Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.2001, Blaðsíða 69
LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2001
73
DV
Helgarblað
Afmælisbörn
Don Johnson 52 ára
Don Johnson, sem skaust upp á stjömuhimininn þegar
hann tók að sér að leika í hinni vinsælu sjónvarpsseríu,
Miami Vice, verður fimmtíu og eins árs í dag. Þegar sjón-
varpsseríunni lauk hóf Johnson leik í kvikmyndum en
hefur ekki haft erindi sem erfiði. Flestar þær kvikmynd-
ir sem hann hefur leikið í eru misheppnaðar og því hef-
ur leið hans legið í sjónvarpið aftur og leikur hann lög-
reglumanninn Nash Bridges í samnefndri seríu sem sýnd
hefur verið á Sýn. Ferill Johnsons hefur verið jafn skrautlegur í einkalífinu.
Þegar hann og Melanie Griffith voru táningar giftu þau sig og skildu nánast
sama dag. Þau giftu sig síðar aftur og dugði hjónabandið þá aðeins betur. Eina
dóttur eiga þau. í dag er hann giftur Kelly Phleger og eiga þau eina dóttur.
Arthur C. Clarke 84 ára
Einn þekktasti vísindaskáldsagnahöfundur heimsins,
Arthur C. Clarke, á afmæli á morgun. Clarke fæddist í
strandbænum Minehead á Englandi. Hann fékk snemma
áhuga á himingeimnum og skrifaði smásögur áður en
hann gekk í herinn í síðari heimsstyrjöldinni, þar sem
hann vann við að setja upp radarkerfi og er eina bók hans
sem ekki er vísindaskáldsaga um reynslu hans í hernum.
Eftir stríð gifti hann sig og eftir stutt hjónaband sagðist
hann ekki vera sú manngerð sem ætti að vera i hjónabandi en sjálfsagt væri að
allir giftu sig einu sinni á lífsleiðinni. Clarke hefur skrifað mikinn fjölda af vís-
indaskáldsögum og er kóngurinn í þeirri grein, auk þess sem hann hefur skrif-
að fræðibækur um himingeiminn. Það var eftir skáldsögu Clarkes sem Stanley
Kubrick gerði eina frægustu kvikmynd allra tíma, 2001: A Space Odyssey
Stjörnuspá
Gildir fyrír sunnudaginn 16. desember og mánudaginn 17. desembe
Vatnsberlnn (20. ian.-18. febr.l:
Spá sunnudagsins:
Gefðu þér nægan tíma
fyrir það sem þú þarft
SS ; að gera, þá er minni
hætta á mistökum. Þér hættir til
óþarfa svai1:sýni.
pa mánudagsins:
Gerðu vini þínum greiða þó að
þér finnist þú vera nýbúinn að
því. Þú ættir að finna þér nýtt og
spennandi áhugamál.
Hfúturinn (21. mars-19. aprill:
f^^m^Hugsaðu þig vel um
áður en þú tekur
m ákvörðun í máli sem
varðar fjölskylduna. Heimilislífiö á
hug þinn allan um þessar mundir.
rFÍskarnir (19. febr.-20. marsi:
Spá mánudagsíns:
Gerðu ráö fyrir breytingum i
kringum þig. Þú átt ánægjulega
daga fram undan. Ástamálin
eru í góðum farvegi.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníu
Hikaðu ekki við að grípa
^// tækifæri sem þér býðst.
Það á eftir að hafa já-
kvæð áhrif á líf þitt til frambúðar.
Happatölur þínar eru 5, 8 og 22.
Spá mánudagsins:
Þú þarft að taka ákvörðim í máli
sem beðið hefur úrlausnar lengi.
Þér léttir heilmikið þegar
niðurstaða er fengin.
Liónið (23. iúlí- 22. ágúst):
Spá sunnudagsins:
' Reyndu að skiija aðalat-
riðin frá aukaatriöun-
um og gera áætlanir
þinar eftir því. Það er ekki vist að
ráð annarra séu betri en þln eigin.
Farðu mjög varlega í öllum viðskipt-
um. Skrifaðu ekki undir neitt fyrr en
þú hefur lesið það vandlega yfir.
Happatölur þínar eru 7, 8 og 10.
Vogin (23. sept.-23. okt.i:
Spa sunnudagslns:
Fjölskyldan stendur
þétt saman og vinnur
að framtíðaráætlunum
sínum. Búferlaflutningar eru
sennilega á döfinni.
