Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Qupperneq 12
12
Útlönd
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001
DV
REUTER-MYND
Colin Powell
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna hef-
ur Saddam Hussein í sigtinu.
írakar undir smá-
sjána eftir stríöið
gegn bin Laden
Colin Powell, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, sagði í gær að
stjórnvöld í Washington ætluðu að
setja íraka og vopnaáætlun þeirra
undir smásjána þegar búið væri að
afgreiða al-Qaeda, hryðjuverkasveit
Osama bin Ladens, og talibana-
stjórnina í Afganistan.
Níu af hverjum tíu Bandaríkja-
mönnum telja aö leynilegar hemað-
araðgerðir og loftárásir séu árang-
ursríkasta vopnið í baráttunni gegn
hryðjuverkamönnum, að því er
fram kemur í nýrri könnun.
Bush og Blair sann-
færðir um sigur
George W. Bush Bandaríkjaforseti
og Tony Blair, forsætisráðherra Bret-
lands segjast sannfærðir um sigur
gegn hryðjuverkaöílunum, sama hvað
baráttan standi lengi. Þetta kom fram
á fundi þeirra félaga i Washington í
gær, en Blair flaug tO höfuðborgar
Bandaríkjanna í gær með einu af
Concorde-þotum British Airways, sem
hann tók sérstaklega á leigu til farar-
innar á fyrsta flugdegi Concorde eftir
sextán mánaða hlé á flugi þeirra eftir
flugslysið hræðilega á Charles de
Gaulle flugvelli í París, þar sem 113
manns fórust.
Tilgangur ferðarinnar var að upp-
lýsa Bush um árangurinn af ferð Bla-
irs til Miðausturlanda í síðustu viku
og ræða stöðuna í Afganistan. Á
blaðamannafundi eftir fundinn sögð-
ust þeir leggja mikla áherslu á frið
fyrir botni Miðjarðarhafs, en sögðust
ekki myndu láta það hafa áhrif á
áframhaldandi aðgerðir í Afganistan,
sem miðuðu að því að uppræta
hryðjuverkasamtök Osama bin Lad-
ens í landinu.
Hellnasprengja
Bandaríkjamenn leggja nú áherslu á
að sprengja út hugsanleg fylgsni bin
Ladens i neðanjarðarhellum.
Þegar Bush var spurður að því af
hverju bin Laden hefði ekki enn verið
handtekinn, sagði hann að verið væri
að heyja alveg nýja tegund af stríði.
„Ég hef það á tilfinningunni að við sé-
um að ná góðum árangri en er einnig
sannfærður um að þetta eigi eftir að
taka sinn tíma og gerist ekki einn,
tveir og þrír, Við erum stöðugt að
þrengja að bin Laden og samtökum
hans og aðgerðir okkar miða að því að
svæla hann út úr hellunum. Það er að
takast og við hættum ekki fyrr en
hann er i okkar höndum,“ sagði for-
setinn, sem fyrr um daginn tók
ákvörðun um frekari aðgerðir við að
frysta fjármagn einstaklinga og sam-
taka sem á einhvern hátt tengjast
hryðjuverkasamtökum. Munu fyrstu
aðgerðir hafa verið þær að ónefndum
fjármálastofnunum var lokað í fjórum
ríkjum Bandaríkjanna og sagöi Bush
að til stæði að frysta strax inneignir
einna 62 aðila, þar á meðal fjármála-
vefi samtaka eins og al-Taqwa og al-
Barakaat. Á listanum eru einnig ein-
staklingar og samtök innan Banda-
ríkjanna, svo og í Sviss, Sómalíu,
Liechtenstein, Bahamaeyjum, Svíþjóð
og Kanada og munu um 24 milljónir
dollara tengjast al-Qaeda hryðjuverka-
samtökum Osama bin Ladens.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
__________farandi eignum:____________
Álfheimar 42, 0102, 50% ehl. í 4ra herb.
íbúð á 1. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig.
Guðmundur H. Jóhannsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12.
nóvember 2001, kl. 10.00.
Bíldshöfði 18, 030202, 50% ehl. í 147,2
fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð, Reykjavik,
þingl. eig. Magnús Ámason, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12.
nóvember 2001, kl. 10.00.
Bláhamrar 2, 0101 2ja herb. íbúð á 1.
hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Sigurbjörg
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóð-
ur Hafnarfjarðar, mánudaginn 12. nóv-
ember 2001, kl. 10.00.
