Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 37 DV Helgarblað Drengimir mínir Yfirbugud af sorg faömar eldri kona aö sér drengina sína eins og hún kallaöi slökkviliðsmennina sem komu örþreyttir úr rústum World Trade Center og hittu fólk sem saman var komiö til aö minnast látinna meö kertum og blómum. Aö þessu sinni eru þaö ekki þoþþstjörnur eöa kvikmyndaleikarar sem athyglina fá heldur haröjaxlar New York borgar, lögregia og slökkviliö. Viðurstyggö eyöileggingarinnar Björgunarmenn leita inngöngu í rústir World Trade Center. Inni í miðju eyöileggingarinnar er 2000 st/ga hiti. Þar veröur allt aö ösku sem fýkur i andlit björgunarmannanna. Sorg og aðdáun íbúar Manhattan glíma viö hyldjúpa sorg vegna atburðanna í World Trade Center þar sem á sjötta þúsund manns fórust. Á sama tíma og fólkið syrgir hina horfnu njóta slökkviliðsmenn óskiptrar aðdáunar. Hundr- uð þeirra guldu fyrir með lífi sínu þegar þeir komu til hjálpar í logandi turnum miðstöðv- ar heimsviðskiptanna á Manhattan. Bygg- ingarnar hrundu og björgunarmenn frá lög- reglu og slökkviliði voru meðal þeirra þús- unda sem lentu undir logandi brakinu. Sama er hvar slökkviliðsmenn birtast þessa dagana í borg sorgarinnar; alls staðar eru þeir hylltir og faðmaðir. Poppstjörnur og leikarar falla í skuggann af hetjum New York-borgar sem eru lifandi sönnun þess að góömennska og fórnarlund er til staðar í heimi þar sem illskan fær menn til að drepa sjálfa sig til að geta myrt í leiöinni sem flesta samborgara sína. Ljóma stafar af slökkviliðs- mönnunum sem eru ljós í myrkri Manhatt- an. -rt Ást og virðing Slökkviliðsmennirnir eru hinar nýju hetjur Bandaríkjanna. Almenningur sýnir aödáun sína og virðingu eins og sést hér aö ofan. Augu frelsisgyöjunnar Frelsisstyttan er tákn um baráttuvilja og styrk Bandaríkjamanna. Holdgervingur hennar stóö á miöri Manhattan og safnaði fé fyrir Rauöa krossinn. Vonin lifir Aöstandendur fórnarlambanna í World Trade Center hafa til þessa dags lifaö í voninni um aö sjá aftur á lífi ástvini sína. Vonin dvínar meö degi hverjum. Hetjunum fagnað Örþreyttir björgunarmenn halda til stuttrar hvíldar eftir aö hafa allan daginn tekist á viö óhugnaöinn í miöju eyöiteggingarinnar. Fólk hefur safnast aö vegatáimum og hyilir hetjur sínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.