Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 12. NÖVEMBER 2001
«
35
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Innihurðir. Franskir gluggar. Sprautum
hurðir, innréttingar og húsgögn. Renni-
smíði og margt fleira. www.trelakk.com,
sími 587 7660.
Malbiksviögerðir á götum og bílastæðum.
Stórar sem smáar viðgerðir. Komum á
staðinn og gerum fóst verðtilboð. HD-
verk, s. 533 2999/897 2998/690 5181.
Þarf að mála fyrir jól? Getum bætt við okk-
ur verkefnum, vandvirkir og sanngjarn-
ir. Föst verðtilboð. Snorri og Ási S: 692
9526 og 867 4011._______________________
Máiningarvinna. Getum bætt við okkur
fleiri verkefnum. Geymið auglýsinguna!!
Uppl. í síma 899 9055.__________________
Rafvirki. Vantar þig rafvirkja?
Raflagnir, stýringar, hönnun eða við-
gerðir, Uppl, i síma 864 2574___________
Tökum að okkur alþrif & bón fyrir bifreið-
ar. Allt handunnio, vönduð vinnubrögð.
Pantanir í síma 588 5300.
• •
Okukennsla
Ókukennarafélag Islands auglýsir:
Látiö vinnubrögð fagmannsins
ráöa feröinni!
Þórður Bogason, BMW ‘00, bfla- og
hjólakennsla, s. 894 7910.
Ragnar Þór Árnason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec,
s. 566 6028 og 852 7480.
Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis
s. 557 8450 og 898 7905.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘01,
s. 557 6722 og 892 1422..
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.
Ásgeir Gunnarsson, Peugeot 406,
s. 568 7327 og 862 1756.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000,
s. 565 3068 og 892 8323.
Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S60 2,0
turbo ‘01, s. 566 7855 og 896 6699.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot
406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346._________
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 586 8568 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M.Benz 250 E, s.
564 3264 og895 3264,__________________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera, s.
568 9898,892 0002, VisaÆuro._________
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00. S.
892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘01, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘00, s.
863 7493, 557 2493.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza ‘02
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Glæsilegur Subaru Impreza 2,0 I, GX 4
WD, árg. 2002. Frábær kennslubifreið.
Góður ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guð-
jónsson, símar 696 0042 og 566 6442.
• Ökukennsla og aðstoð við endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bflar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
ö(Щ€5i
tómstundir
Byssur
Vööludagar í Nanoq
25 - 40% afsláttur af öllum Neoprene-
vöðlum, einlitum og felulituðum.
Tilboðið gildir út nóvembermánuð.
Nanoq, verslun veiðimannsins______
Rjúpur - rjúpur
Skotveiðimenn, ath. Kaupi ijúpur.
Uppl.gefur Pétur. S. 896-2696.
X) Fyrir veiðimenn
Fluguhnýtingar. Vomm að taka upp nýjar
sendingar, m.a. svamp í maurinn frá
Rainy’s, þungar keilur frá Spirit River,
dubbingbursta frá Jan Siman og vin-
sælasta væsinn á markaðnum, Danvise.
Hvergi meira úrval af hnýtingaefni.
Munið byijendanámskeiðin okkar og
einnig ókeypis tilsögn í hnýtingum á
fimmtudagskvöldum. Skráning í
Veiðihominu, miðstöð fluguhnýtaranna.
Veiðihomið Hafnarstræti, s 551 6760.
Kíktu á klúbbtilboðin í netversluninni,
www.veidihomid.is
Gistiiig
Tilboð nýjar íbúðir, herb. og bilar í Rvík.
Herb. verð 4500 (helgi)/3500 (virkir d.).
Hótelíbúð 6000/4500. Verð f. tvo á dag.
Bflaleigubíll 2900/2400. Hótel Atlantis,
Grensásvegi 14, 588 0000.
T Heilsa
ÁRANGUR EÐA ENDURGREIÐSLA Lofaðu
mér að hjálpa, svo þér líði betur. Mér
finnst gaman að hjálpa fólki og fólki
finnst gaman sjá árangur. Níels, sjálfst.
Herbalife dreifi, s. 694 4000 eða
www.heilsa.net
'bf- Hestamennska
Hesthússpláss! Til sölu miðsvæðis í Víði-
dal (Faxabóli), 4 2ja hesta stíur (í 22
hesta húsi). Nýlegar innréttingar, WC,
kafíistofa og véltæk hlaða (fyrir rúllu-
hey). Seljast saman eða sitt í hveiju lagi.
Verð per stía 1 milljón. Uppl. í s. 897
1299 og 862 1699._______________________
Til sölu á frábærum stað í næsta nágrenni
við reiðhöllina í Víðidal, 6 hesta hús. Góð
kaffistofa og salemisaðstaða. Verð 3,5
milljónir. Uppl. í s. 894 2503 og 893 6614.
