Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 43 , Herbergi á svæöi 111, nálægt F.B. Með að- gang að eldhúsi, sjónvarpi og þvottavél. Hentar vel skólafólki. Laust strax. Reyk- laust húsnæði. Sími 567 0980.__________ Til leigu 2 herb., 60 fm., risíbúö, með sér- inngangi, við Bragagötu. Verð 65 þús. á mán. 3 mán. fyrirfram + tryggingavíxill. Uppl. í s. 588 6699 og 896 4466._______ Tvö herbergi stór, björt, tjarnarmegin í austurhluta 101 Rvk. Eldh., bað, og WC sér. Rólegt á hæðinni. Uppl. í s. 551 6527 milli ki, 12-13.30 ogkl. 19-22.________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Einbýlishús til sölu í Þykkvabæ. 98 fm, verð 4.000.000. Upplýsingar hjá Fann- berg á Hellu, Sími 487 5228. _______ Herb. til leigu i neöra Breiöholti. Stórt, 15 fm, með húsgögnum. Leigist strax. S. 564 1863 og 899 6140,__________________ Herbergi viö Kleppsveg til leigu, með að- gangi að snyrtingu. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 553 5663. Meöleigjandi óskast að góðri 3 herbergja íbúð í Mosfellsbæ. Helst kvenkyns. Sími 694 6367.______________________________ Til leigu 2 herb. íbúö í miðbænum. Hús- gögn fylgja íbúðinni. Upplýsingar í síma 895 6389 e.kl.13.______________________ Meöleigjandi óskast aö 3 herb. íbúö, Uppl. í s. 692 3529. fU Húsnæði óskast Óskum eftir 2-3 herbergja íbúö. Hjón um þrítugt, með eitt bam, óska eftir 2-3 her- bergja íbúð á höfúðborgar-svæðinu. Uppl. í s. 691 7959, Sigurjón. Stúdíó- eöa 2ja herb. íbúö óskast til leigu nk. mánaðamót, sept.-okt., í Grafarvogi, Seltjamamesi eða Breiðholti, fyrir reglusaman námsmann. Má ekki vera reyklaus. Góðri umgengni og öraggum mán. gr. heitið. Uppl. í s. 868 5003. Reglusamt og barnlaust par, kennarar, óska eftir hlýlegri 3ja herb. íbúð í Rvík, gjaman miðsvæðis. Getum fengið með- mæli og eram skilvís í greiðslum. Uppl. í síma 899 4749.________________________ 31 árs kona óskar eftir einstaklíbúö, til leigu með sturtu og eldunaraðstöðu. 100% reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 899 0406. 36 ára karlmaöur utan af landi óskar eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu til leigu. Ein- hleypur og reglusamur. Uppl. í s. 894 0667.__________________ 48 ára hiúkrunarfræðingur óskar eftir her- bergi eða einstaklingsíbúð, í Grafavogi, algjör reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. í s.896 4748____________________ Bráövantar 3-4 herb. íbúö, á svæöi 101,105 eða 107 frá 5. október. Er einstæð móðir með 2 böm, 4 mán. og 2 ára. Reyklaus og reglusöm og skilvís S. 862 4548. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Óska eftir aö taka á leigu bílskúr, herbergi eða annað lítið húsnæði undir lítinn lag- er, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 899 3844._____________________________ Reglusamur námsmaöur i H.R. óskar eftir einstaklingsíbúð. Reyklaus og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 698 6601. Viöskiptafræðingur óskar eftir stórri íbúö eða húsi með garði til leigu. Öragg leiga, fyrirframgr. Uppl. í s. 561 0194. Óska eftir 2-3 herb. íbúö á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 896 0203. Sumarbústaðir