antonsdóttir, Hreinn Pálsson og Ásta Brynja Ingadóttir, gerðar- beiðandi Greiðslumiðlun hf. -Visa ísland, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Víðimelur 34, 0101, 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Valgerður Frankh'nsdóttir og Ingvar Jónsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og fslandsbanki- FBA hf., mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00. Víðimelur 69, 0101, neðri hæð og eystri bílskúr m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna Björk Jónsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. sept- ember 2001, kl. 10.00. Víkurás 8,0201, íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Rafn Guðmundsson, gerðar- beiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.00.__________________ Yrsufell 18, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30. Þjórsárgata 9,0101, 50% ehl. í neðri hæð og vestari bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Þorfinnur Finnlaugsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30. Þórufell 12,0202,2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guð- finnur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. -Visa fsland og Spari- sjóður vélstjóra, mánudaginn 10. septem- ber 2001, kl. 10.00.______________ SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- ________um sem hér segir:_________ Dísaborgir 13,0201,93,4 fm íbúö á 2. hæð t.v. ásamt geymslu, merkt 0105, Reykja- vík, þingl. eig. Ámi Óli Friðriksson og Rósa Dröfn Sigurðardóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Landsbanki ís- lands hf., höfuðst., og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 13.30.____________________________ Flétturimi 4,0302,50% ehl. í 91,2 fm fbúð t.h. á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bóas Kristjánsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki fslands hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, mánudaginn 10. september 2001, kl. 15.00. Grundarhús 3, 0201, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 1. íbúð frá vinstri, Reykjavík, þingl. eig. Svandís Þóra Ölversdóttir, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 14.00. Háagerði 17, 0101, neðri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Elíza Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættíð, mánudaginn 10. september 2001, kl. 11.00. Langahlíð 13, 0201, 4ra herb. íbúð á 2. hæð og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Böðvar Páll Ásgeirsson og Gréta M. Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur fbúðalána- sjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 10.30. Lyngrimi 22, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 14.30.__________________ Teigagerði 17, Reykjavík, þingl. eig. Guð- jón Hilmarsson og Sesselja Ingibjörg Jós- efsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 10. september 2001, kl. 11.30. SÝST.UMADURINN f RF.YKTAVtK Nógur tími enn Mogens Lykke- toft, utanríkisráð- herra Danmerkur, segir að nógur tími sé enn til stefnu fyr- ir dönsk stjórnvöld að taka opinbera af- stöðu til áforma Bandaríkjamanna um að koma upp eldflaugavarnar- kerfi. Bandarísk sendinefnd er í Thule á Grænlandi að kanna tækja- kost ratsjárstöðvarinnar sem verð- ur hluti kerfisins. Reynt aö greiða atkvæði Forseti þingsins í Makedóníu ætl- ar að reyna að binda enda á mara- þonumræður um friðaráætlun Vest- urlanda í dag og taka hana til at- kvæðagreiðslu. Áætlunin gerir með- al annars ráð fyrir auknum réttind- um albanska minnihlutans í land- inu. Ekki synirnir mínir Margrét Þórhildur Danadrottning sagði aðspurð í gær að hún vissi ekki til að synir hennar, Friðrik og Jóakim, hefðu nokkurn tíma fiktað með fikniefni. Það var þýskur blaða- maður sem spurði drottningu. Vatn lekur úr eldfjaili Vísindamönnum á Filippseyjum hefur tekist að fá vatn til að leka úr stöðuvatni í eldijallinu Pinatubo. Hætta var talin á að vatnið myndi æða niður tjallið og valda tjóni. meiri vanda Rudolf Scharp- ing, vamarmála- ráðherra Þýska- lands, sætti enn meiri gagnrýni I gær fyrir ferðalög sín á fund ástkonu sinnar á Mallorca. í gær sökuðu stjórn- arandstæðingar hann um að hafa logið til um notkun sína á flugvél- um hersins til þess arna. Scharping i Svarthol í Vetrarbraut Stjarnvísindamenn sögðu í gær að þeir hefðu fundið stað í Vetrar- brautinni þar sem líklegt er talið að gríðarstórt svarthol sé. Vilja ráðherrafund Suður-kóresk stjórnvöld lögðu til í morgun að haldinn yrði fundur ráðherra þeirra og stjórnarinnar í Norður-Kóreu í Seoul í næstu viku. Viðræður rikjanna tveggja sigldu í strand fyrr á árinu vegna óvinsam- legrar afstöðu bandarískra stjóm- valda. Carla eltir stríðsglæpona Carla Del Ponte, aðalsaksóknari stríðsglæpadóm- stólsins í Haag, sak- aði Serba og Króata í Bosníu í gær um að sýna dómstóln- um ekki samstarfs- vilja. Þá sagðist hún ætla aö setja á laggirnar sér- staka sveit sem fær það hlutverk að elta uppi ákærða stríðsglæpamenn. Gagnrýnir Ástralíustjórn Arne Rinnan, skipstjóri norska flutningaskipsins Tampa, sem bjargaði hundruðum flóttamanna sem enginn vildi taka við, gagn- rýndi Ástrali harðlega í morgun fyr- ir að koma ekki til aðstoðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.