Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Blaðsíða 48
52
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001
g'/vm
VEGAGERÐIN
UTBOD
Göngubrýr yfir Miklubraut við Kringluna og Hafnarfjarðarveg við
Hraunsholt, yfirbygging Vegagerðin í Reykjanesumdæmi,
borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og bæjarverkfræðingurinn í
Garðabæ óska eftirtilboðum í smíði, ryðvörn, uppsetningu og frágang
yfirbyggingar fyrir göngubrýr yfir Miklubraut við Kringluna og
Hafnarfjarðarveg við Hraunsholt.
Brýrnar eru stálbitabrýr í tveimur höfum. Heildarlengd brúar við
Hraunsholt er 45 m en heildarlengd brúar við Kringlu 54 m.
Helstu magntölur brúa:
Brú yfir Miklubraut: stálsmíði 44,7 tonn, sandblástur 1.140 m2, málun
1.140 m2, handrið utan brúar 73 m, mótafletir 5 m2, bendistál 172 kg,
steypa 2,5 m3.
Brú yfir Hafnarfjarðarveg: stálsmíði 32,4 tonn, sandblástur 928 m2,
málun 928 m2, handrið utan brúar 183 m, mótafletir 5 m2, bendistál
184 kg, steypa 2,5 m3.
Samtals: stálsmíði 77,1 tonn, sandblástur 2.068 m2, málun 2.068 m2,
handrið utan brúar 256 m, mótafletir 10 m2, bendistál 356 kg, steypa
5 m3.
Verki skal vera að fullu lokið 22. ágúst 2002.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni í Borgarúni 7, Reykjavík
(móttaka), frá og með mánudeginum 17. desember 2001. Verð á
útboðsgögnum er 3.000 kr.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 mánudaginn 28.
janúar 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14.15 þann dag.
Tilkynning vegna rafrænnar
skráningar hlutabréfa
Hlutabréfasjóðs
Búnaðarbankans hf.
■ Þann 20. desember árið 2001 verða hlutabréf Hlutabréfasjóðs
Búnaðarbankans hf. tekin til rafrænnar skráningar hjá Vérðbréfaskráningu
íslands hf. Þar af leiðandi verða engin viðskipti með hlutabréf félagsins þann
dag. Frá þeim tíma ógildast hin áþreifanlegu hlutabréf í félaginu í samræmi
við ákvæði laga og reglugerðar um rafræna eignaskráningu verðbréfa. Öll
hlutabréf í Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans hf. verða tekin til rafrænnar
skráningar, en þau eru öll í einum flokki, auðkennd raðnúmerum frá 0-
41.530 og gefin út á nafn hluthafa. Utgáfudags er getið á hverju bréfi.
■ Skorað er á alla eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkurn
vafa leika á því að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Hlutabréfesjóðs
Búnaðarbankans hf., að staðreyna skráninguna með fyrirspurn til rekstraraðila
sjóðsins, Búnaðarbankans Verðbréfa, Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík. Komi
í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum
að færa sönnur á þau gagnvart félaginu fyrir nefndan dag. Ennfremur er
skorað á þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s.
veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fullgilda reikningsstofnun þ.e.
viðskiptabanka, sparisjóð eða verðbréfafyrirtæki, fyrir skráningardag.
■ Athygli hluthafa er vakin á því að hin áþreifanlegu hlutabréf í félaginu
verða ógild sjálfkrafa og því er ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt
er vakin athygli á að ferli rafrænnar skráningar hefur engin áhrif á möguleika
hluthafa til að eiga viðskipti með hluti sína í félaginu.
■ Að lokinni rafrænni skráningu verða hluthafar að fela reikningsstofnun,
sem hefur gert aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf., að hafa
umsjón með eignarhlut sínum í félaginu til að geta framselt hluti sína svo
sem vegna sölu eða skipta. Hluthöfum félagsins verður nánar kynnt þetta
bréfleiðis.
Stjórn Hlutabréfasjóðs Búnaðarbankans hf.