Rotþrær 1500-60000 I. Vatnsgeymar 100-70000 I. Söluaðilar: Borgarplast, Seltjamamesi. S. 5612211. Borgarplast Borgarnesi S. 437 1370. Til sölu fallegt og gróið sumarbústaðar- land, eignarland í Biskupstungum. Skoða öll skipti. Heitt og kalt vatn kom- ið að lóðarmörkum. S. 697 3832. Til leigu dekurból í nágrenni Flúða, fullbú- ið öllum þægindum.Uppl. í s. 486 6510, Kristín og 486 6683, Guðbjörg. K Atvinna í boði Lítið framsækiö matvælafvrirtæki óskar eftir áreiðanlegu starfsfólki í eldhús og afgreiðslu í sælkeraborð í Hagkaupi í Smáralind. Umsækjendur þurfa að vera snyrtilegir, á aldrinum 25 ára og eldri, og hafa áhuga á mat. Vinnutími vakta- vinna 15 daga í mánuði. Frí aðra hvora helgi. I boði era líka hlutastörf. Einnig vantar okkur starfsmann á Olive, í Síðu- múla, frá kl. 8-17 virka daga. Áhuga- samir hafi samband við Inga í síma 866 7401 eða Jón Amar í síma 588 1455 og 690 8600.______________________________ Hagkaup-Skeifunni. Óskum eftir konum á besta aldri í framtíðarstörf í skó- og búsáhaldadeild. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími 9-18 og annar hver laugardagur. Leitum eftir einstaklingum sem eru snyrtilegir, nákvæmir, skipu- lagðir og eiga gott með að vinna með öðr- um. Um fram allt hressu og skemmti- legu fólki til að bætast í hóp okkar frá- bæra starfsmanna. Upplýsingar veitir Eygló H. Jónsdóttir, strfamannafulltrúi á staðnum og í síma 563 5044. Avon-snyrtivörur. Vörar fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, miUi kl. 9 og 17. Avon umboðið, Faxafeni 12, 108 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is Hagkaup Smáralind. Hagkaup Smáralind óskar eftir starfs- fólki á kassa. Um er að ræða fullt starf. Við leitum að áreiðanlegu fólki með góða framkomu. Upplýsingar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir í síma 530 1002 milli kl. 13 og 15. Einnig liggja umsóknareyðu- blöð í verslun Hagkaups Smáratorgi. Súfistinn bókakaffi, Laugavegi 18 í hús- næði Máls og menningar. Auglýsir laus hlutastörf við afgreiðslu og þjónustu. Vaktavinna, 1-2 vaktir í viku og önnur hver helgi. Vinnutími frá 17-22.30. Reyklaus og skemmtilegur vinnustaður. Hentar vel skólafólki. Aldurstakmark 20 ár. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi. Viltu vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti- legri vinnu og fá góð laun? (Starfs- aldurshækkanir og mætingarbónus.) Óskum eftir að ráða starfsfólk bæði í full störf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. í s. 863 5389 eða 568 6836. Kristinn. Halló Hallól! Vilt þú vinna á skemmtileg- um vinnustað, með fullt af hressu fólki., leitum eftir vönu fólki í afgreiðslu og sal, reynsla æskileg, yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppl. á staðnum, Hrói Höttur Hringbraut 119. Sunnudag milli Uog 18. Eva Kjötafgreiösla. Kjötlist óskar eftir áreið- anlegu starfsfólki til afgreiðslustarfa í steikarborðum. Ums. þurfa að vera hressir, snyrtilegir, á aldrinum 20-24 ára og hafa áhuga á mat. Breytilegur vinnutími, hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. í s. 565 5696 og 896 6467.