Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2001, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 12. NÓVEMBER 2001
37
Vantar þig (auka) vinnu? Viltu vinna á
góðum vinnustao þar sem góður andi
ræður ríkjum, við getum bætt við okkur
sölufólki til lengri eða skemmri tíma.
Vinnutími frá kl. 18-22
Mjög góðir tekjumöguleikar
Markan ehf
Suðurlandsbraut 46
Simi 588 8600.
POWER 2x2, öflugt markaösfyrirtæki í
USA með yfir 10 millj. viðskiptavina,
markaðssetur nýtt og einstakt kerfi á
næstu dögum. Auto matrix tryggir góða
innkomu á stuttum tíma. Tryggðu þína
stöðu í tíma í síma 697 6639 eða 849
1397.
Atvinna eöa skólaganga á Noröurlöndum.
Bjóðum upp á mjög ítarlegar upplýsing-
ar og,aðstoð. Mun betri afkoma og laun
en á íslandi. Mikil vöntun á fólki í flest
störf. Uppl. í s. 491 4444 eða
www.norice.com
Aukavinna - Uppgrip! Vanntar þig auka-
vinnu? Okkur bráðvantar fólk á kvöldin
og um helgar 3-4 tíma í senn, góðir
tekjumöguleikar. Hringdu í síma 590
8020 á milli kl. 14 og 16 og kynntu þér
hvað við bjóðum.
Þjónustustarf í boði. Leitum að vönum
röskum og áreiðanlegum starfsmanni til
þjónustustarfa í sal. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst. Uppl. einungis veittar á
staðnum á milli kl. 10 og 16 daglega.
Kringlukráin.
Traust fyrirtæki óskar eftir aö ráöa hresst
og duglegt fólk til símsölustarfa á kvöld-
in. Góð verkefni og mikil vinna. Laun,
fijst trygging ásamt prósentu af sölu.
Uppl.ís. 533 4442.
2-3 samhenntir smiöir eöa menn vanir
smíðum óskast í tímabundið verkefni,
innivinna. Upplýsingar í síma 893 1696
eða 557 7604
Atvinna í boði á Noröurlöndum. Mikil
vöntun á fólki í flest störf, mun betri lífs-
skilyrði og laun en á Islandi. Þú sækir
um starf á netinu! www.hallonorden.org
Aukavinna um helgar. Viljum bæta við
aðstoðarmanni í uppvask um helgar.
Uppl. einungis veittar á staðnum milli
kl. 10 og 16. Kringlukráin.
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net
US International.
1/2—1/1 starf: 30-350 þúsund.
Leitum bara að fólki sem er alvara.
www.vinnaheima.net.
Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma 535
9969 allan sólarhringinn.
Starfsmaöur óskast í litla hverfisverslun í
miðbænum. Kvöld- og helgarvinna. Gott
og vinalegt starfsumhverfi. Reynsla ekki
skilyrði. S. 695 0525 eða 690 1159.
Sælgætis- og videohöllin, Garöatorgi 1,
óskar eflir nressu og duglegu fólki í
kvöld- og helgarstörf. Uppl. og umsókn-
areyðublöð á staðnum.
Veitingastaö í Árbæ vantar ábyrgan
starfskraft í afgreiðslu, þrif og frágang.
Vinnutími frá kl. 10-14 virka daga.
Uppl. í síma 862 2739 e.kl. 19.
www.draumur.com
Hversu háar tekjur þarfl þú til að láta
drauma þína rætast?
www.draumur.com
Er þetta þitt tækifæri?
Erum að leita að leiðtogum í Evrópu.
Nánari upplýsingar á www.velgengni.is
Gullsól í Árbæ vantar vana manneskju
til að sjá um trimmform gegn 50% af
hagnaði. Uppl. í s. 895 4001.
Plötusnúð vantar á næturklúbb í Reykiavík
sem fyrst. Uppl. í síma 899 6600 milli k.
14-18.
Óska eftir aö ráöa vana járnabindinga-
menn.
Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 893 3716.
Óska eftir starfskrafti fyrri part dags í 4
tíma í framköllun. Umsóknir sendist á
ohyes@media.is
Óskum eftir konum á aldrinum 30-50 ára í
afgreiðslustörf. Vaktavinna. Uppl. í s.
