Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2002, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2002, Blaðsíða 35
47 MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 2002 I>V Tilvera m&ími Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. Sýnd kl. 5.50. B.i. 12 ára. Vit nr. 376. Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 337. Sýnd m/ísl. tal kl. 4. Vit-358. Sýnd kl. 4. Vit nr. 357. Hartnstappái séfí gerjitum ævtntynn! sem þú manst ekki eftir? Jim Carrey í hreint magnaðri kvikmynd sem kemur verulega á óvart. JIM IIOiOliHTTYIII IISTA lUKAHlUTViIK KARIA Pér er boðið í hreint ótrúlega fjölskyldusamkomu —«—.—-- "'-mmmmtstm Sýnd kl. 10.15 Vit nr. 337. ÓSKARSVERDLAUNAMYNDIN [ .auwí, Sýnd kl. 7 og 10. Vit nr. 367. Sýnd kl. 7 og 8.30. Vit nr. 341. s7nd„1''-8 °a l0-20- Vitnr. 341. Q Landsbankinn kvikmyndir.com kvikmyndir.is Sánd^^ár 553 207S Bíðin er á enda. Fyrsta stórmyndin i ár! Búðu þig undír svölustu súperhetjuna! W 82 $ iL E V SNIP-ES ★★★ ★★★ kvikmyndir.is Sídast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til aö berjast viö nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 6. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. □ Landsbankinn AtONSTtR'S •"BAIl 1 Sýnd kl. 8 og 10.15. Radio X BIRTHDAr GIR ★ ★★ Mognuð mynd með hinni frábæru Nicolc Kidman. Til að eiga framtið saman | verða þau að takast á I við fortið hennar. j Ýmíslegt á eftir aö koma , I honum á óvart. % Sýnd kl. 6, 8 og 10. M/ísl. tali kl. 6. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.40 ís- lenskar þjóðsögur. Þorleifur Hauksson les. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 ... tvinni, perlur. Sjötti þáttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 í tíma og ótíma. Umsjón: Leifur Hauksson. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Áöur en þú sofnar eftir Linn Ull- mann. 14.30 Staðir - Hljóðmyndir úr Eyja- firði. Annar þáttur: Bjarkir úr sporum Eiríks. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónaljóð . Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupa- nótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá - Níu virkir dagar, örleikrit á listahátíð. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Augíýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 ... tvinni, perlur. Sjötti þáttur. 21.00 Út um græna grundu. 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr gullkistunni: í höfuöborg heimslns. 23.10 Gullmolar - Söngstjörnur í lífi Halldórs Han- sen. Fjóröi þáttur: 24.00 Fréttir. 00.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns. 190,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Kosningafundur. Bein út- sending á vegum fréttastofu Útvarps. 22.00 Fréttir. 22.10 Kosningafundur. Bein útsend- ing. 23.10 Popp og ról. 24.00 Fréttir. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík siðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. lÆmrn EUROSPORT 10.00 Football: Road to World Cup 2002 11.00 Tennis: Wta Tourna- ment in Rome, Italy 14.00 Cycling: Tour of Italy 15.30 Football: International U-21 Festival of Toulon, France 16.30 Football: International U-21 Festival of Toulon, France 18.15 Football: Cuiture Cup 18.30 Tennis: Wta Tournament in Rome, Italy 20.00 Golf: Us Pga Tour - Verizon Byron Nelson Classlc 21.00 Sailing: Ocean Race 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Adventure: AdNatura 22.45 Motorsports: Series 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned’s Newt 11.00 Loon- ey Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Addams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cubix 16.30 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Fit for the Wild 12.30 Fit for the Wild 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Vets in the Sun 15.00 Vets in the Sun 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildllfe SOS 17.00 Mlssion Barracuda 18.00 For- est of Ash 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Rles 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 Animal Precinct 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 9.15 The Weakest Unk 10.00 Dr Who: Remembrance of the Daleks 