Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2001, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2001
37
Smáauglýsingar ~ Sími 550 5000 Þverholti 11
Til leigu nokkur skrifstofuherberai í nýinn-
réttaöri glæsileeri skrifstofuhæð við
Dugguvog. Fullkornnar tölvu-/síma- og
raflagnir. Beintengt öryggiskerfi. Her-
bergjastærðir 26-41 fin brúttó. Hag-
stætt verð.
Upplýsingar í síma 896 9629.__________
Til leigu atvinnu- eöa lagerhúsnæði á mjög
góðum stað á höfðanum, ca 270 fm, með
frábærum innkeyrsluhurðum og góðri
lofthæð. Uppl. í s. 898 9979 eða 897 6647.
5 skrifstofuherbergi til leigu. Stærð frá 9-
19 m2. Leigt með hita, rafmagni, tölvu-
lögnum og beintengdu öryggiskerfi.
Uppl. í s. 899 4670 og 820 0960.______
Viltu seija, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til leigu 170 fm skrifstofuhúsnæði á mjög
góðum stað á höfðanum, sanngjöm leiga.
Uppl. í s. 898 9979 eða 897 6647.
Óska eftir ódýru geymsluhúsnæði til
kaups. Uppl. í síma 691 9680.
© Fasteignir
Vilfu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársahr ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til sölu góð 3ja herb. ibúö á Siglufirði.
Gott verð, hagstæð kjör. S. 865 1820.
Q} Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - um-
búðasala. Erum með upprútað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehf., Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643.
Höfum hafið móttöku á fellihýsum og
tjaldvögnum til vetrargeymslu.
Fastakúnnar staðfesti pantanir og láti
vita um afhendingar í tíma, þeir ganga
fýrir geymsluplássi. Höfum einnig nokk-
urt rými fyrir nýja viðskiptavini, geym-
um flestallt. Garðafell ehf. Þjónusími
892 4730._____________________________
Geymir ehf. auglýsir: Fyrsta flokks
geymsluhúsnæði fyrir búslóðir,
vörulager eða bókhaldsgögn fyrir fyrir-
tæki. Upphitað, lyktarlaust og músahelt
húsnæði. Sækjum og sendum. Uppl. í
síma 892 4524 og tölvupóstfang
jede@mmedia.is._______________________
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.______
Tökum í geymslu tjaldvagna ogfellihýsi í
vetur, uppnitað húsnæði. Uppl. í Rafha-
húsinu, Lækjargötu 30, Hafnarfirði.
Sími 565 5503 og 867 3393.____________
Ódýrt geymsluhúsnæði fyrir fellihýsi og
ýmis tæki. Einnig geymslusvæði fyrir
gáma og annað slíkt, við Hveragerði.
John, 862 5499, og Siguijón, 847 8276.
Gott og ódýrt.
Geymum allt á hjólum/beltum. 15.000
kr. til 5. maí.
Bjami/Dísa, s. 698 0906/566 6073.
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bíla, báta,
búslóðir o.fl. Upphitað og loftræst.
S.897 1731 og 486 5653.
/tllLEIGlJ,
Húsnæði í boði
Til leigu björt og falleg 2 herb. íbúð, ca 60
fm, í einbýlishúsi við Funafold, sérinn-
gangur. Laus nú þegar. Tryggingarvíxill
skilyrði, aðeins áþyrgir og reglusamir
koma til greina. S. 893 5956, Svar send-
ist DV, merkt „Funafold-71642“.
Til leigu herbergi undir æfingastöðu fyrir
hljómsveitir. líerbergin eru frá 12 fm til
16 fm. Leiguverð fyrir hvert herbergi er
23-29 þús., innifalið í leigu er rafmagn
og hiti.Svör sendist DV
„Hljómsveit - 331178“._________________
Landsbyggöarfólk, ath! Vantar þig íbúð til
leigu á Reykjavíkursvæðinu, í viku eða
yfir helgi. Hef eina fullbúna húsgögnum
og helstu þægindum á mjög góðum stað,
stutt í allt. S. 464 1138 og 898 8305.
