Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Page 19
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001
3!
Til sölu nokkur ótamin hross frá Kleifum
í Gilsfirði. Aldur 3ja-7 vetra. Uppl. í s.
698 9444.
0 Kajakar
Trion Kodiac 520 sjókajak til sölu, lítið
notaður. Báturinn selst með stýri,
svuntu og Videlaine ár. Uppl. í síma 863
9934.
bílar og farartæki
Jg Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bíl?
Þá höftun við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Opið:
Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
Föstudaga, kl. 9-18.
Sunnudaga, kl. 16-20.
Óska eftir bil fyrir ca 10-50 þús. Má
þarfnast viðgerðar. Margt kemur til
greina. Uppl. í s. 896 6744.
Bráðvantar bil frá 0-50 þús., helst station.
Greiðist 1. des. Uppl. í s. 899 9109.
Góður bíll óskast á mánaðarlegum afborg-
unum. Uppl. í síma 6918842.
4> Bátar
Eignakaup - skipasala - kvótamiðlun.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig
önnumst við sölu á veiðileyfum og
aflaheimildum/kvóta.
Alhliða þjónusta fyrir þig.
Löggild og tryggð skipasala með
lögmann á staðnum.
Eignakaup ehf., Reykjavíkurvegi 62,
s. 520 6606, fax 520 6601,
netfang eignakaup@eignakaup.is.
S BílartilsHu
/Mift Fombílar
Mustang ‘97, blæjubill til sölu.
Þarfnast viðgerðar. Upplagt tækifæri til
að eignast skemmtilegan fombfl.
Upplýsingar í síma 897 1767.
f| Hjólbarðar
Til sölu mjög góð 4 stk. GoodYear nagla-
dekk 175-70-R13 á felgum, undan MMC
Lancer. Verð 20 þús. kr. Uppl. í síma 866
4526.
27“ dekk, P215/75 RT5, Hankook, til sölu,
lítið notuð, seljast á 20 þús. kr. Uppl. f s.
695 2039.
• Viltu birta mynd af bilnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Einnig er hægt að senda okkur myndir
á netfangið smaauglysingar@dv.is.
Skilafrestur á myndum á netinu er fyrir
kl. 19, mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl.
16 föstudaga og fyrir kl. 19 sunnudaga.
Athugið!
Nýjan afgreiðslutíma
Smáauglýsingadeildar DV.
• Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
• Föstudaga, kl. 9-18.
• Sunnudaga, kl. 16-20.
ATH. Skipti Honda LSi 1,5 sedan, 06/’98,
ek. 54 þus., ásett 990 þ. Lán 470 þ. 11 þ.
á mán. Kia Claris 1,8, ssk., ek. 47 þús.,
ásett 890 þ. Lán 470 þ. 11 þ. á mán.
Uppl. í s. 869 0651 og Evrópa bílas.
4 stk. 33“ negld vetrardekk f. 6 gata
álfelgur. Nýleg. Uppl. í s. 896 5430.
Óska eftir notuðum, negldum vetrardekkj-
um. Mega vera sóluð. Stærð 225/50
ZR16. Uppl. í s. 848 0400 / 5513706.
5 stk. vetrardekk 155 R13 á stálfelgum til
sölu. Uppl. í síma 895 1345.
Til sölu 13“ negld Michelin-dekk á
Corollu-felgum. Uppl. í s. 8619252.
<@fi^> Jeppar
Til sölu eða til niöurrifs. Toy. Landcruiser,
árg. ‘83, biluð vél, léleg 38“ dekk, 4:56
hlutföll, afturhásing færð aftur, 4 gíra, á
fljótandi öxlum að aftan. Landcruiser,
árg. ‘82, með nýupptekinni vél. Selt sam-
an eða sér. Uppl. í s. 866 3462, Atli
Haukur.
Musso Grand Lux 2,3, árg. ‘99, beinskipt-
ur, ekinn 35 þús., 3F dekk, álfelgur,
dráttarkúla.
Bilaflutningur/bilaförgun.
Flytjum bíla, sendibíla, vörubíla, lyftara
og aðrar smávélar. Einnig förgim á
bílflökum. Þ.J. Flutningar ehf., sfmi 587
5058, 698 5057 eða 896 5057._____________
Góð Mazda 626 ‘91, 4 dyra, 5 gíra, sedan.
V. 185 þús. Hyundai Pony ‘94, 3 dyra. V.
165 þús.. Báðir líta vel út og skoðaðir ‘02.