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Hetty Walnthropp Investlgates 12.30 Rea- dy Steady Cook 13.15 The Story Makers 13.30 Step Inside 13.40 The Further Adventures of Superted 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Miss Marple 15.45 Wild and Dangerous 16.15 Vets in Practice 16.45 The Weakest Unk 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Keeping Up Appearances 19.00 Casualty 19.50 Marion & Geoff 20.00 Murder Most Horrld 20.30 The Beggar Bride 21.45 The Fear Fjölmiðlakona með stáltaugar Ég á ekki von á að eiga í nánustu framtíð jafh eftir- minnilegt sjónvarpskvöld og síðasta fimmtudag. Þetta hófst allt rólega með fréttum á Stöð 2. Ósköp venjulegar fréttir, greyið veröldin dálitið beygð og brotin, en ekki mik- ið umfram venju. Svo kom ís- land í dag með Árna Johnsen. Strax á fyrstu mínútum var ljóst að Árni taldi ansi marga hafa brotið á sér og þegar hann fór að veita mönnum til- tal var maður fljótlega orðinn ansi ruglaður í ríminu. Ró- bert Marshall og Eva Berg- þóra áttu stundum erfitt með að leyna undrun sinni á mál- flutningi hans en það var ekkert miðað við fvu'ðusvip- inn á andliti manns sjálfs. Síðan mætti Ámi Johnsen í Kastljós og þá varð manni ljóst að frammistaða hans í íslandi í dag hafði bara verið létt upphitun. Hann varð æ heitari með hverri mínútunni og sneri sér oftar en einu sinni að Evu Maríu með setn- ingum sem voru þannig að maður veigrar sér við að hafa þær eftir. Hverju á mann- eskja að svara þegar sagt er við hana: „Finnst þér kannski að ég hefði átt að henda mér fyrir björg?“ í sporum Evu hefði ég sjálfsagt brostið í grát vegna álags. En þama sat Eva María okkar og gaf ekkert eftir. Eins og mýktin virðist henni eðlislæg þá kom þama í ljós að hún hefur taugar úr stáli. Ég leyfi mér að efast um að nokkru sinni hafi reynt jafnmikið á hana í beinni útsendingu og hún sýndi á aðdáunarverðan hátt hversu mikið er í hana spunnið. Ég var orðin nokkuð dösuð eftir tvo viðtalsþætti við Áma Johnsen en skipti yfir á Stöð 2 og horfði á 24. Þáttur núm- er 16 minnir mig og spennan enn nær óbærileg. Á tímabili hélt maður að einkadóttirin væri látin en hún bjargaðist og maður andaði léttar. Þætt- inum lauk og ég fann að sjón- varpsdagskráin þetta kvöld hafði gengið nærri mér. Ég var örþreytt og treysti mér ekki til að horfa á viðtal .við Iris Murdoch. Vissi að það myndi einungis framkalla hugsanir um dapurleg örlög hennar. Sá hins vegar viðtals- þátt viö Judy Dench, sem leikur Murdoch í kvikmynd- inni Iris. Dench sagðist aldrei lesa kvikmyndahandrit, mað- ur hennar hefði tekið það að sér og verið hennar ráðgjafi. Þetta var hjartnæmt viðtal þvi Dench, sem nú er ekkja, virðist sakna manns síns ákaflega. „Þótt ég hefði ekki gifst honum þá hefði hann samt verið besti vinur minn,“ sagði hún. Eitt þaö fallegasta sem ég hef heyrt manneskju segja um maka sinn. CBB You Can Count on Me ★★★! Gefandi kvijimynd með sögu sem fram- reidd á áhugaverðan hátt utan um per- sðnur sem eiga í ýmsum vandræðum og falla ekki inn í fá- brotiö smábæjarlífiö þar sem atburöirnir gerast. Myndin hefur góöa stígandi og persónur eru lifandi og sterkar. Þaö sem síðan er hjarta myndar- innar er samband á milli systkinanna sem hefur fengiö aukinn styrk í æsku þegar foreldrar þeirra fórust í bílslysi. -HK Spiderman ★★★ Spiderman er hröö, fyndin og spenn- andi og þegar Peter þýtur milli húsa sveiflumst viö meö honum í níðsterk- um vefjunum þannig aö maöur fær aöeins í hnén. Það er sáraeinfalt aö hrífast meö stráknum í rauöa og bláa búningnum og maöur ætti bara að láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Peters kóngulóarmanns. -SG Bill Paxton skilar frá sér einstaklega áhugaveröum saka- málatrylli þar sem undirtónninn er trú- in og þær hættu- legu öfgar sem hún getur leitt fólk í. Myndin hefur áhrif löngu eftir aö sýningu lýkur. Upp í huga koma óhugnanleg dráp sem framin hafa veriö í nafni guös, þar sem heilum trúarflokkum er eytt eöa fjölskylda fyrirfer sér vegna trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa- mikinn hátt hvað afskræming á kristinni trú getur orsakaö. -HK Frailty ★★★

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.