Leigðu til lengri tima. Á fyrirtæki þitt von
á starfsmanni eða gesti? Höfum fullbúin
íbúðarherbergi í nýju húsnæði.
Glæsileg aðstaða. www.gistiheimiU.is
Sími 699 7885. __________________
Lítil 2ja herb. íbúð til leiqu frá og meö 1. okt.
á svæði 105. Leiga 55 pús. Þeir sem hafa
áhuga sendi nafn, kennitölu og aðrar
uppl. til DV, merkt „DV105“, fyrir 21.
sept.__________________________________
Reyklaus samleigjandi með 2 háskóla-
stúlkum. Herbergi á Dunhaga til leigu
fyrir nemanda. Leiga 25 þús. Hluti af
mjög góðri 4 herb. íbúð með öllum þæg-
indum, uppþvottavél og þvottavél. S. 866
1687. ___________________________
Til leigu rúmgóö 3 herb. íbúð á mjög góðum
stað í Rvk. Tilboð óskast. Fyrirfram-
greiðsla, tryggingarvíxill og meðmæli
nauðsynleg. Svar sendist DV, merkt
„íbúð-180294“._________________________
2 herb. ibúö v/Suðurlandsbr./Vogahv. 108,
fyrir reglusamt einst./par. Ekki böm.
Áldurst. 25 ára. S. 898 7868 milli kl. 12
og 17._________________________________
Herbergi til leigu á 101. Sameiginlegt bað,
fullbúið eldhús og stofa, leigist strax.
Leiga 30 þús. og 2 mán. fyrir fram. Uppl.
í s. 697 6474. _______________________
Leigjendur, takið eftir! Þið emð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 5111600,
Til leigu mjög góð 3 herb. íbúð í raðhúsi í
Seljanvern í Breiðholti. Skilvísi og góð
umgengni algjört skilyrði. Uppl. í s. 557
9105 eða 896 3324 e. kl. 16.___________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík, S. 533 4200.
Lítið hús til leigu í vetur, 75 þús. á mán.,
búið öllum húsbúnaði. 5 km frá Rvík.
Svör sendist DV, merkt „lítið hús -
327646“._______________________________
Til leigu er mjög góð 5 herbergja íbúð í
Breiðholti. Lyfta, mikið útsým. Uppl. í
síma 892 5933._________________________
4 herbergja góð íbúö til leigu á svæði 111.
Upplýsingar í s. 557 3010 og 691 8961.
Stúdíóíbúöir og herbergi til leigu i miðbæn-
um í vetur. Pávi appartments sími 511
3520,__________________________________
Óska eftir 2-3 herb. íbúö á Reykjavíkur-
svæðinu. Uppl. í síma 896 0203.
fH Húsnæði óskast
Óskum eftir 2-3 herbergja íbúð. Hjón um
þrítugt, með eitt bam, óska eftir 2-3 her-
bergja íbúð á höfuðborgar-svæðinu.
Uppl. í s. 691 7959, Siguijón.______
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2, hæð.______________
Reqlusamt par, yfir tvítugt, óskar eftir að
fá leigða stúdíó íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Vinsamlega hafið samb. í s. 690
1974._______________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óska eftir að leigja litla íbúö á höfuðborgar-
svæðinu - helst með húsgögnum. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum heitið.
Sími 691 8970.
Sumarbústaðir
Rotþrær 1500-600001.
Vatnsgeymar 100-70000 I.
Söluaðilar:
Borgarplast, Seltjamamesi. S. 561 2211.
Borgarplast Borgamesi S. 437 1370.