I BÚNAfiARBANKINN
V IVERÐBRÉF
Hafnarstræti 5, 155 Reykjavík. Sími: 525-6060 Fax: 525-6099
Aðili að Verðbréfaþingi íslands.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti
ÐV
Sleðamenn. Velkomnir í nvja og glæsilega
verslun okkar að Funahöfba 19. Hjálmar
& fatnaður, vara- & aukahl. Verkstæði.
Vantar notaða sleða í sal og á skrá. Vél-
hjól & sleðar - Funahöfða 19, s. 587
1135. www.biker.is
Toyota Hilux V6, bensín ‘90, ek. 90 þ. míl-
ur. 36“ breyttur, plasthús, svartur. Hálf-
slitin 36“ dekk, álf., ný kúpling og ný-
uppt. mótor. Ath. sk. á ód. fólksbíl, kross-
ara, ód./dýrari sleða. S.896 2992-867
1346.__________________________________
Til sölu nýir oa notaðir vélsleðar. Einnig
glæsilegur vélsleðafatnaður frá Choko.
Opið frá 13 til 18 og laugard. frá 10-14.
Asgeir Einarsson Ehf. Hásport, Smiðju-
vegi 11, gul gata. S. 564 4580.________
AC Panthera árg. '99, 900 cc, Ski-doo
grand touring árg. ‘98, 700 cc. Báðir sleð-
amir með bakkgír og rafstarti. Uppl. í s.
893 7203.____________________________
Arctic Cat Pantera árg.’91 til sölu, mjög
gott eintak, ek. 2.300 mílur, plast undir
skíðum. Verð 190 þús. Uppl. í síma 554
6161 eða 895 9505._____________________
Til sölu Ski-doo MXZ 440, árg. ‘96. Verð
380 þúsund. Upplýsingar í síma 892
3458.__________________________________
Til sölu Yamaha V Max ‘95 ek 4200 mílur.
Langur og vel með farinn. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 898 9960._________________
Til sölu Polaris 800 RMK, árg. 2000.
Upplýsingar í síma 897 6619.
Vörubilar
Volvo-eigendur: Hljóðkútar fyrir F10,
F12, FH12, FH16,
Púströr fyrir F12, pústbarkar, púst-
klemmur, spinditboltar, stýrisendar,
fjaðrapúðar, felguboltar, kúplingsdælur,
servo og hjöruliðir.
G.T. Oskarsson ehf., Borgarholtsbraut
53, s. 554 5768 og 899 6500.__________
Scania-eigendur, Volvo-eigendur,
varahlutir á lager.
Nýtt: speglavinnukonur.
Ný heimasíða: www.islandia.is/scania.
G.T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53.
Uppl. í s. 554 5768 og 899 6500.______
Scania-eigendur. Hljóðkútar og púströr.
Fyrir: 81, 82, 92, 93, 111, 112, 113, 141,
142, 143.
Hljóðkútar fyrir: 94, 114, 124,144.
G. T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53,
s. 554 5768 og 899 6500.______________
Notaðir varahlutir í flestar gerðir vörubíla
sturturtjakkar og sturtudælur, felgur
(22 l/2“), gámagrindur og krókheysi o.fl.
Kaupum vörubíla til niðurrifs. Uppl. í
síma 868 3975.________________________
Sturtuvagn. Höfum kaupanda að 3 öxla
stólvagm. Má vera á einföldu. Aðeins
góður vagn kemur til greina.
H. A.G. Tækjasala, s. 567 2520._______
Til sölu Renault Kerax, árg. 1998 ekinn
110.000 km. Bíllinn er 10 hjóla, tveggja
drifa og með snjómokstursbúnaði auk
þyngdarklossa. S. 864- 7600 / 897- 4800.
Til sölu 10 tm hmf vörubilskrani, einnig 2
stk. snjódekk á felgum 22,5 og uppl. í
síma 894 5878.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi-Fjárfestar. Höfum til
sölu og leigu ýmsar stærðir af atvinnu-
húsn., í sumum tilfellum með traustum
leigutökum. Uppl. hjá Kjöreign fast-
eignasölu, s. 533 4040 og Dan í s. 896
4013.____________________
Til leigu 250 fm iönaðarhúsæöi á góðum
stað a höfuðborgarsvæðinu.
