Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2001, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2001, Qupperneq 16
$íóin Köld eru kvermarað Háskólabfó og Sambíóin frum- sýna á morgun íslensku myndina Mávahlátur f leikstjórn Agústs Guðmundssonar. Myndin gerist í litlu íslensku sjávarþorpi á fimmta áratugnum og fjallar um hina ell- efu ára Oggu og líf hennar í húsi ömmu sinnar og afa þar sem býsn- in öll af konum búa. Freyja fræn- ka flyst inn eftir að hafa búið í Bandaríkjunum um nokkurt skeið. Lífið í sjávarþorpinu gerist mun líflegra eftir það. Ugla Eglisdóttir leikur hlutverk Öggu og þykir hún standa sig með prýði í sínu fyrsta stóra hlutverki. Auk hennar birtast margir af þekktari leikurum Islands í mynd- inni. Margrét Vilhjálmsdóttir leikur hlutverk hinnar dularfullu Freyju. Aðrir leikarar eru Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Kjeld, Benedikt Erlingsson og Edda Björg Eyjólfsdóttir. Mávahlátur er byggður á samnefndri skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur og skrifaði Ágúst Guðmundsson kvikmyndahandritið.. Svindlað á lottóinu Sambíóin frumsýna í kvöld myndina Lucky Numbers. Veður' fréttamaðurinn Russ Richards er í forgrunni. Hann er frægur á sínum heimaslóðum og lifir eftir því hátt til að hæfa ímynd sinni meðal samborgaranna. En það kostar sitt og eftir að hafa tapað stórfé á misheppnuðu viðskipta- ævintýri eru góð ráð dýr. Hann fær til liðs við sig umsjónarkonu lottósins og saman brugga þau áætlun til að svindla á lottó- drættinum. Ætlunarverkið tekst en allt sem á eftir fylgir fer í rugl. Það er margt þekktra andlita sem prýða tjaldið hvíta þegar Lucky Numbers birtist þar. Gamli danshundurinn John Tra- volta leikur aðalhlutverkið ásamt Lisu Kudrow, sem flestir þekkja sem vinkonuna vitgrönnu. Auk þeirra má þekkja leikara á borð viðTim Roth, Michael Rapaport, Bill Pullman og Ed O’Neill. ■ AIRWAVES j KJALLARANUM Ofurfönksveit- in Jagúar heldur Blaxploitation-partí í Leikhús- kjallaranum. •Klúbbar ■ BENNI Á 22 Dj. Benni hertekur búriö á Club 22. Fritt inn til 2 og fritt alla nóttina fyrir hand- hafa stúdentaskírteina. ■ HEITT Á SKUGGABAR Dj. Gunther Gregers sér um að heitasta tónlistin flæði um sali Skuggabarsins. Húsið verður opnað á miðnætti og 22 ár inn. ■ MASSASTUÐ Á SPOTLIGHT Dj. Cesar held ur áfram með fjörið á Spotlight frá kvöldinu áður en nú með blöndu af gömiu og nýju píku- poppiásamt passlega miklu af einhverju öðru. Allir hýrir og kátir láta sjá sig. •Krár ■ AFMÆLISTÓNLEIKAR SAMKÓRS KÓPA- VOGS í SALNUM Samkór Kópavogs heldur af- mælistónleika í Salnum i Kópavogi í dag í tilefni af 35 ára afmæli kórsins og hefjast þeir kl. 16.00. Stjórnandi kórsins er Julian Hewlett, pí- anóleikari er Jónas Sen og einsöngvarar með kórnum á afmælistónleikunum eru þau Hall- veig Rúnarsdóttir sópran og Þorbergur Skag- fjörð Jósefsson bassi. Efnisskrá tónleikanna er afar fjölskrúöug, íslensk og erlend lög í bland. ■ ANDREA Á DILLON Dj. Andrea Jónsdóttir heldur uppi fjörinu á Dillon. ■ CORY LOVE Á101 Dj. Cory Love þeytir skíf- um á Bar 101. m TVEIR Á VEGAMÓTUM Dj. Bjössi og Dj. Pét- ur plötusnúðast