Uppl. í síma 868 7188 og 557 1440.
Renault Clio, árg. ‘93, til sölu, ek. 90 þús.,
5 gíra, 5 dyra, vetrar- og sumardekk,
samlæsing. Verð 350 þús. Uppl. í s. 694
7105.
Til sölu BMW 316 árg. ‘88. Fallegur og góð-
ur bfll. Sk. ‘02, geislaspilari. Verð 103
þús. stgr. Uppl. í síma 869 8356 eða 588
1571.___________________________________
Útsala. Opel Vectra, árg. ‘95, rauður, 4
dyra sedan, fallegur ög góður bfll, ek. 180
þús. Fæst á 350 þús. staðgr. Uppl. í s.
896 6744.
Athugiö!
Nýtt netfang smáauglýsingadeildar DV.
smaauglysingar@dv.is
Ford Escort Van ‘96, verð 370 þús. MMC
L-300, ‘96,breyttur í húsbfl, tilboð
óskast. Uppl. í s. 511 2203.
Mazda 323, árg. ‘90, ssk., þarfnast smá-
vægilegra lagfæringa. Verð 50 þús. Uppl.
í s. 554 6779.__________
Mazda 323, skoðaður ‘02, árg. ‘86.
Mikið yfirfarinn. Gott eintak. Selst á 70
þús. stgr. Sími 863 5374.
Renault Twingo, árg. ‘95, beinsk., 3 dyra,
sparneytinn. Uppl. í s. 865 9477 eftir kl.
18.
[pavrg Mazda
Góöur bíll til sölu. Ek. 188 þús. km, cd,
dráttarkrókur, sumar- og vetrardekk.
Verð ca 90 þús. Uppl. í síma 695 6950 eða
690 9299.
Til sölu Nissan Almera 1400, árg. ‘98, 3
dyra, ekinn 57 þús. Uppl. í s. 587 1339
eftir kl. 18.
Opel
Opel Astra station 04/’96, 5 dyra, nýskoð-
aður, ný tímareim, sumar- og vetrar-
dekk, smurbók, ek. 87 þús. Bílalán. S.
895 8956, Ölafur.
Uppl. 1 s. 896 1339.
Til sölu Chervolet Blazer ‘89, vél 4,3, ssk.
Verð kr. 175 þús. Einnig Chevy Van,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í s. 587
1099 eða 894 3765.
Nissan Terrano II, stuttur, skr. 12 ‘99,
Toppbíll með öllu. Uppl. í síma 869 5588.
Jgl Kerrur
Allt til kerrusmiöa. Öxlar, flexitorar, með og
án bremsubúnaðar, kúlutengi, nefhjól,
rafkerfi o.fl. Vagnar og þjónusta ehf.,
Tunguhálsi 10, s. 567 3440.
Mótorhjól
Árshátiö VIK verður haldin nk. laugard.
Síðustu forvöð að tryggja sér miða. Miða-
sala hjá JHM Sport, Vélhjól og sleðum,
Moto og á motocross.is
Til sölu Honda Shadow 750, grænt, ný-
sprautað, sér ekkert á krómi, árg. ‘89,
ekið um 10 þús. km. Uppl. í s. 699 7276.
Til sölu Honda Enduro vespa árg. ‘01, 50
cc, ek. 900 km. Uppl. í s. 897 3238.
Sendibílar
Volkswagen Transporter, árg. ‘91, til
sölu, bensínvél. Góður vinnubíll fýrir
iðnaðarmenn. Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í s. 894 0985.
Tjaldvagnar
Erum að bjóöa tjaldvagna og fellihýsi meö
mjög góöum afslætti. Tjaldvagnar: Triga-
no Öddissey ‘01, v. 480 þ., tilboð 370 þ.
Inesca Monako ‘00, v. 380 þ., tilboð 280 þ.
Holycamp Ægir ‘99, v. 330 þ., tilboð 250
þ. Fellihýsi: Palomino Yearling ‘00, verð
1150 þús., tilboð 790 þús. Starcraft
MN106 2000, v. 860 þ„ tilboð 650 þ. Pal-
omino Colt ‘01, útlitsgallaður, v. 860 þ.,
tilboð 730 þ. Palomino Pony ‘01, v. 1.050
þ., prútt. Uppl. í s. 511 2203.
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bfla, báta,
búslóðir o.fl. Frostfrítt ogloftað.
