Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2001, Blaðsíða 27
43
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2001
DV
Tilvera
rnrnmm
Anne Bancroft sjötug
Hin ágæta leikkona,
Anne Bancroft, á
stórafmæli í dag. Hún
er gift leikstjóranum
og leikaranum Mel
Brooks og er sjálfsagt
frægust fyrir að hafa
leikið Mrs. Robinson í
Graduate. Anna Maria
Italiano, eins og hún
var skírð, fæddist í New York og hef-
ur alltaf búið þar. Hún hóf leik í kvik-
myndum 1952. Tíu árum síðar sló hún
í gegn í The Miracle Worker og fékk
óskarsverðlaunin. Það sem eftir var af
sjöunda áratugnum voru glæsilegustu
ár hennar sem leikkonu.
Gildir fyrir þriðjudaginn 18. september
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
* Einhver þarfnast
hjálpar þinnar en
kemur sér ekki að því
að biðja um hana.
ÞiTfærð vísbendingar annars
staðar frá.
\ M
s!
að gæta þess
Rskarnir M9. fehr.-20. mars):
Mikil samkeppni ríkir
í kringum þig og það
er vel fylgst með öllu
sem þú gerir. Þú þarft
i gæta þess að láta ekki misnota
dugnaö þinn.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
. Þú hefur beðið lengi
Peftir því að fá ósk þina
uppfyllta í ákveðnu
_ máli. Þú þarft líklega
að bíða énn um sinn en ekki fara
þó að örvænta.
Nautið (20. aoril-20. mail:
T Þú skalt ekki láta á
neinu bera ef þér flnnst
einhververaleiðinlegur
við þig og vera að reyna
aíH!gra þér. Þessi framkoma í þinn
garð stafar eingöngu af öfund.
Tvíburarnir (2.1. maí-21. iúnt):
Þér berst óvænt boð í
r samkvæmi sem þú
hélst að þú værir ekki
velkominn í. Þú ert
ekki aTveg viss mn hvemig þú átt
að taka þessu.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi:
Þú þarft að gera þér
j grein fyrir hver staða
■ þin er í ákveðnu máli.
Verið getur að einhver
. með hreint mjöl í poka-
u.
Liónið (23. iúlí- 22. áeústl:
Greiðvikinn vinur kem-
ur þér í opna skjöldu
og þér líður eins og þú
skuldir honum greiða.
Traust og heiðarleiki er þó allt sem
þú þarft að sýna af þér.
IVIevlan (23. áeúst-22. sept.l:
Hætta er á mistökum í
dag, bæði hjá þér og
’^VjLöðrum. Þess vegna er
W nauðsynlegt að fara
varlega 1 allt sem þú tekur þér
fyrir hendur.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
Verkefni sem þú átt
fyrir höndum veldur
þér talsverðum áhyggj-
um. Það reynist þó
óþarfi þar sem allt gengm- mjög
vel þegar á reynir.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.i:
—. Glaðværð ríkir í kring-
j%\V um þig °S þú nýtur
"fsins. Þér hefur orðið
■7 nokkuð ágengt í að
þoka málunum áleiðis.
Happatölur þínar eru 7,14 og 19.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
——Samkvæmi sem þú
ferð í verður þér og
i fleirum eftirminnilegt.
Þar kynnist þú mjög
áhugaverðum manneskjum.
Happatölur þínar eru 6, 12 og 17.
Steingeitin (22. des.-i9. ian.):
*l( ^ Þú hefur tilhneigingu
til að vera tortrygginn
VrjÞli gagnvart þeim sem þú
þekkir ekki mikið. Það
væri skynsamlegast að láta ekki á
neinu bera.
Vogin (23. se
Britney syrgir
fórnarlömbin
Bandaríska poppstjarnan Britney
Spears var komin til Ástralíu þar
sem hún frétti af hinni hræðilegu
hryðjuverkaárás sem gerð var á
Bandaríkin á þriðjudag.
Britney frétti fyrst af voðaverk-
unum þegar hún kveikti á sjónvarp-
inu þar austur frá. Britney ákvað
þegar í stað að aflýsa fundi með
fréttamönnum þar sem hún ætlaði
sér að kynna nýjustu plötuna sína.
„Allt bliknar í samanburði viö
það sem gerst hefur. Ég hugsa um
landa mína sem hafa týnt lífi. Orð
geta ekki lýst tilfinningum mínum
nú,“ segir Britney í yfirlýsingu sem
hún sendi frá sér.
Britney ætlar að tileinka Ástral-
íudvöl sína öllum þeim sem eiga um
sárt að binda vegna þessa mikla
harmleiks.
Britney býr alla jafna í Los Ang-
eles en tveimur dögum fyrir ódæðis-
verkin fór hún frá New York þar leikum Michaels
sem hún kom fram á afmælistón- erkipoppara.
Jacksons
HARTOPPAR
Frá[ BERGM4NN?
ogHERKULES
Margir
verðflokkar
5513010
Rakarastofan
Klapparstíg
Britney Spears
Söngkonan unga var komin til Ástral-
íu þegar hryðjuverkamenn létu til
skarar skríöa í New York og Wash-
ington. Þar syrgir hún landa sína.
Kylie bál-
skotin í
Stóra bróður
Ástralska poppstjarnan Kylie
Minogue hefur látið einn þátttak-
endanna í sjónvarpsþáttaröðinni
Stóra bróður heilla sig upp úr skón-
um. Sjarmörinn heitir Brian Dowl-
ing.
Kylie hefur fylgst með Stóra bróð-
ur-þáttunum frá upphafi. Brian
þessi dró upp plötur Kylie í einum
þáttanna og spilaði þær. Kylie
hringdi tafarlaus í sjónvarpsstöðina
og lýsti yfir hrifningu sinni af til-
tæki mannsins.
