Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Blaðsíða 25
41
MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001
DV
Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3154:
Spilavíti
Krossgáta
Lárétt: 1 rola, 4 óslétt, 7
gagnslausa, 8 úði, 10
leiði, 12 gerast, 13 dvöl, 14
pússa, 15 heiður, 16 ferill,
18 lærlingur, 21 prófast-
ur, 22 spjót, 23 starf.
Lóðrétt: 1 farvegur,
fantur, 3 mótdrægur, ,
forleggjari, 5 spor, 6 snös,
9 önug, 11 grömum, 15
næðing, 17 karlmanns-
nafn, 19 svardaga, 20
svelgur.
Lausn neöst á síöunni.
Myndasögur
Umsjón: Sævar Bjarnason
Breski stórmeistarinn Nigel D. Short
(2675) kemur í janúar nk. og teflir sex
skáka einvígi við sterkasta skákmann is-
lands, Hannes Hlífar Stefánsson. Einvíg-
ið fer fram 8.-13. janúar nk. og fer ein-
vígið fram í Reykjavík. Það er Taflfélag-
ið Hellir sem heldur einvígið en það er
haldið í tilefni 10 ára afmælis félagsins
sl. sumar. Einvígiö var fyrirhugað í nóv-
ember en því var frestað vegna heims-
meistaramóts FIDE. Þaö er mikill fengur
að þessu einvígi og á eftir að vekja
Úrslitaleikurinn um Bermúdaskál-
ina endaði með naumum sigri Banda-
ríkjanna II sem skoruðu 286 impa
gegn 265 impum Norðmanna. Ný-
krýndir heimsmeistarar eru Rose
Meltzer, Kyle Larsen, Chip Martel,
Lew Stansby, Alan Sontag og Peter
Weichsel. Meltzer er fyrsta konan
sem nær því að landa HM-titli í
keppni um Bermúdaskálina. Eins og
jafnan þegar munurinn er litill í lok-
in keppast menn við að fmna spil
« 84
4* ÁD97
♦ GIO
4 K10875
* ÁKG
* 1073
4» -
♦ KD98764
4 Á93
N
V A
S
4» K108542
-f 3
4 DG6
* D9652
*» G63
♦ Á52
4 42
Suður Vestur Norður Austur
Meltzer Boye Larsen Erik
pass 1 ♦ pass 1 4»
pass 2 ♦ pass 3 4
pass 3 ♦ pass 3 grönd
mikla athygli! Spurningin er hvort hægt
verði að bera saman þá athygli við ein-
vígi Friöriks Ólafssonar og Bent Larsen
hér í Reykjavík 1955? Nú getur skák-
heimsbyggðin fylgst með á veraldarvefn-
um.
Hér vinnur Short örugglega Cvitan
sem er frá einhverju Balkanskagalýð-
veldinu, Króatíu held ég. Skiptamunur
fellur eftir næsta leik, en þeir vilja sum-
ir falla með sæmd og fórna sér í hel.
Hvítt: Nigel Short (2675)
Svart: O. Cvitan (2550)
Sikileyjarvörn. Leon Spáni (2), 7.11.
2001
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. f3 e6 6. c4 Be7 7. Rc3 0-0 8. Be2
b6 9. 0-0 Bb7 10. Be3 a6 11. a4 Rbd7
12. a5 bxa5 13. Rb3 Hb8 14. Rxa5 Ba8
15. Dd2 He8 16. Ba7 Hc8 17. Bf2 Hb8
18. Khl Rc5 19. Hfbl Hb4 20. Rdl Db8
21. Bel Ha4 22. Hxa4 Rxa4 23. b4 Rb6
24. Rc3 Rbd7 25. Da2 Da7 26. Ra4 Hb8
27. Bd2 h6 28. Hcl Rb6 29. Rb2 Rbd7
30. Rd3 Db6 31. c5 dxc5 32. Be3 Dd8
33. bxc5 Hb5 34. Rb3 Db8 35. Rd4
Bxc5 Stöðumyndin! 36. Bf4 Bxd4 37.
Bxb8 Hxb8 38. Dxa6 Bb7 39. Dd6 Bc8
40. h4 Ha8 41. Rb4 1-0
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
sem hafi ráðiö úrslitum í leiknum.
Flestir nefna spil þar sem Peter
Weichsel fann trompútspil gegn
hjartaslemmu Norðmanna, en það
var eina útspiliö sem hnekkti slemm-
unni. Hér er annað spil úr úrslita-
leiknum sem hefði vel getað fallið til
Norðmannanna. í opna salnum end-
uðu sagnir í þremur tíglum í AV hjá
Bandaríkjamönnum sem unnust með
yfirslag. Sagnir gengu þannig í lokuð-
um sal, suöur gjafari og allir á hættu:
Eftir tígulopnun Boye Brogelands
í upphafi var óhjákvæmilegt annað
en að fara í game. Rose Meltzer spil-
aði út spaða í upphafi sem Erik Sæ-
lensminde átti á gosa. Hann spilaði
nú tígli á kónginn og norður setti tí-
una. í þeirri stöðu varð hann að
taka ákvörðun um leguna í litnum
og ákvað að spila litlum tígli úr
blindum. Eftir það var vonlaust að
vinna spilið og Erik varð að sætta
sig við að fara 3 niður á hættunni og
tapa 10 impum.
p/h
wm,mm
'BÖ? 0Z ‘Qie 61 ‘ÍTO
£1 ‘8ns 91 ‘uinSjo n ‘niJþ 6 ‘JQU 9 ‘jbj e ‘IP.uBjeSin f- ‘inQæispue g Toj z ‘sei x :jjajQprx
•BfQt SZ ‘JtaS ZZ ‘ipunq XZ ‘irnau
81 ‘QP|S gx ‘eiæ sx ‘eSej n Jsia gx ‘33S zi ‘Joo3 01 ‘Pins 8 ‘BJÁuo £ ‘uijn \ ‘bjbj 1 pja.nj'j