S. 897 1731 og 486 5653.
Tek I geymslu tjaldvagna og fellihýsi.
Uppl. í s. 421 6010 eftir kl. 18 eða í síma
865 1166.
Smáauqlýsiitqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
/ Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2,587
5058. Nýlega rifnir: Tbooper ‘90 og ‘99,
Feroza ‘90, Legacy ‘90-’95, Vitara
‘90-’97. Grand Vitara ‘99 og Toy. Rav. ‘98,
Toy. DC, Suzuki Jimny ‘99, Nissan PC
‘89-’97, Terrano II ‘95, Cherokee, Pajero,
Subaru ‘85-’91, Justy ‘85-’92. Opið
mán.-fimmtud. 8.30-18.30. Föstud.
8.30-17.00.
Bilapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is Erum eingöngu m/Tbyota.
Toyota Corolla ‘85-00, Avensis ‘00, Yaris
‘00, Carina ‘85-’96, Tburing ‘89- ‘96,
Tercel ‘83-’88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84-’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4
‘93-’00, Land Cr. ‘81-’01. Kaupum
Toyota-bfla. Opið 10-18 v.d.
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440,460,850, Mégane, Renault 19,
Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla,
Avensis, Sunny, Swift, Daihatsu, L-300,
Subaru, Legacy, Mazda 323, 626, Tercel,
Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic.
Bílaflutningur/bilaförgun.
Flytjum bíla, sendibíla, vörubíla, lyftara
og aðrar smávélar. Einnig förgun á
bílflökum. Þ.J. Flutningar ehf., sími 587
5058,698 5057 eða 896 5057.
565 9700 Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
kaupum bfla. Opið alla virka daga 9-18.
Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
• Sérhæfum okkur í VW, Tbyota •
MMC, Suzuki, Hyundai, Daih., Opel,
Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl.
Almennar bilaviögerðir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244,
Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði.
BMW - Benz - BMW - Benz - BMW Út-
vegum alla varahluti í BMW og Benz.
Nýir og notaðir. Nýir varahl. á lager.
Tækniþjónusta bifreiða, s. 555 0885.
Vatnskassar, pústkerfi og bensintankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bíla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
• Partaland, Stórhöfða 18, s. 567 4100.
Varahlutir í Lancer/Colt ‘87-’99, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90—’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is
Vinnuvélar
JCB CX 4X4X4 super til sölu. Árg. ‘98/’99.
Ekin aðeins 2000 tíma, einn eigandi,
mjög vel með farin. Uppl. í s. 861 1462
og 567 9144, Þór.
húsnæði
Jf Atvinnuhúsnæði
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
® Fasteignir
Tækifæri - atvinnuhúsnæði!! 625 fm hús, í 9*
miðbænum í göngugötu Akureyrar. Hús-
eignin er á 3 hæðum með 20 herbergjum.
Veitingastaður (pöbb) á neðstu hæð er í
rekstri. Húsið hefur verið rekið sem hót-
el - gistihús. Mikil lóðaréttindi fylgja
eigninni og því góð fjárfesting. Hagstæð
lán áhvflandi, ýmis skipti koma til
greina. Uppl. í sfma 897 0150 eða 483
1299 eftirkl. 19.___________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Búslóöageymsla - vörugeymsla - um-
búöasala. Erum með upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði þar sem geymt er í fær-
anlegum lagerhillum. Einnig seljum við
pappakassa af ýmsum stærðum og gerð-
um, bylgjupappa og bóluplast. Getum
sótt og sent ef óskað er. Vörugeymslan
ehf., Suðurhrauni 4, Garðabæ. S. 555
7200/691 7643._________________________
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804._______
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bíla, báta,
búslóðir o.fl. Frostfrítt ogloftað.
S. 897 1731 og 486 5653.
Fallegt skrifstofuhúsnæði til lejgu á að-
gengdegum stað f Bolholti 6. Utsýni yfir
Esjuna og gott aðgengi frá helstu um-
ferðaræðum borgarinnar. Fjórar skrif-
stofur, afgreiðsla, biðstofa og stór bjartur
salur. Áhugasamir hafi samband við
Ágúst í síma 898-4149 milli 15 og 18.
gl Geymsluhúsnæði w
Húsnæðiíboði
rödd fólksins.
í frjálsum fjölmiðli heyrist|_________________
Hann er opinn vettvangur skoðanaskipta,
ein af undirstöðum tjáningarfrelsis.
%