Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 56
56
HelcjctrJblacf H>V LAUGARDAGUR I. JÚNf 2002
Bílar
Umsjón
Xjáll
Gunnlaugsson
HONDA CRV ADVANCE
Vél: 2ja lítra bensínvél
Rúmtak: 1998 rúmsentímetrar
Ventlar: 16
Þjöppun: 9,8:1
Gírkassl: 4ra þrepa sjálfskiptur með yfirqír
Fjöðrun framan: Siálfstæð MacPherson
Fiöðrun aftan: Tvöföld klafafiöðrun
Bremsur: Diskar framan oq aftan, ABS
Dekkjastærð: 205/70 R15
YTRI TÖLUR
Lenqd/breidd/hæð: 4570/1780/1710 mm
Hjólahaf/veqhæð: 2620/205 mm
Beyqjuradius: 10,4 metrar
INNRI TÖLUR
Farþeqar með ökumanni: 5
Fjöldi höfuðpúða/öryqqispúða: 5/4
Faranqursrými: 527-950 lítrar
HAGKWEMNI
Eyðsla á 100 km: 9,3 lítrar
Eldsnevtisqeymir: 58 lítrar
Ábyrqð/ryðvörn: 3/8 ár
Verð siálfskiptur: 2.949.000 kr.
Umboð: Bernhard hf.
Staðalbúnaður: Rafdrifnar rúður, rafdrifnir og upphitaðir
útispeglar, útvarp/geislaspilari með 4 hátölurum, samlaes-
ingar, 4 öryggispúðar, 2 drykkjarstatíf í borði, þokuljós,
hitastýrð miðstöð með loftkælingu, 16 tommu álfelgur,
opnanlegur afturgluggi, varahjól í hlíf, sjálfskipting með
ytii-gír-
SAMANBURÐARTÖLUR
Hestöfl/sn.: 150/6500
Snúninqsvæqi/sn.: 192 Nm/4000
Hröðun 0-100 km: 9,6 sek.
Hámarkshraði: 180 km/klst.
Eiqin þynqd: 1476 kq
! STUTTAR FRETTIR
skilar 173 hestöflum viö
7000 snúninga og togið
er 195 Nm við 5500 snún-
inga. Gírkassinn er 6 gíra
beinskiptur en hröðun
upp í hundraðið er 8,2
sekúndur.
Saabábetra
verði
Nýi Saab 9-3 bíllinn, sem
vœntanlegur er ö mark-
að 1 haust, mun kosta
nokkuð minna en helstu
samkeppnisaðilarnir, alla-
vega í Bretlandi. Sem
dœmi um það mun
grunnútgöfa hans, Linear
1,8. kosta innan við 2,5
milljónir þar ö meðan
keppinautar eins og Audi
A4 SE kostar 2,7 og
Mercedes-Benz C-lína
kostar 2,8 milljónir. Grunn-
útgdfan er líka betur búin
hjö Saab en í sinni ódýr-
ustu útfœrslu fœst hann
með ölfelgum, geislaspil-
ara og loftkœlingu, svo
eitthvað sé nefnt. Ekkert
hefur verið gefið upp um
verð hérlendis enn þö en
miðað við að Audi A4 SE
kostar 3.300.000 kr. hérna
œtti Linear að geta kost-
að í kringum þrjár milljónlr
hingað kominn.
Focus ST170
fáanlegur
Ford Focus ST170 verður
nú þrátt fáanlegur hjá
Brimborg en hœgt verður
að panta hann frá og
með deginum 1 dag með
svokallaðri sparleið.
Þriggja dyra bíllinn mun
kosta 2.595.000 kr. en sá
fimm dyra 2.655.000 kr.
Meðal staðalbúnaðar
má nefna spólvörn, 4 ör-
yggispúða, fjarstýringu
fyrir samlœsingu, upphit-
aða framrúðu, samlitan
sportstuðara, ST170 grill
og þokuljós og ST merki.
Sautján tommu álfelgur
eru einnig staðalbúnaður
og 215/45 R17 dekk, loft-
kœling og geislaspilari.
ST170 er með tveggja
lítra Duratec ST vél, 16
ventla sem
Kemur sterkur inn
með mikið rými og
öfluga vél
Kostir: Kraftur, rými, hljóðlátur
Gallar: Handbremsa, bremsufetill
Honda CRV er nú komin meö nýja útgáfu af CRV-
jepplingi sínum og er um alveg nýjan bíl aö ræða. Við
fyrstu sýn virðist bíllinn ekki mikið breyttur en við
hliðina á gamla bilnum kemur munurinn vel í ljós.
Mesta breytingin er þó innandyra þar sem að plássið
hefur aukist enn frekar. DV-bíIar prófuðu bilinn fyrir
nokkrum vikum en hann verður kynntur í umboðinu
um helgina.
Með mikið innanrými
Eins og áður sagði er bíllinn gjörbreyttur innandyra
og er með sömu hönnun á flötu gólfi og í nýja fimm
dyra Civic-bílnum. Flatt gólf hefur marga kosti við
hleðslu og umgang farþega og er því mikiH kostur. Sæti
eru stærri og þægilegri en áður og aftursæti er nú á
sleða sem hægt er að renna fram eða aftur til að auká
flutningsrými. Þau má einnig fella fram eða jafnvel
halla baki aftur og hægt er að taka þau úr með
nokkrum handtökum. Nóg pláss er fyrir þrjá fulloröna
í því en höfuðpúöar fyrir þá skyggja þó aðeins á útsýni
út um afturgluggann. Milli framsæta er hægt aö fá sér-
stakt borð sem felia má niður til að koma fyrir farangri
á milli sætanna. Öll hönnun á tökkum og stjómtækjum
er einfold og þægileg, stöng fyrir sjálfskiptingu kemur
út úr mælaborðinu hægra megin við stýrið sem er góð
staðsetning. Takki fyrir yfirgír er svo á enda stangar-
innar. Hins vegar fannst undirrituðum ný staðsetning
handbremsunnar vera ljóður á annars vel heppnuðu
innanrými, en hún er vinstra megin í miðjustokki
mælaborðs og snýr upp. Það er svo sem allt í lagi þeg-
ar tekið er í hana en átakið við losun hennar vill verða
nokkuð óþægilegt. Einnig er fetill fyrir bremsu í
stærra lagi og vildi flækjast fyrir við ástig á bensíngjöf-