896 6467 og 565 5696.
jK Atvinna óskast
Get bætt viö mig umönnun á heimilum, ss.
þrifum, bakstn og eldamennsku.
Uppl. í s. 847 2306.
Tveir húsasmiöir geta bætt viö sig verkefn-
um úti eða inni. Uppl. í s. 898 0771 og
896 1528.
Óska eftir starfi. Ýmislegt kemur til
greina. Er að leita að framtíðarstarfi.
Uppl. í s. 864 6172, Friðrik.
Mann vantar vinnu. Launakröfur 200
þús.
Uppl. í s. 897 0779.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Símaþjónusta
'rgic
Stefnumót tekur daglega við tugum (og
um helgar hundruðum)símtala frá ein-
staklingum og pörum sem leita nýrra
kynna! Þú fylgist með daglega í síma
905-2000 (kr.199,90 mín), eða leggur inn
ókeypis auglýsingu og vitjar skilaboða í
síma 535-9923. Konur geta þess utan
heyrt auglýsingar karla og farið í spjall í
síma 535-9922. (Hjá Rauða Torginu
Stefnumót sannast nánast daglega að
„þeir fiska sem róa“.)
í logheitri auglýsingu leitar þessi 23 ára
kona að leiklelaga sem þorir. Hún gefur
forsmekkinn af því sem verið gæti ykkar
á milli í símaleik og nefnir líka að hún
hafi m.a. áhuga á djörfum leik á al-
mannafæri. Hringdu í Kynóra Rauða
Tbrgsins í síma 905-5000 (kr. 199,90
mín.) og sláðu inn auglýsingamúmerið
8566. Ef þú þorir skaltu síðan leggja inn
svar strax því konan leitar lausnar sinna
mála „helst í gær“.
Karlmennath. Skammdegiðhefurgreini-
lega áhrif á djörfustu konumar því núna
era nýir kynórar lagðir inn nánast dag-
lega! Ekki sitja með hendur í skauti,
hringdu reglulega til að geta bmgðist við
strax! Kynórar Rauða Tbrgsins, sími
905-5000 (kr, 199,90 mín).__________
Eva María er ný,
við emm spennandi og heitar, um nætur
emm við heitari og djarfari.
Sara, Ellen, Hanna.
Símar 908 6070 og 908 6050.
Allttilsölu
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 535 8088.
Fasteignir
Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin em ein-
angmð með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjijlbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. RC Hús ehf. Ibúðarhús og
sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s.
5115550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
600 fm verslunar- og iönaöarhúsnæöi til
sölu við aðalgötuna í Hveragerði.
Uppl. í s. 892 2866.
B^U
Verslun
\Akureyri
erotica shop
Hðitustu verslur»arvefír landsins. Mesta úrval of
| hjálpartalcjum ástarlífsins og alvoru erótilc á
| vídeó og DYD, geriÓ verósamanburá víá erum
; alltaf ódýrastir. Sendum i póstkrofu um land allt.
; F»&u sendan veni og myndalista • VISA / EURO
mm.pen.ls • vnm.DVDzone.ls ■ www.clitor.ls
erotíca shop Reykjavílc t-My&lH-t
•Glæsileg verslun • Mikió úrval •
aratita shop • Hverfisgata 82/vitastígsmegin
Opiö mán-fös 11-21 / Laug 12-18 / LokaJ Sunnud.
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Pöntunarlistar. Ódýrt, meira úrval. Kays:
Nýtískufatnaður, litlar + stórar stærð-
ir.Argos: Jólagjafir, ljós, búsáhöld, mubl-
ur, skart o.fl. Panduro, allt til fóndur-
gerðar.Pöntunarsími 555 2866. Versl-
un/skrifstofa, Austurhraun 3, Gbæ/Hfj.
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf.
S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853
6270.
s4r Ýmislegt
Spákono í beinu sambandi!
908-5666
Láttu spá fyrir þér!
Draumsýn
Þjónusta
www.motelbest.is
Vogar, stutt í flugið.
Sími 866-4664.
Bílartilsölu
Til sölu glæsivagn Nissan Maxlma 2000
V6, árg. ‘99. Mjög vel með farinn bfll, ek.