Til sölu leigulóðir undir sumarhús, að
Hraimborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er
sundlaug, gufubað, heitir pottar, hjóla-
leiga, æfingagolfv., minigolf o. fl. (á
sumrin). S. 585 9301, 486 4414._____
Til leigu nýlegt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 68 km írá Reykjavik, 3 svefnherb.,
hitaveita, heitur pottur, verönd og allur
húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991.
Til sölu fallegt og gróið sumarbústaðar-
land, eignarland í Biskupstungum.
Grunnur kominn. Heitt og kalt vatn
komið að lóðarmörkum. S. 697 3832.
atvínna
Atvinna í boði
IKEA. Við leitum að sjálfstæðu og hörku-
duglegu fólki í eftirtaldar deildir:
Smávömdeild. Um er að ræða fullt starf
við afgreiðslu og sölustörf, vinnutími 10-
18.30 eða 12-18.30 virka daga og helgar
eftir samkomulagi.
Kassadeild. Störf á kassa, vinnutími 10
-18.30 eða 12 -18.30.
Einnig óskum við eftir góðu helgarstarfs-
fólki í báðar deildir. Áldurstakmark er
18 ár. Vinsamlegast hafið samband við
Svan Siguijónsson í síma 898 0215 eða
sækið um í IKEA, Holtagörðum /
www.ikea.is
Fróöa hf. vantar hresst og jákvætt sölufólk
til að selja bækur og áskrift að tímarit-
um okkar á kvöldin og um helgar. Við
bjóðum upp á tekjutryggingu, góð sölu-
laun, spennandi bónusa, ásamt góðri
vinnuaðstöðu í frábæmm hópi. Ef þig
vantar aukatekjur og langar að fá frek-
ari upplýsingar hafðu þá samb. í s.515
5601 og 696 8558 á milli kl. 9 og 17. Vin-
samlegast ath.að yngra fólk en 18 ára
kemur ekki til greina.
Félagsmiðstööin Hæöargarði 3 -Heimaþjón-
usta Oska eftir að ráða starfsmann, sem
hefur áhuga á mannlegum samskiptum,
í kvöldvinnu, þrisvar í viku frá kl
17.30-20.30. Gæti hentað námsmönn-
um.Laun samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og Eflingar. Allar
nánari uppl. veitir Margrét B. Andrés-
dóttir deildarstjóri, Hæðargarði 31, í
síma 568 3110.
Félagsþjónustan i Reykjavík óskar eftir
að ráða starfsfólk til stuðnings fötluðum
einstaklingum í sjálfstæðri búsetu. Um
er að ræða dag-, kvöld- og helgarvinnu.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði.
Laun samkvæmt kjarasamningi Reykja-
víkurborgar og starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar. Nánari uppl. veitir
Katrín Jakobsen, yfirþroskaþjálfi, í síma
5613141._____________________________
Afgreiösla - grill - American Style.
Vantar hresst starfsfólk í fullt starf á
veitingastaðinn American Style Reykja-
vík, Kópavogi, Hafnarfirði. Líflegir og
fiörugir vinnustaðir og góðir möguleikar
á að vinna sig upp. Góð laun í boði + 10%
bónus fyrir duglegt fólk. Ums. þurfa að
vera 18 ára og eldri. Uppl. á skrifstofu s.
568 6836 / Hjalti s. 899 1989.
Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl-
skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn
um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu-
bæklingur. Námskeið og kennsla í boði.
Hafðu samband og fáðu nánari upplýs-
ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17.
Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Rvík -
active@isholf.is - www.avon.is
Leikskóiinn Hof, Gullteigi 19,105 Rvik.
Oskum eftir jákvæðum og lífsglöðum
starfsmanni til starfa í leikskólann Hof.
Um er að ræða 50% stöðu frá 13.00 -
17.00. Það sem einkennir þennan vinnu-
stað er góður starfsandi, gott og upp-
byggilegt starf. Upplýsingar gefur Sig-
rún leikskólastj. í s. 553 3590/553 9995.
Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi. Viltu
vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti-
legri vinnu og fá góð laun? (Starfs-
a.ldurshækkanir og mætingarbónus.)
Óskum eftir að ráða starfsfólk bæði í full
störf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. í s.
863 5389 eða 568 6836. Kristinn.
Lítið verktakafyrirtæki óskar eftir laghent-
um mönnum til ýmissa viðhaldsverka,
verkefnin eru aðallega á tréverki og
múrverki. Einnig óskum við eftir smið til
starfa, aldur ekki atriði. Upplýsingar í s.
555 4033 milli kl. 18og20.
Garðafell ehf.
Okkur vantar fólk! Við erum ungt og
kraftmikið fyrirtæki sem vantar fólk í
úthringingar, við bjóðum upp á góð laun,
notalegan vinnustað og tækifæri til að
vinna með hressu og skemmtilegu fólki.
Vt. frá kl. 18-22 v.d. og sd. Uppl. í síma
562 6500 e.kl,17:30.____________________
Veitingahús Nings Suöurlandsbraut,
Kópavogi og Nings Express Kringlunni
óska eftir að ráða duglegt og ábyggilegt
fólk í afgreiðslu. Full vinna og auka-
vinna. Breytilegur vinnutími. Ekki yngri
en 20 ára. Uppl. gefa Hilmar í s. 897
7759 og Andri í s. 822 8840.
Hefur þú gaman af aö tala við fólk?
Elskarðu böm? Þá ert þú rétta mann-
eskjan fyrir okkur!! :o) Ef þú hefur ekk-
ert að gera á kvöldin og um helgar og vilt
fá borgað fyrir að tala í síma fáðu þá
uppl. í síma 553 7930.
Heils- og hálfsdagsstarf.
Óskum eftir að ráða í heilsdags (9-18) og
hálfsdags (13-18) stöður. Ekki yngra en
18 ára. Vinsamlegast hafið samband við
Pétur í s. 896 2696 eða í versluninni.
Melabúðinni, Hagamel 39,107 Rvík.
Perlan, veitinqahús, óskar eftir starfsfólki
í kaffiteríu. Unnið er 15 daga í mánuði.
Um framtíðarstarf er að ræða. Umsækj-
endur þurfa að vera 18 ára eða eldri.
Upplýsingar gefur Gerður í kaffiteríu í
síma 562 0210.
Skilastaða/ræsting á leikskóla. Áhuga-
saman starfsmann vantar til aðstooar
frá kl. 14-17 síðdegis. Einnig vantar
starfsmann í ræstingu, u.þ.b. 1 klst.
starf daglega. Waldorfleikskóli í vestur-
bæ.Uppl.ís. 552 3222,___________________
Starfskraftur óskast til starfa við ræst-
ingu og gæslu í sameign í verslunarmið-
stöð í Grafarvogi, hálft starf eða fullt, frá
17.30-22.00, ræsting aðeins um helgar.
Svör sendist DV, merkt „Starfskraftur-
324423“.________________________________
Sölu- og kynningaraðila vantar til markað-
setningar og sölu á þýskum gæðavörum.
Meðal annars tækifæri til að selja og
kynna nýja vöru í nafni Michaels
Schumackers. Nánari uppl. hjá söluaðil-
um L-R-Intemational í síma 898 6162.
Alla dreymir um annan og betri veruleika.
Sumir láta drauma sína rætast. Ef þú
ert einn af þeim, þá er þetta tækifærið.
Hafðu samþand í síma 426 7977 og
695 4216._______________________________
Aukavinna. Símafólk óskast til úthring-
inga nokkur kvöld í viku, 4 tíma í senn.
Vinnutími frá 18-22 alía virka daga,
ekki er um sölu að ræða. Góð laun í boði.
Uppl. í s. 569 0600 milli 18 og 22.
Ekki missa af næstu byltingu!!!