í sameiningu á Vegamótum. ■ VÍNIKVÓLD Á VEGAMÓTUM Dj. Bjössi og Dj. Pétur sjá um að spila það besta úr house tónlistinni frá 1990 og uþp úr á Vegamótum. •Böl 1 ■ HARMONIKUDANSLEIKUR í ÁSGARÐI Harmonikufélag Reykjavíkur stendur fyrir dans- leik í Ásgarói, Glæsibæ, frá kl. 22. Ragnheióur Hauksdóttir syngur. Aliir velkomnir. ■ HUÓMAR Á BROADWAY j kvöld verður dansleikur með Hljómum. hinum einu sönnu, á Broadway en þar munu þeir draga fram gömlu stemninguna sem aldrei fyrr. •D jass ■ GUITAR ISLANCIO í BORGARBÓKASAFN- INU Það verður boðið upp á djass í Borgar- bókasafninu í Grófarhúsinu, Tryggvagötu 15, í dag klukkan 16 með tónleikum triósins Guitar Islancio. Guitar Islancio skipa þeir Björn Thoroddsen, gítar, Gunnar Þórðarson, gítar, og Jón Rafnsson, kontrabassi. Á efniskránni verða m.a. íslensk þjóðlög i djassbúningi. Ókeyþis að- gangur. •Sveitin ■ BLESSAÐ BARNALÁN í kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar leikritiö Blessað barnalán eftir Kjartan Ragnarsson. Sýningin hefst kl. 20. ■ BUTTERCUP Á N-1 BAR Gengiö í Buttercup mætir á N-1 Bar, Reykjanesbæ, og pumpar stuði í liðið. Ófriður í paradís Sambíóin frumsýna í kvöld einnig myndina Sexy Beast. Myndin gerist í umhverfi sem margur Islendingurinn ætti að kannast við, nánar tiltekið á sól- arströndinni Costa del Sol á Spáni. Fyrrverandi krimminn Gal Dove ákveður að eyða rest- inni af sínu lífi t rólegheitum í sólarparadís, með ástkæra eigin- konu sína sér við hlið, eftir að hafa afþlánað sinn síðasta dóm. Friður- inn er hins vegar rofinn þegar að- alkeppinautur Gal í undir- heimunum, Don Logan, mætir á svæðið og reynir að sannfæra Gal um að framkvæma með sér eitt rán enn. Með hlutverk Gal fer Ray Win- stone en stórleikarinn Ben Kingsley fer með hlutverk Don Logan. Á meðal annarra leikara sem birtast t myndinni er Ian McShane, sem íslenskir sjónvarps- áhorfendur kannast best við sem sjarmörinn Lovejoy í samnefhdum þáttum. Auk hans eru stðan minni spámenn á borð við Amanda Red- man og Julianne White. Leikstjóri er Jonathan Glazer og er þetta fyrsta myndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. ■ PJ BENNI Á CLUB 22 í kvöld mætir DJ Bennií búrið á miðnætti og spilar góða djammtónlist að hætti hússins til morguns. Frítt inn til klukkan 02:00, handhafar stúdentaskír- teina fá fritt innalla nóttina. ■ DJ GUNTHER GREGERS Á SKUGGABARN- UM í kvöld leikur DJ Gúnther Gregers öðru sinni á Skuggabarnum og sem fyrr verður hann með allt þaö heitasta frá Evrópu og að sjálf- sögðu þetta gamla góða með í bland. Staðurinn opnar klukkan 23:59 í kvöld og að sjálfsögðu er 22 ára aldurstakmark og 500 kall inn. ■ DJ SKUGGABALDUR Á H-BARNUM, AKRA- NESI í kvöid leikur hinn ómótstæðiiegi DJ Skuggabaldur aftur á H-Barnum á Akranesi. Sem fyrr er miðaverð 500 krónur frá miðnætti. ■ ENSKI BOLTINN OG DJ ANDREA JÓNS Á CAFÉ DILLON Enski boltinn. Stórt sjónvarp á efri hæð, boltatilboð.DJ Andrea Jóns af sinni al- kunnu snilld um kvöldið. ■ KRÁARSTEMNING Á GRAND ROKK Hin sí gilda kráarstemning ræður rikjum á Grand rokk. Tilboð á barnum ásamt ýmsum óvæntum uppá- komum og boltinn á breiðtjaldi. ■ LE