Breiðavík 6, 0203, 1% ehl. í 118,3 fm
íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl.
eig. Sveinbjöm Egilson, gerðarbeiðandi
Sigurður M. Sigurðsson, mánudaginn 12.
nóvember 2001, kl. 10.00.
Búagmnd 8, Reykjavík, þingl. eig. Jón
Pétur Líndal, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 12. nóvember 2001, kl. 10.00.
Dalbraut 1, 0104, 39,4 fm þjónustuhús-
næði í næst-nyrsta eignarhluta á jarðhæð,
Reykjavík, þingl. eig. Þorgeir jóhanns-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
10.00.
Fiskislóð 22,0102, iðnaðarhúsnæði í SA-
hluta (áður Fiskislóð 90), Reykjavík,
þingl. eig. M.V. Fjárfestingar ehf., gerð-
arbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
10.00.
Framnesvegur 11, 020101, gamla húsið,
Reykjavík, þingl. eig. Stefanía Stefáns-
dóttir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður,
mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
10.00.
Grenibyggð 11, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Andrea Eyvindsdóttir, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands hf. og Sjóvá-Al-
mennar tryggingar hf., mánudaginn 12.
nóvember 2001, kl. 10.00.
Grenimelur 22, 0001, kjallaraíbúð,
Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Erla Ólafs-
dóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar
tryggingarhf., mánudaginn 12. nóvember
2001, kl. 10.00.
Grímshagi 8, 0101, 34% af ehl. heildar-
eignarinnar (að undanskilinni 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í AU), Reykjavík , þingl.
eig. þb. Gilsbúð ehf., gerðarbeiðandi þb.
Gilsbúð ehf., mánudaginn 12. nóvember
2001, kl. 10.00.
Grímshagi 8, 0101, 66% ehl. (að undan-
skilinni 2ja herb. íbúð á 1. hæð í AU),
Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Jónsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbún-
aðarins og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf., mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
10.00.
Gróðrarstöðin Lambhagi við Úlfarsá í
Lambhagalandi (við Vesturlandsveg)
Reykjavík, þingl. eig. Hafberg Þórisson,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, fs-
landsbanki-FBA hf. og Landsbanki fs-
lands hf„ höfuðst., mánudaginn 12. nóv-
ember 2001, kl. 10.00.
Gullteigur 4, 0101, stúdíóíbúð á 1. hæð í
S-enda, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jón
Elíasson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
verslunarmanna, mánudaginn 12. nóvem-
ber 2001, kl. 10.00.____________________
Gvendur á Skarði, Re 245, fiskiskip,
30,00 brt., þingl. eig. Hánes ehf., gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands hf.,
Helgi Bemódus Sigurðsson, Kristófer Þ.
Guðlaugsson og Olíufélagið hf„ mánu-
daginn 12. nóvember 2001, kl. 10.00.
Hamrahlíð 11, 0001, 3ja herb. kjallaraí-
búð, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Þór
Þórisson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðl-
un hf. - Visa ísland, fbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 12. nóv-
ember 2001, kl, 10,00,__________________
Háagerði 20, Reykjavík, þingl. eig. Rún-
ar Geir Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ mánu-
daginn 12. nóvember 2001, kl. 10.00.
Háagerði 23, 0101, 50% ehl. í 4ra herb.
íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig.
Kjartan Jónsson, gerðarbeiðendur Ibúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 12. nóvember 2001, kl. 10.00.
Heiðarás 11, 50% ehl. Reykjavík, þingl.
eig. Gunnar Rúnar Oddgeirsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 12. nóvember 2001, kl. 10.00.
Hraðastaðir 4, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Benedikt Sævar Magnússon, gerðarbeið-
andi Lánasjóður Vestur-Norðurlanda,
mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
10.00.__________________________________
Hringbraut 121, 0101, 319 fm á 1. hæð í
gamla þurrkhúsi, Reykjavík, þingi. eig.
Norður-stál ehf„ gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 12. nóvem-
ber 2001, kl. 10.00.
Hrísateigur 15, 0101, 4ra herb. íbúð á 1.
hæð ásamt geymslu í kjallara og bílskúr,
Reykjavík, þingl. eig. Bragi Guðmunds-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
10.00.__________________________________
Hverafold 138, 0201, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð m.m. ásamt bílskúr, Reykjavík,
þingl. eig. Sigríður Friðriksdóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 12. nóvember 2001, kl. 10.00.