43 þús., svartur, ssk., 4 dyra, allt rafdr.,
leðuráklæði, cd, álfelgur. Stórglæsilegur
bíll með öllu sem fæst á mjög góðu verði.
Áhvílandi hagstætt lán, 1200 þús. Uppl.
í s. 555 1332,893 7799 og 565 1616.
BILASALA HOLDURS, AKUREYRI, 461-
3020. Chrysler Intrepid ES, 3,2 1,V6 4 d.,
árg.1998, grár, ek.60 þ. km, ssk., a/c, leð-
ur, ABS, toppl., 17“ s/v-dekk o.fl. V. 2.750
þús., áhv. lán 2.000 þús.
225 þúsund kr. afsláttur Opel Astra l,2i,
árg. 05/00, ek. 67 þús. Ásett verð 1090
þús. Fæst á 865 þús. Áhv. bílalán 730
þús. Afborganir 15 þús. á mán. Ath.
skipti á ódýrari. Uppl. í s. 849 3320.
Til sölu Hummer. ‘95, dísil, ssk., allt rafdr.
Verð 6.200 þús. Ýmis skipti ath. Uppl. í s.
894 3110 eða 847 3615.
Húsbílar
VW LT31 árg. ‘92, svefnpláss fyrir 4, wc,
sturta, miðstöð, sjónvarp, cd-spilari,
vatnsh., talstöð o.m.fl. Sem nýr. Upplýs-
ingar í símum 565 6929 og 892 3554.
m
Sendibílar
Til sölu Renault Master á frábæru veröi
1.075.000 kr. án vsk. stgr. í beinni sölu.
Góður bíll í toppstandi ekinn 50 þús. km,
með 2,5 dísil, skráður 10.1998, 8 m3.
Klæddur í hliðum og botn, skilrúm með
glugga, fjarstýrðar samlæsingar. Uppl. í
síma 698 3849.
Vörubílar
MAN 8 -163, ek. 113 þús. km, 1 árs gam-
all kassi frá Aflrás, minnaprófsbíll, burð-
argeta 4 tonn. Verð 2,4 millj. +vsk. stgr.
Mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 896
0602, Kristján.
“Ég aet ekki mœlt
nógsamlega með henni.
99
Drengurinn bjó
við hrottalegar barsmíðar
og hungur hjá móður
sinni, drykkfelldri
skapofsamanneskju.
Dave lærði að bregðast
við óútreiknanlegum
uppátækjum hennar
því að hún leit ekki lengur
á hann sem afkvæmi sitt
heldur argvitugan þræl;
hann var ekki lengur
barn, heldur bara
„þetta".
tJjjíO
JPV ÚTGÁFA
Braeðraborgarstíq 7 • 101 Reykjavík
Sfmi 575 5600 • jpv«>jpv.is • www.jpv.is
Kolbrún Bergþórsdóttir/DV
Tílnefnd tíl hinna virtu Puiitzerverðlauna
„Mögnuð saga um sigur mannsandans.
Meísölubók um allan heim og ó það skillð."
Kolbrún Bergþórsdóttir/DV
Á tilboðsverði í verslunum Eymundsson 10.-20. nóvember
Viltu líta vel út og vera í góðu Formi?
TrimForm Berglindar er með lausnina! Absolute Minceur, 200 ml, verðlaunagelið
Frá Guinot, vatnslosandi, mótandi og styrkjandi, að verðmæti kr. 3.300, Fylgir
keyptum kortun til 16. nóv. eða á meðan birgðir endast.
JólatilboÓ
10 tíma mánaðarkort á kr. 6.900, 20 tíma 5 vikna kort á kr. 13.000,
30 tíma 6 vikna kort á kr. 18.300 Nýjung! Árskort á tilboði.
Hjá okkur nærðu árangri.
11 ára reynsla. Frír pruFutími. Hjá okkur eru tímarnir 40 mínútur.
Sláðu til og líttu vel út allt árið!
i
■wf!
w
TRIM /\F0RM
Bei^ndar
Grensásvegi 50, símí 553 3818.
Kíktu á heimasíðuna okkar www.trimForm.is
lllP''