Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2002, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.2002, Page 31
31 ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 2002 DV___________________________________________________________________________________________________________Tilvera^ Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 377. BUB8LEBOY Frá framleiðendum Austin Powers 2 Sýnd kl. 6. Vit nr. 379. Sýnd kl. 8. Vit nr. 337. Sýnd m/isl. tal kl. 6. Vit-358. . míi ★ ★★★ DV ★ ★★★ kvikmyndir.is ★ ★★ Mbl. ★ ★★ kvikmyndir.com amores mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unun að horfa á hana. Þér er boðið í hreint ótrúlega fjölskytdusamkomu TY' k + h Sýnd kl. 9.30. Vit nr. 337. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. Sýnd kl. 6.55. Vit nr. 360. Sýnd kl. 7.15. Vit nr. 335. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. ★★★ kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 6. 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.40 Náttúrupistlar 09.50 Morgunleiklimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir Dánarfregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna Höröur Torfa- son stiklar á stóru. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Nýjustu fréttir af tungtinu Umsjón: Jón Hallur Stefánsson 14.00 Frétt- ir 14.03 Útvarpssagan, Áður en þú sofnar, eftir Linn Ullmann. 14.30 Skruddur Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. 15.00 Fréttir 15.03 Þrír píanósnillingar Þriðji þáttur: Ignace Jan Paderewskí. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Þáttur um menningu og mannlif. 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Speg- illinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Vitinn 19.30 Veður- fregnir 19.40 Laufskálinn Umsjón: Jónína Michaelsdóttir 20.20 Sáðmenn söngvanna Hörður Torfason stiklar á stóru. 21.00 Allt og ekkert Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Marilyn Monroe Annar þáttur af þremur. 23.10 Á tónaslóð 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns fm 90,1/99,9 09.00 Fréttlr 09.05 Brot úr degi 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 jþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Popp- land 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttlr 18.25 Auglýslngar 18.28 Speglllinn 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið 20.00 Raftar ís- lensk tónlist og tónlistarmenn. Umsjón: Hjörtur Howser og Magnús Einarsson. (Frá því á laugardag). 21.00 Popp og ról 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 00.00 Fréttir 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. Esm&% (j EUROSPORT 9.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 14.30 Cycl- ing: Tour of Italy 15.30 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 18.00 Tennis: French Open at Roland Gar- ros stadium, Paris 19.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 20.00 Boxing 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: Uefa European Und- er-21 Championship in Switzerland 22.15 Motorcycling: Endurance World Champ- ionshlp in Silverstone, Great Britain 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 9.00 A Pup Named Scooby Doo 9.30 The Moomins 10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned’s Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Addams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cubix ANIMAL PLANET 10.00 O’Shea’s Big Adventure 10.30 Mon- key Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Hutan - Malaysian Rain- forest 12.30 Hutan - Malaysian Rainforest 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Emergency Vets 15.00 Emergency Vets 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wlldlife SOS 17.00 Before It’s Too Late 18.00 Dlnosaur Babies 19.00 Aqu- anauts 19.30 Croc Rles 20.00 O’Shea’s Blg Adventure 20.30 Crime Files 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Porrldge 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Martin Chuzzlewit 12.30 Celebrity Ready