Hestafólk.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara reiðtyg-
in. Hestavömr, reiðtygjasmiðja, Síðu-
múla 34,108 Rvík. S/F. 588 3540.
bílar og farartæki
1> Bátar
Kvóti óskast til kaups og/eða leigu.
Óskum eftir að kaupa og/eða leigja strax
töluvert magn af þorski, ýsu eða steinbít
í báðum fiskv. keríum.
Skipamiðlunin, Bátar & Kvóti,
Síðumúla 33 - skipasala@skipasala.com
fax: 568 3331, s: 568 3330.___________
Þarf að komast á sjóinn og það ekki seinna
en strax. Nánari upplýsingar verða ekki
gefnar að svo stöddu._________________
Óska eftir slöngubát fyrir mótor, allt kem-
ur til greina. Sími 690 3141, 691 0425 og
852 2682.
S Bílartilsölu
• Viltu birta mynd af bilnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Einnig er hægt að senda okkur myndir
á netfangið smaauglysingar@dv.is.
Skilafrestur á myndum á netinu er fyrir
kl. 19, mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl.
16 fóstudaga og fyrir kl, 19 sunnudaga.
Athugiö!
Nýjan afgreiðslutíma
Smáauglýsingadeildar DV.
• Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
• Föstudaga, kl. 9-18.
» Sunnudaga, kl. 16-20.______________
Gabriel höggdeyfar fyrir fólksbfla, jeppa
og vörubfla. Asco kúplingssett frá Japan,
TViton stýrisliðir, vatnsdælur,
bremsuklossar, borðar o.fl. Sérpantanir
fyrir evrópska og japanska bíla. G.S.
varahlutir, Stórhöfða 15, s. 567 6744.
M. Benz 190E, árg. ‘91 (innfluttur 2000),
2,3 vél, ssk., ABS, rafdr. rúður, sóllúga,
álfi, vetrardekk á felgum. Ek. 170 þús.
Tilboð óskast, skipti ath. Uppl. í s.862
4464.________________________________
Til sölu blár Toyota Yaris Terra, árg. ‘00,
ek 10 þús. Lítil útborgun, lítil greiðslu-
byrði á mánuði. Uppl. í s. 896 6305 eftir
kl. 12 á hád.________________________
Opel Corsa ‘98 til sölu. 180 þús. út og 15
þús. kr. á mánuði. Er á vetrardekkjum,
skoðaður og í mjög góðu ástandi.
Uppl. í s. 862 9722._________________
Subaru 1800 coupé, árg. ‘88 óskoðaöur en
tilbúinn til skoðunar tíl sölu. Er á negld-
um dekkjum og sumardekk á felgum
fylgja. Staðgr. 50 þús. Uppl. í s. 869
7729.________________________________
VW Polo 1400 '97, 5 d., dökkbl., ek. að-
eins 50 þús. km, í mjög góðu standi, 2
eigendur, smurb. frá upph., álfelgur, cd.
Tilb. óskast. Gott stgrverð. S. 698 6962.
Útsala. Opel Vectra, árg. ‘95, rauður, 4
dyra sedan, fallegur og góður bfll, ek. 180
þús. Fæst á 350 þús. staðgr. Uppl. í s.
896 6744.____________________________
Athugið!
Nýtt netfang smáauglýsingadeildar DV.
smaauglysingar@dv.is_________________
Opel Astra 1600 station, árg. ‘99, ek. 64
þús., til sölu. Verð 950 þús. Áhvílandi
500 þús. Uppl. í s. 867 3022.
Suzuki Baleno station 4x4, árg. ‘99, ek.
37.500, sumar- og vetrardekk. Listaverð
1200 þús. Skipti á ódýrari. S. 896 4210.
Til sölu 9 manna Land Rover, árg. ‘81, ek-
inn 150 þús. Tilboð óskast. Uppl. í síma
899 7035._____________________________
Lada Sport 1700, árg. ‘95, með fulla skoð-
un. Tilboð óskast. IJppl. í s. 695 5203.
Til sölu Nissan Sunny Pulsar ‘87, ssk.
Uppl. í síma 557 6820.
(X) Mercedes Benz
Til sölu Benz 230 árg. ‘90, Miög vel útlít-
andi og í mjög góðu standi. Verð 700 þús.
Skipti á ódýrari bfl koma til greina.
Uppl. í s. 691 9610.
Mitsubishi
MMC Lancer ‘93, ssk., ek. 110 þús., rafdr.
rúður, fjarst. samlæs., sumar- og vetr-
ard. 2 eigendur. Hækkaður um 1 tommu.