Hverfisgata 82, 020101, verslunarhús-
næði í AU-enda 1. hæðar, 69,2 fm,
Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf„
gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar-
fjarðar og Sæþór ehf„ mánudaginn 12.
nóvember 2001, kl. 10.00.
Hverftsgata 108, 0304,4ra herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Þórðar-
dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís-
lands hf„ mánudaginn 12. nóvember
2001, kl. 10.00.________________________
Kambasel 21, Reykjavík, þingl. eig. Mar-
grét Þórdís Egilsdóttir og Oskar Smári
Haraldsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag-
inn 12. nóvember 2001, kl. 13.30.
Kleifarsel 17 ásamt bflskúr skv. fast-
eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Úlfar
Ágúst Sigmarsson og Björg Jósepsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar-
manna, mánudaginn 12. nóvember 2001,
kl. 13.30.
Kleppsvegur 138, 0301, 4ra herb. íbúð á
3. hæð t.v„ Reykjavík, þingl. eig. Lyng-
fell ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 12. nóvember 2001,
kl. 13.30.
Kóngsbakki 6, 0102, 74,7 fm íbúð á 1.
hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Þórður
Ámason, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð-
ur, mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
13.30.
Kóngsbakki 12, 0101, 137,9 fm íbúð á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn
Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 12. nóvember
2001, kl. 13.30.
Langholtsvegur 20, 0201, rishæð,
Reykjavík, þingl. eig. Hafdfs Guðrún
Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðj-
an hf„ mánudaginn 12. nóvember 2001,
kl. 13.30.
------■ ........— ---------------------
Laufengi 116, 0203, 4ra herb. íbúð,
Reykjavík, þingl. eig. Gunnhildur Vigdís
Bogadóttir, gerðarbeiðendur Ingvar
Helgason hf„ íbúðalánasjóður, Lands-
banki íslands hf„ höfuðst., og Ríkisút-
varpið, mánudaginn 12. nóvember 2001,
kl. 13.30.
Ljósheimar 8, 010606, 96,1 fm íbúð á 6.
hæð ásamt geymslu í kjallara, 4,1 fm,
merkt 0036, m.m„ Reykjavík, þingl. eig.
Rósa Hrönn Hrafnsdóttir, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, mánudaginn 12. nóvem-
ber 2001, kl. 13.30.
Ljósheimar 18, 0802, 4ra herb. íbúð á 8.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður
K. Hilmisdóttir, gerðarbeiðendur Fróði
hf. og SP Fjármögnun hf„ mánudaginn
12. nóvember 2001, kl. 13.30.
Ljósheimar 22, 0303, 68,8 fm íbúð á 3.
hæð C m.m. (áður íbúð 0203 skv. eldri
lýsingu), Reykjavík, þingl. eig. Vigdís
Unnur Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn
12. nóvember 2001, kl. 13.30.
Lyngrimi 15, Reykjavík, þingl. eig. Sól-
veig Jónsson og Jón H. Jónsson, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„
mánudaginn 12. nóvember 2001, ki.
13.30.
Möðrufell I, 0302, 50% ehl. í 2ja herb.
íbúð á 3ju hæð í miðju m.m„ Reykjavík,
þingi. eig. Guðmundur Svavarsson, gerð-
arbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf„
mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
13.30.
Núpabakki 7, Reykjavík, þingl. eig.
Valdimar Steinar Jónasson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 12.
nóvember 2001, kl. 13.30.
Nýlendugata 19B, 010101, neðri hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Gistihúsið Isafold
ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
13.30.
Reykjahlíð 12, 0201, 50% ehl. í efri hæð
og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Ingunn
Ása Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Ibúða-
lánasjóður og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 12. nóvember 2001, kl. 13.30.
Reyrengi 2,0303,3ja herb. íbúð, 77,7 fm,
á 3. hæð t.h. fyrir miðju m.m„ Reykjavík,
þingl. eig. Sigrún Markovic Snorradóttir,
gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú,
og Tryggingamiðstöðin hf„ mánudaginn
12. nóvember 2001, kl. 13.30.
Reyrengi 2, 0304, 4ra herb. íbúð, 98,8
fm, á 3ju hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl.
eig. Sigríður Eva Sævarsdóttir, gerðar-
beiðendur Ingvar Helgason hf. og Sigur-
nes hf„ mánudaginn 12. nóvember 2001,
kl. 13.30.
