Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2002, Blaðsíða 59
LAUCARDAGUR I. JÚNf 2002
Helgarblað 13 "V
59
Takið ferningslaga pappír og brjótið eins og myndin sýnir.
Pappírinn má gjarnan vera mislitur. Límið síðan á annað blað
og búið til hinar ýmsu myndir.
G'óða skemmtun!
0 ■ m B 1 ■
K i ■ M íá m
. ■ s s i
■ ■ a H
u u s
m M i Bf 8 n É II (i i ... É:
L£ i a .8 B 1 - 5 % i' ■
zzz i M M 1 :• S íC s 1 li R.
k H a i 8 •á 1 * 1 c 1 a ■ 8
■ M K & M
SAGAN MIN
Skrifið sögu um þessa mynd.
Sagan birtist síðar og getur að sjálf
sögðu unnið til verðiauna.
Nonni: Konan mín er tvíburi.
Óli: Hvernig ferðu að því að þekkja
hana frá hinum tvíburanum?
Nonni: Ekkert mál. Hann er með
skegg!!
figföttfiia
1 v't i 1 *
5 egg
5 dl sykur
7 1/2 dl hveiti
5 tsk. lyftiduft
5 tsk. vanillusykur
125 g smjörlfki
3 1/2 dl mjólk
2 msk. kakó
Egg og sykur þeytt saman og
hinum efnunum bætt saman
við og hrært. Deigið látið í
pappírsform (muffins) og
raðað á bökunarplötu. Bak-
að við 225° C í u.þ.b. 10 mín-
útur. Þetta verða 50-60
kökur.
Verði ykkur að góðu!
Steinunn Hulda
dóttir, 10 ára,
Hnjúki, Vatnsdal,
541 Blönduós.
Magnús-
- Ég var að fá nýtt heyrnartæki og nú
heyri ég allt!
- En gaman. Hvað kostaði það?
- Ha? Klukkan er hálfþrjú!
- Heyrðu, góði, - það er sprungið á
bílnum þínum. Hvað kom fyrir?
- Ég ók á flösku.
- Sástu hana ekki?
- Sko, - það var maður með hana í
jakkavasanum!!
Braga Stefaný . |
Mileris,
Sjávargrund 9
B, Garðabæ.
' HALLO x
KBAKKAR/
NYR FROSTPINNI FRA KJÖRÍS
Nyi pinnínn heitir Stjörnu-frostpinni. Hann fæst
bæði f heimilispakkningum og sem hlunkur. Þú
gætir unnið derhúfu, bol eða sundtösku ef þú
lítar myndina og sendir til Krakkaklúbbs DV.
Heimilisfang___________________
Póstfang___________________________________
Sendist til Krakkaklúbbs DV, Skaftahlíð 24,
105 Reykjavík, merkt: Kjörfs. Fyrir 19. júní 2002.
Nöfn vinningshafa verða birt i DV 22. júní 2002.
0c?osöi?aocDai?
Nafn