Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2001, Blaðsíða 9
Húsbréf
Útdráttur
húsbréfa
Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa
í eftirtöldum flokkum:
1. flokki 1989 - 44. útdráttur
1. flokki 1990 - 41. útdráttur
2. flokki 1990 - 40. útdráttur
2. flokki 1991 - 38 útdráttur
3. flokki 1992 - 33. útdráttur
2. flokki 1993 - 29. útdráttur
2. flokki 1994 - 26. útdráttur
3. flokki 1994 - 25. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. nóvember 2001.
Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu.
Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum
birt hér í blaðinu í dag. Upplýsingar um útdregin
húsbréf liggja frammi hjá íbúóalánasjóói, i bönkum,
sparisjóóum og verðbréfafyrirtækjum.
íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800
Fréttir
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2001
DV
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2001
DV
Fréttir
Mftí
Ásýnd eyðileggingar
Reynir Traustason blaðamaður og
Þorvaldur Örn Kristmundsson, ljós-
myndari DV, hafa verið í New York
frá því á fóstudag. Þeir hafa farið um
Manhattan og skoðað rústir tvíbura-
tumanna og nærliggjandi bygginga.
Þorvaldur Öm sagði í samtali í
gærkvöld að borgarlíflð væri lamað
og andrúmsloftið þmngið spennu.
„Þetta er rosalegt. Við horfum upp
á aðstandendur fórnarlambanna þús-
undum saman þar sem þeir bíða þess
að fá upplýsingar. Fjölmiðlafólk hefur
einnig safnast saman á leikvöllum
New York til að fá nýjustu fréttir,"
segir Þorvaldur.
Enginn hefur fundist lifandi í rúst-
unum síðan á miðvikudag og í gær til-
kynnti borgarstjórinn að tala þeirra
sem saknað er væri komin í 5096.
DV-MYNDIR ÞÖK
0 Algengt er nú að sjá flokka her-
manna fara um götur New York en
slíkt þekkist ekki á friðartímum.
© Á laugardagskvöldið safnaöist
fólk úti á hverju einasta götuhorni á
Manhattan til aö minnast þeirra
sem létust í árásinni á WTC og fara
með þögla þæn.
@ Sjáifboðatiðar bíða eftir því að
komast að. Hópar sjálfboðaliða
vinna dag og nótt við að hreinsa
rústirnar og bjarga því sem bjargaö
verður.
© Þessi brynvarði lögreglubíll
stendur við götu ekki langt frá WTC.
Hann varð undir braki og eins og sjá
má gereyðilagðist hann.
9
Tilbod
Bamamyndatökur, verð frá
5000 kr.
Innifalið 1 stækkun, 30x40 cm, í ramma, aðrar
stækkanir að eigin vali með allt að
50% afslætti.
Ljósmyndastofan Mynd, sími 565 4207.
Ljosmyndastofa Kópavogs, sími 554 3020.
SKRIFSTOFUVÖRUR
J. ÁSTVniDSSON HF
SUÐURLANDSBRAUT 16 ■ SÍMI 533 3535