Rofabær 45, 0102, 55,6 fm íbúð á 1. hæð
ásamt geymslu 0108, Reykjavík, þingl.
eig. Tómas Bragason, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, mánudaginn 12. nóvem-
ber 2001, kl. 13.30.________________
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
________um sem hér segir:_________
Álftahólar 6, 0103, 50%, 4ra herb. (búð á
l. hæð, merkt A og B, Reykjavík, þingl.
eig. Benedikt Már Brynjólfsson, gerðar-
beiðendur Iðunn ehf„ bókaútgáfa, og
fbúðalánasjóður, mánudaginn 12. nóvem-
ber 2001, kl. 15.30.
Strandasel 2, 0102, 3ja herb. íbúð á 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigurrós
Marteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóð-
ur Reykjavfkur og nágrennis, útibú,
mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
13.30.
Strandasel 7, 0301, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Marín Björk
Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki fslands hf. og Sparisjóður Reykja-
víkur og nágrennis, útibú, mánudaginn
12. nóvember 2001, kl. 14.00.
Suðurhólar 22, 0304, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki íslands hf„ Greiðslumiðlun hf. -
Visa ísland, Ibúðalánasjóður, Kreditkort
hf„ Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið,
mánudaginn 12. nóvember 2001, kl.
15.00.
Torfufell 33, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v.
m. m„ Reykjavík, þingl. eig. Bryndís
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Hafnarfjarðar, mánudaginn 12. nóvember
2001, kl, 14,30.
Vesturberg 120, 0201, 86,6 fm íbúð á 2.
hæð t.v. m.m. ásamt geymslu á 1. hæð,
merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Jónas
Clausen Axelsson, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður, mánudaginn 12. nóvember
2001, kl. 16.00.__________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVIK
Bin Laden svældur út
George Robert-
son, framkvæmda-
stjóri NATO, sagði í
gær að loftárásun-
um á Afganistan
yrði haldið áfram
eins lengi og þyrfti
til að svæla Osama
bin Laden út úr
greni sínu og til að refsa honum fyr-
ir hryðjuverkaárásirnar á Banda-
ríkin í september.
ítalir leggja til lið
Stjórnvöld á Ítalíu hétu því í gær
að leggja til allt að þrjú þúsund
manna lið i baráttuna gegn talibön-
um og hryðjuverkasveitum.
Banki í uppbyggingu
Alþjóðabankinn ætlar að taka
þátt í uppbyggingunni í Afganistan
þar sem allt er í kaldkoli eftir ára-
tugalöng átök.
Concorde í áætlunarflug
Hljóðfráu Concorde-þoturnar
hófu áætlunarflug frá París og
London til New York á ný i gær,
rúmu ári eftir slysið í París þegar
Concorde frá Air France hrapaði.
Makedónar skýra tillögu
Stjórnvöld í Makedóníu hafa lof-
að að skýra betur fyrirhugaða sak-
aruppgjöf til handa albönskum upp-
reisnarmönnum þannig að ljóst
verði að aðeins þeir sem gerðust
sekir um stríðsglæpi eigi yfir höfði
sér að verða handteknir.
Stólar á ótta Ástrala
John Howard,
forsætisráðherra
Ástralíu, treystir
því að ótti ástr-
alskra kjósenda og
tortryggni í garð
flóttamanna muni
skila honum sigri í
kosningunum á
laugardag. Kannanir benda til að
mjög mjótt verði á mununum. Átta
vikna kosningabarátta hefur ein-
kennst af hræðsluáróðri.
Skothríð í Katar
Varðmenn í Persaflóaríkinu Kat-
ar skutu í gær til bana innfæddan
mann sem hóf skothríð nærri flug-
herstöð sem bandarískar orrustu-
vélar nota í árásunum á Afganistan.
Jospin fellst á yfirheyrslu
Lionel Jospin,
forsætisráðherra
Frakklands, sagði í
gær að hann hefði
fallist á að svara
spurningum rann-
sóknardómara sem
skoðar ólöglega
fjármögnun sósí-
alistaflokksins. Rannsóknin hefur
staðið yfir lengi.
Davos til New York
Efnahagsráðstefnan sem haldin
hefur verið í Davos í Sviss verður
flutt til New York á næsta ári þar
sem auðveldara er að tryggja öryggi
þátttakendanna þar, að sögn skipu-
Musharraf fær lof og prís
Frönsk stjórnvöld báru í gær lof á
Pervez Musharraf, leiðtoga herfor-
ingjastjórnarinnar í Pakistan, fyrir
framgöngu hans í herferð Banda-
ríkjanna og bandamanna þeirra
gegn hryðjuverkalýð.