CHEF Á NELLYS Dj. Le Chef sér um tón- listina og fjörið á Neilys og allt öl á hálfvirði. ■ LIMMOSIN Á BÚÁLFINUM Hljómsveitin Lirn- mosin verður í banastuði á Búálfinum í Breið- holti. ■ MARGEIR Á HVERFISBARNUM Margeir sér um skífusteikingar á Hverfisbamum. ■ PAPAR Á PLAYERS Sprellikaliarnir í Pöpum sjá um rokna stuð á sportkránni Players í ná- grenni risatyppisins. ■ PÉTUR STURLA Á SIRKUS Dj. Pétur Sturla steikir skífur á Sirkus. ■ EUROVISION í EGILSBÚÐ Eurovision-veisla er haldin í Egilsbúð, Neskaupstað. Söngvarar og tónlistarmenn flytja innlend og erlend Eurovision-lög. Dansleikur með Spútnik á eftir. ■ HÖRÐUR TORFA í BOLUNGARVÍK Hörður Torfa heldur tónleika í Rnnabæ, Bolungarvík, þar sem hann spilar m.a. efni af nýja disknum sínum, Lauf. Tónleikarnir hefjast kl. 21. ■ KOLBEINN í BÚÐARKLETTI Kolbeinn Þor- steinsson leikur fyrir gesti Búðarkletts, Borgar- nesi. ■ UÓSBRÁ Á VIÐ POLLINN Hljómsveitin Ljós- brá skemmtir gestum á Við pollinn, Akureyri. ■ PÍKUSÖGUR í VESTMANNAEYJUM Leikritið Píkusögur verður sýnt í Vestmannaeyjum i kvöld vegna mikilla eftirspurna en auk þess er leikritið nú á ferð um landið. ■ SKUGGABALDUR Á AKRANESI Diskórokk tekið Skuggabaldur sér um stuðið á H-Bar, Akranesi. 500 kall inn eftir miðnætti. ■ STJÓRNUMESSA Á HÚSAVÍK Fosshótel. Húsavík, heldur Stjömumessu með góðum mat og miklu fjöri. ■ Á MÓTl SÓL Á AKUREYRI Ofurþoþpararnir í Á móti sól mæta ferskir á akureyrska grund og skemmta þarlendum í musteri skemmtanaiðn- aðar Akureyrar, Sjailanum. •Leikhús ■ BLÍÐFINNUR í dag verður leikritið Bliðfinnur frumsýnt í Borgarleikhúsinu kl.14. Sagan segir frá Blíðfinni, ungum, vængjuðum, blíðlyndum dreng sem að heldur út í heim til að leita að vini sínum, barninu, sem að hann týndi. Með hlut- verk Blíðfinns fer Gunnar Hansson. Auk Blið- finns koma við sögu í leikritinu margar persón- ur og verur. Hilmar Örn Hilmarsson hefur samið tónlistina í verkinu. ■ BRÚÐKAUP TONY OG TÍNU í kvöld sýnir Leikfélag Mosfellssveitar leikritið Brúðkaup Tony og Tínu í Bæjarleikhúsinu Mosfellsbæ og hefst sýningin kl. 20. ■ ENGLABÖRN í kvöld sýnir Hafnarfjarðarleik- húsið leikritið Englabörn eftir Hávar Sigurjóns- son. Sýningin hefst kl. 20 og er hún stranglega bönnuð börnum. ■ MEÐ VÍFH) j LÚKUNUM Leikritiö Með vífið í lúkunum eftir Ray Coone verður sýnt sem endranær í kvöld á fjölum Borgarleikhússins og hefst sýningin kl. 20. ■ SYNGJANDI í RIGNINGUNNI í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið hið margfræga leikrit Syngjandi í ,augardagur1 10/10 •Popp ■ AIRWAVES Á GAUKNUM Rokk og aftur rokk á Gauki á Stöng i boði Airwaves. Fram koma 200.000 naglb'itar, Dr. Spock, Stjörnukisi, Ens- ími, Sparta og Chicks on speed. Kvöldið verð- ur síðan keyrt inní nóttina af Dj. Andy Weather- all. eitt stærsta nafnið innan danstónlistar- heimsins síðasta áratugs, Rými tekur við af rokki. Honum til fulltingis verður Dj. Grétar, auk þeirra Árna Einars og Ozy. ■ AIRWAVES Á SPOTLIGHT Leaves, Þórunn Antonía, Dead Sea Apple og Maus spila á Spotlight. ■ AIRWAVES Á THOMSEN Krilli, Frank Murder, Einóma, Plastik, Biogen og llo spila á Kaffi Thomsen. Þegar þeir hafa