Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2001, Blaðsíða 25
41
MÁNUDAGUR 17. SEPTEMBER 2001
I>V Tilvera
Myndgátnn
Myndgátan hér
til hliðar iýsir
lýsingaroröi.
Lausn á gátu nr. 3106:
Tungurót
Krossgáta
Lárétt: 1 laupur,
4 æsa, 7 blítt, 8 sögn, 10
félagi, 12 spil,
13 litla,
14 hamagangur,
15 sefa, 16 heiöarleg, 18
muldra, 21 sjóngler, 22
galdur, 23 traustur.
Lóörétt: 1 fax, 2 reið,
3 viðhorf, 4 fátækt,
5 hlóðir, 6 flýtir,
9 trylltur, 11 heiti,
16 viljugur,
17 karlmannsnafn,
19 blóöhlaup, 20 eöja.
Lausn neöst á síöunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Alexei Suetin, stórmeistari og
skákþjálfari, er látinn austur í Rúss-
landi. Hann lést 10. september siö-
astliöinn 74 ára að aldri úr
hjartaslagi. Suetin var kunnur skák-
þjálfari og skákbókahöfundur og
naut mikillar virðingar á því sviöi.
Hann kom til íslands veturinn
1981-82 til skákþjálfunar fyrir til-
stuölan Ingimars Jónssonar, þáver-
andi forseta Skáksambands íslands,
og voru menn almennt á þvi aö
hann heföi unnið gott starf meö
ungu mönnunum þá, þeim Helga
Ólafssyni, Jóni L. Árnasyni, Mar-
geiri Péturssyni, Jóhanni Hjartar-
syni og mörgum fleiri. Hans besta
skákár var sennilega 1965 en þá
vann hann 2 mjög sterk mót í
Kaupmannahöfn og Sarajevo. Eft-
irfarandi skák er ein hin mesta
skákskemmtan sem ég hef séö
lengi:
Hvítt: Alexei Suetin
Svart: Milan Matulovic
Pirc vöm. Sarajevo (1), 1965
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4.
Bg5 c6 5. De2 Bg7 6. f4 Rh5 7.
g4 h6 8. gxh5 hxg5 9. hxg6 Bxd4
10. Dc4 Db6 11. Dxf7+ Kd7 12. 0
-0-0 Bxc3 13. bxc3 De3+ 14. Kb2
Dxf4 15. Bh3+ Kc7 Stöðumyndin!
16. g7 Dxf7 17. gxh8D g4 18. Bfl
Rd7 19. Dd4 Re5 20. Bd3 c5 21.
De3 Dc4 22. Dg5 Da4 23. Dxe7+
Bd7 24. Dxd6+ Kxd6 25. Bb5+ Ke6
26. Bxa4 Rc4+ 27. Kcl Bxa4 28.
Re2 HfB 29. Hdfl Hf3 30. Rf4+
Kd6 31. Hxf3 gxf3 32. Rd3 Bc6 33.
Hel Re5 34. h4 Bb5 35. Rf2 Ke6
36. Hgl Kf6 37. h5 Be8 38. h6 Bg6
39. Kd2 Rf7 40. Rg4+ Ke6 41. Ke3
Bh7 42. Rf2 1-0.
Danir voru virkilega svekktir að
vinna ekki réttinn til þess að kom-
ast á HM um Bermúdaskálina i síð-
ustu Evrópukeppni. Fimm efstu
þjóðirnar (af 35) í opnum flokki
unnu sér inn rétt en Danir enduöu
í 6. sæti, aðeins 2,5 stigum frá ísra-
elum sem höfnuöu f 5. sæti. Danir
* 53
* G74
* ÁG6
* KG985
♦ KD10982
•6
♦ 82
* Á732
+ ÁG6
* KD105
* KD53
* 106
Útspil á báðum borðum var
spaðakóngur og austur gaf frávísun
í litnum. Þar sem Úkraína var í
vörninni, skipti spilarinn í vestur
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
lentu í því aö tapa leikjum gegn
nokkrum þjóöum í veikari kantin-
um, meðal annars Úkraínu, 14-16.
Spil dagsins er frá þeim leik en þar
voru það reyndar Danir sem
græddu á spilinu. Samningurinn
var 3 grönd á báöum borðum, spil-
uö á suðurhöndina:
yfir í litið lauf. Dorthe Shaltz var
þar sagnhafi og hún lét ekki bjóða
sér þetta tækifæri tvisvar. Hún fór
upp með kónginn og braut síðan út
hjartaásinn til að tryggja sér 9 slagi.
Lars Blakset sat hins vegar í vörn-
inni í vestur á hinu borðinu. Hann
spilaði einspili sínu í hjartanu í öðr-
um slag, austur rauk upp með ásinn
og spilaði spaða í gegnum sagnháfa.
Þar með tryggði hann vörninni 5
slagi og Danir græddu 10 impa á
spilinu.
unE oz ‘Jeui 61 ‘IIQ it 'snj 9i
‘IIlíl II ‘Jnutio 6 ‘isb 9 ‘ojs s ‘jsnEgo [> ‘oiuuEuofs g ‘jp Z ‘uoui t pjajooT
únjj £Z ‘oios Z7, ‘BSUIJ tz ‘Ejuin 8t ‘uiojj gj ‘Boj'sj
‘ijæj j>j ‘BBuis gj 'Eiu zi ‘ijeui OJ ‘ojou 8 ‘jjnfj i ‘Edso \ ‘smui j :jja.iBq
■ ■M
E
E
3
' Skólasálfræöingurinn hefur sagt að
Mummi sé alveg normal og
heilbrigður drengur. -
Ef það er tilfellið getur
maður aðeins spurt..
I
(... hvemig ónormal og >
^óheilbrigður drengur lítjjr út.
■**
OKKUR HEFUR TEK15T AÐ LÆÐA5T AÐ
HERMÖNNUNUM ÁN ÞESS AÐ ÞEIR HAFI
EINU SINNI TEKIE) EFTIROKKURI
HEYRPIRÐU
EITTHVAÐ KLIKK?