________ Kona óskast nokkur kvöld í viku sem fé- lagsskapur fyrir foður okkar. Vinnutími frá ca 19-22, 4 kvöld í viku. Tilvalið sem aukastarf fyrir sjúkraliða eða hjúkran- arfræðing. Nánari uppl. ásamt meðmæl- um sendist DV fyrir mið. 26. sept., merkt „Liðveisla-l8249“. Okkur vantar fólk! Við eram ungt og kraftmikið fyrirtæki sem vantar fólk í úthringingar. Við bjóðum upp á góð laun, notalegan vinnustað og tækifæri til að vinna með hressu og skemmtilegu fólki. Vt. frá kl. 18-22 v.d. og sd. Uppl. í síma 562 6500 eða 690 1441.__________________ Veitingahús Nings Suðurlandsbraut, Kópavogi og Nings Express, Kringlunni, óska eftir að ráða duglegt og ábyggilegt fólk í afgreiðslu. Full vinna og auka- vinna. Brejfilegur vinnutími. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefa Hilmar í s. 897 7759 og Andri í s. 822 8840. Gourmet-kaffihús óskar eftir verslunar- stjóra til að annast daglegan rekstur. Viðk. þarf að vera reyklaus, ábyrgfur) og áhugasamur um kaffi. Þarf að geta byij- að fyrir 10. okt. Uppl. í s. 696 7272 og 696 7271._______ Alþjóölegur viöskiptamaöur óskar eftir samstaifsfélögum um allan heim, hefur þú áhuga á að vinna með erlendu fyrir- tæki sem hefur 1,4 billjónir dollara á ári í tekjur. Hafðu þá samb. í 567 4214 eða 695 4241._______________________________ Leikskólinn Dvergasteinn. Leiðbein- anda/starfsmann vantar til starfa við leikskólann Dvergastein, sem er 2ja deilda leikskóli í gamla vesturbænum. Nánari upplýsingar gerar leiksólastjóri í símum 551 6312 og 699 8070. Leikskóli-matráður. Matráð vantar á leik- skólann Dvergastein v/Seljaveg, sem er tveggja deilda leikskóli í gamla vestur- bænum. Nánari upplýsingar gefur leik- skólastjóri í síma 551 6312 og 699 8070 eða á staðnum._________________________ Staldrið óskar eftir duglegu fólki, 18 ára og eldra, til starfa í dag- .kvöld-, eða helga- vinnu. Sveigjanlegur vinnutími eftir nánara samkomulagi. Hentar vel hús- mæðram sem vantar hlutastarf. Uppl. í s. 557 2840.___________________________ Ekki missa af næstu byltingu!!! Ótakmarkaðir tekjumöguleikar án fjár- hagslegrar áhættu, markviss starfsþjálf- un og aðstoð frá reyndum aðilum. www.frjals.is__________________________ Au-pair í Noregi Hálf-íslensk fjölskylda óskar eftir au-pair til að passa 2 stelpur, 1 og 3 ára. Verður að vera orðin 18 ára, gjaman áhugasöm um hesta. S. 0047 7569 5809._____________________________ Ekki missa af næstu byltingu!!!! Ótak- markaðir tekjumöguleikar an Qárhags- legrar áhættu, markviss starfsþjáfun og aðstoð frá reyndum aðilum. Uppl. í s. 822 2242 eða á www.borgthor.gpnlO.com osfellsbakarí, Háaleitisbraut 58-60. skum eftir að ráða starfsfólk í af- greiðslustörf. Vinnutími 8-15.30 eða 13-19. Uppl. gefa Áslaug og Ellisif í s. 553 5280. ___________________________ Starfskraftur óskast í verslunina Maraþon Kringlunni, 7,0-100% starf. Æskilegur aldur 1&-25 ára. Verður að geta byijað sem fyrst. Tekið er á móti umsóknum 24. og 25. sept. á staðnum._________________ Óska efti hressri og brosmildri stúlku, á aldrinum 18-25 ára á sólbaðsstofu 3-4 daga í viku frá ca 9-15, þarf líka að geta unnið auka um helgar ef þarf. Uppl. í s. 699 2778 eftirk!16.