Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR I. JÚNÍ 2002 Helgorblctö DV I "7 Það er hljómur í hverjum steini Páll Guðmundsson á Húsafelli er einn af sérstæðustu lista- mönnum landsins. Hann hefur i/akið mikla athyqli hér heima og erlendis fqrir högqmyndir sínar, auk þess sem hann hefur töfrað fram söng landsins með steinahörpun- um sem hljómuðu (Hrafnaqaldri Óðins um síðustu helgi. • Sjá næstu opnu í ÍSLANDSKLUKKU HALLDÓRS LAXNESS er sagt frá því þegar Jón Hreggviðsson kemur í Húsafell. Þar hittir hann fyrir séra Snorra Björnsson sem var frægur á sinni tíð fyrir fjölkynngi sína. Séra Snorri kvað niður drauga í draugarétt sem enn stendur uppi viö bæinn á Húsafelli. Snorri var skrautlegur karakter eins og flest- ir þeir er koma við sögu í sögum Halldórs Laxness. í ár eru liöin 199 ár síðan Snorri á Húsafelli dó en afkomend- ur hans hafa búið á bænum alla tíð síðan. Það var soldið eins og að vera lentur inni í skáld- sögu eftir Halldór Laxness að vera viðstaddur flutn- inginn á Hrafnagaldri Óðins í Laugardalshöll fyrir rúmri viku. Andrúmsloftið var þrungið viðkunnan- legri fomeskju og léku þar aðalhlutverk hið aldna kvæði Hrafnagaldur Óðins og svo hljómur landsins sem kom úr tveimur voldugum steinhörpum. Menn- irnir sem voru saman komnir á sviðinu voru heldur ekki það sem kalla má venjulegt fólk: ung hljómsveit sem hefur náð heimsfrægð með seiðandi og illflokkan- legri tónlist sinni, göldrótt tónskáld, kvæðamaður og trillukarl úr Hafnarfirði og grannleitur maður og hár, ættaður úr Húsafelli, nánar tiltekið Páll Guðmunds- son, sjötti ættliður frá séra Snorra, engu minni galdramaður þótt hann kveði ekki niöur drauga. Páll á Húsafelli leysir menn og myndir úr álögum, klapp- ar myndir í steina og málar á striga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.