lokið sér af taka Dj. Ingvi, Dj. Margeir, Dj. Paul Hunter(UK) og Dj. Murray McKee(UK) við og skífuþeyta inn í nóttina. ■ RAMPAGE Á PRIKINU Dj. Rampage sér um taktfast kvöld á Prikinu. ■ RÚNAR ÞÓR Á RAUÐA UÓNINU Trúbbinn Rúnar Þór leikur og syngur á Rauða Ijóninu. ■ RÚNAR ÞÓR Á RAUÐA UÓNINU i kvöld leikur Rúnar Þór aftur á Rauða Ijóninu og þvi ættu aðdáendur kappans sem ekki mættu í gær að fjölmenna á staðinn. ■ S&H Á GULLÖLDINNI Gleöidúettinn Sven- sen&Hallfunkel skemmtir gestum Gullaldarinn- ■ SKYTTURNAR A DUBLINER Gleðisveitin Skytturnar sér um að hafa hátt á efri hæð Dubliner. ■ SPILAFÍKLAR Á CELTIC Hljómsveitin Spilafiklar spilar á Celtic Cross. ■ STUÐ Á KRINGLUKRÁNNI Hljómsveitin Létt- ir sprettir sér um stuöið á Kringlukránni. ■ TOMMI Á KAFFIBARNUM Tommi White sér um að þeyta skífum á Kaffibarnum. rigningunni og hefst það kl. 20. ■ TÖFRAFLAUTAN Óperan Töfraflautan eftir Wolfgang Amadeus Mozart verður flutt i kvöld í íslensku óperunni. Sýningin hefst kl. 19 og hef- ur hún fengið afar góðar viðtökur. ■ VIUI EMMU í Þjóðleikhúsinu i kvold verður leikritið Vilji Emmu sýnt og hefst það kl. 20. Höfundur er David Hare. •Kabarett ■ FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Fjölskylduhátíð til minningar um Hafdísi Hlíf Björnsdóttur og til styrktar rannsóknum á heilahimnubólgu verður haldin á stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 15. Hafdís Hlif Björnsdóttir lést 21. júní sl„ þá tæplega 11 ára gömul, úr bráðri heilahimnubólgu. Fjölskylduhátíðin er haldin að tilhlutan félaga i Félagi íslenskra leik- ara en allir sem á einn eða annan hátt koma að skemmtuninni leggja málefninu lið og gefa vinnu sína. Ágóði af fjölskylduhátiðinni verður látinn renna óskiptur i minningarsjóð Hafdísar Hlífar Björnsdóttur sem stofnaður var sl. sum- ar í því skyni að efla rannsóknir á heilahimnu- bólgu. Dagskrá fjölskylduhátíðarinnar á laugar- dag verður afar fjölbreytt og við allra hæfi, ekki sist yngstu kynslóðarinnar. Meðal þeirra sem koma fram eru Gunnar og Felix, Solla stirða úr Latabæ og Gleðiglaumur frá Bláa hnettinum, auk fjölda annarra atriða. Miðaverð er kr. 1.000. Þeir sem ekki sjá sér fært að sækja skemmtunina í Þjóðleikhúsinu en vilja láta sitt af hendi rakna, skal bent á Minningarsjóö Haf- dísar Hlífar Björnsdóttur sem varðveittur er í Landsbankanum Smáralind, númer 0132-26- 18000, kennitala: 521001-3130. •Fyrir börnin ■ LYGASÓGUR í NORRÆNA HÚSINU Danski rithöfundurinn og teiknarinn Carl Quist Mellersegir börnum nokkrar lygasögur í sögu- herberginu í Norræna húsinu og hefjast þær kl. 14. Dagskráin fer fram á dönsku og íslensku, með aðstoð Margrétar Lóu Jónsdóttur skáld- konu. Carl Quist Mdller hefur sagt dönskum börnum lygasögur siðustu árin og hefur m.a. verið með vinsæla þætti í danska rikissjónvarp- inu. •Opnanir ■ HRINGRÁS VATNS OG SPEGLAR í HAFN- ARBORG Sýningarnar Hringrás vatnsins og Speglar verða opnaðar í neðri sölum Hafnar- borgar, Apótekinu og Sverrissal, i dag kl. 15. Sýningarnar standa til 5. nóvember og eru opn- ar alla daga kl. 11-17, nema þriðjudaga. Jónína Guönadóttir sýnir í Apótekinu. Hún hefur haldið fjöida