Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2001, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2001, Blaðsíða 30
46 MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2001 Tilvera I>'V 16.15 Helgarsportiö. e. <WS.30 Fótboltakvöld. e. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Fréttayfirlit. 17.03 Leiöarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. e. 18.30 Paddington (26:26) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.10 Ed (2:22). 21.00 Risaflóðbylgjan (Mega-tsunami). Bresk heimildarmynd frá BBC um gjöreyðandi afl flóöbylgju sem kann að skella á austurströnd Bandaríkj- anna og er öflugri en þær sem jarð- skjálftar valda. 22.00 Tíufréttlr. ^2.20 Soprano-fjölskyldan (1:13) 23.10 Kastljósið. e. 23.35 Sjónvarpskringla - Auglýsingatími. 23.50 Dagskrárlok. 16.30 Muzik.is. 17.30 Myndastyttur (re). 18.00 Myndastyttur. 18.30 íslendingar (e). 19.30 Spy Tv. 20.00 Small Town X. 21.00 Law & Order - SVU. 21.50 Fréttir. 21.55 Málið. Hrafn lætur gamminn geisa í Málinu í kvöld. 22.00 CSI. 22.50 Conan O'Brien. ^3.40 The Practice. 00.30 Profiler. 01.30 Muzik.is. œrsmmsi W 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 I fínu formi 4. 09.35 Skáldatími. 10.05 Chicago-sjúkrahúsiö (11.24) (e). 10.55 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.25 í fínu formi 5. 12.40 Dharma & Greg (6.24) (e). 13.00 Vík milli vina (15.23) (e). 13.45 Hill-fjölskyldan (4.25). 14.05 Sinbad. 14.45 Ævintýraheimur Enid Blyton. 15.10 Ensku mörkin. 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.45 Sjónvarpskringian. 18.05 Caroline í stórborginni (10.22). 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Sápuóperan (15.17). 20.00 Myrkraengill (21.21). 20.50 Valdatafl á Wall Street (18.22). 21.40 Mótorsport 2001. 22.10 Stóri Lebowski (The Big Lebowski). Jeff „sá svali" Lebowski er tekinn í misgripum fyrir forríkan nafna sinn. Hann flækist þar með í flókinn blekkingarvef ósvífinna manna sem hafa nafna hans fyrir féþúfu. Aöal- hlutverk. Jeff Bridges, John Goodm- an, Julianne Moore. Leikstjóri. Joel Coen. 1998. Bönnuð börnum. 24.05 Jag (1.24) (e). 24.55 ísland í dag. 01.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. 06.00 Fanny og Elvis (Fanný and Elvis). 08.00 Þaö er eitthvað viö Mary (There’s Something About Mary). 10.00 Guðsonurinn (The Godson). 12.00 Hvít lygi (Just Write). 14.00 Þaö er eitthvaö vlö Mary (There's .. Something About Mary). í.6.00 Guösonurinn (The Godson). 18.00 Hvít lygi (Just Write). 20.00 Fram fyrir skjöldu (Titanic Town). 22.00 Hershöföinginn (The General). 00.00 Fanny og Elvis (Fanny and Elvis). 02.00 Á valdi lostans (Eyes Wide Shut). 04.35 Leigumoröinginn (Angel's Dance). 00.00 Taumlaus tónlist. 12.00 100% 15.00 3-bíó. 15.00 Undirtóna fréttir. 16.00 Oskalagaþátturinn Plkk tv. 16.30 Geim tv. 17.00 5-bíó. 18.00 Undirtóna fréttir. 18.03 Meiri músík. 18.30 Geim tv. 19.00 7-bíó. 19.03 Heitt. 20.00 Undirtóna fréttir. 20.03 Meiri músík. 20.30 Gelm tv. 21.00 9-bíó. z61.03 Meiri músík. 22.00 70 mínútur. 22.30 Geim tv. 23.00 11-bíó. 23.10 Taumlaus tónlist. 18.15 Kortér. 21.10 Zink. 21.15 Hotel de Love. Hugljúf ensk biómynd. ■ - ^ 16.50 David Letterman. 17.35 Sjónvarpskringlan. 17.55 Ensku mörkin. 18.50 Enski boltinn 21.00 ítölsku mörkin. 22.00 Gillette-sportpakkinn. 22.30 Heklusport. 23.00 David Letterman. 23.45 Ensku mörkin. 00.40 Frú Soffel (Frú Soffel). Dramatísk ástarsaga. Sögusviöiö er Pittsburgh I Bandaríkjunum um aldamótin síð- ustu. Kate er gift fangaverðinum Peter Soffel. Hún veröur ástfangin af Ed Biddle, dæmdum moröingja sem situr á bak viö lás og slá. Kate er tilbúin aö fórna öllu fyrir ástina. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Mel Gibson, Matthew Modine, Edward Herrmann, Trini Alvarado.1984. Bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Steinþór Þóröarson. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofið Drottin. Sýn IRJS Aælurúm Sælurúm með lyftibúnaði fyrir höfuð og fætur með nuddi / Springdýna 80cm, 90cm og 1,40 cm. m/fjarstýringu - Verð frá RflGnnR BJöRnsson S^rhzoíirtg i (rtimtoidslu ofl hönnun fipring<)/iwi. Dalshrauni 6 Hafnarflrðí Símí: 555 0397 www.rbrum.is Vér sam- þykkjum allir Ég fæddist 11. september 1971, sama dag og Nikita Krústsjoff lést. Á þriðjudaginn varð ég þrítug og hugð- ist af þvi tilefni rigsa frískleg tim vinnustað minn til að sýna fólki að ég væri enn frá á fæti og bráðem. Ég yrði miðpunktur athyglinnar og hefði ekki við að taka á móti koss- um og hamingjuóskum. En allt fór á annan veg. í stað afmælisgleðinnar heltók mig heimsendahrollur þar sem ég sat og horfði á CNN og Sky og sá andlitin detta af efldustu karl- mönnum í kringum mig. Þetta var skelfilegur dagur. Mér liður eins og Páli í Englum alheims- ins sem fæddist sama dag og ísland gekk í NATO, það ömurlega hernað- arbandalag, þó að ég voni að ringul- reiðin verði ekki eins mikil í höfði minu og hans þegar fram líða stund- ir. Ég hlustaði á biskupinn í Kastljós- inu i fyrradag og leið snöggtum bet- ur. Hann gerði ekki lítið úr þessu óskiljanlega ofbeldi en sagði jafh- framt að við yrðum að rækta með okkur fyrirgefandi hugarfar sem fel- ur í sér að reyna að setja sig í spor ofbeldismannanna. „í trúnni er skjól,“ sagði biskupinn. „Við verðum að treysta þvi að lífið sé gott þrátt fyrir ailt.“ Árásin á Bandarikin var árás á kapítalismann. Við vitum að bilið milli örbirgðar og allsnægta í heim- inum eykst stöðugt - hin ríku Vest- urlönd standa andspænis fátækt og ráðaleysi annarra landa - og það skapar kjöraðstæður fyrir hatxu: og ofbeldi. Á þriðjudaginn sauð upp úr. Landsfeðumir Davíð og Halldór voru ekki seinir á sér að senda Bush forseta skeyti þess efhis að íslenska þjóðin styddi hann í þeim hefndarað- gerðum sem hann ákveður að gripa til í kjölfar hinna illu verka. Þeir hafa skrifað undir það í nafhi okkar allra að við samþykkjum hvaðeina sem Bandaríkjaforseta (sem hvorki stígur í það, né reiðir það í þverpok- um) dettur í hug. Bandaríkjaforseta sem steikir landa sína í rafinagns- stólum fyrir minnstu yfirsjónir. Við samþykkjum allt sem honum dettur í hug að gera og við vitum að það skapar meira hatrn' og fleiri morð. En eitt er víst; við munum ekki fá eins nákvæmar tölur um mannfall eins og frá New York. Slðferði á Wall Street - Stöð 2 kl. 20.50: Fjárfestarnir á Wall Street glíma við ijölmörg erfið vandamál á degi hverjum. Þeir taka af- drifaríkar ákvarðanir sem oft hafa áhrif á líf fjölda fólks. Siðferðisleg- ar spurningar leita oft á braskarana og eru menn misgóðir að takast á við afieiðingar gjörða sinna. Corey þarf að taka eina slíka ákvörðun þegar unglingur kemur til hans með 20 þúsund dollara sem hann vill nota til að fjárfesta. Á hann að vígja óharðnaðan unglinginn í óvæginn heim fjármál- anna eða biðja hann að koma aftur þegar bólurn- ar eru á bak og burt? Risaflóðbvlgian-Siónvarpið kl. 21.00: Sjónvarpið sýnir í kvöld nýja breska heimildamynd sem unnin var á BBC. Heimildamyndin sem heitir á ensku Mega-tsunami fjallar um gjöreyð- andi afl flóðbylgju sem kann að skella á austurströnd Bandaríkjanna og er öflugri en þær sem jarðskjálftar valda. ' fm 92.4/93,5 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.40 Sumarsaga barnanna. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Stefnumót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Ailah er einn Guö og Múhameö er spámaöur hans. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Vögguvísa (2:12). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Bókmenning og daglegt líf viö Breiöafjörö. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Stefnumót. 21.10 Vinkill: Dr. Vísir & Co. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.20 Tónskáldaþingiö í París. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degl. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28 Speglllinn. 19.00 Sjónvarpsfréttlr og Kastljósiö. 20.00 Popp og ról. 21.00 Sunnudagskaffi. 22.10 Britpop. 24.00 Fréttlr. fm 98.9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarnl Ara. 17.00 Þjóöbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna. 24.00 Næturdagskrá. BmK. tb,94.3 11.00 Siguröur P. Harðarson. 15.00 Guöríð- ur „Gurrí“ Haralds. 19.00 ísl. kvöldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónlist. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 07.00 HHHSS Kristinsdóttlr. 