Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Blaðsíða 39
-41- LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001 Helgarblað X>V Þreyttur bardagamaöur Þessi roskni maöur hefur barist í fjórum styrjöldum. Byssan gægist upp úr farangri hans. (Jppeldisstoö ofstækismanna Skóiar strangtrúaöra í Pakistan nefnast Madrasa. Þar er Kóraninn kyrjaður frá morgni til kvölds. í þessum skótum þar sem kynt er undir hatrinu á Vesturlöndum er rót ofstækisins. Viö landamærin Afganskir flóttamenn húka við giröingu á landamærum Pakistans og Afganistans. snerta konur í íran. Það varð hálfgert uppistand þegar ég reyndi að heilsa konu með handabandi; hún færöist undan og viðstaddir stukku til og leiddu mig frá villu míns vegar. írönsk stjórnvöld áttu í fyrsta skipti í langan tíma sam- skipti við Bandaríkin. Eitt mesta samfélagsvandamál í íran er flöldi flóttamanna frá Afganistan sem losar tvær milljónir manna. íranar hafa um nokkurt skeið háð eiturlyíjastríð við talibana en Afganar í íran hafa verið iðnir við smygl til landsins. Helvíti á jörðu Leið min lá til Austur-lrans að landamærunum við Afganistan. Þar ætlaði ég að freista þess að komast yfir í flóttamannabúðir handan við landamærin. Við landamærin er eyðimörk svo langt sem augað eygir. Þar hefur ekki rignt í mörg ár. Flest fólkið sem er í flótta- mannabúðunum hefur flúið frá Herat og Kandahar, Þetta er mestmegnis venjulegt fólk sem skiptir sér ekki af stjóm- málum, hirðingjar, bændur, smákaupmenn. Ungt fólk í miklum minnihluta, kannski 10%. Konur eru í miklum meirihluta i Afganistan því karlmennirnir berjast til dauða. Þrátt fyrir hörmulegan aðbúnað í flóttamannabúðunum vildi fólkið frekar vera þar en heima hjá sér; það sá enga framtíð í Afganistan og vildi ekki snúa heim. Það var alltaf einhver von í flóttamannabúðunum þótt ekki væri annað. Handan línunnar Frelsinu fegiö gengur fólk yfir iandamærin og inn í Cham- an í Pakistan. Flóttamannabúðirnar eru hálfgert fangelsi saknaðar og ótta. En vonin lifir í óhrjálegum búöunum og hún finnst ekki heima. —----
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.