Steady Cook 13.00 Holi- day Snaps 13.15 Smarteenies 13.30 Bits & Bobs 13.45 Toucan Tecs 13.55 Playdays 14.15 Top of the Pops Prime 14.45 Hetty Wainthropp Investigates 15.45 Antiques Roadshow 16.15 Changing Rooms 16.45 The Weakest Link 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 One Foot in the Grave 19.00 Ballykissangel 20.00 Chambers 20.30 The Men Who Changed Football 21.15 The Fear 21.30 Holby City Risið upp gegn fordómum Kjósendur hafa kveðið upp sinn dóm. Þeir vilja fá Gísla Martein aftur í sjónvarpið. Sjónvarpsstöðvamar voru með ólíka nálgun í kosningasjónvarpi sínu. Stöð 2 var fyrst með frétt- imar en RÚV einbeitti sér að vönduðum fréttaskýringum. Grafísk útfærsla og umgjörð RÚV var til fyrirmyndar. Formenn flokkanna vom fyrst á Stöð 2. Skömmu síðar vom þeir allir komnir upp í Efstaleiti. Þá vöknuðu spumingar: komu þeir allir á sama bílnum? og ef svo var: var sungið á leiðinni? og ef svo var: hvað var sungið? Mörgum spumingum var svarað en ekki þessum. tmm er komið út. Gott blað. Brynhildur Þórarinsdóttir, rit- stjóri tmm, leiddi umfangsmiklar breytingar á timaritinu og víkk- aði það mjög út; reyndi á þanþol timaritsins eins og maður segir ef maður vill vera bókmenntaleg- ur. í bland við umfjöllun um list- ir og Ustamenn getur maður nú fundið greinar um póUtík og pen- inga. Til dæmis muna eflaust margir eftir forvitnilegri grein um hagfræði kynlífsins. Bryn- hildur er fersk. í nýjasta heftinu er til dæmis að finna stórskemmtilega grein um Agöthu Christie eftir Ár- mann Jakobsson, grein um und- irstöður nýrrar heimsmyndar eftir Þorfmn Skúlason og síðast en ekki síst skrifar HaUgrímur Sigtryggur Magnason skrifar um fjölmiöla. m Helgason bréf til Jóns Baldvins sem hann nefnir Vinstra megin við Washington. í bréfi sínu lýsir Hallgrímur meðal annars ástand- inu eftir að Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifaði hólgrein um Höfund íslands: „Dagana á eftir leið mér eins og ég væri skyndi- lega orðinn stórhættulegur smit- beri. Gömlu kminingjamir, þess- ar þægilega kratíseruðu vinstri- sáUr, hlupu út í hom þegar þeir sáu mig. VUdu helst ekki þurfa að tala við mig. Ein sú stórund- arlegasta og miður skemmttleg- asta tilfinning sem ég hef uppUf- að. I had been touched by evU.“ Fyrir tveimur vikum var í Helgarblaði DV viðtal við Rósu Maríu Salómonsdóttur þar sem hún lýsti reynslu sinni og dóttur sinnar af íslensku réttarkerfi. Morgunblaðið tók í sunnudags- blaði sínu upp þráðinn með um- fjöUun um kynferðisofbeldi gegn bömum og ungmennum. Hug- rekki mæðgnanna og þá sérstak- lega dótturinnar, Sigurrósar Maríu Sigurbjömsdóttur, verður seint fuUlofað. Með viðtalinu í Helgarblaði DV var risið upp gegn þeim fordómum sem ríkja gagnvart fómarlömbum kynferð- isofbeldis. Það viU nefnUega stundum gleymast að skömmin er ekki fórnarlambanna heldur þeirra óþokka sem fremja þessa viðurstyggUegu glæpi. Apocalypse Now ★★★★ Þaö er endalaust hægt að kafa í ein- stök atriöi í Apocalypse Now Redux, hvernig ný atriöi gefa skýra mynd af persónum og gefa myndinnii pp annaö yfirbragö eöa hvort einhver eldri heföu mátt fara í staöinn. Útkoman er samt alltaf sú sama, Apocalypse Now er ótrúlegt kvikmyndaafrek, klassísk kvik- mynd sem lætur áhorfandann ekki í friöi allt frá byrjun til enda. -HK Amores perros ★★★★ Myndin leiöir sam- an fólk sem á ekkert sameigin- legt en af tilviljun hefur það ómæld áhrif hvaö á ann- ars líf, hún er löng en aldrei leiðinleg því hún kemur stööugt á óvart. Mitt í öllum „stór- ** myndum sumarsins, sem allir hafa ver- iö að bíöa eftir," kemur Amores Perros eins og sjaldgæfur réttur fyrir kvik- myndasælkera. -SG Spider-Man ★★★ Spider-Man er hröö, fyndin og spennandi og þeg- ar Peter þýtur milli húsa sveiflumst viö meö honum í níö- sterkum vefjunum þannig aö maður® fær aöeins í hnén. Þaö er sáraeinfalt aö hrifast meö strákn- um í rauða og bláa búningnum og maöur ætti bara að láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Pet- ers kóngulóarmanns. -SG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.