Mesta lofthæð 10 m, stórar innkeyrslu-
dyr, 4x5x4x5 m.
Uppl. í s. 892 5077 og 899 5285.______
576 m2 iðnaðarhúsnæði til leigu í Mosfells-
bæ, mikil lofthæð, stórar innkeyrsludyr.
Upplýsingar í símum 892 2189 og 899
5707__________________________________
Langsholtsvegur 130 á horni Skeiðarvogs.
Til leigu eða sölu 157 fm verslunarhæð
og 157 fm geymslukjallari. Leigist helst
saman. Laust. Uppl. í s. 893 8166.____
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Óska eftir að taka á leigu atvinnuhúsnæði
fyrir tónlistarkennslu, ca 20-40 fm á
höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í s. 898 0108.
JH____________________Fasteignir
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[§] Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla-vörugeymsla.
Einnig umbúðasala. Upphitað, vaktað,
fyrsta flokks húsnæði.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Vörugeymslan ehfi, Suðurhrauni 4,
Garðabæ. S. 555 7200 / 691 7643.
www.vorugeymslan.is______________
Geymsluþjónusta Suðurnesja. Tökum í
geymslu tjaldvagna, fellihýsi, pallhýsi,
húsbíla, fombíla, sparibíla, o.fl. Upphit-
að og vaktað húsnæði. Visa og Euro
mánaðargr. Innbrots- og brunatrygging-
ar. (hálftíma akstur frá höfuðborgarsv.).
S. 898 8840.
Búslóðageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
Húsnæðiíboði
Til leigu 5-6 herb. raðhgs í rólegu hverfi
með garði til suðurs. Ahugasamir sendi
tilboð með upplýsingum um greiðslur og
meðmælendur á
leiga2002@hotmail.com_________________
2-3 herbergi-ibúð er til leigu í Kópavogi
fyrir reglusamt fólk. Helstu eldhúsáhöld
fylgja, uppþvottavél, gardínur og aðg. að
þvottavél. Sanngjöm leiga. S. 869 6135.
90 fm sérhæð með húsgögnum til leigu, á
svæði 101. Laus sérhæð. fyrirfram-
greiðsla. Leigist í 6 mán. Uppl. í síma
692 2758,_____________________________
Glæsileg 3 herb. íbúö (93 fm) til leigu í
Bryggjuhverfi í Reykjavík. Verð 85 þús.
Gæti leigst með húsgögnum.
Uppl. í síma 898 7734.
Reyklaus og reglusöm. Bjart herb. m/
húsgögnum, í vesturbæ,aðg. að elhúsi,
baði og þvottavél. I boði fyrir kvenkyns
leigjanda. S. 561 9016._______________
Stúdíóíbúð, ca 25 fm, á svæði 108 til leigu,
leiga 35 á mán., 1 mán. fyrir fram, hús-
sjóður innifalinn, reglusemi áskilin. S.
557 5058._____________________________
Til leigu 2 glæsilegar 2 herb. íbúöir í 101
Reykjavík. Verð frá 60 þús. á mán. eftir
stærð. íbúðimar leigjast með húsgögn-
um. Uppl, í s. 696 9763.______________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
í nágrenni Kennaraháskólans. Til leigu 2
hero. íbúð ásamt herb. í kjallara, leigist
frá 1. jan.-l. júní ‘02. Tilboð sendist DV
merkt „íbúð-Holt-32906“ f. 21. des.
4 herb. ibúö til leiga á svæöi 111 Rvík. í fá-
eina mánuði. Laus strax. Uppl. f síma
557 1220 og 861 0460._________________
Til leigu 2 herbergja ibúð við miðbæ
Reykjavíkur - fulíbúin húsgögnum.
