Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Blaðsíða 42
46 Helgarblað LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 Dýraspítalinn í Víðidal Opið hús Gestum o§ gangandi er boðið að skoða hið glæsilega nýja húsnæði Dýraspítalans í Víðidal, Vatnsveituvegi 4, sunnudaginn 16. desember kl. 13-16. Athugið nýtt símanúmer: 540 9900 DV Edda Björg Eyjólfsdóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir: Allt gott sem Ellý gerði „Viö vorum blómarósir á menning- arnótt i sumar og í fyrra. Við völdum okkur tímabil stórsöngkvennanna Ellýjar, Hallbjargar og Erlu Þorsteins. Upp úr því fórum við að hafa gaman af lögunum þeirra. Það er til dæmis allt gott sem Ellý gerði. Við fríkuðum eiginlega út, þetta var svo skemmti- legt,“ segja leikkonumar Edda Björg Eyjólfsdóttir og Katla Margrét Þor- geirsdóttir sem annað kvöld troða upp á litla sviði Borgarleikhússins á kvöldvöku sem þær nefna Vetur í bæ. Þar munu þær syngja dægurperlur (og líka jólalög) sem öðluðust líf og frægð með flutningi söngkvenna eins og Hallbjargar Bjamadóttur, Ellýjar Vilhjálms og Erlu Þorsteinsdóttur. „Þetta er meira uppákoma en söng- hátíð,“ segja þær, „Borgarleikhúsið lánar okkur kjóla og við fáum að leika okkur eins og lítil börn í fylgd tækni- manna. Og við skiptum oft um kjóla á meðan á þessu stendur". Það verður einnig brugðið á leik með góðum gest- um, þar með töldum dularfullum leynigesti sem áhorfendur fá að spreyta sig á að bera kennsl á. Og það verða verðlaun. Með þeim á kvöldvök- unni leikur jasstríó sem skipað er Davíð Þór Jónssyni, Stefáni Má Magn- ússyni og Andra Geir Árnasyni. „Þetta verður bara emu sinni, sunnudagskvöld klukkan átta,“ segja þær, „en við ætlum að hafa aðra skemmtun í vor, sannkallaðan vor- fögnuð." -sm Við skiptum oft um kjóla „Borgarleikhúsiö iánar okkur kjóla og við fáum að leika okkur eins og lítil börn í fylgd tæknimanna,“ segja Edda Björg eg Katla Margrét. „Og viö skipt- um oft um kjóla á meöan á þessu stendur. “ m < DC o * H Endalaui fríðlndi! Dagskráin í dag: 13:45 Jazzbandiö Rúdolf flytur jólajazz. 14:00 Ellert Ingimundarson leikari les úr bókinni um Bólu á Borgarbokasafninu. 15:30 Syngjandi jólasveinar veröa á ferðinni. 15:45 Jóhanna Guðrún syngur og áritar plötu sína. 16:00 Sönghópurinn Smaladrengrrnir tekur nokkur vel valin jólalög. 17:00 Jólasveinn dagsins, Pottasleikir, mætir á sviöiö á 1 .hæð ásamt nokkrum félögum. 17:00 Jólagaman í Borgarleikhúsinu - 500 kr. inn. 18:00 Valgeir Skagfjörö leikur jólatónlist á píanó. 20:00 Ásgeir Páll sprlar á píanó fram eftir kvöldi. JÓLAGAMAN í BORGARLEIKHÚSINU Laugardag og sunnudag kl. 17.00-18.00 verður JÓLAGAMAN í Borgarleikhúsinu. Það verður sungið, lesið og dansað í kringum jólatré auk þess sem góðir gestir koma í heimsókn. Miðinn kostar 500 kr. og er seldur I við þjónustuborð Kringlunnar og í BORGARLEIKHÚSINU. = BORGARLEIKHUSIÐ www.kringlan.is upplýsingasími 588 7788 skrifstofusími 568 9200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.