Ótakmarkaðir tekjumöguleikar án fiár-
hagslegrar áhættu, markviss starfsþjálf-
un og aðstoð frá reyndum aðilum.
www.frjals.is__________________________
Esso-skálinn á Blönduósi óskar eftir
starfsfólki til starfa í afgreiðslu og grilli.
Vinnutími getur verið sveigjanlegur.
Uppl. veitir Zophomas í s. 455 9052 og
690 7080.______________________________
Skalli, Hraunbæ. Vantar hressan starfs-
kraft í dagvinnu + aðra hveija helgi.
Einnig kvöld- og helgarvinna. Lág-
marksaldur 18 ár.
Uppl. í s. 567 2880.___________________
Til kvenna: finnst þér gaman að (tala,
daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma?
Rauða Tbrgið leitar samstarfs við
djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s.
535 9970 (kynning) og 564 5540.________
Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja
3-6 daga í viku, 3-4 tíma í senn, e.kl. 17
á virkum dögum, helgar ca 12-16. (Ekki
sala.) Uppl. í s. 893 1819.____________
Bakarar. Þórsbakarí óskar eftir að ráða
bakara. Vinnutími samkvæmt sam-
komulagi. Góð laun í boði. Uppl. í síma
695 1358.______________________________
Bakaríiö Brauðberg, Hagamel 67. Óskum
eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa. Uppl. í s. 897 8101 eða 5531349 e.
hádegi og 557 7272 f. hádegi.__________
Bæjarvídeó, ís, söluturn, pitsa og grill,
óskar eftir starfsfólki virka daga, 9-13,
12-17 eða 9-17, einnig á kvöld- og helg-
arvaktir. 18 ára eða eldri. S. 894 3755.
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net________________________
Viit þú auka tekjur þinar?
Einstakt tækifæri, ómældir tekjumögu-
leikar, hófleg vinna.
Uppl.. í s. 869 0366 eða 697 5850.
Frábært tækifæri fyrir þig?
httpý/www.borgthor.gnp 10.com__________
Húsasmíðameistara vantar 2 röska menn
yfir tvítugt í mótauppslátt með álflek-
um.Upplýsingar í s. 691 8970.__________
Reglusamur og stundvís starfskraftur
óskast á bónstöð. Bflpróf skilyrði.
Uppl. í s. 568 4310.___________________
Starfsmann vantar við ræstingar í leik-
skólann Rauðaborg, Viðarási 9. Uppl.
veitir leikskólastjóri í s. 567 2185.__
Þórsbakarí óskar aö ráða starfsfólk til af-
greiðslu á Hrísateig, Reykjavík. Góð
laun í boði. Uppl. í s. 695 1358.
Pt Atvinna óskast
A.T.H. 24 ára karlmann vantar góða
vinnu í félagslegu og fiölbreyttu um-
hverfi. Er óbundinn ákveðnum vinnut.
Opin fyrir öllum nýjungum, margþætt
og fjölbreytt reynsla. Uppl. í s. 690 3269.
Skrifstofuvinna óskast. Er 23 ára með
stúdentspróf og góða ensku- og tölvu-
kunnáttu.Uppl. í s. 557 1393. Sigrún.
C Símaþjónusta
Allan sólarhringinn: Viltu þaö. Ellen og
María eru til fyrir þig, alltaf beint sam-
band, 908 6070 og 908 6050.
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Með Sigurði A. Magnússyni 29. okt - i2.nóv,
Tveggja vikna ferð með Sigurði A. Magnússyni. Fáir íslendingar þekkja Kýpur betur en Sigurður.
í þessari ferð blöndum við afslöppun og strandlífi ( Limassol saman við spennandi og fræðandi
dagsferðir um þessa einstöku eyju undir lifandi leiðsögn sérfræðingsins.
Verð 79*9°° kr. á mann í tvíbýli með sköttum.
Ferðaskrifstofan SÓL hf. • Grensásvegi 22 • Sími 5450 900 • www.sol.is
heitar ferðir