Uppl.ís.892 1270._____________________
Einbýlishús í Grafarvogi til leigu frá 7.
janúar til ca 14. maí. Leigist með eða án
húsgagna. Sími: 567 1909 og 863 1621.
lighthouse.is
Höfum enn laus um jólin hótel íbúðir í
hjarta borgarinnar. Sími 690 1444.
Til leigu herbergi með aögang að eldhúsi,
baðherbergi og þvottavél. Uppl. gefur
Michal í s. 894 1344 e.kl. 18.
3ja herbergja íbúö í Kópavogi til leigu.
Upplýsingar í síma 848 9299.
St Húsnæði óskast
Viltu flytja, ertu aö fara i HA? Kvk. kenn-
ara vantar 3ja herb. íbúð í Hf. (helst).
Ibúðaskipti, á litla 4ra herb. íbúð á Ak-
ureyri, frábær staðsetning. Tilboð send-
ist á e-mail hildurthorsteins@hot-
mail.com. 2 kerrur einnig til sölu.
3ja-4ra herb. ibúð óskast í janúar. Lang-
tímaleiga. Eram reyklaus, reglusöm og
göngum vel um. Skilvísar greiðslur.
Meðmæli. Steinunn og Þórður s. 588
1298 og 821 1298._____________________
Einn viðskiptafræöingur og tveir hönnun-
amemar sem em reglusamir og prúðir
dreifarar óska eftir 4 herb. íbúð til leigu
miðsvæðis í Reykjavík.
Uppl. veitir Kristinn í s. 863 1623._
íbúð óskast!
Reyklaust og reglusamt par með eitt
barn óskar eftir 3-4 herb. íbúð. Upplýs-
ingar í símum 898 8821 & 561 9921 e.kl.
17.00________________________________
2 stúlkur vantar íbúð Reykjvík frá áramót-
um. Reykalusar, góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 698
3871 Sirrý og 696 3595 Katrín.
Algjör reglusemi. 25 ára kvk óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð miðsv. í
Rvík. Greiðsluhugmynd 40 þús. kr. 3
mán. fyriframm. S. 821 7288.
Einstaklings eöa 2ja herbergja íbúö óskast
sem fyrst fyrir fertugan húsasmið. Skil-
vísar greiðslur. Uppl. í s. 895 8940.
Gunnar.______________________________
Einstæöur faöir með 2 börn óskar eftir 3-4
herb. íbúð, helst á svæði 112 en önnur
svæði koma einnig til greina. Uppl. í
sima 869 6695.________________________
Kópavogur-Garðabær og nágrenni: Stór
íbúð, hæð eða hús, óskast í 4-12 mán.
Bílskúr æskil., önnur svæði koma til
greina. Reykl. og reglus. S. 899 4722,
Par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö til leigu
á höfuðb.sv. Skilv. gr. heitið. Getum teluð
af okkur smá lagf. eða viðg. upp í leigu.
Bjöm 822 7656 og Inga 821 7656.
Reglusamt par með 1 barn. Okkur vantar
2-3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í s. 587 1236 og 863 9244.
Ingibjörg.___________________________
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk, S. 533 4200.
2 vinir utan af landi óska eftir íbúö mið-
svæðis í Reykjavík, 2ja-3ja herb. Uppl. í
síma 690 8088.________________________
Lítil íbúö óskast á leigu eða íbúðarher-
bergi. Sími 564 2554, 696 2193 eða 847
7773.
Rafvirki óskar eftir 2-3 herb. ibúð, með eða
án húsgagna. Reglusemi.
Uppl. í s. 848 6094. ____________________
Smiður óskar eftir 2 - 3 herbergja íbúð til
leigu, skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 699 2434.
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð frá 1
jan. 2002. Emm reglusöm. Uppl. í sím-
um 847 5609 og 869 2548._________________
Ábyrgur miðaldra maður óskar eftir lítilli
íbúð eða stóm herbergi á höfuðborgar-
svæðinu. S. 694 1730.___________________
Óska eftir aö leigja ibúð í Grafarholti, jan.,
feb. og mars.