____________________ Hlöllabátar, Þóröarhöföa 1. Óskum eftir starfsfólki í helgarvinnu. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppl. í s. 892 9846, Kolla, og 864 3698, Salóme. Hásetar óskast!! Á 200 lesta beitningarvélarbát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í s. 699 5171 eða 853 0042. Metnaðarfullir smiðir eöa handlagnir menn óskast til vinnu í Reykjavík. Einnig vantar handlangara. Uppl. í síma 896 7825. Mosfellsbær. Leikskólinn Hlaðhamrar óskar eftir starfsfólki í heilsdags- og hlutastörf. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 566 6351. Myndu 500.000 kr. á mánuði breyta þínu lífi? www.atvinna.net Nonnabiti. Starfskraft vantar á skyndi- bitastað, dag/kvöld/helgar og nætur- vinna. Reyklaus. Uppl. í síma 586 1840, 586 1830 og 692 1840. Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna: því djarfari því betn. Þú hljóðritar og færð upplýsingar í síma 535 9969 allan sólarhringinn. Skalli, Hraunbæ. Vantar hressan starfs- kraft í dagvinnu + aðra hveija helgi. Lágmarksaldur 18 ár. Uppl. í s. 567 2880. Óska eftir starfsmönnum í hellulagnir, helst vönum, en þó ekki skilyrði. Mikil vinna fram undan. Uppl. í s. 897 2998 og 867 1000. Starfsfólk óskast í sal. Um er aö ræöa kvöld- og helgarvinnu. Uppl. gefnar í síma 562 6210, Óli eða Helga. Óskum eftir fólki, 18 ára og eldra, til að annast símaúthringingar kvöldin. Anna María, s. 690 2609. Pl Atvinna óskast Er 20 ára stúlka og sækist eftir fullu starfi á kaffihúsum eðahótelum. Hef reynslu á þessu sviði og get útvegað meðmæli ef óskast. Uppl. í síma 697 7603. Ég er 16 ára drengur sem er nýkominn til landsins. Vantar vinnu strax, er dugleg- ur. Allt kemur til greina. Hafið þá samb. við mig í s. 849 8296 og 555 3622. 25 ára maður óskar eftir útkeyrslustarfi. Er ekki með meirapróf. Uppl. í s. 867 4680. Kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Vel kemur til greina að vinna úti á landi. Uppl. í s. 694 5323. Ungur maöur óskar eftir vinnu, hefur vinnuvélaréttindi. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 866 0126. 23 ára kona óskar eftir vinnu. Uppl. í s. 849 6116. T Heíisá Tilboö- Strata 3-2-1 • Grenning, mótun ,styrking, cellolit- með- ferð. Mjög góður árangur. 10 tímar 6.900, 10 tvöfaldir tímar á 10.900, 15 tvöfaldir á 14.900. Heilsu-gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. Ifinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini fráýmsum löndum. ÍPF, box 4276, 124 Reykjavík. Sími 881 8181, pennavinir@isl.is. Einkamál Fullorðinn karlmaöur óskar aö kynnast konu, eþki yngri en 45 ára, með vináttu í huga. Áhugasöm sendi upplýsingar svo samband geti komist á. Er á Eyjafjarðar- svæðinu. Svar sendist DV, merkt „Veturinn- 2001,2002“. Einhleyp, myndarleg kona óskar eftir að kynnast góðum félaga. Þarf að vera sjálf- stæður, snyrtilegur, skapgóður, reglu- samur, hafa gaman af að ferðast. Aldur um sextugt. Má vera utan af landi. Svör sendist DV, „Vinátta-66350“. Heiöarlegur. 