einkasýninga og verið virkur þátttakandi í íslensku myndlistarlífi undafarna áratugi. Á sýn- ingunni eru myndverk unnin í leir, steinsteypu, gler og önnur þau efni sem listformið krefst. Þessi sýning, Hringrás vatnsins, er unnin útfrá þeim hugleiðingum að allt sem viö látum frá okkur skili sér til baka og hafni í viðkvæmri og brothættri hringrás. Kristján Pétur Guðnason sýnir Ijósmyndir í Sverrissal. Þetta er fyrsta einkasýning Kristjáns en hann hefur áður tekið þátt í nokkrum samsýningum. Kristján hefur starfað við Ijósmyndun í 30 ár og fengíst tals- vert við listaverkatökur fyrir einstaklinga og söfn auk þess að starfrækja Ijósmyndavinnu- stofu og skyldan rekstur. Á sýningunni Speglar eru rúmlega tuttugu Ijósmyndir sem sýna speg- ilmyndir úr náttúru og umhverfi, teknar á síðast- liðnum 14 mánuðum. ■ MARGMIÐLAÐUR MEGAS í NÝLÓ Sýningin eöa listþingið Omdúrman: Margmiðlaður Meg- as í Nýló er helgað Megasi, Magnúsi Þór Jóns- syni, og er því ætlað að gefa innsýn I heim Megasar, vinnubrögð og höfundarverk - þaul- unnið, frjótt, djarft, heiðarlegt, beitt og óvægið. Þingið verður opnað I dag. Megas er óvenju „margmiðlaður" listamaður; allt í senn trú- badúr, poppari, tónskáld, Ijóðskáld, myndlistar- maður, rithöfundur, skáldfræðimaður, rokk-tröll. Hann hefur alla tíð verið umdeildur listamaður, og umdeild persóna, enda duglegur við að hrista upp í samborgurum sínum. Á liönu ári, ef til vill frá því honum voru veitt verðlaun Jónasar Hallgrímssonar, hefur hann þó fengið verð- skuldaða athygli og viðurkenningu sem mikils- verður listamaður. Stefnt er að því að hafa Ný- listasafnið lifandi allan sýningartímann og eru fyrirhugaðar ýmsar uppákomur: m.a. tónleikar, málþing, hljómorðakvöld, kvikmyndasýningar og spjallkvöld. Fjölmargir lista- og áhugamenn leg- gja þinginu lið að þessu leyti. Allir salir Nýlista- safnsins eru helgaðir Megasi. Aðrir listamenn koma þó við sögu. Uppi, í SÚM-sal, er sýning með verkum nokkurra aðila sem hafa haft áhrif á Megas og er hún í umsjá Þorvaldar Þorsteins- sonar, myndlistarmanns. í kaffistofu á miðhæð er stefnt að því að bjóða upp á netkaffi þar sem hægt verður að skoða/lesa umfjöllun um Meg- as og texta eftir hann. Þar verður til sýnis ýmis- legt forvitnilegt úr fórum listamannsins og stikl- ur frá ferli hans. í forsal ,á miðhæð og forsal niðri verða myndverk og texti Megasar I fyrir- rúmi en í Gryfju verður til sýnis ýmislegt úr að- fangasafni Megasar. Um vegglist þar sjá Jó- hann Ludwig Torfason og Halldór Baldursson, myndlistarmenn. Af viðburðum má nefna tven- na st'ærri tónleika, auk tónlistarkvölda. Þann 31. október verður hljómorðakvöld þar sem bandariskir gestir og íslenskir flytja texta, Ijóð og tónlist. Málþing um höfundarverk Megasar verður 10. nóvember. Sjálfur mun Megas koma fram á þinginu, oftar en einu sinni, á tónleikum og rabbkvöldi. Þingið stendur til 30. nóvember. ■ BYNHILDUR GUÐMUNDSDÓTTIR Á CAFÉ PRESTO Brynhildur Guðmundsdóttir opnar I dag klukkan 15 sýninguna flökt [taktur ein- semd snertingj á Cafe Presto, Hlíðasmára 16 19. október 2001

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.