Uppl. í s. 568 3396 eða 891 9322.
Rafvirki óskar eftir 2 herb. íbúö. Uppl. f
síma 848 6094.
flp Sumarbústaðir
Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/ 896 6683.
Heimasíða islandia.is/~asatun.
atvinna
Atvinna í boði
Vilt þú starfa á Norðurlöndum? Norlce að-
stoðar þig! Mikil vöntun á starfsfólki í
flestar starfsgreinar, og mun hærri laun
en á Islandi. Seljum ítarleg upplýsinga-
hefti og veitum alla nauðsynlega aðstoð.
Á heimasíðu Norlce getur þú skráð at-
vinnuumsóknir hjá 11 stærstu atv.miðl-
unum Norðurlanda. Við aðstoðum
einnig skólafólk & Au-Pair. Er út er kom-
ið erum við þér innan handar. Tökum
VISA, nýtt kortatímabil. Hafðu samb. í
s.00 47 77610899 - www.hallonor-
den.org,_____________________________
Skemmtileg störf fyrir og eftir áramót.
Vantar hresst starfsfólk í fullt starf á
veitingastaði American Style Reykjavík,
Kópavogi, Hafnarfirði. Líflegir og fjörug-
ir vinnustaðir og góðir möguleikar á að
vinna sig upp. Góð laun í boði +10% bón-
us fyrir duglegt fólk. Ums. þurfa að vera
18 ára og eldri. Uppl. á skrifstofu, s. 568
6836/Hjalti, s. 899 1989.____________
Ti! kvenna: finnst þér gaman að (tala,
daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma?
Rauða Tbrgið leitar samstarfs við
djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s.
535 9970 (kynning) og 564 5540.
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net
Hefurðu áhuga á matreiöslu og ert dugleg?
A. Hansen veitingahús vill ráða aðstoð-
arkokk í eldhúsið.
Upplýsingar í síma 565 1130.
Símasölufólk óskast til starfa hjá Vátrygg-
ingamiðluninni, góð laun í boði fyrir rétta
aðila. Áhugasamir hafi samband við
Inga í síma 533 5020 eða 899 9985.
VERTU ÞINN EIGIN HERRA fyrir aðeins
3.000 kr. Otakmarkaðir tekjumöguleik-
ar, eingöngu með því að senda e-mail.
Uppl. megafrelsi@simnet.is
Viltu vinna heima? Það geta allir unnið
heima, það vita bara ekki allir hvemig.
Hlutastarfi, 25-250 þús. S. 881 0066 eða
www.viltuvinnaheima.net
Málmiönaðarmenn óskast í vélsmiðju.
Uppl. í síma 893 4425._______________
Vantar þig aukatekjur?
www.netbizstart.com
Pt Atvinna óskast
21 árs karlmaöur óskar eftir vinnu, margt
kemur til greina, hefur reynslu af hótel-
og þjónustustörfum. Talar góða frönsku,
ensku og þýsku. Meðmæli ef óskað er.
Laus strax. Uppl. í síma 694 5402.
g^~ Ýmislegt
Gjafakort. Gjöf sem aldrei gleymist. Tatt-
oo og líkasmsgötun ásamt góðu úrvali af
lokkum og öðm skarti. Tattoo og skart,
Hvefisgötu 108, Rvk. S. 552 7800.
%) Einkamál
Myndarlegur 40 ára maður í góðu starfi og
góðri aðstöðu óskar eftir að kynnast fal-
legri rússneskri konu 25-35 ára með
framtíðarkynni í huga, hef komið til
Rússlands og var hrifin af landi og þjóð.
Svar með mynd sendist á auglýsinga-
deild DV merkt:
„Rússland 2001-161155“.___________
Karlmann sem er 48 ára langar að kynnast
konu á aldrinum ca 35-50 ára. Traustri
og myndarlegri. Er sjálfur traustur og
þokkalegur í útliti, í góðri vinnu. Böm
ekki fyrirstaða. Svör sendist DV merkt
„Jól-65504“