Engin skipti. Uppl. í síma 892 4656.
kn-Ti.vl Nissan / Datsun
Nissan Micra ‘98, GX 1,3i, ek. 46.000.
Dökkgrænn, sjálfskiptur, geislaspilari,
álfelgur, spoiler, nýskoðaður og vel með
farinn. Fæst gegn yfirtöku á láni. S. 694
8644 e. kl, 17.__________________________
Til sölu Nissan Micra, 5 dyra, árg. ‘98.
Staðgreiðsluverð 570 þús. Úppl. í s. 898
8601.
(^) Toyota
Toyota Corolla sedan 05. ‘92,4 dyra, sjálf-
skiptur, ekinn aðeins 79 þús. km.
Smurbók. Verð 320 þús. Gott eintak.
Uppl. í s. 587 6565 og 8216550.______
Toyota Touring 4x4 ‘89, verð 180 þús.
Uppl. í síma 565 2133.
(^) Volkswagen
VW Polo 1400 ‘97, 5 d„ dökkbl., ek. að-
eins 50 þús. km, í mjög góðu standi, 2
eigendur, smurb. frá upph., álfelgur, cd.
Tilb. óskast. Gott stgrverð. S. 698 6962.
Jg Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bfl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Opið:
Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
Föstudaga, kl. 9-18.
Sunnudaga, kl. 16-20._________________
Bílasala Matthíasar. Vegna mikilla um-
svifa getum við nú aftur bætt á söluplan
okkar bílum í öllum verðflokkum. Komið
með bflinn strax á staðinn (vaktað sölu-
svæði). Bflasala Matthíasar, sími 562
1717._________________________________
Bílarafmagn. Viðgerðir á rafkerfum bif-
reiða, störturum, altematorum, raf-
geymaprófun. Rafbjörg, sfmi 581 4470.
Óska eftir Renault 19, sjálfskiptum, eða
Mégane, ssk. Staðgreitt. Uppl. í s. 863
3455 eftir kl. 13.
^4 Bílaþjónusta
Jeppar
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gerum við-
jafnvægisstillum. Þjónum öllu landinu.
Fjallabílar/Stál og stansar.Vagnhöfða 7,
Rvík, s. 567 1412.
Til sölu mjög góöur Toyota 4Runner árg.
‘92, 38“ breyttur, lækkuð drifi læstur, ek.
150 þús. km, V6. Enn fremur Dodge
Shadow, árg. ‘89, 2,5 túrbó. Með bilaða
sjálfskiptingu. Uppl. í síma 895 1374.
Til sölu óbreyttur Musso, dísil, 7 sæta, ek-
inn 77 þús. Áhvílandi 700 þús. Nýskoð-
aður í góðu lagi, skipti á ódýrari.
S. 698 2251.
Kerrur
Allt til kerrusmiöa. Öxlar, flexitorar, með og
án bremsubúnaðar, kúlutengi, nefhjól,
rafkerfi o.fl. Vagnar og þjónusta ehfi,
Tunguhálsi 10, s. 567 3440.
Kerruöxlar fyrir allar burðargetur með og
án hemla, fjaðrir og úrval hluta til kerru-
smíða. Fjallabflar, Stál og stansar, Vagn-
höfða 7, Rvík, s. 567 1412.
Tjaldvagnar
Vetrargeymsla. Ódýr, óupphituð, þurr og
góð vetrargeymsla fyrir tjaldvagna, felli-
hýsi og hjólhýsi. Uppl. í s. 892 9120, 587
8730 eða 565 4330.
Geymum fellihýsi, tjaldvagna, bfla, báta,
búslóðir o.fl. Frostfrítt og loftað.
S. 897 1731 og 486 5653.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöföa 2,587
5058. Nýlega rifnir: TYooper ‘90 og ‘99,
Feroza ‘90, Legacy ‘90-’95, Vitara
‘90-’97. Grand Vitara ‘99 ogToy. Rav. ‘98,
Tby. DC, Suzuki Jimny ‘99, Nissan PC
‘89-’97, Terrano II ‘95, Cherokee, Pajero,
Subaru ‘85-’91, Justy ‘85-’92. Opið
mán.-fimmtud. 8.30-18.30. Föstud.
8.30-17.00.
Bilapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is Erum eingöngu m/Ibyota.
Tbyota Corolla ‘85-’00, Avensis ‘00, Yaris
‘00, Carina ‘85-’96, Tburing ‘89- ‘96,
Tercel ‘83-’88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84—’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4
‘93-’00, Land Cr. ‘81-01. Kaupum
Toyota-bíla. Opið 10-18 v.d.