Spá manudagsms:
Gefðu þér góðan tima til þess að
íhuga mál sem nýlega er komið
upp á yfirborðið. Grundvallarat-
riði er að vanda vel til verka.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.l:
'Þú skalt vera viðbúinn
því að til tíðinda dragi
í ástarmálum þínum.
Rómantíkin er svo sannarlega alls
staðar í kringum þig.
Spá mánudagsins:
Eitthvað óvanalegt gerist í dag,
þér til óblandinnar ánægju. Vinur
þinn kemur þér á óvart i kvöld.
Happatölur þínar eru 7, 28 og 30.
heilmikið að gera í vinnunni þannig
að ekki er mikið um frístundir.
Spá manudagsins:
Hugsaðu þig tvisvar um áður en
þú samþykkir eitthvað sem verið
er að reyna að fá þig til að gera.
Viðskipti ganga sérlega vel.
Nautið (20. aoríl-20. maU:
Spa sunnudagsins:
Láttu sem þú takir
ekki eftir þvl þó að
vinur þinn sé eitthvað
afundinn við þig. Það lagast af
sjálfu sér.
Spá mánudagsins:
Þú skalt Ijúka sem mestu fyrri-
hluta dags. Síðari hlutann verður
um nóg annað að hugsa. Þér veit-
ir ekki af að gera þér dagamun.
Krabblnn (22. iúní-22. iúlí):
Spá sunnudagsins:
l Þú gerir einhverjum
heilmikinn greiða og
færð hann ríkulega
endurgoldinn þó að síðar verði.
Þér virðist ganga allt í haginn.
Spá mánudagsins:
Vinir þinir eru eitthvað að bralla. Það
getur verið að þeir æfli sér að koma
þér á óvart. Láttu sem ekkert sé. Þú
hefur ástæðu til að vera bjartsýnn.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
Þú hefur í mörg horn
^^^^að lita og er ekki víst
’ að þú hafir tima fyrir
allt sem þú ætlaðir. Fjárhagsstað-
an fer batnandi.
Rnna
Það er mjög bjart fram undan hjá
þér. Fjármálin standa betur en þau
hafa gert lengi. Einhver spenna
er í kringum ákveðinn aðila.
Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.):
Spá sunnudagsins:
Eitthvað sem þú hefur
fbeðið eftir lengi
gerist loksins þér
til óblandinnar gleði.
Happatölur þínar eru 7, 28 og 30.
pá mánudagsins:
Nauðsynlegt er að taka sér góðan
tima áður en mikilvæg viðskipti
eru gerð. Þú gætir þurft að leita
þér ráðleggingar.
Steineeitln (22. des.-19. ian.l:
pá sunnudagsins:
Hreinskilni dugar best í
vandamáh sem þú stend-
ur frammi fyrir. Vinir
þínir standa með þér í einu og öllu.
Ástvinir eiga góða stimd í kvöld.
Spa manudagsms:
Greiddu gamla skuld áður en hún
veldur sárindxun. Það er betra að
halda vinmn sínum góðum.
Kvöldið verður skemmtilegt.
Dætur borgar brosa.
Borgardætur i dúndrandi jólastuöi á Nasa í gærkvöid. Frá vinstri: Berglind Björk Jónasdóttir, Ellen Kristjánsdóttir
og Andrea Gylfadóttir.
Júblandi
Það var júblandi jólastuð á Nasa
við Austurvöll í gær þegar Borgar-
dætur stigu á stokk og sungu jóla-
lög við raust. Þríradda hljómur
þeirra fögru radda er löngu runn-
jólastuð
inn okkur í merg og bein enda var
húsið troðið upp i rjáfur af
jólaglöðu fólki sem fílaði sönginn í
tætlur eins og sagt er.
Hjónin hlusta.
Siguröur Richter sjónvarpsstjarna
hlustar meö Margréti konu sinni.
*
Njóttu
tímans
- notaðu þægindin
Vesturgata 7
Ráðhús Reykjavíkur
Þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem þú þarft.
Notaðu húsin í jólaumferðinni og njóttu þess að hafa
ekki áhyggjur af tímanum. Bílahúsin eru alltaf opin
klukkustund lengur en verslanir.
Bílahús miðborgarinnar og þú nýtur þess
að hafa allt á hreinu.
t'magjald
«