Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 58
58 HelQCtrJblaáf DV LAUGARDAGU R l. JÚNÍ 2002 Hókus Pókus Umsjón Margrét Thorlacius VINNINGSHAFAR Mynd vikunnar: Llnnur Edda Halldórsdóttir. Þrautir: Arnar Þór Halldórsson, Hulduhólum 2, 820 Eyrarbakka, Jón Trausti Harðarson, Lynqrima 3,112 Reykiavík. p SKÓLASUND Einu sinni voru krakkar í sundi, stelp- urnar Anna og Sigga og svo strákurinn Jóhann. Sundkennarinn heitir Bryndís Ólöf. Krakkarnir voru mjög duglegir i sundi. Einn daginn áttu þeir að fara í djúpu laugina. Jóhann var ekkert kvíð- inn, ekki heldur Sigga en Anna var svo- lítið hrædd. Bryndís Ólöf leyfði Önnu að halda sér í bakkann eða bandið. Þá varð Anna glöð. Nú fannst öllum krökk- unum gaman ( sundi. Þau voru Ifka í dansi en fannst miklu skemmtilegra f sundi. Júlfa Jóhannesdóttir, Háholti 10, Hafn- arfirði, og Jóhanna Einarsdóttir, Eyrar- holti 4, Hafnarfirði. Á SJÓ Palli fór út á sjó. Þá kom annar bátur. I honum voru Óli Dór Ólafsson og Silla. Þau voru ekki vinir Palla og sigldu Ifka oft út á sjó. Palli var með derhúfu og hann var f góðu skapi. Þá tóku Óli Dór og Silla húfuna hans Palla. Palli varð mjög leiður. Hrafnhildur Halldórsdóttir, 5 ára, Borgarhrauni 30, 810 Hveragerði. SUNDFERÐ Einu sinni voru tvær stelpur að fara f sund með mömmu sinni. Fyrst þorðu þær ekki út f laugina. Þær héldu að laugin væri svo djúp. Þá kom strákur sem stökk út f laugina. Stelpurnar fóru svo út í og þótti mjög gaman. Þær fóru sfðan oft f sund. Andrea Þórey Hjaltadóttir, Kvistási, 601 Akureyri. Berglind Dís Guð- mundsdóttir, Hverfisgötu 38, 220 Hafnarfirði, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: sætir strákar, barnapössun, GSM og margt fleira. Mynd má al- veg fylgja með. Vonar að póst- kassinn fyllist fljótt af bréfum! Margrét Dúna Oddsdóttir, Smárarima 64,112 Reykjavík, viil gjarnan eignast pennavini á aldrin- um 9-11 ára. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: góð tónlist, hestar og margt fleira. Skrif- ið fljótt. Strákar, ekki vera feimnir við að skrifa! / H^MRABORGIN HA OG FOGUR Vinningshafi vikunnar er 10 ára og heitir Karen Sigurðardóttir. Hún á heima að Há- túni, 611 Grímsey, og fær viðurkenningu fyr- ir þessa fallegu lands- lagsmynd. Til hamingju, Karen! Sendið lausnir allra þrauta til: Hókuss Pókuss. Skaftahlíð 24. SAMSTÆÐUR HÆNUR Hvaða tvær og tvær myndir eiga Hvaða TVÆR hænur eru alveg eins? saman? TUNFIFILL í hvaða tfmaröð eiga myndirnar að vera - þannig að byrjað er á myndinni f efri röð f miðju? 105 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.