Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2002, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 2002 DV Tilvera Madeleine Albright 65 ára Hún er sú kona sem hefur komist lengst í bandarísk- um sfjómmálum en í desember árið 1996 var hún tilnefnd af Bill Clinton, þáver- andi Bandaríkjafor- esta, sem utanríkis- ráðherra í ríkisstjórn sinni. Engin kona hefur eins og áður segir gegn jafn valdamikilli stöðu. Hún fæddist í Tékklandi en fluttist fljótt til Bandaríkjanna og er auk enskunnar altalandi á tékknesku og frönsku. Þá getur hún einnig bjargað sér á rússnesku og pólsku. Gildir fyrir fímmtudaginn 16. maí Vatnsberinn (70. ian.-l8. febr.l: ■ Þú hefur í mörg hom að líta og er ekki víst að þú hafir tíma fyrir U allt sem þú ætlaðir. Fjarhagsstaðan fer batnandi. Happatölur þínar em 6, 13 og 29. Fiskarnir Í19 fehr.-70. marsl: \ Eitthvað sem þú hefur Ibeðið eftir lengi gerist i viuuidnm þegar pú mi óblandinnar gleði. Kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur þínar em 7, 28 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. aorin: . Hreinskilni dugar best ' í vandamáli sem þú stendur frammi fyrir i _ dag. Vinir þínir standa með þér 1 einu og öllu. Ástvinir eiga góða stimd í kvöld. Nautið (70. anríl-?0. maíl: / Gefðu þér nægan tíma fyrir það sem þú þarft að gera, þá er minni X.., J hætta á mistökum. Þér hættir til óþarfa svartsýni. Happatölur þínar em 1, 20 og 37. Tvíburarnir (21. maí-21. iúni): Þú færð fréttir frá ’ vini þínum sem býr langt í burtu. Það setur að þér trega i minnist gamalla tima þegar allt var svo skemmtilegt. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Unga fólkið er í , aðalhlutverki í dag. ' Það getur verið að ____ þeim sem eldri em þyki nög úm fyrirganginn. Þú gætir þurft að miðla málum. Liónlð (23. iúlí- 22. ágúst): Til þín verður leitað i dag og þér finnst * Æ ábyrgð þin mikil. ' Vinir þínir em að skipuleggja einhveija skemmtun saman. Mevian (23, ágúst-22. sept.l: Nú taka nýir tímar við hjá þér. Þú ert ’tmjög opinn fyrir * r nýjum hugmyndum og tilbúinn að tileinka þér nýja siði og venjur. Vogjn (23. sept-23. okt.): Þú skalt ekki kippa þér upp við þó að einhver sé með leiðindi í þinn garð. Þáð er aðeins um afbrýðisemi og öfund að ræða. Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.): «Gættu þín á fólki sem er lausmált. Það er enginn vandi að um- gangast það fólk ef þú gætir tungu þinnar vel. Ástvinur þinn kemur þér á óvart. Bogmaðurinn (22. nóv-21. des.): iNú fara nýir tímar í rhönd hjá þér og þú fyllist bjartsýni við nýjar aðstæður. Reyndar var kominn tími til að breyta til. Steingeitin (22. des.-i9. ian.): ^ ^ Þú tekur alveg óvænt þátt í einhverri Trjr\ skemmtun. Þú skemmtir þér reglu- lega vel og enduraærist allur. Happatölur þinar era 3, 8 og 9. Vogin (23. st ý Það er aðe MYNDIR RANSY MORR Víkingaskipið Týr Mikiö var lagt í búninga og skreytingar. Þjóðleg Systkinin Sveinn og Andrea Einarsbörn bíöa eftir aö skrúögangan hefjist. Árleg vorhátíð í Norfolk: s Islenski vagninn hlaut verðlaun Karlmenn í víkingaklæðum og kvenfólk í íslenskum þjóðbúning- um settu svip sinn á skrúðgöngu Azalea-hátiðarinnar í Norfolk í Virginíu-ríki á dögunum. Hið aldna en öfluga víkingaskip Týr „sigldi" með lotningu gegnum miðborg Norfolk með prúðbúna „áhöfnina" innanborðs og vakti mikla athygli, því margt fólk still- ir sér ávallt upp með fram göng- unni. Það var íslensk-bandaríska félagið í borginni sem var með þetta innlegg í hátíðina en það hefur tekið þátt í göngunni sið- ustu 15 árin og oft hlotið verðlaun. Ekki brá það út af vananum í þetta sinn þar sem það þótti vera með bestu sýninguna í ár og fékk verðlaunin Chairmans Cup. Aza- lea-hátíðin er vikulöng vorhátíð í Norfolk og hefur verið haldin ár- lega síðan 1954 til heiðurs NATO sem er með höfuðstöðvar sinar á svæðinu. Forseti íslensk-banda- ríska félagsins er Sesselja Sig- geirsdóttir Seifert. -Gun. Prinsessa fyrir Islands hönd Kristín Fenton var giæsilegur fulltrúi þjóöarinnar. Allir uppdubbaðir Formaöur íslensk-bandaríska félagsins, Sesselja Sig- geirsdóttir Seifert, iagfærir búninginn á Shannon litlu Horvath. Áhugaleiksýning ársins valin: Grimm þótti best Áhugaleiksýning ársins, að mati Þjóðleikhússins, er Grimm, leikgerð Leikfélags Kópavogs á Grimmsæv- intýrum. Verðlaunin eru þau að fá að sýna á stóra sviði Þjóðleikhúss- ins og verður Grimm þar á fjölun- um þann 16. júní næstkomandi. Dómnefndin var skipuð Stefáni Baldurssyni þjóðleikhússtjóra, Mel- korku Teklu Ölafsdóttur, leiklistar- ráðunauti Þjóðleikhússins, og Kjart- ani Ragnarssyni leikstjóra. Að vanda komu margar góðar leiksýn- ingar til greina en þrjár þóttu skara fram úr, Kolrassa hjá Hugleik í Reykjavík, Fiðlarinn á þakinu hjá Leiklistarhópi Ungmennafélagsins Eflingar í Reykjadal og Grimm hjá Leikfélagi Kópavogs sem þótti sú at- hyglisverðasta. í umsögn dómnefndar um sýn- inguna segir meðal annars: Sýning- in er að mörgu leyti frábrugðin ýmsum þeim áhugasýningum sem dómnefndin hefur séð í gegnum tíð- ina, ekki síst vegna þess að þar er unnið með stílfærslu af óvenju miklu öryggi. Hér er verið að leika með leikhúsformið sjálft og sýning- in ber ríkulegu hugmyndaflugi leik- stjórans, Ágústu Skúladóttur, og annarra aðstandenda vitni. Leikur- inn var góður og leikhópurinn vel samstilltur, og sýndu nokkrir leik- aranna framúrskarandi stílfærðan leik. Tónlist er einnig notuð skemmtilega í sýningunni, og um- H/Mit/ik udaginn SB. maí næsthamandi fyigir DV sérstahur blaðauhi, tiieinhaður gjörðin hentar henni vel. Hún ber vott um lofsverða viðleitni til að gera tilraunir með leikhúsformið og útkoman verður bráðskemmtileg og fjörug sýning fyrir áhorfendur á öll- um aldri. Ur sýningunni Grimm „Sýning Leikfélags Kópavogs er djörf, hugmyndarík og óvenju vel unnin,“ segir meðal annars í umsögn dómnefndar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.