Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2001, Side 25
41
FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001
30 "V Tilvera
Myrrdgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3151:
Láta illa í eyrum
Lárétt: 1 kjarr, 4 gaffal, 7
hrædd, 8 viljuga, 10 um-
rót, 12 óreiða, 13 styrkja,
14 skora, 15 tannstæði, 16
uppstökk, 18 spjó, 21
galdri, 22 haf, 23 ötul.
Lóðrétt: 1 veisla, 2
klaka, 3 gimsteinn, 4
skipun, 5 kúga, 6 ávana, 9
vargur, 11 tími, 16 svip,
17 karlmannsnafn, 19
hjálp, 20 starf.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Magnús Örn er einn af strákunum í
taflfélaginu sem er efst á íslandsmóti
skákfelaga. Góö þekking og skilningur
hans á skák hefur verið notadrjúg i
sveitakeppnum þar sem hann teflir
ekki oft í tvísýnu. Hér á hann í höggi
við vin sinn og félaga, Pál Agnar, á
minningarmótinu og þegar vinir eig-
ast við á skákborðinu semja þeir ann-
aðhvort stutt jafntefli eða berjast tO
þrautar. Hér varð bardaginn ofan á.
Eftir 20. leik i stöðumyndinni þar sem
Páll Agnar ögrar vini sínum að fórna
fór allt i bál og brand. Það þarf kjark
og áræðni til að hafa það af í veröld-
inni eins og hún er í dag (og alla
daga)!
Hvítt: Magnús Örn Úlfarsson.
Svart: Páll Agnar Þórarinsson.
Frönsk vörn. Minningarmót Jó-
hanns Þóris Jónssonar. Reykjavík (9),
01.11.2001.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Dd7
5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 b6 7. Dg4 f5 8.Dg3
Ba6 9. Bxa6 Rxa6 10. Re2 Rb8 11. 0-0
Rc6 12. a4 Ra5 13. Rf4 0-0-0 14. Rh5 g6
15. Rf6 Df7 16. Dd3 Rxf6 17. Da6+ Kd7
18. exfB DxfB 19. Bf4 Rc4 20. a5 g5
Stöðumyndin! 21. Bxc7 Kxc7 22. Dxa7+
Kd6 23. axb6 De7 24. Da4 e5 25. dxe5+
Ke6 26. Dc6+ Rd6 27. Hfel Kf7 28. Ha7
Hhe8 29. Hxe7+ Hxe7 30. Dxd5+ 1-0
Kauphallartvlmenningur BR
stendur nú sem hæst og lokið er
tveimur kvöldum af þremur í þess-
ari skemmtilegu keppni. Hægt er að
ná nánast ótakmörkuðu skori í
hverri umferð og hafa tölur hátt
upp í 600 stig sést í hverri umferð.
Sigurður B. Þorsteinsson og Hauk-
ur Ingason eru efstir með 1767 stig
í plús en þar á eftir koma Steinar
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
Jónsson - Stefán Jóhannsson með
1433 og Oddur Hjaltason - Hrólfur
Hjaltason með 1354. Spil dagsins er
frá 14. umferð keppninnar. Flestir
renndu sér í 3 grönd á hendur NS
og var sá samningur spilaður á 15
borðum af 22. Þrjú grönd fengu að
standa á 10 þeirra en fór einn til
tvo niður á fimm borðum:
4 ÁDG53
V G852
4 94
* 103
4 1092
»743
4 ÁG106
* ÁK8
4 764
V ÁD109
4 75
* G974
V K6
4 KD832
« D652
N
V A
S
4 K8
Á mörgum borðanna vakti suð-
ur á einum tígli, vestur sagði pass
og norður sagði tvö eða þrjú
grönd. Austur varð því að finna
spaðaútspil í upphafi (eða leggja
niður ásinn í hjarta og skipta yfir
I spaða). Ómar Olgeirsson var
einn þeirra sem fann að spila út
sjöunni í spaða og vörnin tók 6
fyrstu slagina. Á
einu borðanna
sátu Guðjón
Bragason og
Vignir Hauks-
son í AV. Vestur
kom inn á spaða
eftir tígulopnun
suðurs og þrjú
grönd voru spil-
uð á suðurhönd-
ina. Austur do- Vignir Hauks-
blaði til þess að son-
koma í veg fyrir
útspil í spaðanum og vestur spil-
aði út hjarta og fékk spaða til
baka í gegnum kónginn hjá sagn-
hafa. Fyrir 500'stig í AV fengust
263 stig í plús.
Lausn á kro:
•UQ! OZ ‘Q!I 61 ‘!W L\
‘®1Q 91 ‘pun^s U ‘injin 6 ‘^æii 9 ‘Bi[o g ‘næuuiiÁj \ ‘mQSEJBms £ ‘ssi z ‘joq x njaiQoa
U!Q! ££ ‘JiSæ zz ‘IPimi IZ ‘!Piæ 81
‘QBjq 9i ‘uio§ ei ‘jnei H ‘Bija zi ‘mi zi ‘ysej oi ‘esnj 8 ‘^Áauis l ‘voj i ‘siiq i pjaJBq