66 ára maður óskar eftir að komast í samband við heiðarlega og myndarlega konu, 55-66 ára, með náin kynni í huga. Svar berist DV merkt „það haustar" fyrir 1. okt. Karlmaöur um sextugt, mjög traustur og lífsglaður. Ert þú þessi skemmtilegi dans- og ferðafélagi í sólina í sumar? Svör sendist í box 9115-129, Rvík, merkt, „Vinátta og trúnaður“. Hæ, ég er 48 ára og langar ,að kynnast konu á aldrinum 35-50 ára. Eg er vel út- lítandi og trúr. Svör sendist DV, merkt „Vinur“65504. C Símaþjónusta Allan sólarhringinn: Viltu þaö. Ellen og María eru til fyrir þig, alltaf beint sam- band, 908 6070 og 908 6050. Allttilsölu Nokkrir notaöir en öflugir ljósalampar frá Dr. Muller sem henta vel fyrir sólstofúr, sundlaugar, félagasamtök og líkams- ræktarstöðvar. Uppl. veitir Matthías: Lampaleigan Tbppsól ehf. GSM 896 9660 eða 581 2233. Til sölu Ford Fiesta, árg.’OO, ek. 18 þús., 3 dyra,,sumard. á álfelgum, vetrard. á felg- um. Áhv. 160 þús. bílalán. Verð 980 þús. Til greina kemur að taka vel með fama hestakerra upp í. S. 895 7078 Fasteignir Smíðum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fura. Húsin era ein- angruð með 125, 150 og 200 mm ís- lenskri steinull. Hringdu og við sendum þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt verðlista. RC Hús ehf. íbúðarhús og sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s. 511 5550 eða 892 5045. httpý/www.islandia.is/rchus/ Húsgögn Vönduö sérsmiöuö barnarúm og kojur í klassískum stíl. Rúmin era úr gegnheilli eik og fást í stærðunum frá 70x140 cm til 70x170 cm. Verð frá 15.800 (án dýnu). Tek einnig að mér ýmsa sérsmíði. Upplýsingar í síma 694 4779. Jakob Ólason húsgagnasmíðameistari. fp Sumarbústaðir Útsala!!! Af sérstökum ástæðum er þessi 40 fm sumarbústaður + 20 fm. svefnloft til sölu. Svo til tilbúinn að utan, fokheld- ur að innan (einangran fylgir) selst með 25% afsl. ef samið er strax eða á kr. 1500 þús, staðgr. Uppl. í síma 699 6445. Til sölu og sýnis aö Hvaleyrarbraut 39,Hf. 50 fm sumarbústaðargrind.verð frá 650 þús. Teikningar fylgja. Uppl. í s. 894 2005. Verslun ’eyKfavík \Akureyri erotica shop Hehustu verstunarvefir landsim. Mestc úrval of hjölparfækj'um óstarlifsins og alvoru erótík ó vídeó og DVD, gerió v»rósamanbur& vfib erum alhaf ódýrastír. Sendum í póstkrofu wn krnd olft. Fáóu sendan verÓ og myndalista ♦ VI5A / EURO www.pen.ls * www.DVDzone.is • www.ciitor.is erotíca shop ReykjavíkŒSEJ2> •Glæsileg verslun • Mikió úrval • eratieo shop ■ Hverfisgofo 82/vitastígsnegin Opð món-íös 11-21 / Laug 12-18 / lokai Surmud. 1 Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! Pöntunarlistar. Þægilegt, ódýrt, meira úr- val. Kays: Nýtískufatnaður, litlar + stór- ar stærðir á alla fjölskylduna. Argos: Jólagjafir, ljós, búsáhöld, mublur, skart o.fl., o.fl. Panduro, allt til föndurgerðar, hugmyndir og efni. Pöntunarsími 555 2866. Verslun/skrif- stofa, Austurhraun 3, Gbæ/Hfj. xr Mid pi/ia með 2 álessstesumtum. V i liter coke. sior brauðstansir og sósa Stórptz/a með 2 álegsstesundum. V, 2 litrarcoke, stór hraudstansir og sósa Ptaa að cigin vali og stór brauð- X, stanglr OG ÖNNUR aísömu stterð fylgir með án aukagjatds efsótt er' Stórptaa með atlt að 5 álesgs- tegundum. stórbrauðstangirogsósa. TILBOÐ SENT «<reUt TILBOÐ SENT Austurströnd 8 Dalbrauti Mjóddinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.