14.00 Brynjar Már. 18.00 Raggl B. 22.00 Toggi Magg. 01.00 Playllsti. Aörar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits 15.00 So 80s 16.00 Top 10 - Michael Jackson 17.00 Solid Gold Hits 18.00 Ten of the Best - Harry Conick Jr. 19.00 Storytellers - Alanis Morri- sette 20.00 Behind the Music - TLC 21.00 Pop Up Video - Metal Mania 21.30 Pop Up Video 22.00 Greatest Hits - Tina Turner 22.30 Greatest Hits - Latino 23.00 VHl Flipside 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 The Human Comedy 20.00 The Cincinnati Kid 21.45 The Red Badge of Courage 22.55 The Last Voyage 0.30 Arturo’s Island 2.00 The Human Comedy CNBClO .00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadi- um, Paris 20.00 Football: International U-21 Festi- val of Toulon, France 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: Eurogoals 22.15 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK 9.30 Quarterback Princess 11.10 A Storm in Summer 12.45 Mary & Tim 14.20 The Room Upstairs 16.00 Shootdown 18.00 Seventeen Again 19.35 Christy: Return to Cutter Gap 21.10 Journey to the Center of the Earth 22.45 He’s Fired, She’s Hired 0.20 Quarterback Princess 1.55 Mary & Tim 3.30 Molly 4.00 Shoot- down CARTOON NETWORK 10.00 Tom and Jerry 11.00 Looney Tunes 12.00 Scooby Doo 13.00 The Flintstones 14.00 Courage the Cowardly Dog 15.00 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Gundam Wing ANIMAL PLANET 10,00 Going Wild with Jeff Corwin 10.30 Aquanauts 11.00 Wild Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Em- ergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00 Mon- key Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Wildlife Photographer 17.30 Keepers 18.00 Ocean Acrobats - The Spinner Dolphins 18.30 Animals A to Z 19.00 Safari School 19.30 Postcards from the Wild 20.00 Emergency Vets 20.30 Hi Tech Vets 21.00 Twisted Tales 21.30 Twisted Tales 22.00 Safari School 22.30 Postcards from the Wild 23.00 Close BBC 10.15 Gardeners’ World 10.45 Ready, Stea- dy, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 Noddy 14.10 William’s Wish Wellingtons 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 Get Your Own Back 15.30 Top of the Pops 16.00 House Proud 16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnders 17.30 The Human Body 18.30 Dad’s Army 19.00 Dalziel and Pascoe 20.00 Ruby's American Pie 20.30 Top of the Pops 2 21.00 The Secret Life of Twins 22.00 The Lakes 23.00 Learn- ing History: Secrets of World War II 4.30 Learning English: English Zone 01 MANCHESTER UNITED 16.00 Reds @ Five. 17.00 Red Hot News 17.15 Supermatch Shorts 17.30 United in Press 18.30 Masterfan 19.00 Red Hot News 19.15 Season Snapshots 19.30 Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.15 Supermatch Shorts 21.30 United in Press NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 A Chance to Grow 11.00 Storm of the Century 12.00 Taking Pictures 13.00 Legacy of Attack 14.00 Pearl Harbour 15.00 The Battle for Midway 16.00 A Chance to Grow 17.00 Storm of the Century 18.00 Amazing Creatures 18.30 Return To The Wild 19.00 The Real ER 20.00 World of Risk 21.00 Journey to Jerusalem 22.00 Hitler’s Lost Sub 23.00 Quest for K2 23.30 Adventure Planet 0.00 The Real ER 1.00 Close DiSCOVERY CHANNEL 9.50 In Search of Dracula 10.45 Riddle of the Skies 11.40 Undercover Stings 12.30 Undercover Stings 13.25 Mob Stories 14.15 Warship 15.10 Jurassica 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Cookabout Canada with Greg & Max 17.30 Kingsbury Square 18.00 Serengeti Burning 19.00 Walker’s World 19.30 Turbo 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Addicted to Death 22.00 Jack the Ripper 23.00 The U-Boat War 0.00 TSR 2 1.00 Jurassica 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Bytesize 12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Top Selection 17.00 Bytesize 18.00 European Top 20 19.00 Stylissimo 19.30 Downtown 20.00 MTV: New 21.00 Bytesize 22.00 Superock 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Business International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 CNNdotCOM 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Asia Business Morning 23.00 CNN This Morning Asia 23.30 In- sight 0.00 Larry King Live 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Edition 3.00 CNN This Morning 3.30 World Business This Morning Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.