„Mig langar mikið til að hitta
hann,“ segir Kylie.
Ef að líkum lætur ætti það ekki
að vera neinum vandkvæðum bund-
ið fyrir jafnfræga og sæta stjörnu.
Húsbréf
Fertugasti og fyrsti útdráttur
í 1. flokki húsbréfa 1990
InnLausnardagur 15. nóvember 2001
500. 233 kr. bréf
90110270 90110609 90110816 90111140
90110278 90110748 90110879 90111153
90110398 90110761 90110932 90111155
90110473 90110770 90111020 90111158
90110554 90110786 90111045 90111198
50.000 kr. bréf
90140050 90140317 90140751 90141717
90140118 90140400 90140767 90141749
90140124 90140498 90141101 90142026
90140255 90140612 90141144 90142266
90140299 90140629 90141399 90142447
90140300 90140720 90141639 90142917
5.000 kr. bréf
90170016 90170430 90171147 90171299
90170026 90170452 90171150 90171329
90170030 90170611 90171158 90171375
90170041 90170741 90171175 90171552
90170089 90170758 90171226 90171642
90170398 90171065 90171266 90171649
Yfirlit yfir ó i n n l e y s t
90111357
90111361
90111453
90111478
90111932
90143035
90143144
90143146
90143201
90143288
90143349
90171750
90171811
90171927
90172413
90172437
90172603
90112045
90112089
90112104
90112119
90112141
90143492
90143540
90143562
90143625
90143692
90143696
90172679
90172790
90172800
90172824
90172916
90173057
90112223
90112229
90112408
90112592
90112620
90143915
90143947
90143972
90143976
90143993
90144118
90173134
90173180
90173264
90173484
90173488
90173705
90112812
90112831
90112869
90112965
90113103
90144172
90144195
90144301
90144322
90144469
90144501
90173809
90173817
90173851
90173865
90173931
90173952
90113132
90113453
90113480
90113684
90113869
90144617
90144814
90144818
90144871
90144898
90144954
90173966
90174039
90174066
90174834
90174949
90175118
90114066
90114353
90145192
90145258
5.000 kr.
(1. útdráttur, 15/11 1991)
Innlausnarverð 5.875,-
5.000 kr.
(2. útdráttur, 15/02 1992)
Innlausnarverð 5.945,- 90173183
5.000 kr.
(4. útdráttur, 15/08 1992)
Innlausnarverð 6.182,- 90172684
5.000 kr.
(5. útdráttur, 15/11 1992)
Innlausnarverð 6.275,- 90172688
500.000 kr.
5.000 kr.
(7. útdráttur, 15/05 1993)
Innlausnarverð 653.468,- 90112198
Innlausnarverð 6.535,- 90170166
5.000 kr.
(8. útdráttur, 15/08 1993)
Innlausnarverð 6.685,-
90172685 90174159
50.000 kr.
(9. útdráttur, 15/11 1993)
Innlausnarverð 68.614,- 90144368
5.000 kr.
(11. útdráttur, 15/051994)
Innlausnarverð 7.056,- 90172683
5.000 kr.
(15. útdráttur, 15/05 1995)
Innlausnarverð 7.562,- 90173031
50.000 kr.
5.000 kr.
(17. útdráttur, 15/11 1995)
Innlausnarverð 79.161,-
90140551 90142996
Innlausnarverð 7.916,-
90173400 90174642
5.000 kr.
(18. útdráttur, 15/02 1996)
Innlausnarverð 8.028,-
90172646 90172689
5.000 kr.
(20. útdráttur, 15/08 1996)
Innlausnarverð 8.351,- 90172687
5.000 kr.
(21. útdráttur, 15/11 1996)
Innlausnarverð 8.543,- 90172690
5.000 kr.
(22. útdráttur, 15/02 1997)
Innlausnarverð 8.661,- 90174639
5.000 kr.
(25. útdráttur, 15/11 1997)
Innlausnarverð 9.209,- 90172682
50.000 kr.
5.000 kr.
(29. útdráttur, 15/11 1998)
Innlausnarverð 98.280,-
90142775
Innlausnarverð 9.828,-
90172653 90173030
50.000 kr.
(30. útdráttur, 15/02 1999)
Innlausnarverð 100.323,- 90142746
5.000 kr.
(31. útdráttur, 15/05 1999)
Innlausnarverð 10.260,- 90173546
5.000 kr.
(32. útdráttur, 15/08 1999)
Innlausnarverð 10.580,- 90171882
5.000 kr.
(34. útdráttur, 15/02 2000)
Innlausnarverð 11.223,-
5.000 kr.
(35. útdráttur, 15/05 2000)
Innlausnarverð 11.504,-
90174206 90174640
5.000 kr.
(38. útdráttur, 15/02 2001)
Innlausnarverð 12.286,- 90171434
50.000 kr.
5.000 kr.
(39. útdráttur, 15/05 2001)
Innlausnarverð 127.116,-
90142774 90144369
Innlausnarverö 12.712,-
90172645 90174732
(40. útdráttur, 15/08 2001)
Innlausnarverð 1.337.106,-
90110876 90111489 90113753 90114109
Innlausnarverð 133.711,-
90142833
Innlausnarverð 13.371,-
90171296 90172474 90174663
90171389 90173910 90174885
500.000 kr.
50.000 kr.
5.000 kr.
Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né
verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir
eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma
andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst
i öllum bönkum, sparísjóðum og verðbréfalyrirtækjum.
íbúðalánasjóður
Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800