Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Blaðsíða 4
4
Fréttir
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 I
DV
Feröamálafólk
Gríma Gústafsson og Hildur Hauksdóttir starfa á skrifstofu Scandinavian Tourist Board í New York. Þær gefa bandarískum almenningi
allar upplýsingar um Noröurlöndin.
Bandarískir ferðamenn og Norðurlöndin:
Fyrirspurnum fækkar
- segir Hildur Hauksdóttir hjá Scandinavian Tourist Board í New York
DV, MANHATTAN:_______________________
„Viö höfum fengið færri fyrirspum-
ir um Norðurlöndin í þessari viku en
vonumst til að það breytist fljótlega,"
segir Hildur Hauksdóttir, upplýsinga-
fulltrúi á ferðamálaskrifstofu Norður-
landanna í New York.
Á skrifstofu Scandinavian Tourist
Board í New York starfa nokkrir ts-
lendingar við að kynna Bandaríkja-
mönnum ferðamöguleika á Norður-
Hryðjuverkin vestanhafs í síð-
ustu viku fara ekkert fram hjá okk-
ur í bókunum í Bandaríkjaflugið.
Það tekur flugheiminn, sem enn er
allur í uppnámi vegna þessara at-
burða, líka lengri tíma en eina viku
að jafna sig,“ segir Guðjón Arn-
grímsson, upplýsingafulltrúi Flug-
leiða, við DV. Hann kveðst ekki
treysta sér til þess að segja til um
löndunum. Hildur segir að fram að
hryðjuverkaárásunum í síðustu viku
hafl verið mikill áhugi meðal Banda-
ríkjamanna á að ferðast til íslands og
annarra Norðurlanda.
„tsland hefur fengið frábæra kynn-
ingu í fjölmiðlum hér og Bandaríkja-
menn vita miklu meira um land og
þjóð en áður. Því er ekki saman að
jafna. Allir sem hafa samband hingað
eftir íslandsferð lýsa ánægju sinnimeð
hlutfallslegan
samdrátt í far-
miðasölu félags-
ins vegna atburð-
anna vestra og þá
jafnframt afbók-
anir í flugi, en
verulegar séu
Guöjón þær og þá skilj-
Arngrímsson. anlega mestar í
feröalagið," segir Hildur sem búið hef-
ur í Bandaríkjunum síðastliðin 36 ár.
Hún segist vonast til að samfélagið í
New York muni jafna sig fljótlega á
hinum hryllilegu atburðum. Þar telur
hún vega þungt að stjómvöld borgar-
innar hafi komið fram af mikilli still-
ingu og náð að róa almenning í þess-
um miklu nauðum.
„Rudolph Giuliani hefur staðið sig
eins og hetja og almenningur dýrkar
flugi til New York. Einnig sé nokk-
ur munur á einstaka dögum
„Það er ekki gróið um heilt,“
sagði Guðjón, aðspurður hvort fólk
héldi sínum plönum um ferðir til
Bandaríkjanna óbreyttum þegar til
lengri tíma væri litið, áhrifin ættu
enn eftir að koma betur í ljós og
myndin að glöggvast. -sbs
hann. Hann hefur áunnið sér traust al-
mennings og ég er sannfærð um að ef
kosið yrði nú fengi hann yfirgnæfandi,
meirihluta atkvæða," segir Hildur.
Hún segir að Bandaríkjamenn
skipuleggi frí sin með góðum fyrirvara
og þegar þeir fari að huga að sumarfríi
næsta árs komi í ljós hvort um sam-
drátt verði að ræða.
„Um miðjan janúar skipuleggja
flestir Bandarikjamenn sín frí. Þeir
eru svo tímanlega í þessu vegna þess
hve frí þeirra eru stutt í samanburði
við Evrópubúa. En auðvitað ríkir
óvissa um það hvað gerist í þessum
málum enda stutt umliðið frá árásum
hryðjuverkamannanna," segir hún.
Hildur segir að viðbrögð borgarbúa
veki vonir um að sárin grói fljótt.
„Allir standa saman og fólk er mjög
elskulegt svo þessi atburður á ekki að
buga okkur. Ef þjóðir heims taka sig
saman um að vinna bug á hryðjuverk-
um þá munum við hugsanlega upp-
skera beti'a samfélag. Ég er þess full-
viss að allt komist í jafhvægi og fólk
ferðist á milli heimshluta sem fyrr,“
segir Hildur. .j-t
Flugleiðir:
Flugheimurinn í uppnámi
DV-MYND ÖRN ÞÖRARINSSON
Smiðirnir
Þeir unnu viö aö slá upp fyrir sökkli
hússins, taliö frá vinstri: Arnþór
Helgi Ómarsson, Ragnar Már Hans-
son og Hákon Antonsson.
Síldarmin j asafn:
Byggtyfir
6-7 gamla
síldarbáta
DV, SIGLUFIRDI:___________
Nú stendur yfir bygging sökkla að
svokallaðri bátaskemmu á vegum Síld-
arminjasafnsins á Siglufirði. Bygging-
in er 1.050 fermetrar að grunnfleti og
örskammt frá öðrum byggingum safns-
ins undir bökkunum í bænum.
