Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2001, Qupperneq 25
i I
Fucking Champs
10. okt. ásamt Ulpu og Singapore Sling
11. okt. ásamt Kuai
18. okt. ásamt Sofandi og Ensími
19. okt. ásamt Fídel og Mínus
Vetrardagskrá Hljómalindar byrj-
aði með pomp og prakt í seinustu
viku þegar bandarísku híjómsveit-
irnar Trans Am og Fucking
Champs heimsóttu klakann. Sveit-
irnar glöddu landann með góðu
rokki ásamt nokkrum af fram-
bærilegri sveitum landsins.
Happafengur
með Trans flm
Bandaríska rokktríóið Trans Am heimsótti Island í annað sinn
á rétt rúmu ári en sveitin gerði einmitt allt vitlaust á Gauknum í
fyrra. I þetta sinn var annað eins ofurband með í för, nánar tiltek-
ið The Fucking Champs, sem stendur svo sannarlega undir eigin
nafhi og er ein flottasta rokksveit sem sést hefur í háa herrans tíð.
I3andið erskipað þremur rokkhundum, einum grfðarlega þéttum
trommuleikara og tveimur gítarleikurum, sem hafa lifað tímana
tvenna og bera það greinilega með sér. Annar þeirra vakti sérstak-
lega mikla kátínu íslenskra tónleikagesta enda vopnaður níu
strengja gítar og með hárið niður á bak. Svona á ROKKIÐ líka að
vera! The Fucking Champs tekur einfaldlega allar þungarokks-
sveitir fyrr og síðar í nefið og því geta allir verið sammála um að það
hafi verið mikill happafengur að fa hana hingað til lands.
ou
6. og 7. nóv,
e Prince Billv CWill Old
\W i
ndh Project
9. og 10. nóv. ásamt Dúndurfréttum
Í %4s i Wssm& 5
LOW
15. nóv. ásamt Lúna
16. nóv. ásamt Náttfara
Wolf Colonel
19. nóv. ásamt góðum gestum
Nánari upplýsingar á www.hljomalind.is
namsmannalinön
%BÚN'ADAKBAN'KIN'N'
Tramtur hanki
pu uwstó mwta a Vstrariáðjgsfcrána'
RADIO
1037
SÚRT AÐ YFIRCEFA KLAKANN
Þó að The Fucking Champs hafi fangað hug viðstaddra var Trans
Am samt sem áður aðalnúmerið. Flún fór í gegrium prógrammið af
sinni alkunnu snilld og hleypti bókstaflega öllu í bál og brand þeg-
ar leikurinn stóð sem hæst. Á tónleikunum í MS og á Gauknum
fetuðu þeir félagar sig á milli rokksins og raftónlistarinnar eins og
þeim einum er lagið en ákváðu síðan að treysta aðallega á rokkið á
síðustu tónleikunum er fóru fram á Spotlight föstudaginn 12. októ-
ber.
Þeir tónleikar vom nokkurs konar bónus fyrir hina fjölmörgu
Trans Am-aðdáendur hér á landi og ekki þótti hljómsveitinni sjál-
ffi það leiðinlegt að fá að spila einu sinni enn fyrir landann áður en
hún hélt tónleikaferðalagi sfnu áfram. Félagar beggja hljómsveita
vom afár hugfangnir af landi og þjóð eftir að hafa virt Gullfoss,
Geysi, Laugarvatn og Bláa lónið fyrir sér og vom frekar súrir yfir
því að yfirgefa ísland.
Traust íslensk bönd
Landið sjálft var ekki það eina sem heillaði hina bandarísku gesti
okkar því þeir vom einnig fúllir aðdáunar á íslensku böndunum
sem himðu upp á þessum þrennum tónleikum. Fyrsta kvöldið sáu
Singapore Sling og Ulpa, sem sendi síðan fyrstu breiðskífú sína frá
sér tveimur dögum síðar, um upphitunina en síðan var komið að
Graveslime og annarri hljómsveit er var að gefa út plötu, Kuai. Á
aukatónleikunum startaði Náttfari síðan herlegheitunum og ekki
er annað hægt að segja en að allar hljómsveitimar hafi staðið sig með
mikilli prýði.
The Fucking Champs, sem setti fimmtudagstónleikana á top 3
listann yfir bestu tónleika sína frá upphafi, og Trans Am, að sjálf-
sögðu, slógu svo botninn í allt saman og reyndar var fólk komið til
að sjá þær og fékk svo sannarlega nóg fyrir sinn snúð. Reyndar
hefðu margir viljað fá að sjá sveitimar sameinast í hiimi mögnuðu
Trans Champs en það verður ekki á allt kosið. Aðalatriðið var að báð-
ar rokkuðu þéttar en djöfúllinn sjálfúr og sendu alla heim með bros
á vör.
Kuai
Eftir að hafa látið mikið til sín taka yfir sumarmánuðina
lagðist Kuai f örlítinn dvala um leið og laufin byrjuðu að falla.
Hljómsveitin reis þó aftur úr rekkju í byrjun október með til-
heyrandi hávaða og látum því auk þess að spila með Trans
Am og Fucking Champs fór hún um framhaldsskóla borgar-
innar til að kynna sig og fyrstu plötu sína.
Líkt og hinir bandarísku félagar þeirra í Trans Am og
Fucking Champs sýndu fjórmenningarnir í Kuai, þeir
Steini, Siggi, Baldur og Egill, og sönnuðu að alvörurokktón-
list lifir enn góðu lífi, þó áherslurnar séu vissulega aðrar en
fyrir nokkrum áratugum. Gítarpælingarnar virðast stundum
vera af einhverjum öðrum heimi og sömu sögu er að segja af
kraftinum sem strákarnir ná að laða fram á góðum degi. Hægt er að fullvissa alla urn að það séu góðir tímar ffam und-
an, ekki aðeins fyrir Kuai og aðdáendur hennar heldur einnig allt innlent tónlistarlíf sem er án efa ríkara eftir útgáfu
fyrstu breiðskffu Kuai.
19. október 2001 vetrardagskrá hljómalindar
5