Hedd bílapartar og viögeröir. Skemmuvegi
16. Nýir eigendur, eigum varahluti í
Lancer, Honda Civic, Primera, Range
Rover, Mözdu 323 og 626, L-300, Subaru,
Galant, Suzuki, Lada, Corolla, Camry,
Hilux, Uno, Pony, Sunny, Charade o.m.fl.
Bflapartasala, s. 557 7551 og 557 8030.
Viðgerðir, 544 4441.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
www.go.to/litlap. Sub. Legacy, Impreza,
Justy. MMC Lancer, Galant, L-300. Dai.
Coure, Charade, Applause. Peugeot 106,
205, 309, 405. Mazda 323, 626. Skoda £
Favorit, Felicia. Corolla, Cherokee, Blaz-
er, Bronco II, Willy’s, Fox. Mán.-föst.
9-18.___________________________________
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Volkswagen •
Bora ‘00, Passat ‘97-’00, Golf ‘88-’01,
Polo ‘92-’01, Vento ‘97, Jetta ‘88-’92,
Skoda Octavia ‘98-’00, Felicia ‘99, Sirion
‘99, Applause ‘99, Tbrios ‘98, Corsa ‘00,
Punto ‘98, Lancia Y ‘98, Lancer ‘89-’93.
Alternatorar & startarar í: Toyota, Mazda,
MMC, Subaru, Bronco II, Econoline, 7,3
dísil, Explorer, Buick, Chev. Oldsm., GM,
6,2 dísil, Dodge, Benz, Cherokee, Skoda,
Volvo, VW o.fl. Sala og viðgerðir.
Bílaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400.
Bílaflutningur/bilaförgun.
Flytjum bfla, sendibfla, vörubfla, lyftara
og aðrar smávélar. Éinnig förgun á
bílflökum. Þ.J. Flutningar ehfi, sími 587
5058,698 5057 eða 896 5057._____________
Bilaflutningur/bílaförgun.
Flytjum bíla, sendibfla, vörubfla, lyftara
og aðrar smávélar. Éinnig förgun á
bílflökum. Þ.J. Flutningar ehfi, sími 587
5058, 698 5057 eða 896 5057.____________
565 9700 Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
kaupum bfla. Opið alla virka daga 9-18.
Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11,_________
Bilakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
• Sérhæfum okkur í VW, Toyota •
MMC, Suzuki, Hyundai, Daih., Opel,
Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl.
Almennar bílaviögeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244, ^
Trönuhrauni 7, 220 Hafnarfirði._________ ^
BMW - Benz - BMW - Benz - BMW Út-
vegum alla varahluti í BMW og Benz.
Nýir og notaðir. Nýir varahl. á lager.
Tækniþjónusta bifreiða, s. 555 0885.
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020._________________
Partar. Sunny ‘91-’94, Pathfmder
‘89-’96, Opel Corsa ‘99, Suzuki Jimmy
‘00. MMC L200 ‘91. Blazer ‘93. Kaupi
Nissan bfla til niðurrifs. S. 483 3910 og
862 9371._______________________________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Renault.
Sérhæfum okkur í Mazda, MMC og
Renault. Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.________________
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Renault.
Sérhæfum okkur í Mazda, MMC og
Renault. Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040 / 892 5849,______________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Renault.
Sérhæfum okkur í Mazda, MMC og
Renault. Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040 / 892 5849,______________
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bfla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta.
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
Hvort sem bíllinn er nýr eöa gamall,
beyglaður eða bilaður, þá getum við lag-
að hann. Bílanes, bifreiðaverkstæði.
Bygggörðum 8, s. 561 1190 og gsm 899
2190.
% Hjólbarðar
3800 kr. stgr. dekkjaskipti.
Sava, Fulda, Mesas, Matador,
Wintermaster hjólbarðar, mikið úrval.
Frábært verð. Kaldasel ehfi, Grensás-
vegi 7 (Skeifumegin), Reykjavík, s. 561
0200,____________________________________
Til sölu sportfelgur og dekk, 16“, passa
undir BMW o.fl. Uppl. í s. 587 6370 á
daginn og 554 3798 á kvöldin.
■ ■ VERKFÆRA
TOSKUR
-margar stærðir
RAFVER
SKEIFUNNI 3E-F • SÍMI 581 2333 • FAX 568 0215
rafver@simnet.is
Hiimlvifktfélk «g tMi@8llar
^læstlegttr jólamarkaíitir
Til stendur að setja á laggirnar mjög
áhugaverdan jólamarkað i salarlcynnum l»inghús
Café I Hveragerði (gamla Hótel Hveragerðs) frá
1. desember til 24. desember- marlcað með sem
breiðast úrval af jólavörum.
Þelr sem hafa áhyga á ad tryggja sér bás hafl
samband vlð Helgu í síma 483 5212,
83 4663 eða 696 3357 eða með tölvupóstl
á netfangið shelgasvOmmedla.ls