Stefán Einarsson er verktaki við
þann verkþátt sem nú er í gangi. Hann
segist eiga að skila grunninum upp-
steyptum og frágengnum 1. nóvember
næstkomandi. Gólf verður að mestu
með malarlagi en lítill hluti þess
steyptur. Eftir að gi-unnurinn er frá-
genginn verða settir inn á hann 6-7
gamlir bátar sem safnið hefur verið að
eignast á undanfómum árum og verða
þeir sýningargripir i framtiðinni.
Næsta sumar er svo áformað að reisa
sjálft húsið en það verður úr svoköil-
uðum límtrésbogum. -ÖÞ
Vinstrimenn á Húsavík:
Vilja bjóða fram
Húsavíkurlista
Bæjarmálafélag Húsavíkurlistans
hefur samþykkt áskorun til allra
þeirra sem stóðu að framboði list-
ans í síðustu bæjarstjórnarkosning-
um að þeir sameinist um að standa
að einum lista aftur í kosningunum
í vor. í áskoruninni segir að ef sveit-
arfélög í Þingeyjarsýslum verði
sameinuð, eins og hugmyndir eru
uppi um, þá verði borinn fram listi
sem endurspegli það landslag sem
uppi verður eftir þær kosningar.
VcAriA ji hvolrl
Rigning sunnan- og vestanlands
Suðaustan 10 til 18 m/s og rigning sunnan-
og vestanlands í nótt og í fyrramáliö, en laegir
heldur þegar líöur á daginn. Hiti 6 til 15 stig.
Solargaognr og
RE
Sólarlag í kvöld 19.29
Sólarupprás á morgun 07.13
Síödegisflóö 22.03
Árdeglsflóö á morgun 10.33
19.11
06.58
02.36
15.06
SRýrfngar á veöurfáktttim
«1— “'r"
-A. ...urincvin
-10° VINDSTYRKUR Vproct í metrum á sekúndu rnuð' HEIÐSKÍRT
> LETTSKÝJAÐ o HÁLF- SKYJAD SKÝJAÐ o ALSKÝJAO
'tv/ RIGNING SKÚRIR k\§i SLYDDA - SNJÓKOMA
1 W ÉUAGANGUR S? ÞRUMÍJ- VEÐUR “F SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Ai!t
W/svj]jþj
Veðrið síðasta sumar
Samkvæmt upplýsingum frá
Veöurstofunni var hitafar síðasta
sumars fremur jafnt og sólfar meira
en venja er. Júnímánuður var
þurrastur og sólrikastur og júlí var
vætusamastur einkum sunnan-
lands. Meðalhiti sumarsins júní til
ágúst var 10,3° í Reykjavík. Hæsti
hiti sumarsins í Reykjavík var 17,4°.
Víða léttskýjað norðan til
Fremur hæg austlæg eöa breytileg átt og rigning sunnan til en víöa
léttskýjað noröan til. Hiti 7 til 14 stig.
mímmt
3-8
Hiti 6°
Hití 6°
MPÁVÍk*!
IBBM
Vinduri
3—8 oy*
Hiti 4° til 10°
Hæg suölæg eöa breytlleg
átt og skúrlr, elnkum
sunnan tll. Hlti 6 tll 13
stlg.
Hæg breytlleg átt og
rlgnlng sunnanlands, en
annars skúrlr. Hltastlg
breytist litlö.
Austlæg átt og víöa
rignlng eöa skúrir.
Kólnandi.
J
AKUREYRI alskýjaö 9
BERGSSTADIR skýjað 9
BOLUNGARVÍK rigning 9
EGILSSTAÐIR hálfskýjað 23
KIRKJUBÆJARKL. alskýjaö 9
KEFLAVÍK úrkoma 11
RAUFARHÖFN alskýjaö 8
REYKJAVÍK úrkoma 10
STÓRHÖFÐI súld 9
BERGEN
HELSINKI
KAUPMANNAHÖFN
ÓSLÓ
STOKKHÓLMUR
ÞÓRSHÖFN
ÞRÁNDHEIMUR
ALGARVE
AMSTERDAM
BARCELONA
BERLÍN
CHICAGO
DUBLIN
HALIFAX
FRANKFURT
HAMBORG
JAN MAYEN
LONDON
LÚXEMBORG
MALLORCA
MONTREAL
narssarssuaq
NEWYORK
ORLANDO
PARÍS
VÍN
WASHINGTON
WINNIPEG
léttskýjaö
skýjað
skýjaö
skúrir
skýjað
léttskýjað
rigning
skýjaö
léttskýjaö
skýjaö
þokumóöa
þokumóöa
alskýjaö
skýjaö
skýjaö
alskýjað
skýjaö
skúrir
léttskýjaö
skýjað
skýjað
alskýjað
þokumóöa
skýjaö
léttskýjaö
þokuruöningur
skýjaö
15
15
14
13
14
10
14
20
16
22
17
17
15
16
14
14
5
15
12
27
18
5
20
24
17
18
17
10