Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Blaðsíða 22
38
MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001
Tilvera
DV
DV-MVND EINAR 1.
Þátttakendur í Ritþinginu
Þátttakendur gáfu sér tíma til myndatöku í hálfleik. Frá vinstri: Vigdís Finn-
bogadóttir, Sjón, Kristján B. Jónasson, Steinunn og Steinunn Ólína Þorsteins-
dóttir.
Ritþing Steinunnar Sigurðardóttur:
Skáldið brotið
til mergjar
Það var þéttsetinn bekkurinn í
Jerðubergi á laugardaginn þegar
ævi og störf Steinunnar Sigurðar-
dóttur voru brotin til mergjar af val-
inkunnu fólki. Þessi mikli áhugi
kemur fæstum á óvart enda hefur
Steinunn aflað sér margra aðdáenda
i gegnum árin með ljóðum sínum og
skáldsögum sem geisla af húmor og
frásagnargleði. Stjórnandi ritþings-
ins var Kristján B. Jónasson, rithöf-
undur og útgáfustjóri Forlagsins, en
spyrlar voru skáldið Sjón og Vigdís
Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti,
en bæði eru þau gamlir aðdáendur
Steinunnar og þekkja vel til verka
hennar. Steinunn sjálf sat fyrir
svörum eins og vera ber og nafna
hennar Þorsteinsdóttir, leikkona,
las brot úr nýrri skáldsögu rithöf-
undarins.
Persónur og leikendur
Leikarar stóðu sig með mikilli prýði og var að vonum fagnað vel og lengi að sýningu lokinni.
DV-MYNDIR EINAR J.
DV-MYNDIR EINAR J.
Einsöngvararnir
Maríanna Másdóttir og Páll Rósinkrans sungu einsöng í verkinu.
Víst mun vorið koma
Tónverkið Víst mun vorið
koma eftir Norðmennina Sigvald
Tveit og Eyvind Skei var flutt í
Langholtskirkju á laugardaginn.
Verkið byggist á opinberunarbók
Tveir kórar
Skálholtskórinn og Kór Menntaskól-
ans á Laugarvatni sameinuðu krafta
sína við flutning tónverksins Víst
mun vorið koma.
Jóhannesar og kom fjöldi manns
aö flutningi þess. Auk hljómsveit-
ar undir stjórn Carls Möllers
tóku Skálholtskórinn og Kór
Menntaskólans á Laugarvatni
þátt í flutningnum og einsöngvar-
arnir Páll Rósinkrans og Marí-
anna Másdóttir. Tónleikarnir
voru haldnir í minningu sr. Árel-
íusar Níelssonar en hann þýddi
verkið á sínum tíma.
Arnaðaroskir
Sigurður Pálsson skáld óskar Ingvari
E. Sigurðssyni til hamingju með
frammistöðuna en Sigurður þýddi
leikgerð Arthurs Millers á íslensku.
Á móti straummim
Leikrit norska skáldsins Henriks
Ibsens, Fjandmaður fólksins, var
frumsýnt á stóra sviði Borgarleik-
hússins á fóstudaginn. Leikritið var
skrifað árið 1882 en þykir engu að
síður eiga fullt erindi til nútíma-
manna enda er umfjöllunarefni þess
sígilt. í uppfærslu Leikfélags
Reykjavíkur er reyndar stuðst við
seinni tíma leikgerð sem banda-
ríska leikskáldið Arthur Miller á
heiðurinn af. Með aðalhiutverk fara
Ingvar E. Sigurðsson og Halldóra
Geirharðsdóttir, sem leika Stokk-
mannhjónin, en verkið lýsir baráttu
þeirra við samborgara sína og kerf-
ið í litlum bæ í Noregi.
ÞJONUSTU
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
V/SA
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hiirAir GLÓFAXIHF. hnrftir
IIUIUII ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 ll U1011
VEISLUBRAUÐ
A
BRAUÐSTOFA
SLAUGA
Rf
Búðargerði 7 sími 581 4244 & 568 6933
. ■
iMIÍ
550 5000
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
0.11.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RORAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
ehf
GT Sðgun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Giugga & gierísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
C RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
E DÆLUBÍLL
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við íslenskar aðstæður
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
\
Sundaborg 7-9, R.vík
Stmi 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is
STIFLUÞJONUSTA BJARNA
899 6363 & 554 6199
Hitamyndavél
NYTT - NYTT
Fjarlægi stíflur
úr w.c. handlaugum
baðkörum &
frárennslislögnum
Röramyndavél
til aö ástandsskoða lagnir
Dælubíll
til aö losa þrær &
hreinsa plön
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250